Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1990, Blaðsíða 30
FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1990.
Föstudagur 30. nóvember
SJÓNVARPIÐ
17.50 Litli vikingurinn (6) (Vic the Vik-
ing). Teiknimyndaflokkur um vík-
inginn Vikka og ævintýri hans á
úfnum sjó og annarlegum strönd-
um. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal.
Þýðandi Ólafur B. Guðnason.
18.20 Lina langsokkur (2) (Pippi
Lángstrump). Sænskur framhalds-
myndaflokkur fyrir börn og ungl-
inga, gerður eftir sögum Astrid
Lindgren um eina eftirminni-
legustu kvenhetju nútímabók-
menntanna. Þýðandi óskar Ingi-
marsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Aftur i aldir (6). Víkingarnir
(Timeline). Bandarískur fram-
haldsþáttur þar sem sögulegir at-
burðir eru settir á svið og sýndir í
sjónvarpsfréttastíl. Þýðandi Þor-
steinn Þórhallsson.
19.20 Leyniskjöl Piglets (12) (The Pig-
let Files). Breskur gamanmynda-
flokkur. Þýöandi Kristmann Eiðs-
son.
19.50 Hökki hundur - Teiknimynd.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Upptaktur. Fyrsti þáttur af þrem-
ur. i þættinum verða sýnd ný ís-
lensk tónlistarmyndbönd. Kynnir
Dóra Geirharðsdóttir. Dagskrár-
gerð Kristín Erna Arnardóttir.
21.10 Derrick (2). Þýskur sakamálaþátt-
ur. Aóalhlutverk Horst Tappert.
Þýðandi Veturliöi Guðnason.
22.10 Ströndin (California Dreaming).
Bandarísk bíómynd frá 1979.
Myndin fjallar um ungan mann
sem reynir allt hvað hann getur til
að falla inn í hóp unga fólksins á
ströndinni. Leikstjóri John Han-
cock. Aðalhlutverk Dennis Chri-
stopher, Glynnis O'Connor og
Seymour Cassel. Þýðandi Ýrr Bert-
elsdóttir.
23.45 Julio Iglesias. Tónlistarþáttur
með spænska hjartaknúsaranum
Julio Iglesias en upptökurnar voru
gerðar á tónleikum hans í Austur-
löndum fjær.
0.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17.30 Túni og Tella. Teiknimynd.
17.35 Skófólkið. Teiknimynd.
17.40 Hetjur himingeimsins. Teikni-
mynd um systur Garps.
18.05 ítalski boltinn Mörk vikunnar.
Endurtekinn þáttur frá síðastliðn-
um miövikudegi.
18.30 Bylmingur. Tónlistarþáttur í
þyngri kantinum.
19.19 19:19. Vandaður fréttaþáttur.
20.10 Kæri Jón. Gamanþáttur um frá-
skilinn mann sem leitar að ný að
hamingjunni.
20.40 Ferðast um tímann. Sam vaknar
upp við vondan draum, íklæddur
sem gleðikona en reynist þó vera
lögregluþjónn í dulargervi.
21.35 Ný dönsk á Púlsinum. Að þessu
sinni tökum við púlsinn á hljóm-
sveitinni Ný dönsk og heyrum lög
af nýrri hljómplötu þeirra.
22.05 Lagt á brattann. Rómantísk mynd
um unga konu sem er aö hefja
frama sinn sem leikkona og söngv-
ari. Hún kynnist manni, Cris, á
veitingastað og fer með honum
heim en þegar hann vill fá að sjá
hana aftur, lætur hún hann vita að
hún sé að fara gifta sig öðrum
manni. Stuttu síðar, þegar hún tek-
ur þátt í nýjum söngleik, sér hún
sér til mikillar furðu að leikstjórinn
er Cris og hann vill ennþá fá að
kynnast henni betur. Aðalhlutverk:
Didi Conn, Joe Silver, Stephen
Nathan og Michael Zaslow. Leik-
stjóri: Joseph Brooks. Framleið-
andi: Joseph Brooks. 1977.
23.40 Reikningsskil. Fyrir tólf árum var
ungur maður dæmdur fyrir morð
sem hann ekki framdi. Daginn sem
hann er látinn laus úr fangelsinu
heldur hann af stað til heimabæjar
síns, Malaveil, staðráðinn í að finna
morðingjann. Frönsk spennu-
mynd, gerð eftir skáldsögu Claude
Courchay. Aðalhlutverk: Francoise
Fabian, Francoise Christophe, Je-
an Franval og Frederic Pierrot.
Leikstjóri: Jacques Ertaud. 1988.
