Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1990, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1990. 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu geislaspilarar, með fjarstýr- ingu, kr. 15 þús. Uppl. í síma 39800. Til sölu stórt og mikið frimerkjasafn. Uppl. í síma 94-2509 eftir klukkan 17. Vei með farinn 3ja sæta svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 74565 um helgina. ■ Oskast keypt Málmar, málmarl! Kaupum alla málma gegn staðgreiðslu. Tökum einnig á móti brotajárni. Hringrás hf., sími 91-84757. Endurvinnsla í 40 ár. Þvi ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. ■ Verslun Jólatilboð á handavinnu. Ný garnsend- ing á Lanas stop. Hannyrðaverslunin Strammi, Óðinsgötu 1. ■ Fatnaður Bæði nýr og lítið notaður kven- og ungl- inga-tískufatnaður til sölu, m.a. peys- ur, kápur, pils, blússur, töskur, skór o.fl. Mjög gott verð og vandað. Uppl. í síma 91-75104 alla daga. Jólasveinar! Takið gleði ykkar á ný. Saumum eftir máli. Alvörujólasveina- búningar. Sveinka sér um sína. Spor í rétta átt sf., síma 91-15511. ■ Heimilistæki 2 kæliskápar til sölu. Zanussi, hæð 1,25, breidd 53 cm, og Electrolux, hæð 1,57, breidd 60 cm. Uppl. í síma 626282. Nýleg Candy þvottavél til sölu, enn í ábyrgð. Upplýsingar í síma 91-25952 eftir kl. 18. isskápur i góðu lagi, 60x60x143 cm, til sölu, verð kr. 12 þús. Upplýsingar í síma 91-43825 frá kl. 17-22. ■ Hljóðfæri Rin hf. Marshall magnarar og söng- kerfisbox nýkomin í úrvali. Heims- þekkt gæðavara. Einnig hinn frábæri Shure Beta SM 58 hljóðnemi ásamt öðrum þekktum hljóðnemum frá Shure. Fáum einnig næstu daga Gib- son ES og Les Paul rafgítara. Rín hf., Frakkastíg 16, s. 91-17692. Gitarleikarar! Vilt þú vera góður? Lærðu hjá þeim bestu, Hendrix, Clap- ton, Satriani, Vaughan o.m.fl. Enginn nótnal. Kreditkþj. FÍG, sími 629234. Shure hljóðnemar. Ný sending. Beta 58, kr. 16.320. SM 58, kr. 11.980. SM 57, kr. 9.395. P14L, kr. 3.320. PIOL, kr. 1.950. Tónabúðin, s. 96-22111. Selló í fullri stærð óskast keypt. Upp- lýsingar í síma 91-642332 eftir kl. 18. Yamaha TG 55 til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 92-14062. ■ Hljómtæki 10 ára Fisher magnari (2x45 sin.), kassettutæki, útvarp, plötuspilari og klukka, stórir AR hátalarar til sölu. Sum tækjanna þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 91-25952 eftir kl. 18. Til sölu geislaspilarar, með fjarstýr- ingu, kr. 15 þús. Uppl. í síma 39800. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélum, sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni. Opið laugardaga. Teppaland-Dúka- land, Grensásvegi 13, sími 83577. Hreinsið sjálf teppin og húsgögnin á auðveldan hátt með nýjum og liprum teppahreinsivélum. Opið alla daga 10—22, ekkert helgargjald. Teppavéla- leiga Kristínar, Nesbala 92A, 170 Sel- tjamamesi, símar 612269 og 12940. Teppahreinsun - húsgagnahreinsun. Fullkomnar vélar - vandvirkir menn - fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf., sími 91-7.88.22. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. Húsgagnahreinsun, teppahreinsun, vönduð vinna. Ema & Þorsteinn, sími 91-20888. ■ Húsgögn Glerborð og stólar, hannað af Philip Stark, selst á hálfvirði gegn stað- greiðslu eða Visa. Uppl. í síma 91-13303. Útsala á sundurdregnum barnarúmum, einstaklingsr., kojum og hlaðrúmum meðan birgðir endast. Trésmiðjan Lundur, Skeifunni 8, s. 685822. Stór og vandaður fata- og tauskápur með rennihurðum til sölu. Uppl. í síma 91-42383. Notuö húsgögn: Þarftu að selja notuð húsgögn, heimilistæki eða bara hvað sem er fyrir heimili eða fyrirtæki? Hafðu þá samband við okkur. Við bjóðum þér marga möguleika. 