Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1991. LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1991. 39 Nafn: Kamilla Rún Jóhannsdóttir Fæðingardagur og ár: 16. júlí 1970 Hæð: 182sm Staða: Afgreiðslustúlka í Espirit húsi Áugamál: Ferðalög og lestur góðra bóka Foreldrar: Auður Eiríksdóttir og Jó- hann Þór Halldórsson Heimili: Reykjavík Nafn: Vala Georgsdóttir Fæðingardagur og ár: 19. júní 1972 Hæð: 174sm Staða: Nemandi í Fjölbraut í Breiðholti Áhugamál: Gamlar bíómyndir Foreldrar: Hrafnhildur Jónsdóttir og Georg Árnason Hei.nili: Reykjavík Nafn: Þórunn Lárusdóttir Fæðingardagur og ár: 6. janúar 1973 Hæð: 178sm Staða: Nemandi í Menntaskólanum í Hamrahlíð Áhugamál: Myndlist, gifsskurður, tón- list, að leika á trompet, fjallaferðir á jeppa Foreldrar: Sigríður Þorvaldsdóttirog Lárus Jónsson Heimili: Mosfellsbær Nafn: Sara Reginsdóttir Fæðingardagur og ár: 18. apríl 1975 Hæð: 182 sm Staða: Nemandi í Víðistaðaskóla Áhugamál: iþróttir og ferðalög Foreldrar: Ellen Björnsdóttir og Regin Grímsson Heimili: Hafnarfjörður Nafn: Sonja Berglind Hauksdóttir Fæðingardagur og ár: 23. ágúst 1974 Hæð: 174 sm Staða: Afgreiðslustúlka hjá Sveini bakara Áhugamál: Líkamsræktog'ferðalög Foreldrar: Guðrún María Berg og Haukur Hannesson Heimili: Reykjavík Fordkeppnin: Nafn: Anna Dóra Unnsteinsdóttir Fæðingardagur og ár: 18. maí 1974 Hæð: 172 sm Staða: Nemandi í Verslunarskóla íslands Áhugamál: Hestar, förðun, íþróttir og dans Foreldrar: Ingibjörg Högnadóttirog Unnsteinn Tómasson Heimili: Kópavogur Nafn: Birna Bragadóttir Fæðingardagur og ár: 29. október 1974 Hæð: 176 sm Staða: Nemandi í Kvennaskólanum Áhugamál: Teikning, dans, skíði, að vera með vinum Foreldrar: Guðrún Gísladóttir og Bragi Guðmundsson Heimili: Álftanes Nafn: Brynja Þorgeirsdóttir Fæðingardagur og ár: 14. nóvember 1974 Hæð: 174 sm Staða: Nemandi í Kvennaskólanum Áhugamál: Skíði, fyrirsætustörf Foreldrar: Erla Guðjónsdóttir og Þorgeir Magnússon Heimili: Álftanes( Nafn: Gyða Kristófersdóttir Fæðingardagur og ár: 9. júní 1973 Hæð: 175 sm Staða: Starfar á Kópavogshæli Áhugamál: Lestur góðra bóka og skíði Foreldrar: Alda Guðmundsdóttir og Kristófer V. Stefánsson Heimili: Kópavogur Fyrirsætur í anda Nafn: Kristjana Dröfn Haraldsdóttir Fæðingardagur og ár: 18. júní 1974 Hæð: 177 sm Staða: Nemandi í Menntaskólanum við Sund Áhugamál: Skíði og eldri tónlist Foreldrar: Valdís Kristjana Oddgeirs- dóttir og Jónas Sigurður Hreinsson Heimili: Reykjavík sjöunda áratugarins Lína Rut Karlsdóttir, tvöfaldur íslandsmeistari í förðun, snyrtir hér Völu Georgsdóttur. Lína Rut rekur Förðunarmeistarann og hefur nóg að gera við að snyrta konur fyrir hin margvíslegu tilefni auk þess sem hún býður upp á námskeið. DV-myndir Hanna Biggi og Bára hjá .Jóa og félögum hjálpast að við að greiða Kristínu Axelsdóttur. Drjúgan tima tók að greiða stúlkunum, enda allmargar með sítt og mikið hár. síðunum. Áður en myndirnar voru tekn- ar lá mikil vinna að baki við fórðun og hárgreiðslu. Eins og sjá má var vandað til verksins og fagfólkið eyddi drjúgum tíma í að skapa listaverk. Samkvæmt nýjustu tísku var andi sjöunda áratugar- ins látinn ráða í hárgreiðslunni. Það var starfsfólk hárgreiðslustofunn- ar Jói og félagar, sem er