Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1990, Side 24
24
MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
■ Tilsölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Sambyggðar trésmiöavélar.
• Samco.
• Robland.
• Minimax.
• Omega.
Iðnvélar og tæki, Smiðshöfða 6, sími
91-674800.
Jólagjafaúrval: Útskurðarfræsarar,
módel-rennib., tréföndurbækur, lóð-
» byssur, átaksmælar, topplsett, rafs-
tæki, smergel, slípirokkar, hjólatjakk-
ar, rafverkfæri, Thule toppgrindabog-
ar. Ingþór, Kársbr. 100, s. 44844.
Fyrir bilinn á hálfvirði. 4 stk. 175/70 SR
13 nelgd Good Year snjódekk, 1 árs.
Á sama stað grjótgrind á VW ’85 og
yngri og einnig grjótgrind á BMW
318i ’87 og yngri. S. 91-71136 á kvöldin.
Hljómplötur/geisladiskar, videospólur.
Kaup og sala á notuðum hljómplötum,
geisladiskum og videospólum. Mikið
úrval. Safnarabúðin, Frakkast. 7, s.
27275. Opið kl. 14-18.
Bleikjuseiði - bleikjuseiði. Bleikjuseiði
til sölu, stofn úr Eldvatni, alinn á
Suðurlandi. Upplýsingar í síma
91-675210 eftir kl. 20.
Brúðukörfur. Brúðukörfur til jólagjafa.
Opið frá klukkan 12-18.
Blindravinnustofan körfugerð,
Hamrahlíð 17, sími 91-82250.
Bílskúrshurð? Níðsterk, létt & varan-
leg stálgrind. Dæmi: hurð 270x225 cm,
ákomin með jámum kr. 58 þ., 5 ára
áb. S. 627740/985-27285. Geymið augl.
Bílskúrsopnarar frá USA m/fjarstýringu,
„Ultra-Lift“. Brautalaus bílskúrs-
hurðajám f/opnara frá Holmes, 3ja
ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Rafha eldavél, klæðaskápur, Brio
skermkerra, bleik, Emmaljunga
kerruvagn, hvítur, dömufrakki og
fleira til sölu. Uppl. í síma 91-20936.
Siemens Microwelle + ofn, sem er ör-
bylgju-, bakara- og grillofn, 2 ára, lítið
notað, skipti á 8 mm kvikmyndatöku-
vél koma til greina. S. 96-71497.
Villigæsir. Til sölu reyttar og sina-
dregnar villigæsir, verð kr. 1100 pr.
stykkið. Uppl. í síma 687207 eða 985-
21260._____________________________
Gervihnattadiskur. Til sölu nýlegur,
vandaður gervihnattamóttökubúnað-
ur. Gott verð. Uppl. í síma 91-685221.
Meiriháttar lambasteik á aðeins kr. 685,
með salati, frönskum og sósu. Smá-
réttir, Grensásvegi 7, sími 84405.
Til sölu 350 I Atlas frysti- og kæliskáp-
ur. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-6219.
■ Oskast keypt
Sjónvarp, video, farsími, ljósabekkur
eða aðrir húshlutir óskast í skiptum
fyrir 8 feta billjardbcrð (Pool), verð
ca 110 þús. Uppl. í síma 622199.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingai DV.
Kaupum videospólur og geisladíska.
Safnarabúðin, Frakkastíg 7, s. 27275.
Opið kl. 14-18.
Nýlegur, ódýr klassiskur gítar með
tösku óskast. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6217.
Óska eftir að kaupa gervihnattadisk
með öllu svo og þrekhjól. Uppl. í síma
98-71105. ___________________
Óska eftir nýlegri og. vel með farinni
vídeóupptökuvél. Upplýsingar í síma
91-651707 eftir hádegi.
Óska eftir tækjum til innrömmunar, svo
sem geirskurðarhníf. Upplýsingar í
síma 96-22904.
Farsími. Óska eftir notuðum Mobira
bílasíma. Uppl. í síma 44435 eftir kl. 19.
■ Verslun
XL búðin, Laugavegi 55, auglýsir: bux-
ur, jakkar, mussur, jakkapeysur,
gallabuxur, peysur o.m.fl. Stór númer.
Póstsendum. Sími 91-21414.
Rýmingarsala, mikill afsláttur, versl-
unin hættir, fatnaður á böm og full-
orðna. Verslunin Móda í Mjódd.
■ Fatnaður
High and Mighty. Smóking á stóran
mann, ca 120 í mittið, skyrta nr. 19
og allt tilheyrandi ef vill. Einnig blár
blaser og grábláar buxur, sama stærð.
