Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Side 33
LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1991 Meiming 45 FAROESj NpRWAY SHETtANO. mozu ÖREAT i BlUTAlN PARiS Europcar Supertrack ★ 3 stærðir: 1960 kg/2380 kg/2840 kg. ★ Alls konar aukabúnaður fáanlegur. Markaðsþj ónustan Simi 2-69-84 - Fax 2-69-04 Ferðalög í listinni í myndlist sinni er Erla Þórarins- dóttir í senn galvösk og yfirveguð ævintýramanneskja, reiðubúin að fylgja eftir hugdettum og hughrif- um, einkum og sérílagi hughrifum, til endimarka tjáningarinnar. í sýningarskrá, sem gefin er út í til- efni einkasýningar hennar í Nor- ræna húsinu (sem lýkur 7. apríl), hkir Erla hstsköpuninni raunar við ferðalag. „Ferðalangurinn sér hið áður óséða, kynnist hinu óþekkta, öðlast víðsýni og heldur áfram. Listin er sem vitnisburður um ferðir okkar og annarra, í tíma, í rými og huga.“ Um leið virðist sýningin vera afrakstur ferðalaga um suðræn lönd, ef marka má heiti - ýmissa mynda. Nýleg verk Erlu, sem hún nefnir „farangur", hafa til að bera ýmsa helstu kosti og annmarka slíkra ævintýraferða í hstinni. Þeim má telja til tekna heittemprað htróf, ófyrirséðar hkingar og óvenjuleg Myndlist Aöalsteinn Ingólfsson vegi að ílokka myndhst Erlu undir nokkurs konar konkretisma, þar sem listamaðurinn fæst við að steypa saman skynjun og hugsun í skýra, sterkbyggða og áður óþekkta ímynd (konkretion), sem er þá nokkurs konar viðbót við heimsmyndina, ekki af-leiðing hennar. En ferðum án fyrirheits fylgja ákveðnir áhættuþættir, sem geta vissulega aukið á spennuna, en verða á stundum til að drepa á dreif markmiði og tilgangi ferðarinnar. Þrátt fyrir marga og ótvíræða kosti þeirra verka, sem Erla sýnir nú í Norræna húsinu, er ekki ahtaf hægt að sjá hvar hún hyggst búa sér næturstað í listinni. Erla Þórarinsdóttir á sýningu sinni. sjónhorn. Ekki er Erla heldur fangi hughrifa'sinna og upplifana, eins og sumir óagaðir expressjónistar, heldur mótar hún þær vel og vand- lega, uns þær taka á sig skýra, oft miðsækna, mynd. Áhættuþættir „Myndmótun" listakonunnar kom til dæmis mjög vel fram á sýn- ingu hennar 1989, en þar sýndi hún knappar og oft áhrifamiklar út- setningar sínar á óstýrilátri ís- lenskri náttúru. Sjálf minnist hún á „skúlptúral“ einkenni mynda sinna, sömuleiðis „arkitektónísk form“ og „strúktúrur" í sýningar- skrá sinni. Sennilega er ekki úr Af alheimsvíðáttum í einu tilfehi (Föruneyti, nr. 10) er að finna tilbrigði um kúbíska samsteypu formanna. Annars stað- ar málar listakonan minni í skraut- legum skjaldarmerkjastíl (sjá myndraðir frá Spáni og Marokkó) sem ekki búa yfir nægilega mikhli spennu til aö fanga athyglina th lengdar. Það er aðeins í myndröð- inni „Kort“ (nr. 3-7), sem þessum rýnanda þykir Erla bæta við sig og draga rökréttar ályktanir af þeim „arkitektónísku" vinnubrögðum sem hún beitti á síðustu sýningu sinni. Hér er um að ræðá mikla fleka, dökkbláa með mismunandi lituð- um og skipulega uppröðuðum „doppum“, og er röðun „dopp- anna“ breytheg frá verki th verks. Þessi myndröð, eða „samsteypa" (konkretion) náttúruskírskotana og hughrifa, hefur sterka nánd, jafnt sjónræna sem huglæga, minnir á alheimsvíðátturnar og návist stjarnanna, en einnig á sam- setningu ' frumefnanna, „mater- iae“. „Efniö er liturinn og áferð- in,“ segir listakonan í sýningar- skrá, „stærðin fýsísk, þ.e.a.s. hún miðast við mannsstærð.“. Þú leigir bílinn í Reykjavík, á Akureyri eða annars staðar á landinu, skilur hann efftir á Seyðisfirði, tekur svo bíl I Færeyjum, Hantsholm í Danmörku eða i Bergen í Noregi ~ skilar svo bílnum aftur á einhverjum þessara staða, kemur til Seyðisfjarðar og færð bíl tilbúinn á hafnarbakk- anum. Auðveldur og nýstárlegur ferðamáti. Hafðu sam- band við okkur. N0RRÆ|\|A FERÐASKRIFSTOFAN SMYRIL LIIME - ÍSLAND Laugavegur 3, 101 Reykjavik. Tel.: (9)1 -626362 - Fax: (9)1-29450 AUSTFAR HF. v/Fjarðamöti^te^HsfinSi^&n^^-MH^ KAl(TTLttiín 1M(TT 1 LJOS rJZl UOS! L Vráð y

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.