Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1990, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1990, Blaðsíða 27
35 FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1990. Skák Hundrað og þrjú ár eru síðan skák sú, sem meðfylgjandi staða er fengin úr, var tefld. Skákmeistarinn Siegbert Tarrasch hafði svart og átti leik gegn Eckart. Sérð þú hvernig hann knúði fram mát í þriðja leik? 8 411 7 A W 1 i 6 A# 5 -É. 4 I íit 3 ^ 2 A A A & & & a ABCDEFGH 1. - Df2 + !! 2. Kxf2 Hdl+ 3. Be3 Bxe3 mát! Já, þeir tefldu fjörlega í gamla daga! Bridge ísak Sigurðsson Mörgum af okkar sterkari spilur- um varö hált á svellinu í nýafstöðnu Kauphallarmóti BSÍ. Meðal þeirra voru Sævar Þorbjörnsson og Karl Sigurhjartarson sem sáu vart til sól- ar allt mótið. Þeir byrjuðu þó 3. lot- una af krafti eins og eftirfarandi spil ber með sér. ♦ V ÁKG63 ♦ DG8 + DG975 * V ♦ ♦ ÁK84 + 975 Þetta var síðasta spilið í fyrstu umferð 3. og síðustu lotu. Sævar og Karl voru þegar komnir með 2 mjög góð spil og ekki spillti árangur þeirra í þessu spili. Sagnir gengu þannig fyrir sig: 1* - 24 4+ - 4V 44> - 4Gr. 5+ - 6« n! Sævar var á skotskónum þegar hann lyfti í 74 . Eins og sjá má er það mjög góður samningur í þokka- legri legu. Ef vestur hittir á spaða út verður trompiö reyndar að liggja 2-2 eða 10 blönk þar sem sagnhafa skortir samgang til að trompa þrisv- ar sinnum lauf (og hjartakóngur lá vitlaust). Það reyndi ekki á það því vestur spilaði út trompi sem þýddi að úrvinnslan var hrein handavinna hjá Karli. Sævar og Karl voru eina parið sem náði alslemmunni og þágu fyrir 114 impa. Samtals gaf setan Karli og Sævari 220 impa á meðan mótherjar þeirra veltu fyrir sér hve- nær mótiö yrði búiö. * ♦ + Krossgáta Lárétt: 1 kvennmannsnafn, 6 þröng, 8 tunga, 9 lokað, 10 snemma, 11 tæp- ast, 12 hanki, 13 frá, 14 fljót, 16 eykta- mark, 18 skip, 20 stilltur, 21 óánægja. Lóðrétt: 1 vanvirða, 2 málmur, 3 drukkinn, 4 skífa, 5 fæðu, 6 vaða, 7 gaflar, 12 lítill, 15 forsmán, 17 hræð- ist, 19 umdæmisstafir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 benda, 6 ss, 8 örar, 9 rek, 10 lagaði, 12 urg, 13 sýni, 15 stíl, 17 tal, 19 lasta, 21 sú, 22 ans, 23 erta. Lóðrétt: 1 böl, 2 er, 3 nagg, 4 drasl, 5 arð, 6 seinast, 7 skái, 11 arta, 14 ýtar, 16 íss, 18 lúa, 20 te. © 1989 King Features Syndicate. Inc Worid nghts reserved Lína má nú eiga það að hún eldar aldrei neitt sem ekki er lífrænt. Lalli og Lína Slökkvilifr-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 30. nóvember til 6. des- ember er í Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnaríjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá ki. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- iagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heirnsókriartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virkadaga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 30. nóv. Barnaverndarnefnd leyfir drengj- um eldri en 12 ára að selja blöð til 1. janúar nk. ____________Spakmæli_______________ Láttu ekki örvæntinguna knýja þig til neins óyndisúrræðis. Dimmasti dagurinn líður hjá ef þú bíður aðeins næsta morguns. Cowper. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi fyrir hópa i okt.- maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1'.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fímmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiöjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavik, sími 15200. Hafnarflörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidöguni er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veítukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15. Rvík.. sími 23266. Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. ‘v Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 1. sept. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér leiðist auðveldlega í dag og einbeiting þín er ekki upp á marga fiska. Reyndu að halda huga þínum við það sem þú ert að gera. Sýndu öðrum skilning. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þér reynist auövelt að fá fólk til þess að tala og tjá sig í dag. Hik- aðu ekki við að taka stjórn ákveðins verkefnis i þínar hendur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú mátt búast við aðstoð í hefðbundnum verkefnum. Þetta kemur sér mjög vel fyrir þig þvi þú hefur mikið að gera i félagslífmu. Nautið (20. apríl-20. maí): Gerðu áætlanir fram í tímann. Þú hefur ekkert i pokahominu í dag sem vert er að útvarpa ennþá. Gerðu ekki ráð fyrir að aðrir taki þátt í hugmyndum þínum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Önnur mál en þín einkamál sitja í fyrirrúmi í dag. Þetta gæti orðið erfiðasti dagur vikunnar. Flæktu þig ekki í tilfmningamál- um. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Peningar geta verið mjög viðkvæmt umræðuefni og fátt um svör. Heppilegasti tíminn til umræðna er morguninn. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Dagurinn ætti að geta orðið léttur og skemmtilegur. Aðaláhættan er að of rólegt andrúmsloft gæti dregið úr hugmyndum þínum. Happatölur eru 12,19 og 31. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Samskipti þín við aðra er góð og fréttir um ríkjandi verkefni auðvelda þér betri árangur. Vertu á verði gagnvart tækifærum í félagslífinu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu ekki of ákafur í eitthvað sem er eingöngu til skemmtunar en er ekkert arðbært. Hagnaður-stendur í sambandi við ákveðið verkefni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn verður mjög sveiílukenndur og þú hefur í mörg ólík hom að líta. Reyndu að létta af þér ábyrgðum. Varastu að vera of stressaður í persónulegu sambandi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Allt bendir til að hlutimir fari að ganga auðveldar fyrir sig held- ur en að undanfórnu. Gríptu tækifærin þegar þau gefast. Happa- tölur eru 3, 20 og 30. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir þurft að byija á einhverju alveg upp á nýtt, hvort sem það tengist vináttu eða verkefni. Ferðalag er ekki eins árangurs- ríkt og þú vonaðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.