1. Við staðgreiðum þér vöruna. 2. Við seljum fyrir þig í umboðss. 3. Þú færð innleggsnótu og notar hana þegar þér hentar. Þú hringir í okkur og við komum þá heim og verðmetum eða gerum tilboð sem þú ræður hvort þú tekur. Heimilismarkaðurinn. Verslunin sem vantaði, Laugavegi 178 v/Bolholt, sími 91-679067. Opið virka daga 10.15 til 18, laugardaga 10.15 til 16. Glerborð og stólar, hannað af Philip Stark, selst á hálfvirði gegn stað- greiðslu eða Visa. Uppl. í síma 91-13303. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11 12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Málverk Höfum fengið úrval málverka eftir Atla Má. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík, sími 25054. Opið á laugardögum frá kl. 10-14. ■ Bólstrun Bólstrun og áklæðasala. Yflrdekking og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, verð tilb., allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir þúsundum sýnishorna, afgrtími ca 7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur 10% afsláttur af öllum tölvuleikjum út þessa viku í tilefni af opnun verslunar okkað að Laugavegi 51. Nýjustu leik- imir fyrir Atari, Amiga, Amstrad, Commodore, Macintosh, Nintendo, Spectrum og PC tölvur. Tölvudeild Magna, Laugavegi 51, sími 624770. Launaforritið Erastus, einfalt og þægi- legt launabókhald fyrir stór og lítil fyrirtæki, verð aðeins 12 þús. M. Flóvent, sími 91-685427. Tökum tölvur í umboðssölu. Vantar til- finnalega PC tölvur. Viðgerðarþjón- usta fyrir Amtec hf., Sölumiðlun Raf- sýn hf., Snorrabraut 22, s. 91-621133. Amstrad CPC 128 K ásamt tölvuborði, stýripinna, nokkrum leikjum og for- ritunarbók til sölu. Sími 94-4340. BBC tölva með diskettudrifi og skjá til sölu, 90 leikir fylgja með. Verð kr. 18.000. Uppl. í síma 52901 eftir kl. 18. IBM PS/2 til sölu. Tvö 720 kb diskettu- drif, 14" litaskjár. Staðgreiðsluverð kr. 65.000. Uppl. í síma 627278. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllu viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfl, stór og smá. Triax hágæða gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Nýtt sjónvarp fyrir það gamla. Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki, verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár), tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn, Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Sanyo, Blaupunkt, Osio og Laser. Viðgerðir/varahlutir. Þjónustum þessi merki og fl. Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlandsbraut 16 (aðkoma frá Vegmúla), sími 680783, kvöld- og helg- ars. 622393. Geymið auglýsinguna. Loftnetaþjónusta. Allar almennar loft- netsviðgerðir og nýlagnir.' Ársábyrgð á öllu efni. Kvöld- og helgarþj. Borgar- radíó, símar 76471 og 985-28005. Notuð og ný sjónvörp. Video og af- ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup- um eða tökum í skiptum notuð tæki. Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216. Rýmingarsala á öllum notuðum sjón- vörpum gegn staðgreiðslu, næstu daga. Góð kaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216._____________________ Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgö. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgeröaþjónusta á sjónvörpum, vide- ot., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loftnetskerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Alhhða viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. ■ Dýiahald Af sérstökum ástæðum er hesthúsið okkar til sölu. Þetta er 17 hesta hús, frábærlega staðsett að Fluguvöllum 1, við Kjóavelli, á félagssvæði And- vara. Öll aðstaða er sérstaklega góð. Utandyra er sérgerði og útsýni yfir keppnisvöll. Innandyra í hesthúsi eru grindur í stíum og haughús undir. í hlöðuna kemst allt vetrarfóður. Kaffi- stofan er 40 m2 með fullkominni eld- hús- og hreinlætisaðstöðu. Þessi eign mundi henta einstaklega vel fyrir tamningamann og/eða fjölskyldufólk. Verðhugmynd 5,2 milljónir. Húsið verður til sýnis milli kl. 10 og 14, sunnudaginn 2.12. Uppl. í síma 22971. „Fersk-Gras? Bein sala úr vöru- skemmunni við Víðidalsafleggjar- ann/Rauðavatni á laugardögum kl. 10-15. 25 kg handhægar, loftþéttar umbúðir. Seljast í lausu. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 91-681680. Vetrarsmölun. Fyrsta smölun í haust- beitargirðingum Fáks á Kjalarnesi verður sunnudaginn 2. desember. Bíl- ar verða í: Dalsmynni kl. 10.30-11, Arnarholti kl. 11.30-12.30 og Saltvík kl. 13-14. Hestamannafélagið Fákur. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Retrie- ver-deildin, gönguferð sunnud. 2. des. 1990, Kaldársel. Hittumst við kirkju- garðinn í Hafnarfirði kl. 13.30, ekið í Kaldársel og skoðað í Valaból. Hesthús á Heimsenda. Ný glæsileg 6-7, 10-12, 22-24 hesta hús til afhend- ingar strax, mjög gott staðgreiðslu- verð eða greiðsluskilmálar til 3-5 ára. Uppl. í síma 91-652221. SH Verktakar. 5-6 tveggja hesta stiur til sölu í hest- húsi við Fáksból. Seljast saman eða hver fyrir sig. Vandað hús. Uppl. send. DV fyrir þriðjud. 4/12, „Básar 5976“. Af sérstökum ástæðum eru 2 reiðhestar til sölu, eru til staðar í húsi í Fák. Frekari upplýsingar í síma 650565 eftir klukkan 19. Scháferhvolpar til sölu. Einungis ábyrgir kaupendur koma til greina. Ættartala getur fylgt. Sími 97-61449 e.kl. 19, Guðrún. Vetrarhagaganga. Tökum hross í vetr- arhagabeit, góð skjól og öruggar gjaf- ir. Magnafsláttur. S. 98-65651/ 98-65648 á matar- og kaffitímum og á kvöldin. Nokkrar hryssur til sölu á tamningar- aldri af góðu kyni, ásamt nokkrum folum. Uppl. í síma 98-75160. Magnús. Ættfeður, ný hestabók Jónasar, fæst í bókaverslunum og um kvöld og helgar hjá Eiríki Jónssyni, sími (91) 44607. ■ Vetrarvörur Vélsleðar: Formula Mach I ’89, 100 hö., Formula + ’89, 75 hö., Formula MXLT ’89, 70 hö., Safari Escapade R. ’89, 55 hö., Safari Escapade ’88, Safari GLX ’90, 60 hö., Arctic Cat Cheetah ’87, Yamaha, ’88, ET 340 TR, Yamaha Thaser ’90, Safari Scout ’89. Uppl. og sala. Gísli Jónss. & Co, s. 686644. Óska eftir að kaupa nýlegan 70 ha. vél- sleða, Yamaha eða Polaris, gegn 250-300 þús. stgr. Einnig er til sölu Honda Prelude ’85, ek. 96 þús. Skipti á ódýrari koma til greina. S. 92-15877. ■ Vagnar - kerrur Nýr Camp-Let Royal tjaldvagn með öllu til sölu, s.s. vaski, eldavél, ísskáp og grjóthlíf á beisli, fæst með verulegum staðgreiðsluafsl. S. 96-25687 e.kl. 18. Mjög góö bílkerra til sölu, með ljósum, öryggisbúnaði og yfirbreiðslu. Uppl. í síma 92-13836 eftir kl. 19. ■ Til bygginga 1x6 og 2x4 einnota mótatimbur og doka timbur til sölu. Uppl. í síma 642008 á daginn en á kvöldin 77195 eða 76423. Notað timbur til sölu, 2x4" og 1x6". Uppl. í síma 91-671826. ■ Byssur Blkarmeistaramót íslands 1990 í staf- aðri skammbyssu verður haldið 15. desember kl. 9. Veitt verða sérstök verðlaun fyrir þrjú efstu liðin. Mótið fer fram í skotsal Skotfélags Kópavogs f Digranesi. Skráning fer fram í síma 671484 og lýkur skráningu 8. des. kl. 18. Mótsgjald 1.200 kr. Stjóm STÍ. Hansen riffilskot. * •222 SP - 990 kr. 20 stk., »22-250 SP .