Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1990, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1990, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Lada Samara, ðrg. ’87, til sölu, nýskoð- aður og í góðu lagi, ekinn aðeins 47 þús. km. Verð 250 þús., 185 þús. stað- greitt. Uppl. í s. 91-76699 og 91-72759. Mazda 323, árg. ’84, skoðaður, litur blásanseraður, 5 dyra, tilbúinn í vetra- raksturinn. Verð 250 þús. Greiðslu- kjör. Uppl. í síma 43457 eftir kl. 18. Mazda 626, árg. '82, 2000, 5 gira, skoð- aður ’91, sumar- og vetrardekk á felg- um. Skipti möguleg á 50-100 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 44869 næstu kvöld. Nissan double cab, árg. '90, 4x4, dísil, ekinn 19 þús. km, gott stálhús á palli, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 93-51125 eða 985-25040. Pontiac Phönix, árg. '81, til sölu, óskoð- aður, ekinn 63 þús. mílur, lítur vel út, verð aðeins 50 60 þús. Upplýsingar í síma 91-30678. Rallí-bill til sölu, ágætur Escort, árg. ’76, á krónur 300.000. Skipti möguleg. Upplýsingar í síma 93-12828 eða 93-13191. Þröstur. Range Rover, árg. ’85, til sölu. 4ra dyra, 5 gíra, ekinn 49 þús. km, álfelgur, ný dekk á felgum fylgja. Uppl. hjá Bíla- bankanum, sími 673232. Saab 900 GLE, árg. ’84, sjálfskiptur, vökvastýri og sóllúga til sölu. Góður staðgreiðsluafsláttur, engin skipti. Upplýsingar í síma 10191. Skodar 120, árg. ’88 og ’86, til sölu, eknir 42 þús. Verð 105 þús. og 55 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 37372 eftir kl. 18. Scout '78 til sölu, 4 cyl., beinskiptur, óbreyttur, þarfnast boddíviðgerðar, ýmis skipti möguleg. Upplýsingar í síma 91-650575. Svartur BMW 315, árg. '82, ekinn 155 þús., til sölu. Verð 280 þús. og góður staðgreiðsluafsláttur. Úppl. í síma 92-15219 eftir kl. 18. Tjónbill. Tilboð óskast í MMC L-300, bensín, 4x4, árg. '88, 8 manna, vara- hlutir fylgja. Uppl. í sima 671288 á kvöldin. Toyota Hiace, árg. ’82, til sölu. Ný sprautaður, skoðaður '91. Einnig Toy- ota Hiace ’82, ekki á skrá. Báðir í góðu lagi. Uppl. í síma 92-15856. Ódýrir skoð. bilari! Mazda 626 ’82, v. 75 þ. stgr. Toyota Corolla ’80, v. 60 þ. stgr. Honda Accord '81, v. 85 þ. stgr. Allt góðir bílar. S. 654161 eða 11157. Chevrolet Nova, árg. '74, einn eigandi. Verð 55 þús. Upplýsingar í síma 611635 eftir kl. 18. Ford Escort XR3i '86 til sölu, ekinn 51 þús. Upplýsingar í síma 54415 eftir klukkan 19. Lada Sport, árg. ’86, ekinn 15 þús., 5 gíra, til sölu. Bein sala. Uppl. í símum 83466 á daginn og 43974 eftir kl. 18. M. Benz 280SE, árg. '77, til sölu. Þarfn- ast lagfæringar. Selst í heilu lagi eða pörtum. Uppl. í síma 54815. Mazda 323 '82 til sölu, á nýjum vetrar- dekkjum. Selst á 50-60.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-667316. Mjög vel með farinn Ford Escort 14 CL, árg. '86, nýskoðaður, til sölu Upplýs- ingar í síma 78412. MMC Lancer, árg. ’84, til sölu, ekinn 80 þús. km. Góður bíll. Upplýsingar í síma 46091. Nissan Sunny '87 til sölu, sparneytinn og góður frúarbíll. Uppl. í síma 98-34194 eftir hádegi. Pontiac Le Mans ’79, 6 cyl., til sölu. Uppl. í síma 91-83470 e.kl. 16 eða 91-71757. Rover 3500, árg. ’79, til sölu, þarfnast lagfæringa. Verð tilboð. Upplýsingar í síma 98-75904 eftir kl. 19. Saab 900 I, árg. '86. Mjög góður og lítið ekinn fallegur bíll til sölu. Upp- lýsingar í síma 678568. Toyota Corolla. Góður stgrafsláttur. Árg. ’87, ekinn 52 þús. km, skoðaður ’91. Uppl. í síma 77187 eftir kl. 19. Volvo 244 GL, árg. '80, til sölu, góður bíll. Upplýsingar í heima síma 98-33873 og vinnusíma 98-33993. Volvo 345 ’82 til sölu, þarfnast viðgerð- ar. Upplýsingar í síma 91-673014 milli kl. 12 og 17.