Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1990, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1990, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1990. 33 ♦ 1. (3) ICE ICE BABY Vanilla lce 0 2. (D UNCHAINED MEL0DY Righteous Brothers ♦ 3. (5) UNBELIEVABLE EMF O 4. (2) DON'T WORRY Kim Appelby ♦ 5. (12) IT TAKES TW0 Rod Stewart & Tina Turner SB' (6) FANTASY Black Box ♦ 7. (11) FALLING Julee Cruise 0 8. (7) l’LL BE Y0UR BABY T0N IGHT Robert Palmer & UB40 ♦ 9. (17) KING 0F THE R0AD Proclaimers O10. (8) T0 L0VE S0MEB0DY Jimmy Sommen/ilie NEW YORK ♦ 1.(3) l'M YOUR BABY TONIGHT Whitney Kouston -0 2. (1) LOVE TAKES TIME Mariah Carey ♦ 3.(5) BECAUSE I LOVE YOU Stevie B. J 4. (4) GROOVE IS IN THE HEART Dppp-I ifp ♦ 5.(7) FROM A DISTANCE Bette Midler $6.(6) SOMETHING TO BELIEVE IN Poison 0 7. (2) MORE THAN WORDS CAN SAY ♦ 8. (13) THE WAY YOU 00 THE THINGS UB40 ♦ 9. (15) IMPULSIVE Wilson Phillips -0-10. (9) FEELSGOOD Tony! Tony! Tony! Þriðja sætið á listunum virðist vera lukkusætið því þessa vikuna fara lög á þremur listum úr þriðja sætinu á toppinn. Vanilla Ice- maðurinn þandaríski nær efsta sætinu í Bretlandi, eins og við gerð- um ráð fyrir, og situr þar nokkuð örugglega í næstu viku líka. Sömu sögu er að segja um Whitney Ho- uston sem ýtir Mariuh Carey til hhðar því ekki held ég að Stevie B. hafi burði til að keppa við Whit- ney. Á Pepsí-lista FM er það Black Box sem trónir nú toppi en Robert Palmer og UB40 gætu allt eins hafa hrifsað til sín toppsætið í næstu viku. Sykurmolarnir fá hins vegar líklega að vera áfram í friði í efsta sæti íslenska listans þótt Kylie Minogue taki stórt stökk þessa vik- -una. Annars er aldrei að vita á þessum tímum þegar íslenskar plötur streyma á markaðinn á degi hverjum. -SþS- | ÍSL. LISTINN ~ $1.(1) M0T0RCYCLE MAMA Sykurmolarnir ♦ 2.(3) FRELSIÐ Ný dönsk ♦ 3. (4) l’LL BE Y0UR BABY T0N- IGHT Robert Palmer and UB40 ♦ 4.(9) STEP BACK IN TIME Kylie Minogue 0 5.(2) NÓTTIN, HÚN ER YNDISLEG Síöan skein sól ♦ 6. (10) TIC TOC Vaughan Brothers 0 7.(6) FJÓLUBLÁTT FLAUEL Bubbi Morthens $8.(8) ELDLAGIÐ Todmobile ♦ 9. (13) IT TAKES TIME Mariah Carey ♦10. (14) WE WANTTHE SAME THING Belinda Carlisle PEPSI-LISTINN ♦ 1.(3) FANTASY Black Box ♦ 2.(5) l'LL BE Y0UR BABY T0N- IGHT Robert Palmer and UB40 0 3.(2) l'M YOUR BABY TONIGHT Whitney Houston 0 4. (1) UNCHAINED MELODY Righteous Brothers ♦ 5. (16) DON’T WORRY Kim Appelby 0 6.(4) A LITTLE TIME Beautiful South ^7. (7) ONE AND ONLY MAN Steve Winwood ♦ 8. (12) TEMPLE OF LOVE Harriet £9.