Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1990, Blaðsíða 10
10
FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1990.
Útlönd
Kosiö í Skotlandi:
Þjóðernis-
sinnar
sigruðu
Breska Verkamannaflokknum
tókst aö halda báöum þingsætun-
um sínum í aukakosningum í
Skotlandi í gær. Viö því var búist
en menn áttu þó von á að íhalds-
flokkurinn næði að auka fylgi sitt
í kjördæmunum tveimur nú þeg-
ar skipt hefur veriö um leiðtoga.
Svo fór þó ekki og tapaði flokkur-
inn nokkrum atkvæðum.
Verkamannaflokkurinn fékk
nú um 45% atkvæða í hvoru kjör-
dæmi en hafði við síðustu aðal-
kosningar 1987 um 10% meira
fylgi. Þetta þykja ekki góð úrslit
fyrir flokkinn og bendir til að
fylgi hans fari dalandi eftir gott
útlit á síðustu valdadögum
Margrétar Thatcher.
Það voru skoskir þjóðemis-
sinnar sem náðu fylginu af
Verkamannaflokknum. Flokkur
þeirra varð í öðru sæti í báöum
kjördæmunum með tæp 30% at-
kvæða. íhaldsflokkurinn fékk
innan við 20% og tapaði einu pró-
senti frá síðustu kosningum.
Chris Patten, hinn nýi formað-
ur íhaldsflokksins, sagði eftir
kosningarnar að niðurstaöan
væri vel viðunandi fyrir flokk-
inn. Hann sagði aö menn yrðu
að hafa í huga að þessi kjördæmi
hefðu um langan aldur verið á
valdi Verkamannaflokksins og
enginn hefði gert ráð fyrir að það
breyttist. Þá taldi hann að fylgis-
tap íhaldsflokksins væri svo litið
að það teldist tæpast marktækt.
Þingmenn Verkamannaflokks-
ins notuðu hins vegar tækifærið
til að benda á að John Major, leið-
togi íhaldsflokksins, sópaði ekki
beinlínis fylgi að flokknum.
„íhaldsmenn hafa fengið nýjan
söngvara en þeir syngja enn sama
lagiö,“ sagði einn þeirra.
Reuter
DV
Forsætisráöherra Búlgaríu segir af sér:
Almennur fögnuður í
Sof íu með afsögnina
- stjórnarandstæöingar vilja þjóðstjórn
Búlgarar sungu og dönsuðu á göt-
um úti í Sofíu eftir að tilkynnt var
að Andrei Lukanov forsætisráðherra
hefði sagt af sér embætti. Afsögnin
kom í kjöfar allsheijarverkfalls í
gær.
Fyrir utan þinghúsið drukku menn
kampavín og Petar Beron, leiðtogi
stjórnarandstöðunnar, var borinn á
gullstóli um nágrennið. Beron hefur
þó beðið fólk að sýna stillingu því að
erfiðleikar séu framundan og engin
augljós lausn á efnahagsvanda þjóð-
arinnar.
„Stóra spurningin er hvað gerum
við nú?“ sagði Stojan Ganev, tals-
maður stjórnarandstöðunnar, eftir
Petar Beron, leiðtogi stjórnarand-
stöðunnar, var borinn á gullstóli.
Símamynd Reuter.
að ljóst var að dagar stjórnar Luk-
anovs og arftaka gamla kommún-
istaflokksins væru taldir.
Stjórnarandstæðingar vilja að
komið verði á þjóðstjóm sem starfi
fram á næsta ár. Þá verði efnt til
kosninga og lýðræðislega kjörin
stjórn taki við völdum. Lukanov og
fylgismerm hans eru mótfallnir
þessu.
„Það eru miklir erflðleikar fram-
undan. Það sem mestu skiptir nú er
aö koma á fót stjórn sérfræðinga til
að ráða bót á versta efnahagsvandan-
um og undirbúa valdatöku lýðræðis-
legrar stjórnar," sagði Ganev.
Reuter
eftirliti úr
háloftunum
Kent Kirk, ráðherra sjávarút-
vegsmála í Danmörku, er mót-
fallinn þeirri hugmynd að gervi-
tungl verði notuð til að hafa uppi
á hugsanlegum veiðiþjófum imi-
an fiskveiðilögsögu Evrópu-
bandalagsins.
„Þaö er ekki lausnin að hund-
elta sjómenn. Við eigum ekki að
eyða kröftunum í að koma upp
hátæknibúnaði til 'að líta eftir
fiskveiöilögsögunni enda getum
við ekki sætt okkur við að Evr-
ópubandalagið komi fram eins og
stóri bróðir sem vakir yfir mönn-
um allan sólaltringinn,“ sagði
ráðherrann.
Það er Manuel Marins, formað-
ur fiskveiðinefndar bandalags-
ins, sem á hugmyndina að fisk-
veiðieftirliti meö gervitunglum.