________________________ BMW 518, árg. '81, til sölu, vel með farinn. Upplýsingar í síma 92-16124. MMC Lancer GXR, árg. '82, til sölu. Uppl. í símum 91-642569 og 98-34305. ■ Húsnæði í boði Góð 4 herbergja sérhæö i Hliðunum til leigu, laus strax, skilvísi og reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 37596 milli kl. 16 og 18. Rúmgóö og björt 3-4 herb. íbúð í aust- urbæ Kópavogs til leigu frá byrjun desember. Tilboð sendist DV fýrir laugard., merkt „Des. 5954“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Stór 2 herbergja ibuð I parhúsi, með bílskúr, í Grafarvogi til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Grafarvogur 5992”. Stórt herb. til leigu fyrir kvenmann. Eld- unaraðstaða í herb., aðg. að snyrtingu m/baði, rafm. og hiti innf. í leigu, sér- inng., laust nú þegar. S. 71086. 20 fm bilskúr til leigu. Uppl. í síma 91-16411 eftir klukkan 18. 4ra herb. Ibúð við Baldursgötu til leigu. Uppl. í síma 83887. Herbergi í miðbænum til leigu. Uppj. í síma 91-77576. ■ Húsnæði óskast 2ja-4ra herb. ibúð, sérhæð/raðhús/ein- býli, óskast á leigu frá ca 27. des., helst í Seljahverfi, í 1-2 mánuði, fyrirframgreiðsla, reglusemi, snyrtileg umgengni. Vinsamlega hafið samband í síma 73354 e.kl. 17. Par utan af landi bráðvantar 2-3 her- bergja íbúð frá áramótum, greiðslu- geta 25-30 þús. á mánuði. Reglusemi og góðri umgengni heitið og skilvísum mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 94-8168 á daginn. 4 herbergja ibúð óskast sem fyrst í Bakkahverfi eða Árbæjarhverfi, ör- uggar greiðslur og fyrirframgreiðsla efóskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5973. Hljómsveitina íslandsvini vantar hús- næði til æfinga og geymslu á hljóðfær- um, við leitum að ca 40-60 m2 plássi á góðum stað, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-51274. Ungan mann bráðvantar herbergi á leigu, helst með sérinngangi, þó ekki skilyrði. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5985. Við erum 3 námsmeyjar í leit að 3-4 herbergja íbúð í Reykjavík eða Hafn- arfirði frá áramótum til maíloka. Fyr- irframgreiðsla möguleg. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-5990. 3-4 herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 84421 e.kl. 19. 3-4 herb. ibúð, raðhús eða einbýlishús óskast fyrir fyrirtæki, má vera með bílskúr. Öruggar greiðslur. Uppl. í símum 91-622250 og 91-71391. 3-4ra herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-5995._____________ Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Einstaklings- eða 2ja herb. ibúð óskast strax, helst í miðbænum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 78541 e. kl. 20 í kvöld og alla helgina. Einstaklingsibúð óskast til leigu, frá jan. ’91 eða strax, helst sem næst Tækni- skóla Isl. Uppl. í síma 96-71456, Siglu- firði, eftir kl. 18. Ungt par, annað i námi, óskar eftir ódýrri einstaklingsíbúð eða 2ja herb. til leigu í Reykjavík. Uppl. í síma 93-70097 um helgina. Óska eftir aö taka á leigu i Breiðholti 3 4 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er, reglusemi heitið. Er með börn, 8, 10 og 12 ára. Sími 91-77519. 2ja herb. ibúö óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 28258. Óska eftir 2 herbergja ibúð á leigu strax. Upplýsingar í síma 91-624746 eftir kl. 20. 