Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Qupperneq 29
LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1991. 41 BARÁTTUMAÐUR Finnur Ingólfsson er í fararbroddi framsóknar- manna í Reykjavtk í komandi alþingiskosn- ingum. Hann hefur sýnt það og sannað að hann hefur kjark og áræði til að taka á erfiðum málum og leysa þau . FINNUR HEFUR: - barist fyrir bættum kjörum eili- og örorkulífeyrisþega sem formaður nefndar um endurskoðun almannatrygginga; - barist fyrir hundruð milljón króna sparnaði í lyfjaverslun sem aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra; - barist fyrir aukinni starfsmenntun verkafólks í fiskvinnslu sem formaður Starfsfræðslunefndar fiskvinnslunnar; - barist fyrir því að stofnaður verði byggingasjóður fyrir námsmenn, með þingsályktunartillögu á Alþingi; - barist fyrir heilsugæsluþjónustu fyrir alla Reykvíkinga sem formaður samstarfsráðs heilsugæslustöðvanna í Reykjavík; - barist fyrir tryggari kjörum námsmanna með breytingartillögu á lögum um námslán og námsstyrki sem samþykkt var á Alþingi í desember 1989; - barist fyrir að mótuð yrði íþróttastefna til ársins 2000 með því að fá samþykkta þingsályktun á Alþingi í maí 1988 þess efnis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.