Kent Kirk vill aö flskveiðifloti
landa EB verði minnkaöur og
möskvar stækkaðir enda séu
fiskistofnarnir að hrynja vegna
ofveiði en ekki vegna lélegs eftir-
lits. Kitzau
Arabi hótaði
að myrða
Bush
Ný Flórídamorð:
Tveggja kvenna leitað vegna
morða á f imm karlmönnum
Maður af arabískum uppruna hef-
ur verið handtekinn í Bandaríkjun-
um fyrir að hafa uppi áform um að
myrða George Bush forseta, James
Baker utanríkisráðherra auk nokk-
urra þingmenna. Þá ætlaði maður-
inn að sögn að ráðast á tvær banda-
rískar herstöðvar.
Maðurinn getur átt yfir höfði sér
allt að 10 ára fangelsi ef sannast að
hann hafi gert meira en að gaspra
um áform sín.
Reuter
Lögreglan í bænum Ocala í Flórída
leitar nú tveggja kvenna sem grunað-
ar eru um morð á flmm karlmönnum
síðustu mánuði. Grunur leikur á að
sjötti maðurinn hafi einnig verið
myrtur.
Fórnarlömbin eiga það öll sameig-
inlegt aö vera um fimmtugt og lík
þeirra fundust við þjóðvegi nærri
bænum. Allir áttu mennirnir leið þar
um akandi og allir voru þeir skotnir
með lítilli byssu.
„Fómarlömbin eru öll af sama
uppruna og aðferðin við morðin er
sú sama í öllum tilvikum. Þá lætur
nærri að einn maður hafi verið drep-
inn á mánuði með þessum hætti,“
sagði Steven Binegar, lögreglustjóri
í Ocala, í samtali við fréttamann Re-
uters.
Lögreglan veit ekkert með vissu
um ástæður morðanna en hún hefur
lýst eftir tveimur konum sem sáust
í júlí í sumar aka bíl í eigu manns
sem hefur verið týndur frá þeim
tíma. Lík hans hefur ekki fundist en
flest bendir til að hann hafi verið
myrtur eins og hinir mennirnir
flmm.
Enginn hinna myrtu var rændur
og á líkunum fundust bæði peningar
og skartgripir. Hins vegar voru líkin
öll skilin eftir nokkra kílómetra frá
bílum. Yfirvöld sega að ekkert bendi
til að þessi morð tengist á nokkurn
hátt morðunum í háskólanum í Gai-
nesville nú í sumar.
Reuter
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Hverafold 134, þingl. eig. Bjamey
Njálsdóttir, mánud. 3. desember ’90
kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir
Thoroddsen hrl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöidum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Breiðhöfði 10, hluti, þingl. eig. Bygg-
ingariðjan hf., mánud. 3. desember ’90
kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlána-
sjóður.
Gijótasel 6, þingl. eig. Ámi Guð-
bjömsson, mánud. 3. desember ’90 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Grýtubakki 6, hluti, þingl. eig. Linda
S. Baldvinsdóttir, mánud. 3. desember
’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er
Hjalti Steinþórsson hdl.
Grýtubakki 12, 3. hæð hægri, þingl.
eig. Benedikt Pálsson, mánud. 3. des-
ember ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur
eru Ásgeir Thoroddsen hrl., Andri
Ámason hdl., Innheimtustofijun sveit-
arfélaga ogGjaldheimtan í Reykjavík.
Grænahlíð 20, jarðhæð hægri, þingl.
eig. Ólafía Kristjánsdóttir, mánud. 3.
desember ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeið-
andi er Helgi Sigurðsson hdl.
Háaleitisbraut 111, hluti, þingl. eig.
Ólafur Júníusson, mánud. 3. desember
’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands-
banki hf.
Hjaltabakki 2, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Guðmundur og Guðbjartur Þorsteins-
synir, mánud. 3. desember ’90 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann
Jónsson hdl.
Holtasel 24, hluti, talinn eig. Guð-
mundur Sigurðsson og Helga Geirsd.,
mánud. 3. desember ’90 kl. 13.45. Upp>-
boðsbeiðendur em Garðar Briem hdl.
og Veðdeild Landsbanka íslands.
Hólmgarður 27, efri hæð, þingl. eig.
Guðmundur M. Ásgrímsson, mánud.
3. desember ’90 kl. 13.30. Uppboðs-
beiðandi er Reynir Karlsson hdl.
Hraunbær 42, 2. hæð, þingl. eig. Ruth
P. Sigurhannesdóttir, mánud. 3. des-
ember ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur
em Ólafur Axelsson hrl., Baldur Guð-
laugsson hrl. og Guðjón Armann
Jónsson hdl.
Hrefhugata 1, hluti, þingl. eig. Micala
Hannesson, mánud. 3. desember ’90
kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur era Krist-
inn Hallgrímsson hdl., Gjaldheimtan
í Reykjavík og Guðjón Ármann Jóns-
son hdl.
Hverafold 26, þingl. eig. Aðalból og
Guðjón Magnússon, mánud. 3. des-
ember ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur
em Eggert B. Ólafsson hdl. og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hverfísgata 16, ris, þingl. eig. Páll
Heiðar Jónsson, mánud. 3. desember
’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em
Kristinn Hallgrímsson hdl., Gjald-
heimtan í Reykjavík, íslandsbanki hf.
og Veðdeild Landsbanka íslands.