2ja herb. íbúð óskast til leigu, helst í Breiðholti. Uppl. í síma 91-71519. ■ Atvinnuhúsnæði 200 m1 bjart og gott atvinnuhúsnæði til leigu, með 3 m lofthæð, á annarri hæð við Dragháls, sérinngangur, malbikuð bílastsroi. S. 91-681230 á vinnutíma og 91-73783/73086/72670 á kvöldin. Tll leigu 70 fm geymslu- eða iðnaðar- húsnæði á 2. hæð, einnig 20 fm geymsla, hentar vel fyrir búslóð eða lagera. Ódýrt húsnæði, laust strax. Uppl. í síma 642360 alla virka daga. Lesiö þetta. Til leigu verslunarhúsn., 168 m2 í fjölmennu íbúðarhverfi í Hafnarfirði, hentugt fyrir sölutum, videoleigu og matvöru. S. 39238 á kv. Tll leigu ca 60 fm iðnaðarhúsnæði eða skrifstofuhúsnæði við Grensásveg. Uppl. í síma 31988 eða 985-25933. ■ Atvinna í boði Heimilishjálp óskast á gott heimili í Kópavogi, 1-2 í viku. Uppl. í síma 41272. Vanan mann vantar á netabát. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5996. Athuglð, aukavlnna. Vantar þig auka- vinnu á kvöldin? Ef svo er getum við bætt við okkur símasölufólki til að selja auðseljanlega vöru. Vinnutimi frá kl. 19-22 virka daga. I boði er góð vinnuaðstaða, góður mórall, góðir tekjumöguleikar. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5991. Blómabúö á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vönum starfskrafti. Þarf að vera frumlegur, með gott imyndun- arafl og nýjungagjarn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5997. Atvinnurekendur, höfum á skrá fjölda fólks með ýmsa menntun og starfs- reynslu. Opið frá 13-18. Atvinnuþjón- ustan. S 642484. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða verkamenn, einnig menn við röra- lagnir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6000. Heildverslun með fatnað og fleira vant- ar strax duglegan og vanan sölumann, ekki yngri en 28 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3978. Starfskraft vantar i blómabúð fram að jólum, vinnutími frá kl. 13-19, þarf helst að vera vanur afgreiðslu. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5989. Verktakafyrirtæki óskar að ráða vöru- bifreiðastjóra, þarf að hafa meirapróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5999. ■ Atvinna óskast Laus strax. 20 karlmaður óskar eftir góðri innivinnu fram á haust ’91, einn- ig kemur útkeyrsla til greina. Er með stúdentspróf, stundvísi og reglusemi heitið. Vinsamlega hafið samband í síma 12383 milli klukkan 13 og 19. Sendibíll - útkeyrsla. Hef snyrtilegan sendibíl og óska eftir að komast í sam- band við aðila sem þurfa á sendiakstri að halda. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.. H-5974. Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig góðan starfskraft í hlutastarf eða ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd- enta er lausnin, s. 621080/621081. Laghentan, 27 ára fjöidskyldumann bráðvantar vinnu við smíðar eða sam- bærilegt starf, með góða reynslu, er laus strax. Uppl. í síma 91-656512. Mig vantar mikla vinnu i desember- mánuði. Ég er vanur öllu og þá aðal- lega sölustörfum, en allt kemur til greina. S. 672328 e.kl. 19. Guðmundur. Óska eftir góðu plássi til sjós. Hef 30 tonna réttindi og er mjög vanur línu og netum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5984. 19 ára skólastúlku vantar helgarvinnu, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 666443. 33ja ára húsasmiður óskar eftir vinnu, getur unnið sjálfstætt. Uppl. í síma 91-674882. ■ Bamagæsla Er ekki einhver unglingur á aldrinum 12-14 ára, helst í Seljahverfi, sem get- ur passað 4 morgna í mánuði og eftir hádegi? Einnig kvöld- og helgargæsla. Meðmæli óskast. S. 91-79328 e.kl. 18. Óskum eftir 13-15 ára unglingi til að passa tvö börn einstaka kvöld. Erum á Seltjarnamesi. Uppl. í síma 23846 í dag og næstu daga. Tek börn i gæslu hálfan eða allan dag- inn. Hef leyfi og er á Háaleitisbraut. Upplýsingar í sima 680295. Þóra. ■ Ýmislegt Eru fjármálin I ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í fjárhagsvandræðum. Fyrir- greiðslan. S. 91-653251 m.kl. 13 og 17. Tek að mér aö strekkja litla dúka. Uppl. í síma 91-10599. Óska eftir borðtennisborði. Upplýsiúg- ar í síma 43800. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Eðalhreinsun. Veggja-, teppa- og hús- gagnahreinsun, gólfbónun og kísil- hreinsanir á böðum. Einnig allar al- mennar hreingerningar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ábyrgjumst verkin. Eð- alhreinsun, Ármúla 19, s. 91-687995. Teppa- og húsgagnahrelnsun, Rvk. Hreinsum teppi í íbúðum, stiga- göngum og stofnunum, einnig hús- gögn. Áratuga reynsla og þjónusta. Pantið tímanlega fyrir jól. Tökum Visa og Euro. Uppl. í síma 91-624191. Abc. Hólmbræður, stofnsett árlö 1952. Almenn hreingemingarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Allar alm. hreingerningar, þrif i heima- húsum, teppahreinsun. Gerum föst verðtilboð. Góð umgengni og góð þj. J.R. hreingemingar, s. 39911 og 26125. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar og teppahreinsun. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vönduð vinna og góð þjónusta. Sími 91-72130. Konur, konurl Er of mikið að gera fyrir jólin? Tek að mér þrif á heimilum. Uppl. í síma 91-626408 e.kl. 17 og um helgina. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor- steins. Handhreingerningar og teppa- hreinsun. Símar 11595 og 628997. ■ Skemmtardr Diskótekið Disa, sími 91-50513. Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina eins og allir landsmenn vita. Dans- stjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjónustuna. Ath. bókanir á jólatréssk. og áramótadansleiki eru hafnar. Getum einnig útvegað ódýr- ustu ferðadiskótekin í bænum. Frá '78 hefur Diskótekið Dollý slegið I gegn sem eitt besta og fullkomnasta ferðadiskótekið á íslandi. Leikir, sprell, hringdansar, fjör og góðir dis- kótekarar er það sem þú gengur að vísu. Bjóðum upp á það besta í dægur- lögum sl. áratugi ásamt því nýjasta. Láttu vana menn sjá um einkasamkv. þitt. Diskótekið Ó-Dollý! s. 46666. Veitingahúsið Ártún, Vagnhöfða 11. Getum tekið á móti litlum sem stórum hópum fyrir erfidrykkur, fundahöld, ráðstefiiur, jólatré, árshátíðir og þorrablót. Kynnið ykkur okkar verð og þjónustu. S. 685090 og 670051. Veislu- og fundaþj., Borgartúni 32. Erum með veislusali við öll tækifæri. Verð og gæði við allra hæfi. Símar 91-29670 og 91-52590 á kvöldín. ■ Bókbald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. ■ Þjónusta Bón og þrif. Tek að mér að þrífa og handbóna bíl. Vönduð vinna með end- ingargóðu bóni. Sæki bílinn ef óskað er. Upplýsingr í síma 76248. Flisalagnir. - Múrverk. - Trésmiðavinna, úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf„ sími 78822. Málningarþjónusta. Höfum lausa daga fyrir jól. Málara- meistararnir Einar og Þórir. Símar 91-21024 og 91-42523. Móða milli glerja fjarlægð varanlega með sérhæfðum tækjum. Glerið verð- ur sem nýtt á eftir. Verktak hf„ sími 91-78822. Steypu- og sprunguviögerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Einnig flísa- lagnir. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057. Trésmiðir. Tökum að okkur uppslátt, nýsmíði, viðhald og viðgerðir. Fag- menn - tilboð eða tímavinna. Uppl. i símum 91-671623 og 91-676103. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skiírúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Fiisalagnir og múrviðgerðir. Múrara- meistari og reyndir fagmenn. Upplýs- ingar í símum 79825 og 23996. Múrverk-flísalagnir. Múrviðgerðir, steypuframkvæmdir, járnalagnir o.fl. Múrarameistarinn, sími 91-611672. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýslr: Kristján Ólafsson, Galant GLSi '90, s. 40452. Ólafur Einarsson, Mazda 626, s. 17284. Örnólfur Sveinsson, M. Benz ’90, s. 33240, bílas. 985-32244. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX '90, s. 77686. Snorri Bjamason, Volvo 440 turbo ’90, s. 74975, bílas. 985-21451. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra '88, s. 76722, bílas. 985-21422. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. •Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Nýr M Benz. Sigurður Sn. Gunnarsson, kenni allan daginn, lærið fljótt, byrjið strax. Bíla- sími 985-24151 og h. sími 91-675152. Sigurður Gislason. Kenni á Mazda 626, útvega mjög góðar kennslubækur og verkefni í sérflokki. Kynnið ykkur málið. Sími 985-24124 og 679094. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. Ökukennsla - endurhæfing. Get nú bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Subaru sedan. Hallfríður Stefáns- dóttir, s. 681349 og 985-20366. ■ IrLQrörnmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá 9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054. Rammar, Suðurlandsbraut 12. Alhliða innrömmun. Ál- og trérammar, plaköt. Hagstætt verð. Næg bílastæði. Sími 91-84630. ■ Hjólbaxðar Til sölu jeppadekk á felgum, Dunlop, stærð 215, passa undir Toyotu 4Runn- er, ekinn 2000 km, seljast ódýrt. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5969. Óska eftir 36" radial mudder á 12", 6 gata felgum. Uppl. í síma 91-77627 e.kl. 18.30. 4 litið notuð snjódekk undir Subaru til sölu. Uppl. í síma 91-652637. ■ Húsaviögeröir Leigjum út allar teg. áhalda, palla og stiga til viðhalds og viðgerðar. Tökum einnig að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum. Opið alla daga frá kl. 8-18. laugard. frá kl. 10-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöða 7, s. 687160. ■ Parket Parkethúsið, Suðurlandsbraut 4a, sími 685758. Gegnheilt parket á góðu verði. Fagmenn í lögn og slípun. Ath., endur- vinnum gömul gólf. Verið velkomin. Til sölu parket, lökk og lím. Viðhalds- vinna og lagnir. Slípun og lökkun,' gerum föst tilboð. Sími 43231. ■ Fyiir skdfetofona Tollskýrslur o.fl. Tökum að okkur gerð tollskýrslna, erlendar bréfaskriftir, faxsendingar, vélritun skjala, ritgerða o.fl. Uppl. í s. 91-621669 kl. 10-17 dagl. ■ Dufepeki Einkatímar. Hætt að reykja. Hætt ofáti. Upplifa fyrri líf. Jákvæðari hugsun og opnari samskipti. Nánari uppl. á skrifstofu Garðars Garðars- sonar NLP pract, í síma 91-17230. ■ Heifea Einkatimar. Hætt að reykja. Hætt ofáti. Upplifa fyrri líf. Jákvæðari hugsun og opnari samskipti. Nánari uppl. á skrifstofu Garðars Garðars- sonar NLP pract, í síma 91-17230. ■ Veisluþjónusta Borðbúnaóarlelga. Leigjum m.a. diska, glös, hnífapör, bakka, skálar o.fl. o.fl. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 26655.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.