Bönnuð börnum.
1.15 Þögul heift. Það er bardagamað-
urinn Chuck Norris sem fer meö
aðalhlutverkið í þessari spepnu-
mynd. Lögerglumaður nokkur I
smábæ í Texas á í höggi við band-
óðan morðingja. Aðalhlutverk:
Chuck Norris, Ron Silver og Brian
Libby. Leikstjóri: Michael Miller.
1982. Stranglega bönnuð börn-
um.
2.55 Dagskrárlok.
©Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 i dagsins önn - Konur og eyöni.
i tilefni alþjóðlegs baráttudags
gegn eyðni. Umsjón: Sigríður Arn-
ardóttir (einnig útvarpaö í næturút-
varpi kl. 3.00).
MIÐDEGISÚTVARP kl. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón-
ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir
og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn",
minningar Ragnhildar Jónsdóttur,
Jónas Arnason skráði. Skrásetjari
og Sigríður Hagalín lesa (4).
14.30 Slavneskir dansar.
15.00 Fréttir.
15.03 Meöal annarra orða - Tveir
eins? Umsjón: Jórunn Siguróar-
dóttir.
varpsdjassdögum (endurtekinn
þáttur frá liðnu kvöldi).
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæölsútvarp Vestfjarða.
Ný dönsk mun ilytja nokkur lög á Stöð 2 í kvöld.
Stöð 2 kl. 21.35:
Ný dönsk á Púlsinum
Ný dönsk er ein þeirra hljómsveita sem eiga plötu í jóla-
plötuflóðinu þetta árið. Þetta er önnur breiðskífa hljóm-
sveitarinnar og hefur hún fengið góðar viðtökur. Nýlega
hélt hljómsveitin útgáfutónleika á Púlsinum og var tækni-
liö Stöðvar 2 á staönum og tók upp. Afraksturinn sjá áhorf-
endur í kvöld og mun hljómsveitin flytja nokkur helstu
laganna af plötunni.
SÍDDEGISÚTVARP kl. 16.00-18.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í
fylgd Finnboga Hermannssonar.
16.40 Hvundagsrispa.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð-
mundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir
að nefna.
17.30 Tónlist á siödegi.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál (einnig útvarpað laugar-
dag kl. 10.25).
18.18 Aö utan (einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07).
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TÓNLISTARÚTVARP kl. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal.
21.30 Söngvaþing.
KVÖLDÚTVARP kl. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Aó utan (endurtekiðfrá 18.18.).
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Úr síódegisútvarpi liðinnar
viku.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur.
1.10 Næturútvarp á báóum rásum til
morguns.
1.00 Veöurfregnir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2
heldur áfram.
14.10 Gettu betur! Spurninga-
keppni rásar 2 með veglegum
verðlaunum. Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún
Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins. Föstudagspistill Þrá-
ins Bertelssonar.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í
beinni útsendingu, simi 91-68
60 90. Umsjón: Arthúr Björgvin
Bollason.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir (einnig útvarpað að-
faranótt sunnudags kl. 02.00).
20.30 Gullskífan frá 8. áratugnum:
„Parallel lines" með Blondie frá
1978.
21.00 Á djasstónleikum með saxófón-
meisturum á Norrænum út-
varpsdjassdögum (áður á dag-
skrá í fyrravetur).
22.07 Nætursól.- Herdís Hallvarðsdótt-
ir. (Þátturinn er endurfluttur að-
faranótt mánudags kl. 01.00.)
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur
Glódísa'- Gunnarsdóttur frá aðfara-
nótt sunnudags.
2.00 Fréttir. - Nóttin er ung, þáttur
Glódísar Gunnarsdóttur heldur
áfram.
3.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg-
un Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Á djasstónleikum meö saxófón-
meisturum á Norrænum út-
11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Föstudags-
skapið númer eitt, tvö og þrjú.
Hádegisfréttir kl. 12.00.
14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný-
meti í dægurtónlistinni, skilar öll-
um heilu og höldnu heim eftir eril-
saman dag og undirbýr ykkur fyrir
helgina. Íþróttafréttir klukkan 14.
Valtýr Björn.
17.00 island i dag. Þáttur í umsjá Jóns
Ársæls Þórðarsonar. Málin reifuð
og fréttir sagðar kl. 17.17. Jón
Ársæll situr við símann milli 18.30
og 19.00 og tekur við símtölum
hlustenda í síma 688100.
18.30 Kvöldstemmníng á Bylgjunni. Kri-
stófer Helgason
22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gisla-
son sendir föstudagsstemninguna
beint heim í stofu. Opin lína og
óskalögin þín.
