Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1991, Side 16
16
FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1991.
Iþróttir
Sport-
stúfar
Úrslit leikja í NBA-
deildinni í körfuknatt-
leik í fyrrinótt uröu
eftirfarandi:
Boston-Orlando......144-102
Miami-Phoenix.......104-115
Detroit-Cleveland... 93-84
Indiana-Charlotte...123-105
Minnesota-Sacramento. 95-86
Mætast Lewis og Johnson
í ágústmánuði?
Nú eru talsverðar lík-
ur á að spretthlaupar-
arnir Carl Lewis og
Ben Johnson mætist á
hlaupabrautinni þegar Grand
Prix mót í fijálsum íþróttum fer
fram í Zurich í Sviss 7. ágúst. Ef
af hlaupi þessu verður þá er það
í fyrsta sinn frá því á ólympíu-
leikunum í Seoul árið 1988 sem
þeir mætast. Þá sigraði Johnson
en var sviptur gullverðlaunum
sínum vegna ólöglegrar lyfjanot-
kunnar eins og flestum er kunn-
ugt. Johnson byrjaði að keppa í
janúarmánuði eftir tveggja ára
keppnisbann og um síðustu helgi
sigraði hann í 55 metra hlaupi í
Kanada.
Porvaldur inugar ao
„Eg hef verið meiddur undan-
famar tvær vikur og reikna ekki
með að ná mér að fullu fyrr en í
næstu viku. Þetta hafa verið smá-
vægileg meiðsli en angra mann
jafnmikið fyrir það. Ég hef ekki
verið nálægt hðinu í vetur og það
er ekki mikið eftir af þolinmæð-
inni,“ sagði Þorvaidur Örlygsson,
knattspyrnumaður hjá Notting-
ham Forest, í samtaii við DV í gær.
Þorvaldur er orðinn mjög leiður
hjá Nottingham Forest og vantrú-
aður á að hann fái tækifæri til að
leika með liöinu á þessu keppnis-
tímabih. Þorvaldur sagöi ennfrem-
ur viö DV í gær. „Ég bíð ekki enda-
laust. Ég hef engan séns fengið
hér. Það hlýtur að koma upp í huga
manns að fara frá félaginu og reyna
að koma sér eitthvað annað. Það
þýðir ekki að eyða besta tímanum
Þorvaldur Örlygsson
á ferhnum hjá hði sem getur ekki aö ég verð ekki annað tímabil hjá
notað mann.“ Forest við þessar aðstæður,“ sagði
Þorvaldur Örlygsson.
Er að íhuga að fara
fram á sölu frá Forest Langar frekar að leika á
- Ert þú farinn að íhuga það að meginlandinu en í Englandi
fara frá félaginu? - Kemur til greina að þú leikir hér
„Þessi timi hjá Forest heíur verið á íslandi sem lánsmaöur frá Forest
mjög erflður fyrir mig og jietta hef- í sumar?
ur reynt sérlega mikið á taugarnar. „Nei, þaö kemur ekki til greina.
Nú er mæhrinn að verða fullur. Ég er atvinnumaður í knattspyrnu
Það er mjög erfitt að vera hjá félagi og tel mig nægilega góðan til að
þar sem ekki er hægt að ræða við standa í þessu. Ég hef alls ekki í
framkvæmdastj órann. Það er ekki hyggju að koma aftur til íslands í
hægt aö halda uppi samræðum við bráð. Ef engin breyting verður
Brian Clough. Maður getur í mesta snögglega hjá Forest mun ég fara
lagi spurt hann einnar spurningar. fram á sölu-og þá langar mig meira
Ég get alveg eins farið út í garð og að reyna fyrir mér á meginlandinu
reynt að tala við gijót. Ég er farinn en að leika í Englandi."
aðíhugaþaðalvarlegaaðfarafram -SK
á sölu frá Forest Ég hefverið nógu
þolinmóður og það er alveg öruggt
Stórsigur Tindastóls
- Pétur aftur með og lagði grunninn að mikilvægum sigri á Grindavík, 102-82
Mclnally frá næstu
sex vikurnar
Skoski knattspymumaðurinn Al-
an Mclnally hjá Bayern Munchen
verður frá æíingum og keppni
næstu sex vikurnar. Mclnally
meiddist á kálfa í æfingaleik með
Bæjurum og var settur í gifsum-
búðir. Meiðsli þessi koma á
versta tíma fyrir Skotann. Hann
átti ekki fast sæti í liði Bayern í
fyrri hluta mótins og nú verður
hann frá æfingum en þýsku úr-
valsdeildarliöin undirbúa sig af
’krafti fyrir síðari hluta keppn-
innaf.
Marseille spilar
Leikmenn Marseille ákváðu í
gærkvöldi að mæta til leiks gegn
Bordeaux í frönsku 1. deildinni í
knattspyrnu í kvöld. Þeir höfðu
ákveðið að fara í verkfall til að
mótmæla ársbanni sem Bernard
Tapie, forseti félagsins, var
dæmdur í fyrir skömmu.
Þórhallur Asmundsson, DV, Sauðárkróki:
Tindastóll vann þýðingarmikinn
sigur á Grindavík, 102-82, í úrvals-
deildinni í körfuknattleik í gær-
kvöldi og komst með því á sigurbraut
á ný eftir fjóra tapleiki í deildinni í
röð, og einn að auki í bikarkeppn-
inni. Þar með endurheimtu Sauð-
krækingar annað sætið í B-riðli úr
höndum Grindvíkinga en liðin tvö
heyja nú einvígi um sæti í úrshta-
keppninni.
Þaö var endurkoma Péturs Guð-
mundssonar sem skipti sköpum fyrir
Tindastól. Hann haföi misst af fjór-
um síðustu leikjum liðsins vegna
meiðsla en lék í gærkvöldi sinn besta
leik frá því hann gekk til liðs við fé-
lagið. Pétur haltraði þó aðeins í fyrri
hálfleiknum en þaö kom ekki að sök.
Leikurinn var jafn lengst af í fyrri
hálfleik en þegar á hann leið náði
-.Tindastóll að komast yfir og leiddi í
hléi, 49-41. Segja má aö úrslitin hafi
ráðist á fyrstu þremur mínútum síð-
ari hálfleiks því þá náði Tindastóll
flmmtán stiga forskoti. Eftir það átti
Grindavík ekki möguleika, munur-
inn jókst jafnt og þétt og þegar þijár
mínútúr voru eftir var 26 stiga mun-
ur, 97-71, en gestirnir náðu aðeins
að klóra í bakkann í lokin.
Sauðkrækingar troðfylltu íþrótta-
húsiö einu sinni sem oftar í vetur og
voru að vonum hæstánægðir með að
sjá sína menn leika af fullum styrk
á ný.
Valur og Jonas
ekki með gegn KR?
Auk Péturs lék Valur Ingimundar-
son mjög vel með Tindastóh og Ivan
Jonas var drjúgur að vanda. Þeir
Valur og Jonas eiga báðir yfir höfði
sér leikbann og það gæti reynst
Tindastóli dýrkeypt ef þá vantaði
þegar KR kemur í heimsókn til Sauð-
árkróks á sunnudagskvöldið.
Hjá Grindavík var Guðmundur
Bragason yfirburðamaður en honum
tókst ekki að rífa félaga sína með sér
í baráttunni.
Stig Tindastóls: Pétur Guðmunds-
son 26, Ivan Jonas 22, Valur Ingi-
mundarson 17, Sverrir Sverrisson 17,
Einar Einarsson 10, Karl Jónsson 8,
Pétur Vopni Sigurðsson 2.
Stig Grindavíkur: Guðmundur
Bragason 24, Jóhannes Kristbjörns-
son 15, Steinþór Helgason 14, Dan
Krebbs 12, Rúnar Árnason 9, Svein-
bjöm Sigurðsson 4, Marel Guðlaugs-
son 2, Bergur Hinriksson 2.
Dómarar vom Kristinn Óskarsson
og Guðmundur Stefán Maríasson og
dæmdu vel.
Enn sigrar Keflavík
- Suöumesjaliðiö ósigrað á árinu, vann Hauka, 86-91
Stuttgart tapaði
Eyjólfur Sverrisson og félagar í
Stuttgart máttu sætta sig við ósig-
ur, 2-0, gegn Palmeiras í gær en
félögn mættust þá í fjögurra liða ’
knattspyrnumóti sem nú stendur
yfir í Brasilíu. Betinho skoraði
bæði mörk heimaliðsins. Eyjólfur
skoraði og var síðan rekinn af
velli þegar Stuttgart vann Corint-
hians, 2-1, í fyrrakvöld.
Úrvalsdeild
Haukar - Keflavlk.......... 86-91
Tindastóll - Grindavík.....102-82
Snæfell - Þór.............frestað
(Leikinn klukkan 20 í kvöld)
A-riðill:
Njarðvík......19 15 4 1759-1445 30
KR............19 11 8 1561-1507 22
Haukar........19 9 10 1588-1613 18
Snæfell.......18 4 14 1400-1621 8
ÍR............19 4 15 1518-1765 8
B-riðill:
Keflavík.....19 15 4 1868-1702 30
Tindastóll... 19 13 6 1817-1725 26
Grindavík... 19 12 7 1622-1579 24
Valur.......19 6 13 1599-1656 12
Þór.........18 5 13 1675-1734 10
íþróttir
helgarinnar
eru á bls.23
„Ég er auðvitað mjög ánægður meö
hðið. Við höfum náð að halda sömu
baráttunni og einbeitingunni og það
er okkar að halda toppsætinu áfram.