Hveríisgata 39, 3. hæð austurenda,
þingl. eig. Bjöm Baldursson, mánud.
4 desP aber ’90 kl._ 14.15. Uppboðs-
beiðandi er Bjöm Ólafur Hallgríms-
son hrl.
Hverfisgata 105, 2. hæð hl. D, þingl.
eig. Hár & Snyrting sf., mánud. 3.
desember ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeið-
andi er Iðnlánasjóður.
Hverfisgata 105, lóð, talinn eig. Dögun
sf., mánud. 3. desember ’90 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldskil sf.
Höfðabakki 1, hl. S á 2. hæð, þingl.
eig. Kjörhús hf., mánud. 3. desember
’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em
Ævar Guðmundsson hdl., Guðmundur
Kristjánsson hdl., Hróbjartur Jónat-
an son hrl. og Guðjón Armann Jóns-
son hdl.
Höfðabakki 1, hluti N, þingl. eig.
Kjörhús hf„ mánud. 3. desember ’90
kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em
Brynjólfur Eyvindsson hdl., Fjár-
heimtan hf„ Guðjón Armann Jónsson
hdl„ Atli óíslason hrl„ Landsbanki
íslands, Eggert B. Ólafsson hdl„ Hró-
bjartur Jónatansson hrl„ Búnaðar-
banki íslands og Ásdís J. Rafnar hdl.
Kambsvegur 30, þingl. eig. Guðjón
Þór Ólafsson, mánud. 3. desember ’90
kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Brynj-
ólfur Kjartansson hrl.
Klapparberg 7, talinn eig. Friðrik
Gíslason, mánud. 3. desember ’90 kl.
14.45. Uppboðsbeiðendur em Karitas
H. Gunnarsdóttir hdl. og Hróbjartur
Jónatansson hrl.
Klapparstígur 3, íb. 02-03, talinn eig.
Blikk og Stál hf„ mánud. 3. desember
’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Guð-
jón Ármann Jónsson hdl.
Kringlan 4, hluti, talinn eig. Jónas
Sveinsson og Gunnar Guðmundsson,
mánud. 3. desember ’90 kl. 15.00. Upp-
boðsbeiðendur em Steingrímur Ei-
ríksson hdl„ Eggert B. Ólafsson hdl„
Ingvar Bjömsson hdl„ Gústaf Þór
Tryggvason hdl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Kringlan 6, talinn eig. Isafoldarprent-
smiðja hf„ mánud. 3. desember ’90 kl.
15.00. Uppboðsbeiðendur em Iðnlána-
sjóður, Magnús Norðdahl hdl„ Garðar
Briem hdl„ Guðjón Ármánn Jónsson
hdl. og Iðnþróunarsjóður.
Krókháls 5A, austurhluti, þingl. eig.
Pólaris hf„ mánud. 3. desember ’90 kl.
15.00. Uppboðsbeiðendur em Bæjar-
fógetinn í Hafiiarfirði og Ólafur Gú-
stafsson hrl.
Laugavegur 163, hluti, þingl. eig. Ár-
roði hf„ mánud. 3. desember ’90 kl.
11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Mýrargata 2, hluti, þingl. eig. Stál-
smiðjan hf„ mánud. 3. desember ’90
kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Fjár-
heimtan hf.
M.b. Orion, dráttarbátur, þingl. eig.
Köfunarstöðin hf„ mánud. 3. desemb-
er ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Óskar
Magnússon hdl.
B0RGARFÓGETAEMBÆTT1Ð í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Skógarás 13, 03-01, þingl. eig. Þröstur
Harðarson, fer fram á eigninni sjálfri
mánud. 3. desember ’90 kl. 17.00. Upi>
boðsbeiðendur em Sigmundur Hann-
esson hdl. og Valgeir Pálsson hdl.
Staðarsel 8, efri hæð, þingl. eig. Kristj-
án Guðbjömsson, fer fram á eigninni
sjálfii, mánud. 3. desember ’90 kl.
16.30. Uppboðsbeiðendur em Stein-
grímur Eiríksson hdl„ Ingi Ingimund-
arson hrl„ Gjaldheimtan í Reykjavík,
Ólafur Gústafsson hrl„ Vilhjálmur
H. Vilhjálmsson hrl„ Tollstjórinn í
Reykjavík, Fjárheimtan hf„ Islands-
banki hf„ Ámi Einarsson hdl. og Veð-
deild Landsbanka Islands.
Tungusel 10, hl. 04-02, þingl. eig.
Brynjólfur Erlingsson, fer fram á eign-
inni sjálfri mánud. 3. desember ’90 kl.
17.30. Uppboðsbeiðendur em Inn-
heimtustofiiun sveitarfélaga, Gjald-
heimtan í Reykjavík og Sigurmar Al-
bertsson hrl.
Unufell 27, hluti, þingl. eig. Jón Ragn-
arsson og Helga Runólfsdóttir, fer
fram á eigninni sjálfri mánud. 3. des-
ember ’90 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Þrastarhólar 8, hluti, þingl. eig. Gísh
Antonsson, fer fram á eigninni sjálfri,
mánud. 3. desember ’90 kl. 16.00. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK