Dagblaðið Vísir - DV

Dato
  • forrige månedfebruar 1991næste måned
    mationtofr
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728123
    45678910

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1991, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1991, Side 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir þesta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Frjálst, óháð dagblað FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1991. v' _ Skoðanakönnunin: Sjálfstæðis- menn ánægðir —^ „Ég er ánægður með fylgi míns flokks. Undnafarin misseri hefur það mælst um það bil svona að jafnaði og verður vonandi þannig á kjördag- inn sjálfan. Fylgi Framsóknar er ekki fyrir mig að útskýra en annað í niðurstöðum könnunarinnar kem- ur ekki á óvart. Fylgi ríkisstjórnar- innar fer aftur dvínandi en er samt furðu mikið,“ sgði Ólafur G. Einars- son, formaður þingflokks Sjálfstæð- isflokksins, um skoðanakönnunina. „Athygli vekur að rúmlega helm- ingur aðspurðra tekur afstöðu. Það hefur oft ekki verið meira. Mesta athygh vekur þó hvernig Alþýðu- bandlagið dalar. Hluti skýringarinn- ar liggur í því að það er með fjármála- stjórnina. Fólk er fyrst og fremst ósátt við hana. Fólk er líka að átta sig á að forysta Alþýðubandalagsins á sterkan þátt í þjóðarsáttinni sem skilar ekki fólkinu því sem ætlast var til, alla vega ekki launafólki. Skoð- anakannanir hafa sýnt að við kvennalistakonur eigum okkar trausta fylgi sem er svipað og kosn- ingafylgið," sagði Málmfríður Sig- urðardóttir, þingmaður Kvennalista. „Ég á erfitt með að skýra þessa breytingu frá síðustu könnun en það koma ávallt einstakar breytingar af !> þessu tagi fram. Ég tel að þessi könn- un sé ekki sérstaklega marktæk," sagði Ólafur Ragnar Grímsson, for- maður Alþýðubandalagsins. „Það er dapurt ef skoðanakannanir sýna minna fylgi við Alþýðuflokkinn en við höfum haft. Viö höfum hins vegar ekki enn hafið okkar kosninga- baráttu og ég hef trú á að hún muni skila okkur miklu fylgi,“ sagði Karl Steinar Guðnason, þingmaður Al- þýðuflokksins. -hlh/kaa Slagurinn í morgun: Olís opnaði á - lægsta verði Þegar bensínstöðvar voru opnaðar í morgun og hófu að selja 95 oktana bensín rann upp söguleg stund fyrir bíleigendur. Olíufélögin voru ekki með sama verð á 95 oktana bensín- inu. Þau voru komin í aurastríð. Olís opnaði á lægsta verði með 95 oktana lítrann á 57,90 krónur. Skelj- ungur seldi hann á 58,00 krónur og Essó 58,10 krónur. Klukkan 9.00 í morgun svaraði svo Essó fyrir sig og lækkaði verðið nið- ur í 57,00 og var þar með orðið lægst. Öll voru félögin hins vegar með 98 oktana lítrann á 60,70 krónur en þar er frjáls álagning 'eins og í sölu 95 oktana bensíns. 92 oktana bensínið, sem fellur undir Verðlagsráð, var selt á 54,40 krónur í morgun. .jqjj LOKI Þá fer maður að safna aurunum! íslendingur réðst á danskan leigubílstjóra: Stakk penna í háls Danans - þegar bíllinn var á um 100 kílómetra hraða 62 ára íslendingar réðst að ung- blæöa. Að sögn lögreglunnar í inn, sem húsettur er í Danmörku, um leigubílstjóra í Kaupmanna- Tárnby í Kaupmannahöfn tókst er eingöngu vitni í málinu, að sögn höfn í vikunni með því að leggja bílstjóranum síðan að aka áfalla- lögreglunnar. Árásarmaðurinn er beittan kúlupenna að hálsi hans laust að flugvellinum í Kastrup. hinsvegar kominnheimtilíslands. svo blæddi úr. íslendingurinn var Þar voru farþegarnir, sem báðir Að sögn yfirmanns rannsóknar- á leið til Kastrupflugvallar með eru íslendingar, handteknir strax. lögreglunnar í Tárnby er málið tal- yngri manni, Sá sem réðst að bílstjóranum ið upplýst og verður sent saksókn- . Leigubílnum var ekíð á um 