3.00 Helmir Jónasson leiðir fólk inn í
nóttina.
FM 103 «. «»-»
12.00 Siguröur Helgl Hlööversson. Orð
dagsins á sínum stað og fróðleiks-
molinn einnig.
14.00 Siguróur Ragnarsson - Stjörnu-
maöur. Vinsældapoppið er allsráð-
andi og vinsældalisti hlustenda
verður kynntur.-
17.00 Björn Sigurösson.
20.00 íslenski danslistinn. Á þessum
tveimur tímum er farið yfir stöðuna
á 20 vinsælustu danslögunum á
íslandi.
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Ólöf Marín
sér um málin með þinni aðstoð í
gegnum símann sem er 679102.
3.00 Jóhannes B. Skúlason og áfram-
hald á stuðinu.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið.
14.00 FréttayfirliL
14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM
957. Síminn er 670-957.
15.00 Úrslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttlr. Þú fréttir það fyrst á FM.
16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg-
inu.
16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp-
lag leikiö og kynnt sérstakjega.
17.00 Áttundí áratugurinn. Upplýsingar
um flytjandann, lagið, árið, sætið
og fleira.
18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína
fréttastofu er 670-870.
18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða
listamaður tekinn fyrir, ferillinn
kynntur og eitt vinsælt lag með
viðkomandi sett í loftið.
18.45 i gamla daga. Skyggnst aftur í tím-
ann og minnisstæöir atburðir rifj-
aðir upp.
19.00 Pepsi listinn. íslenski vindældar-
listinn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir
40 vinsælustu lögin á íslenska vin-
sældarlistanum og ber hann sam-
an viö þá erlendu.
22.00 Páll Sævar Guöjónsson á nætur-
vakt FM.
3.00 Lúövík Ásgeirsson. „ekki ennþá
farinn að sofa.
F\lfeo-9
AÐALSTÖÐIN
11.00 Spakmæli dagsins.
11.30 Slétt og brugöið.
ÚtvarpRótkl. 21.00:
Kántrí með Hallbimi
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét-
ursson.
13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir
Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir
fullorðið fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggaö í siödegisblaöið.
14.00 Brugöiö á leik i dagsins önn.
Fylgstu með og taktu þátt.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára
og alda rifjaðir upp.
15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn
fyrirtækja og stofnana takast á.
15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir
flettir amerísku pressunni frá deg-
inum áður.
16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan.
16.30 Mítt hjartans mál. Þekktir athafna-
og stjórnmálamenn sjá um dag-
skrána.
18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman
les.
19.00 Ljúfir tónar i anda Aðalstöóvarinn-
ar.
22.00 Draumaprinsinn. Umsjón: Oddur
Magnús. Óskalagasíminn er
62-60-60.
2.00 Næturtónar Aóalstöðvarinnar.
Umsjón Lárus Friðriksson.
FM 104,8
Á Rótinni í kvöld er þátt-
urinn Kántrí í tali og tónum.
í honum koma fram Jón
Samúelsson og Jóhanna
Reginbaldursdóttir en þau
hafa séö um þáttinn í eldri
kantinum frá upphafi Út-
varps Rótar. Þau sáu einnig
um þáttinn í Kántríbæ og í
kvöld kemur Hallbjörn
Hjartarson í heimsókn.
Leitast veröur viö aö draga
fram í sviðsljósið ýmis
áhugaverö atriöi úr ferli
Hallbjarnar og skyggnst inn
í bernsku hans. Þá verður
farið með Hallbirni alla leiö
til Nashville Tennessee þar
sem síðasta plata hans, Co-
untry 6, var tekin upp. Hall-
björn ætlar að skella á fón-
Hallbjörn Hjartarson kántri-
söngvari verður gestur
þáttarins Kántrí í tali og tón-
um á Rótinni í kvöld.
inn plötum með úrvais
sveitasöngvurum.
16.00 FB. Flugan í grillinu.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.00 FÁ. Arnar stuðar upp liðið fyrir
kvöldið.
20.00 MR. Ford Fairlane Style.
22.00 IR. Jón Óli og Helgi í brjáluðu
stuði. Góð tónlist og lauflétt spjall.
0.00 Næturvakt FÁ síminn opinn,
686365, fyrir óskalög og kveðjur.
12.00 Tónlist
14.00 Suöurnesjaútvarpiö.Umsjón Friö-
rik K. Jónsson.
17.00 I upphafi helgar. Umsjón Guð-
laugur K. Júlíusson.