- 1100 kr. 20 stk., »243 SP - 1100 kr. 20 stk., »950 kr. 9 mm Parabellum 50 stk. Rafborg hf, Rauðárstíg 1S. 622130. Rjúpnaskot. Mikið úrval af rjúpna- skotum á góðu verði, verð frá kr. 650 (25 í pk.), einnig úrval af byssum, þyssupokum, beltum, ólum o.m.fl. Veiðivon, Langholtsv. 111, s. 687090. Vesturröst auglýsir: Tilboðsv. á hagla- skotum og leirdúfum. Viðgerðaþjón- usta á byssum. Vesturröst, Laugavegi 178, s. 16770 og 84455. Póstsendum. Mossberg haglabyssa, 3" magnum, 2 ára gömul, til sölu. Upplýsingar í síma 93-13269. Tvihleypa. Til sölu Rizzini, undir/yfir, sem ný, ásamt byssuskáp. Uppl. í síma 91-670956 eða 985-28956. ■ Fyiirtæki Til sölu falleg fataverslun í vaxandi verslunarkjama. Verslunin er með mjög góð fatamerki til sölu. Nýjar innréttingar, nýr lager. Allt auðselj- anleg jólavara. Sanngjörn húsaleiga. Tilboð send. DV f. 7/12, merkt „J-5966. Til sölu lítil, sérhæfö, vel þekkt bíla- partasala. Á sama stað til sölu M. Benz 240, árg. ’81, dísil. Góð kjör. Sím- ar 985-24551, 39112 og 40560. ■ Bátar Sóló-eldavélar. Sóló-eldavélar í báta, 4 gerðir. Viðgerða- og varahlutaþjón- usta. Blikksmiðjan Funi, Smiðjuvegi 28, Kópavogi, sími 91-78733. Þórður rakari VI 96, 2,6 tonn, fram- byggður plastbátur með veiðiheimild til sölu. Lítur mjög vel út. Upplýsing- ar í síma 98-11605. 2 DNG tölvurúllur, nýr litamælir, 4 manna gúmbátur og síeppibúnaður til sölu. Uppl. í síma 94-8106. ■ Videó Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm- ur á myndband. Leigjum VHS töku- vélar, myndskjái og farsíma. Fjölfold- um mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. Tökum upp á myndbönd brúðkaup, kynningar, heimildarmyndir og fleira. Hljóðriti, Kringlunni, sími 91-680733. Mindbandafjölfjöldun, tónbandafjöl- fjöldun. HÍjóðriti, Kringlunni, sími 91-680733. ■ Varahlutir Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ematora. Erum að rífa: Tredia ’84, Cortina '79, Opel Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 244 ’82, 245 st., L-300 ’81, Samara ’87, Audi 80 ’79, Escort XR3I ’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81, Uno turbo '88, Colt ’86, Galant 1600 ’86, ’82-’83, st. Micra ’86, Lancia ’86, Uno ’87, Ibiza ’86, Prelude ’85, Charade turbo ’84, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82, Toyota Hi-Ace ’85, Laurel ’84, Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626, Lancer ’88, ’80. Opið kl. 9-19 alía v. daga. Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hf.: Nýl. rifnir: Lancia YlO ’88, Nissan Vanette ’87, Micra ’84, Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Subaru 1800 ’82, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i '85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’88, Galant ’80-’82, Fiesta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurr. Send- um. Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30 Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, 127, Re- gata dísil ’87, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 '79 og ’85, 929 ’80-’82, Es- cort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’80, Lancer ’80 ’88, Volvo 244 ’75-’80, Charade ’80-’88, Hi Jet ’87, 4x4 ’87, Cuore ’87, Ford Fairmont/Futura ’79, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, BMW 728, 323i, 320, 318, Bronco ’74, Tercel 4WD ’86, Cressida ’80, Lada 1500 station ’88, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81. Sendum. Opið laugardaga 10-16. Partasalan, Akureyri. Eigum notaða varahluti