til húsa að Rauð- arárstíg 41, sem sá um hárgreiðslu á stúlkunum. Jói og félagar er ein vinsæl- asta hárgreiðslustofan í dag en margt starfsfólkið vann áður hjá Salon Veh. Hjá Jóa og félögum starfa fjórtán manns en stofan er rúmlega tveggja ára gömul. Lína Rut Karlsdóttir, tvöfaldur ís- landsmeistari í förðun, sá um snyrtingu stúlknanna og hafði sér til aöstoðar Þó- runni Jónsdóttur förðunarmeistara. Lína Rut er ekki óvön að farða fyrir myndatökur því hún hefur mikið snyrt fyrir tímarit hér á landi. Lína Rut rekur ásamt íleirum sitt eigið fyrirtæki sem nefnist Förðunarmeistar- inn. Hún vinnur með snyrtivörur sem nefnast Make Up Fore Ever en þær lærði hún að nota í París þar sem hún stund- aði nám. í Förðun^rmeistaranum eru hóp- og einkanámskeið haldin í förðun en einnig tekur Lína að sér að farða konur fyrir öll tækifæri og er hún með aðstoðarfólk, svo mikil hefur eftirspurn- in verið. Snyrtivörurnar sem hún selur fást nú víða úm land. 1 Myndirnar af stúlkunum sýna þó best handbragð fagfólksins en þær voru sjálf- ar steinhissa á hversu langan tíma und- irbúningurinn tók. -ELA Nafn: Hlín Snorradóttir Fæðingardagur og ár: 3. desember 1974 Hæð: 175sm Staða: Nemi í menntaskóla í Svíþjóð Áhugamál: Tungumál, teikning, lestur og að vera með vinum Foreldrar: Elsa Níelsdóttirog Snorri Sveinsson Heimili: Erlendis Fordkeppnin verður haldin með pompi og prakt í Súlnasal Hótel Sögu sunnudagskvöldið 14. apríl. Sextán stúlkur keppa til úrslita um hver fer til Los Angeles um miðjan júh og tekur þátt í keppninni Supermodel of the World - Andlit tíunda áratugarins. Sautján stúlkur voru valdar í upphaíleg úrslit en ein datt úr keppninni. Stúlkurnar sextán eru kynntar hér á Nafn: Kristín Axelsdóttir Fæðingardagurog ár: 1. nóvember 1973 Hæð: 176 sm Staða: Nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík Áhugamál: Lesturgóðra bóka og kvikmyndir Foreldrar: Inda Dan Benjamínsdóttir og Axel Sigurðsson Heimili: Reykjavík Simbi hjá Jóa og félögum er íbygginn á svip þar sem hann setur „Carmen“-rúllur í Gyðu Kristófersdóttur. Þar sem hugmyndin að greiðslunum var sótt til sjö- unda áratugarins var ekki amalegt að hafa sams konar rúllur og þá voru notaðar en slíkar rúllur þekkjast vart lengur. Nafn: Hildur Þóra Stefánsdóttir Fæðingardagur og ár: 18. september 1972 Hæð: 174 sm Staða: Nemandi í Fjölbraut Suðurnesja Áhugamál: Eróbikkog börn Foreldrar: Oddný Magnúsdóttirog Stefán Hákonarson Heimili: Keflavík Nafn: Steinunn Ósk Óskarsdóttir Fæðingardagurog ár: 13. október 1971 Hæð: 1 75 sm Staða: Afgreiðslustúlka í Takti Áhugamál: Hestar Foreldrar: Margrét Sigríður Guðjóns- dóttir og Óskar Pálsson Heimili: Reykjavík Nafn: Þóra Katrín Gunnarsdóttir Fæðingardagur og ár: 11. október 1973 Hæð: 174sm Staða: Nemandi í Menntaskólanum * í Reykjavík Áhugamál: Ballett, sund, skíði, hjólreiðar og ferðalög Foreldrar: Ragnheiður Júlíusdóttir og Gunnar Þór Jónsson Heimili: Reykjavík Nafn: Rósa Guðrún Bergþórsdóttir Fæðingardagur og ár: 13. júní 1971 Hæð: 174sm Staða: Nemandi í FjölbrautviðÁrmúla Áhugamál: Líkamsrækt, gönguferðir og kvikmyndir Foreldrar: Sóley Benna Guðmunds- dóttir og Bergþór Engilbertsson Heimili: Mosfellsbær

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.