19.00 Nýtt fés. Eldhress unglingaþáttur
með hinum eina sanna Andrési
Jónssyni.
21.00 Tónlist.
24.00 NæturvakL Tekið við óskalögum
hlustenda í s. 622460.
Derrick er
ar þátturinn er i Sjónvarpinu í kvöld.
hlé og ann-
Sjónvarp kl. 21.10:
Derrick
ALFA
FM-102,9
13.30 Alfa-fréttir. Tónlist.
16.00 Gleöistund. Umsjón Jón Tryggvi.
17.00 Dagskrárlok.
12.00 True Confessions. Sápuópera.
12.30 Sale of the Century. Getrauna-
leikir.
13.00 Another World.
13.50 As the World Turns.
14.45 Lovíng. Sápuópera.
15.15 Three’s a Company. Gaman-
myndaflokkur.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17 00 Punky Brewster.Gamanmynda-
flokkur.
17.30 McHalé’s Navy. Gamanmynda-
flokkur.
18.00 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.30 Famlly Tles. Gamanmyndaflokk-
ur.
19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
19.30 Hey Dad. Gamanþáttur.
20.00 Riptide.
21.00 Hunter. Spennuþáttur.
22.00 Fjölbragðaglíma.
23.00 Cricket Highlights.
0.00 Cricket - Benson & Hedges
World Series.
EUROSPORT
★ ★
12.00 Eurobics.
12.30 Billjard.
13.30 Fjölbragöaglíma. Frá heims-
meistaramótinu í Japan.
14.30 Volleyball.
16.00 Bobsleóakeppni.
17.00 Heimsbikarkeppni í skíóum.
18.00 Trukkakeppni.
18.30 Eurosport News.
19.00 Volleyball.
20.30 Helmsbikarkeppni í skiöum.
21.30 Mobil 1. Vélhjólaiþróttafréttir.
22.00 TRAX.
0.00 Eurosport News.
0.30 Líkamsrækt.
SCREENSP0RT
12.00 Drag Racing NHRA.
13.00 Sport en France.
13.30 Japan Cup Horse Race.
14.00 Ískhokkí.
16.00 Knattspyrna í Argentínu.
18.00 íþróttafréttlr.
18.00 Golf.
20.00 GO.
21.00 Hnefaleikar.
22.30 Íshokkí.
0.30 US College Football.
Hann Derrick er kominn
„heim“ aftur og íslensk
fóstudagskvöid orðin eðlileg
á ný. Annar þátturinn er á
dagskrá Sjónvarps í kvöld
og fjallar um aldraðan ein-
setumann, Mallina að nafni,
sem finnst myrtur í íbúð
sinni í hverfinu Schwabing
Á förnum vegi heitir þátt-
ur sem hefst klukkan 16.20
í Síðdegisútvarpi en þar er
brugðið upp mynd af mann-
lífi í landinu. Fjallað verður
um daglegt líf, störf og
áhugamál landsmanna hvar
í sveit sem þeir búa. Við
fylgjum Kristjáni Sigurjóns-
syni á fornum vegi norðan-
Á dagskrá Stöövar 2 í
kvöld er bíómyndin Lagt á
brattann eða You Light up
My Life. Hér er á ferðinni
rómantísk mynd um unga
söngkonu sem er að hefla
söngferil sinn. Hún kynnist
ungum manni, Chris að
nafhi, sem á veitingastað og
fer hún með honum heim.
Chris hrífst mjög af henni
í Múnchen. Derrick ogKlein
eru kvaddir á vettvang og
von bráðar verður þeim
Ijóst að meira hýr undir
morði gamla mannsins en
haldiö var í fyrstu. í aðal-
hiutverkum eru þeir Horst
Tappert og Frizt Wepper.
lands á mánudögum og
fimmtudögum, Haraldi
Bjarnasyni austanlands á
þriðjudögum, Ásdísi Skúla-
dóttur í Reykjavík og ná-
grenni á miðvikudögum en
Finnbogi Hermannsson
rekur lestina á Vestflörðum
á föstudögum.
og vill fá að kynnast henni
nánar en hún kemur sér
undan því og lætur hann
vita að hún sé að fara að
gifta sig öðrum manni.
Seinna hittast þau aftur þeg-
ar Chris leikstýrir söngleik
sem hún leikur í. Meö aðal-
hlutverk fara Didi Conn, Joe
Silver, Stephen Nathan og
Michael Zaslow.
Rás 1 kl. 16.20:
Á fömiun vegi
Lagt á brattann heilir biómynd á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld.
Stöð 2 kl. 22.05:
Lagt á brattann