Framhaldið er þó að það verður erf-
itt en ég er bjartsýnn,“ sagði Jón Kr.
Gíslason, þjálfari og leikmaður Kefl-
víkinga, eftir að Suðurnesjaliðið
hafði unnið enn einn sigurinn í úr-
valsdeildinni í körfuknattleik í gær-
kvöldi og liöið hefur ekki enn tapað
leik á árinu. Núna vom Haukamenn
fómarlömbin en Keflvíkingar sigr-
uðu í leiknum, 86-91, eftir að hafa
leitt, 36-41, í leikhléi.
Aganefnd Körfuknattleikssam-
bands íslands hefur dæmt banda-
ríska leikmanninn Damon Vance
sem leikur meö Haukum í eins leiks
bann en ekki í tveggja leikja bann
eins og reglan hefur verið fyrir sams
konar brot og hann var dæmdur fyr-
ir. Skýringuna segja aganefndar-
menn þá aö þeim hafi gefist kostur á
að sjá atvikið í sjónvarpi og það hafi
ráðið ákvörðun þeirra.
Ég hygg að þeim sem fylgjast með
körfubolta og sáu umrætt atvik í leik
KR og Hauka í sjónvarpinu hafi
Keflvíkingar höfðu undirtökin nær
allan leikinn en Haukamenn voru
aldrei mjög langt undan. Mesti mun-
ur var 10 stig en undir lokin var
spennan mikil. Þrátt fyrir ágæta bar-
áttu náðu Haukar ekki að komast
fram úr og Súðurnesjamenn tryggðu
sér sigurinn.
„Það er engin skömm að tapa fyrir
Keflvíkingum og þeir eru líklega með
besta liðið. Það hefur gengið illa und-
anfarið en við eigum ennþá smá-
möguleika," sagði bandaríski þjálfari
Haukanna, Glenn Thomas.
Falur Harðarson var bestur í ann-
fundist brot Vance lítilfjörlegt og
áhöld hafi verið um það hvort það
verðskuldaði brottvísun og leikbann
í kjölfarið en um það kunna að sjálf-
sögðu að vera skiptar skoðanir. Hins
vegar er furðulegt að aganefnd skuh
ekki láta shkan útilokunardóm dóm-
ara leiða til sömu refsingar hver sem
í hlut á og án tillit til þess hvort upp-
tökuvélar sjónvarpsins eru til staðar.
Þess má geta að tveir leikmenn
Þórs á Akureyri hafa verið dæmdir
í tveggja leikja bann í vetur, annar
þeirra fyrir sams konar brot og
ars jafnsterku Keflavíkurliði en hjá
Haukum var Damon Vance lang-
atkvæðamestur.
Dómarar voru Kristinn Albertsson
og Helgi Bragason og er þetta ekki í
fyrsta sinn sem Helgi klúðrar leik
með furðulegum dómum sem komu
mest niður á Haukaliðinu.
• Stig Hauka: Vance 30, Pálmar 15,
Jón Arnar 14, Henning 11, Ingimar
9, Pétur 3 og ívar 2.
• Stig ÍBK: Falur 26, Lytle 17, Sig-
urður 17, Jón Kr. 15, Albert 7, Júlíus
6 og Egill 3.
Damoin Vance var rekinn af velli
fyrir, þ.e. að nota olnboga gegn and-
stæðingi sínum. Það grundvallarat-
riði sem hér skiptir máh er að allir
leikmenn sitji við sama borð og tekið
sé á brotum þeirra á sama hátt.
Það væri fróðlegt aö fá við því svör
frá aganefndarmönnum hvort það
geti haft áhrif á fleiri jjóma þeirra í
framtíðinni hvort sjónvárpsvélar eru
suðandi þegar upp koma slík atvik.
Ef þeim er það ekki ljóst kunria sjón-
varpsvélar að sýna slík atvik frá allt
öðru sjónarhorni en því sem dómari
• Jón Kr. Gislason leiddi Keflvík-
inga enn til sigurs i gærkvöldi.
hefur til viðmiðunar og miðar dóm
sinn við. Við þessu þurfa að fást svör,
þó ekki væri nema vegna þess að
hluti aganefndarmanna virðist vera
æviráðinn í nefndina en það er
reyndar önnur saga. Hitt hlýtur að
vera ofarlega í hugum manna þessa
dagana hvort aganefndin sé ekki
komin út á hálan ís sem gæti brotnað
undan henni fyrr en varir.
Gylfi Kristjánsson
-RR
Aganefnd KKÍ á hálum ís
- sjónvarpið réði urslitum um leikbannsúrskurð hjá Damon Vance