(9) SO CLOSE Daryll Hall 81 John Oates $10. (10) LOVE TAKES TIME Mariah Carey Ferðamannavandinn Islendingar eru ferðaglaðir menn með aíhrigðum. Það má heita að þjóðin hafi vart verið sest að í landinu þegar en hún var lögst í flakk, ef ekki til útlanda þá innanlands. Síðan hefur hún verði á faraldsfæti nema hvað utanlands- ferðir lágu niðri einhverjar aldir vegna skipaskorts. En síð- an úr því var bætt og flugvélar komu til sögunnar hefur þjóðin verið á ferð og flugi um allan heim. Og það er auðvit- að í samræmi við þetta að æðstu menn þjóðarinnar eru jafnframt ferðaglöðustu menn þjóðarinnar. Þannig liggja sumir ráðherrar í ferðalögum lungann úr árinu og rétt koma við heima milli ferða til aö athuga hvort einhver hafi saknað þeirra. Svo er yfirleitt ekki og því næsta vél Paul Simon - þokast ofar. Bandaríkin (LP-plötur) S 1. (1) TO THE EXTREME..........................Vanillalce S 2. (2) PLEASEHAMMERDON'THURT'EM................M.C.Hammer S 3. (3) MARIAHCAREY............................MariahCarey ♦ 4. (5) RYTHMOFTHESAINTS..................... PaulSimon O 5. (4) THERAZORSEDGE................................AC/DC S 6. (6) RECYCLER.....................................ZZTop S 7. (7) WILSON PHILLIPS..............Wilson Phillips ♦ 8. (12) SOME PEOPLE'S LIVES.......Bette Midler ♦ 9. (10) LISTEN WITH0UT PREJUDICE VOLI. ..George Michael ♦10. (8) X.............................................INXS Síðan skein sól - elskulegir piltar. ísland (LP-plötur) S 1. (1) SÖGURAF LANDI.................Bubbi Morthens ♦ 2. (-) HALLÖ,ÉGELSKAÞIG............Síöanskeinsól ♦ 3. (-) REGNB0GALAND....................Nýdönsk O 4. (2) LÍF0GFJÖRíFAGRADAL..........Sléttuúlfamir ♦ 5. (12) BARNAB0RG........Edda Heiðrún Backman o.fl 6. (4) INC0NCERT.....Carreras/Domingo/Pavarotti O 7. (5) OFFEITFYRIRMIG......................Laddi ♦ 8. (-) GLINGGLÖ..........BjörkGuðmundsdóttir&Trió ♦ 9. (-) BESTUVINIRAÐAL....................Laddi ♦10. (-) T0DM0BILE.......................Todmobile tekin til útlanda aftur. Kveður orðið svo rammt að þessum tíðu utanlandsferðum ráðamanna að spurning er hvoit ekki sé tímabært að hafa tvær ríkisstjórnir starfandi, eina hér heima, hina í útlöndum. Þá hafa íslensku plöturnar tekið völdin því sem næst á DV-listanum. Eina erlenda platan, sem enn hlýtur náð fyr- ir augum plötukaupenda, er plata stórsöngvaranna þriggja. En Bubbi heldur efsta sætinu en þar á eftir fylgja tvær nýjar plötur, önnur með Síðan skein sól, hin með Nýrri danskri. Þrjár aörar nýjar plötur eru á listanum og er ljóst að komast færri að en vilja á honum næstu vikurnar. -SþS- Cliff Richard - kemur langt að. Bretland (LP-plötur) t 1. (1) THEIMMACULATE C0LLECTI0N.........Madonna t 2. (2) THE VERY BEST 0F ELT0N J0HN......EltonJohn t 3. (3) SERI0US HITS.. .LIVE!............PhilCollins ♦ 4. (5) IN C0NCERT........Carreras/Domingo/Pavarotti ♦ 5. (10) FR0M A DISTANCE (THE EVENT)...Cliff Richard ♦ 6. (8) R0CKINGALL0VERTHEYEARS.........StatusQuo O 7. (6) THESIIMGLESC0LLECTI0IM1984/1990 .......................JimmySommen/ille o.fl. O 8. (4) THERHYTHM0FTHESAINTS.............PaulSimon ♦ 9. (5) THEVERYBEST0FTHEBEEGEES........BeeGees ♦10. (14) S0UL PR0VI0ER................Michael Bolton

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.