í Toyota LandCruiser STW ’88, Tercel 4WD ’83, Cressida ’82, Subaru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 323 ’81-’84, 626 ’80-’85, 929 ’79-’84, Suzuki Swift ’88, Range Rover '72-80, Fiat Uno ’84, Regata '84-86, Lada Sport '78-88, Lada Samara ’86, Saab 99 '82-83, Peugeot 205 GTi ’87, Renault II ’89, Sierra ’84, Escort ’87, Bronco ’74, Daihatsu Charade ’88, Skoda 130 R ’85, Ch. Monza ’86 og margt fleira. Sími 96-26512. Opið frá kl. 9-19 og laug. frá kl. 10-17. Simi 650372, Lyngási 17, Garðabæ. Emm að rífa Álto ’81, BMW 315, 316, 320, árg. ’78-’82, Bluebird dísil ’81, Cherry ’82-’84, Charade ’80-’87, Chevrolet Citation ’80, Galant ’81-’82, Honda Civic ’82, Honda Accord ’81, Horrizon ’80, Lada Lux ’84, Lada st. ’86, Mazda 323 ’81-’83, Toytía Corolla ’84-’87, Saab 900 og 99 ’77-’84, Sapparo ’82, Sunny ’80-’84, Subam ’80-’82, Skoda 105 ’86, Volvo 244 og 343 ’75-’79. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Opið frá kl. 9-19, laugardaga kl. 10-17. Bílhlutir, - s. 54940. Erum að rífa Dai- hatsu Cuore ’87, Charade ’80 og ’87, Fiesta ’85, Mazda 323 ’87, Mazda 121 '88, Sierra ’84-’86, Suzuki Swift ’86, Lancer ’87, Colt ’85, Galant ’82, Es- cort XR3i '87, Escort 1300 ’84, Citroen BX 19 TRD ’85, Uno ’84-’88, BMW 735i ’80, Oldsmobile Cutlas dísil ’84,‘*~ Subaru st. 4x4 ’83, Subaru E-700 4x4 ’84. Kaupum nýl. tjónab. til niðurrifs. Op. 9-19 v. daga og lau. 10-16. Bílhlut- ir, Drangahrauni 6, Hf., s. 54940. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 8. Varahl. í; BMW 728i ’80, MMC L300 ’80, MMC Colt ’79-’82, Civic ’82-’85, Mazda 626 ’82, Saab 99 ’79, Lada, VW Passat ’82, Citroen GSA ’82-’86, Fi- esta, Charade ’79-’83, Skoda, Galant, Fiat 127, Uno ’84, Suzuki bitabox, Daihatsu sendibíl 4x4, o.fl. Kaupum allar gerðir bíla til niðurrifs. Partasalan, Skemmuv. 32 M, s. 77740. Erum að rífa: Charade ’89, Carina '88-8S Corolla ’81-’89, Celica ’87, Su-'- baru ’80 ’88, Laurel, Cedric ’81-’87, Cherry ’83-’86, Sunny ’83, Omni ’82, BMW ’87, Civic '82, Mazda 323, 626, 929, Lancer ’81, Colt '80, L 200. Bronco ’74. Kaupum nýlega tjónabíla. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’79-’88, twin cam ’87, Cherry ’79-’83, Charade ’79-’86, Renault 9 ’82, Justy ’87, Colt ’81-’85, Charmant ’82, Camry ’86, Subaru ’80-’83, Carina ’82, Lancer ’82, Alto ’84, Galant ’79, Mazda 626 ’80-’85, Axel ’86, Lada Sport ’88. Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Eigum mjög mikið úrval vara- hluta í japanska og evrópska bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt, ábyrgð. Viðgerðaþjónusta. Reynið viðskiptin. Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur Mazda bílum. Eigum varahluti í flest- ar gerðir Mazda bíla. Kaupum Mazda bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri 4. Símar 666402 og 985-25849. Njarðvik, s. 92-13507, 985-27373. Erum að rífa Wagoneer V-8, Blazer, 6 cyh, GM Concours, Lada st. ’86, Charade ’81, Galant ’83, einnig úrval af varahl. í USA bíla. Sendum um allt land. Járn- fræsivélar Vilhelm Pedersen Universal vél Verð kr. 400.000,- Bautar Universal vél Verð kr. Q20.000,- I & T HF. Iðnvélar og tæki Smiðshöfða 6 91-674000 DAGATÖL MÁNAÐATÖL Eigum fyrirliggjandi stöðluð form til inná- prentunar fyrir stofn- anir og fyrirtæki. Einnig bjóðum við sérvinnslu á ykkar eigin formi með mynd og texta. VINSAMLEGAST LEITIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA FÉLAGSPRENTSMIÐJAN HF. Spítalastíg 10 - Sími 11640 Myndsendir: 29520

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.