Allt ónotað. Sími 91-74062 á kvöldin.
Brúðarkjóll. Brúðarkjóll, amerísk
stærð 7-8 til sölu, mjög fallegur, með
slóða sem hægt er að hneppa upp,
einnig slör og undirpils. S. 91-11994.
■ Heimilistæki
Snowcap ísskáparnir komnir aftur,
verð frá kr. 19.900.
Jóhann Rönning hf., Sundaborg 15,
sími 91-84000, opið frá kl. 9-16.
10 ára Ignis isskápur með frystihólfi til
sölu, er í ágætis standi. Verð 10 þús.
Sími 91-28685 eftir kl. 19.
Eldavélar: Thermor, 50x50, 12 ára, og
KÓ, sænsk, með gufugleypi, 59x59, 12
ára, til sölu. Uppl. í síma 92-46588.
Óska eftir að kaupa þvottavél
á sanngjörnu verði. Uppl. í síma
641257 (símsvari).
Gaggenau helluborð til sölu. Uppl. í
síma 91-26219.
Stór amerískur Frigidaire ísskápur til
sölu. Upplýsingar í síma 91-656324.
■ Hljóðfæri
Hljóðfærahúsið i jólaskapi. Vorum að
fá Washburn og Blade gítara, Pignose
æfingamagnara, D.O.D. effekta, nótur
og margt, margt fleira. Jólagjöf tón-
listarmannsins fæst hjá okkur. Hljóð-
færahús Reykjavíkur, s. 600935.
Gítareffektar til sölu, Digital delay,
Heavy metal og Rockers wah, wah frá
Boss og Overdrive frá Yamaha. Til-
valdir í jólapakkann. Góðir effektar á
góðu verði. Uppl. í síma 91-38848.
Fender Stratocaster plus, með tösku,
læst stilling, Fender Lace pickups,
næturblár, mjög fallegur, nýr, óað-
finnanlegur, verð 75 þús. S. 91-23098.
Harmoníkur mikið úrval:
Borsini, Bugari, Titanó, 72, 96 og 120
bassa. Þriggja, fjögurra og fimm kóra.
Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111.
Píanó til sölu, 4ra ára Fazer. Uppl. í
síma 91-71163 eftir kl. 19.
Næturgalar, næturgalar. Hljómsveit
með blandaða músík fyrir flesta ald-
urshópa. Uppl. í síma 91-641715. Ath.
geymið auglýsinguna.
Rokkhljómsveit óskar eftir session
trommuleikara í óákveðinn tíma.
Uppl. í síma 91-71941 og 91-674506 eft-
ir klukkan 20.
Til sölu er Stroud píanó, gamalt. Gefur
góðan hljóm og er talsvert endurnýj-
að. Aðeins 50.000 kr. Uppl. í síma
92-15954.
Sem nýtt 3ja ára Hyundai píanó til sölu.
Upplýsingar í síma 91-15143 og 84368
eftir kl. 17.
Til sölu Trace Elliot, nýr, AH 200 S
bassamagnari, með GP 12 graphic
equalizer. Uppl. í síma 91-626055.
■ Hljómtæki
Pioneer stereosamstæða til sölu.
Upplýsingar í síma 37573.
■ Teppaþjónusta
Jólagjöfiii í ár. Hrein teppi og
húsgögn. Látið vant og vandvirkt
fagfólk um vinnuna, yfir .20 ára
reynsla. Erna & Þorsteinn, sími 20888.
SAPUR. Sapur þurrhreinsiefni, ekkert
vatn, engar vélar, þú hreinsar sjúlf-
(ur), fæst í Veggfóðraranum, Fákafeni
9, og ýmsum verslunum um allt land.
Teppahreinsun - húsgagnahreinsun.
Fullkomnar vélar - vandvirkir menn
fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf.,
sími 91-7.88.22.
Teppahreinsun, 100 kr. á fm,
lágmark 35 fm, einnig húsgagna-
hreinsun. Uppl. í síma 91-19336.
■ Húsgögn
Erum að byrja búskap og bráðvantar
allt fyrir lítið eða gefins. Uppl. í síma
91-671167,____________________
Old Charm. Óska eftir Old Charm
borðstofustólum og borði. Uppl. í síma
43428.________________________
Svartur léður hornsófi, mjög glæsileg-
ur, til sölu, 1 árs, verð aðeins 95 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 622199.
Vatnsrúm. Vatnsrúm til sölu, hvítt,
stærð 190x220 cm, verð 35 þús. Uppl.
í síma 91-11994.
Notuð húsgögn: Þarftu að selja notuð
húsgögn, heimilistæki eða bara hvað
sem er fyrir heimili eða fyrirtæki?
Hafðu þá samband við okkur. Við
bjóðum þér marga möguleika.
1. Við staðgreiðum þér vöruna.
2. Við seljum fyrir þig í umboðss.
3. Þú færð innleggsnótu og notar hana
þegar þér hentar. Ekkert skoðunar-
gjald. Þú hringir í okkur og við kom-
um þá heim og verðmetum eða gerum
tilboð sem þú ræður hvort þú tekur.
Heimilismarkaðurinn. Verslunin sem
vantaði, Laugavegi 178 v/Bolholt, sími
91-679067. Opið virka daga 10.15 til 18,
laugardaga 10.15 til 16.
Gerið betri kaup. Kaupum og seljum
notuð húsg. og heimilist., erum með
mikið úrval af sófas., sófab., svefns.,
svefnb., rúmum o.fl. í góðu standi.
Ath., erum með stóran og bjartan sýn-
ingarsal. Komum og verðm. yður að
kostnaðarl. Ódýri markaðurinn, Síðu-
múla 23 (Selmúlam.), s. 679277. Opið
md.-fd. kl. 10-18.30, ld, frá kl. 11-15.
Til sölu mahóniskenkur. Upplýsingar í
síma 617207.
■ Bækur
Strandamannabókin eftjr Jón Guðna-
son til sölu. Uppl. í síma 96-21522 á
kvöldin. •
■ Antik
Mikiö útskorin borðstofuhúsgögn, sófa-
sett, skrifborð, klæðaskápur, orgel,
lampar, postulín, silfur, gjafavörur.
Antikmunir, Laufásvegi 6, s. 20290.
Vorum að fá sendingu af mjög fallegum
þvottakönnum og skálum og myndum
í viðarrömmum. Fornsala Fomleifs,
Hverfisgötu 84, sími 19130.
Antikhúsgögn, sófi og stóll, til sölu, vel
útlítandi, verð 55 þús. Upplýsingar í
síma 91-34347.
■ Málverk
Höfum fengið úrval málverka eftir Atla
Má. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10,
Rvík, sími 25054. Opið laugardaga og
sunnudaga fram að jólum.
■ Bólstrun
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Þjónustuauglýsingar
STEINSTEYPUSÓGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
CQiooo starfsstöö.
böl^ö Stórhoföa g
674610
skrifstofa verslun
Bildshoföa 16.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN
fcmFHIT'li Sími 91-74009 og 985-33236.
Múrbrot - sögun - fleygun
* múrbrot * gólfsögun
* veggsögun * vikursögun
* fleygun * raufasögun
Tilboö eða tímavinna.
Uppl. í síma 12727, bílas. 985-33434.
Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf.
Hs. 29832 og 20237.
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
g£ símar 686820, 618531 mmmm
JhL og 985-29666. mmh
TILBOÐSVERÐ ÚT DESEMBER
Partísneiöar - Kaffisnittur
Kokkteil-snittur-Samlokur
Brauðtertur.
Vinsamlegast pantið
tímanlega fyrir jól.
Brauðstofan Gleym-mér-ei,
Nóatúni 17, simi 15355.
/ BRAUÐSTOFAN ,
; t •>' ,
I GLEYM MÉR-EJ /
Raflagnavinna og
dyrasímaþjónusta
Geymið auglýsinguna.
ALMENN DYRASIMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi
og geri við eldri. Endurnýja
raflagnir i eldra húsnæði ásamt viðgerð-
um og nýlögnum.
RAFVIRKJAMEISTARI
Bílasími 985-31733. Sími 626645.
Vélaleiga
Böðvars Sigurðssonar.
Sími 651170.
Bílasímar 985-25309
og 985-32870
Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri
framskóflu.
Flutningar - Fyllingarefni
Vörubílar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir • Dráttar-
bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar •
Salt- og sand-dreifingarbílar • Allskonar möl og fyllingarefni
• Tímavinna • Ákvæðisvinna
• Ódýr og góð þjónusta.
Vörubílastöðin Þróttur
25300 - Borgartúni33 - 25300
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
símí 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
Erstíflað?
dt;
Fjarlægi stiflur úr W.C, voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasimi 985-27260
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum hý og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og ^
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©6888060985-22155
SMAAUGLYSINGAR
OFIÐ: MABUDAQA - FÖSTUDAGA 9.00 - 22.00.
LAUQARDAQA 9.00 - 14.00 OQ SUMnUDAGA 18.0Í- 22.00.
Vt
ATH! AUQLYSIMQ I HELQARBLAÐ ÞARF AÐ
BERAST FYRIR KL. 17.00 Á FÖSTUDAQ.
0
SIMI:
27022