100 sagði við yflrheyrslur að hann araembættinu í Reykjavík innan kilómetra hraða þegar bílstjórinn hefði verið mjög drukkinn og tíðar. Hann kvað leigubílstjórann fann skyndilega að rifið var kröft- myndi ekki hvað hefði gerst. Hann hafa orðið fyrir miklu áfalli við uglega í hár hans aftanfrá. Hann neitaði því þó ekki að það sem árásina en hann heföi þó ekki slas- fann síðan eitthvað hvasst stingast leigubílstjórinn bar að hefði gerst ast alvarlega. i hálsinn á sér og fór honum að hefðiáttsérstað.Hinníslendingur- -ÓTT Húsnæðisstjóm: Vaxtatap upp á 1 milljarð Yngvi Örn Kristinsson, formaður Húsnæðisstjórnar, segir að Bygging- arsjóður ríkisins verði með 1 milljarð króna í vaxtatap á þessu ári sem stafi af því að sjóðurinn hefur lánað út til, húsbyggjenda á 3,5 til 4,5 prósentl vöxtum en tekið lán frá lífeyrissjóð- unum á 7,5 prósent vöxtum. Til viðbótar við þetta tap bætist svo rekstur sjóðsins sem nemi 200 millj- ónum á árinu. Samtals verði tap sjóðsins því um 1,2 milljarðar. Yngvi segir að ef lífeyrissjóðirnir kaupi skuldabréf fyrir 10 milljarða á árinu verði greiðsluvandi þessa árs jafnaður. Hins vegar þurfi sjóðirnir að flýta kaupum fyrstu mánuðina. Og jafnvel þó það takist verði ríkis- sjóður að lána sjóðnum um 1 til 2 milljarða á mánuði fyr stu mánuðina. „Ólafur Ragnar Grímsson fjár- málaráðherra lét stór orð falla um getuleysi Húsnæöisstofnunar í fjöl- miðlum í gær. Ég ætla ekki að skatt- yrðast við Ólaf Ragnar, hann veit betur,“ sagði Yngvi um orð fjármála- ráðherra í gær. Inga Eymundsdóttir hjúkrunarkona að bólusetja strák úr 5. bekk barnaskólans í gær. DV-mynd Ómar - Innbrot í skóla Miklar skemmdir voru unnar í inn- broti í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði í fyrrinótt. Hurðir voru skemmdar og ýmislegt fleira. Einnig var tugum þúsundum króna stolið úr sjóði sem nemendur áttu. Sömu nótt var farið inn í Sundhöllina við Herjólfsgötu' og skemmdir unnar. Rannsóknarlög- regla ríkisins hefur þessi mál til meðferðar. -ÓTT Heilahimnubólga: Tvöþúsund bólu- settiríEyjum Ómar Garðarsson, DV, Vestmannaeyjum: Undanfarið ár hefur heilahimnu- bólga í börnum verið að stinga sér niður í Vestmannaeyjum og vegna þess var ákveðið að bólusetja alla á aldrinum 2-20 ára. Sú bólusetning hófst í skólum gær. Fimm sýkingartilfelli hafa komið upp síðustu 12 mánuðina, þar af þrjú í síðasta mánuði, sem í flestum tilfell- um leiddu til heilahimnubólgu og það flnnst heilbrigðisyflrvöldum of mikið. Læknar í Eyjum ákváðu í samráði við landlækni og sýkladeild Landspítalans að bólusetja því alla Vestmannaeyinga á aldrinum 2-20 ára. Gert er ráð fyrir að tvö þúsund verði bólsettir. Þetta er gert í öryggis- skyni en læknar leggja áherslu á að engin ástæða sé til óróa og segja af og frá að um faraldur sé að ræða. Veðrið á morgun: Hvasst oghlýtt Á morgun verður sunnan- og suðvestanátt með 7-9 vindstigum. Slydduél vestanlands en annai's skúrir. Hiti á bihnu 0 til 6 stig. /SM\ > C 7*177 \ SMIÐJUKAFFI ^ SEHDUM fRÍTT HBM OPNUM KL.18VIRKA DAGA OG KL. 12 UM HELGAR * Á R A * e 9 ||| ALÞJÓÐA LÍFTRYGGINGARFÉLAGIÐ LÁGMÚLA 5 • REYKJAVÍK • S. 681644

x

Dagblaðið Vísir - DV

Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Sprog:
Årgange:
41
Eksemplarer:
15794
Registrerede artikler:
2
Udgivet:
1981-2021
Tilgængelig indtil :
15.05.2021
Udgivelsessted:
Nøgleord:
Beskrivelse:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Sponsor:
Tidligere udgivet som:

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar: 27. tölublað (01.02.1991)
https://timarit.is/issue/193236

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

27. tölublað (01.02.1991)

Handlinger: