Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1990, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1990, Page 36
36 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1990. Andlát Ámi Sæmundsson, Bala, Þykkvabæ, lést í sjúkrahúsinu á Selfossi 17. des- ember. Ólöf Jónsdóttir, Tjamargötu 16, lést á Borgarspítalanum 17. desember sl. Jarðarfarir Gunnar Níels Sigurlaugsson frá Grænhóli, Gjögri, er lést á heimili sínu, Hlégerði 2, Kópavogi, þriðju- daginn 11. desember, verður jarð- sunginn fimmtudaginn 20. desember frá Fossvogskirkju kl. 13.30. Sigríður Sigurjónsdóttir Jensen lést í Kaupmannahöfn þann 16. desember og verður jarðsett þar laugardaginn 22. desember. Leiðrétting Meinleg villa var í bókarkynning- arfrétt um Friðarboðskap Jesú Krists í Bókaitíðindum DV. Var bók- in sögð kosta 9080 kr., en rétta verð hennar er 980 kr. Hrönn Jónsdóttir, sem lést í Svíþjóði 10. þ.m., verður jarðsungin frá Nes- kirkju fóstudaginn 21. desember kl. 13.30. Hallfreður Bjarnason bifvélavirki, Hvassaleiti 58, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju föstu- daginn 21. desember kl. 13.30. Jóhanna Sigurjónsdóttir, Bogabraut 3, Skagaströnd, verður jarðsungin frá Hólaneskirkju á Skagaströnd fimmtudaginn 20. desember kl. 14. Ingi Gests Sveinsson, Leynisbrún 10, Grindavík, sem lést á Borgarspítal- anum fimmtudaginn 13. desember, verður jarðsunginn frá Grindavíkur- kirkju fimmtudaginn 20. desember kl. 14. Helga Jónsdóttir, frá Möðruvöllum í Hörgárdal, verður jarðsungin frá Kópavogskirkju fóstudaginn 21. des- ember kl. 13.30. Tilkyimingar Draumalandið og stúfur Bókaútgáfan Björk hefur nýlega sent frá sér tvær bamabækur sem báöar eru í hinum vinsæla bókaflokki: Skemmtilegu smábamabækumar. Draumalandið er nr. 25 í bókaflokknum. Tóta er aöal sögu- Jólatónleikar Mótettukórsins Jólatónleikar Mótettukórs Hall- grífnskirkju verða haldnir í kvöld í Hallgrímskirkju. Verða flutt þrjú verk, Magnificat og Jólasagan eftir Heinrich Schutz svo og einsöngs- kantatan Jauchzet Gott eftir Bach. Flytjendur eru auk Mótettukórsins einsöngvararnir Marta Halldórsdótt- ir, sópran, Guðrún Finnbjarnardótt- • ir, alt, Gunnar Guðbjömsson, tenór, og Sigurður Steingrímsson, bassi, auk hljómsveitar sem samanstendur ^af tveimur trompetmn, tveimur blokkflautum, þremur básúnum, fagotti, strengjum og orgeli. Konsert- meistari er Rut Ingólfsdóttir og stjórnandi Hörður Áskelsson. Tón- leikamir hefjast kl. 20.30. Einsöngvararnir á tónleikunum em allir ungir. Marta Halldórsdóttir stundar nám í Þýskalandi. Hún hefur komið fram á nokkrum tónleikuum að undanförnu og vakið athygli. Gunnar Guöbjömsson starfar í Lon- don og hefur getið sér góðan orðstír. Guðrún Finnbjarnardóttir og Sig- urður Steingrímsson em bæði við söngnám í Söngskólanum í Reykja- vík, þau hafa komið fram sem ein- söngvarar með ýmsum kórum. STUBBUR persónan. Þá kemur við sögu fjöldi dýra sem á sér Ijúfa drauma. Bókin er prentuð í 4 litum. Textann geröi Elísabeth Burrowes. Sigurður Gunnarsson, fyrrv. skólastjóri, þýddi bókina úr ensku. Stubbur er nr. 4 í sama bókaflokki en kemrn- nú út í 8. útgáfu. Vilbergur Júlíus- son skólastjóri þýddi bókina úr dönsku. Báðar þessar bækur eru prentaðar í Prentverki Akraness hf., Akranesi. Hljómplata frá Ljóðabroti Út er komin hljómplata ásamt diski og snældu með flmm manna hópi sem nefn- ist Ljóðabrot. Hópur þessi flytur tónlist sem er aö mestu leyti gerð við ljóð eftir nokkur íslensk nútimaskáld. Ljóðabrot er ekki hljómsveit eða söngflokkur held- ur „samstarfshópur" sem kemur nú í fyrsta sinn fram undir þessu nafni. í hópnum eru söngvaramir Sif Ragnhild- ardóttir, Guðrún Gunnarsdóttir og Bjami Arason ásamt þeim Ingva Þór Kormákssyni og Stefáni S. Stefánssyni sem sá um útsetningar. Hljóðfæraleikar- ar em Þórir Baldursson, Björn Thor- oddsen, Stefán S. Stefánsson, Bjami Sveinbjömsson, Halldór Gunnlaugur Hauksson, Magnús Einarsson og Eyþór Gunnarsson, bakraddir sungnar af Eddu Borg og Jóhanni Helgasyni og upptöku- maður var Jóhann Ásmundsson. Heimsókn jólasveina í Þjóðminjasafnið Á morgun kl. 11 kemur Bjúgnakrækir í heimsókn á Þjóðminjasafnið. Háskólatónleikar í Norræna húsinu Á háskólatónleikum í Norræna húsinu miðvikudaginn 19. desember kl. 12.30 verða leikin nokkur þekkt íslensk verk, sem útsett hafa verið fyrir djasspíanótríó af Agli B. Hreinssyni. Tríóið skipa Egill B. Hreinsson sem leikur á píanó, Þórður Högnason á bassa og Pétur Grétarsson á trommur. Upplestur fyrir börn í Gerðubergi Gunnhildur Hrólfsdóttir les úr bamabók sinni „Þegar stórt er spurt“ í Borgar- bókasafhinu, Gerðubergi, fimmtudaginn 20. desember kl. 16. AUir velkomnir. Út er komið fyrsta tölu- blað Skotmarks Skotmark er fyrsta timaritið sem ein- göngu fjallar um skotvopn og skotveiði. Tímaritinu er ætlað að koma út fjórum sinnum ár ári. Hvert blað kemur til með að fylgja því sem um er að vera á hverjum tíma. I sept. verður t.d. aðalefnið tengt gæsaveiðinni. í desemberheftinu verða rjúpnaveiðinni gerð séstök skil. í mars verður sjónum beint að anda- og sjófugla- veiði og í júní verður tekin fyrir skot- fimin. Reynt verður að hafa timarit þetta sem fjölbreyttast og koma inn á alla mögulega hluti tengda byssum, skot- færrnn, veiði, náttúru og dýralífi í bland við aðalefni blaðsins hverju sinni. Fastir þættir verða í blaðinu. Má þar nefha mátreiðsluþátt, þar sem annálaðir villi- bráðarkokkar matreiða bráðina sem blaðið er helgað hveiju sinni. Veiði- hundaþjálfari tekur fyrir og upplýsir les- endur um ýmsat tegundir veiðihunda o.s.frv. Að útgáfu Skotmarks standa Tryggvi E. Þorsteinsson ritstjóri, Þór Sveinsson og Guðmundur Guðmunds- son. Útgefandi er auk þeirra auglýsinga- stofan Frábær, auglýsingastofa Hafnar- fjarðar hf„ sem setur upp og brýtur um blaðið. Prentun og filmuvinu andaðist Prentbær. Jólagetraun DV -10. og síðasti hluti: Finnið f imm vitleysur Þá erum við komin að síðustu myndinni í listagalleríi jólasvein- anna. Hún er af kanslara Þýska- lands. Sá virðist glaður í bragði en hefði hann séð myndina af sér er ekki eins víst að ánægjan yrði mikil. Listasnillingur jólasveinanna leitar á náðir lesenda að finna fimm vitleysur sem hann hefur óvart málað á myndina. Setjið hring um vitleysumar fimm og khppið myndina út ásamt reitn- um fyrir nafn og heimilsfang. Þetta er síðasti hluti jólaget- raunarinnar. Nú geta lesendur loksins sett allar 10 lausnimar í umslag merkt „Jólagetraun". Sendið umslagið til: DV, Þver- holti 11,105 Reykjavík. Skilafrest- ur rennur út 28. desember og þar sem nú eru löng jól með fáum vinnudögum er best að senda lausnirnar strax af stað. Þeir sem vilja skila lausnunum sjálfir geta komið á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 11 og stungið þeim í sérstakan kassa þar. Dregið verður úr réttum lausn- um miðvikudaginn 2. janúar og listi yfir vinningshafa birtur dag- inn eftir. Vinningar í jólagetraun DV em glæsilegir. Þar má finna Pana- sonic myndbandstökuvél, Tec- hnics geislaspilara, Goldstar ferðaútvarp með geislaspilara og kassettu, Goldstar ferðaútvörp með tvöföldu kassettutæki og Goldstar ferðaútvörp með kass- ettu. Vinningamir era frá Japis og Radíóbúðinni og era að verð- mæti um 205 þúsund krónur. Jólagetraun DV Nafn........................ Heimilisfang................ Póstnr...........Staður.....

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.