Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Qupperneq 36
48 LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Frábærar matreiðslubækur. Grænmeti, Fiskur, Örbylgjuofn, Pasta, Kjöt, Fuglakjöt, Brauðbakstur, Súpur og pottréttir, Ábætisréttir, Sai- at, Heilsufæði, Smákökur og sælgæti. Samtals 12 bækur, hver bók kostar aðeins kr. 1450. Þú færð allar bækurnar sendar heim þér að kostn- aðarlausu um leið og þú pantar og greiðir okkur síðan kr. 2.900 á mánuði í 6 mánuði. Euro-Visa þjónusta. Hver bók er 140 bls. í stóru broti, skreytt 150 litmyndum. Pöntunarsími 91-75444 alla virka daga fré kl. 9-21. Bókaútgáfan Krydd í tilveruna. Einstakt bókatilboð! Árbækurnar (er- lendir og innlendir viðburðir í máli og myndum), 15 bækur með 45% af- slætti. Meðalverð á bók aðeins kr. 2.042, engin útborgun, vaxtalausar greiðslur á mánuði, kr. 1702. Þetta einstaka tilboð gildir út apríl. Kredit- kortaþj., ókeypis heimsendingarþjón- usta. Dag- og kvöldsími 91-679599. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Gasmiðstöðvar: 1 bílinn, bátinn, vinnuvélina, mjög hljóðlátar, tveir hraðar, thermostat, lítil rafmagnseyðsla, þrjár stærðir, þýsk gæðaframleiðsla. Trumatic, einkaumboð. Húsbílar sf., Akureyri, sími 96-27950, fax 96-25920. Einstakt tækifæri. Herrafataverslun Birgis þarf að rýma fyrir nýrri send- ingu og býður þess vegna 25 jakkaföt með 40% afslætti í dag meðan birgðir endast. Herrafataverslun Birgis, Fákafeni 11, sími 91-31170. Suzuki vél, 1300, með 5 gíra kassa og öllu tilheyrandi. 4 stykki sem ný Good Year heilsársdekk, 215/80x16, á 6 gata felgum, verð 10 þús. 4 st. white spoke felgur, 5 gata, 15x8, kr. 6 þús. Uppi. í síma 91-667333. 1/1 grillaðir kjúklingar. 1/1 og 1/2 grillaðir kjúklingar, 1/1 á 599 kr.. 1/2 299 kr., allsber. Heimsending 400 kr. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 82990. 3 myndbönd i 7 daga, kr. 500, 6 myndbönd í 7 daga, kr. 850, 10 myndbönd í 7 daga, kr. 1.200. Vikuvideo, Grensásvegi 50, s. 91-30600. Bilateppi - bílamottur. Setjum teppi í alla bíla. Sníðum mottur í alla bíla. Gott efni, gott verð. Bílalagnir, Dugguvogi 17, s. 91-68-88-68. Bílskúrshurð, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð, 275X225 á hæð, á komin m/járnum og 12 mm rás, krossv., kr. 58.000. S. 627740,985-27285. Bilskursopnarar frá USA m/fjarstýringu, „Ultra-Lift“. Brautalaus bílskúrs- hurðajárn f/opnara frá Holmes, 3ja ára ábyrgð, S. 91-627740 og 985-27285. Dráttarbeisli fyrir Toyotu Tercel 4x4 + felga, svefnbekkur með skúffum, gam- all borðstofuskápur og skókommóða til sölu. Uppl. í síma 91-672311. Dökk Árfellsskilrúm til sölu, með skáp- um og skúffum, lengd 2'/i m og 3,40 m., selst á 55 þús. allt saman. Uppl. í síma 91-50081. ----------------1-------------------- Fjórir hamborgarar, 1 'A lítri af pepsí og franskar, aðeins 999 kr. Heimsend- ing 400 kr. Bónusborgárinn, Ármúla 42, s. 91-82990. Franskir gluggar, smíðaðir og settir í gamlar og nýjar innihurðir og fl. Tök- um einnig að okkur lökkun, allir litir. Nýsmíði hf., Lynghálsi 3, s. 687660. Kaffi og meðlæti á kr. 150 á morgnana frá kl. 8.30-11. I hádeginu Thailensk- ir- og íslenskir réttir, smurt brauð o.fl. Ingólfsbrunnur, Aðalstr. 9, s. 91-13620. Matvöruverslunin, Ránargötu 15. Nú er opið alla daga vikunnar til kl. 23.30. Athugið, einnig á sunnudögum. Verið velkomin. Pitsutilboð. 12" pitsa með 3 áleggsteg- undum að eigin vali, kr. 600. Opið 12-01 á v. dögum og 12-03 um helgar. Kairo inn, Hafnarstræti 9, s. 620680. Rúllugardínur, rimlatjöld, strimlatjöld, Z-gardínubrautir, amerískar gardínu- brautir. Gluggakappar sf„ Reyðar- kvísl 12, Ártúnsholti, sími 91-671086. Svefnsófi, vatnsrúm, barnavagn. Svart- ur Klippan svefnsófi, hvítt King size vatnsrúm með náttb. og dökkblár Emmaljunga barnavagn. S. 666098. Teigakjör, matvöruverslun. Alltaf til- boðsverð í gangi. Opið alla daga frá kl. 10-21 nema lau. frá 10-19. Reynið viðskiptin. Teigakjör, Laugateigi 24. Til sölu billjardborð, 7 fet, ásamt snók- erkúlum, billjardkúlum og kjuðum. Ennfremur gömul, ódýr uppþvottavél. . Uppl. í síma 91-689779. Tll sölu nýlegt Ikea hjónarúm úr furu, selst á kr. 15 þús. Uppl. í síma 91-42342. Tilboð. Fjölskyldupk: 10 kjúklingabitar m/öllu, 1895,6 bitar m/öllu, 1295, ham- borgari m/frönskum, sósu og salati, 340. Veisluhöllin, Eddufelli, s. 77880. Þvottasnúrur og hjólastatíf á vegg og gólf. Islensk framleiðsla. Smíðum einnig handrið og margt fleira úr stáli. Visa/Euro. Uppl. í s. 91-651646. 100 rása scanner til sölu. Uniden scanner með flugi, 100 rása. Upplýs- ingar í síma 91-626021. 12 feta snókerborð með öllum fylgi- hlutum til sölu, gott borð á góðu verði. Uppl. í síma 97-12157. Farsími, Storno 440 m/tösku, til sölu, svo til ónotaður. Selst á 85 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-54165. Leigjum út veislusali til einkasam- kvæma, 30-300 manns. Uppl. í síma 91-21255. Geymið auglýsinguna. Mobira Talkman farsimi til sölu, síma- númer með, 34889, nýr sími. Uppl. í símum 91-35205 og 985-34889. Nýr hefilbekkur til sölu, tegund Sjöberg, staðgreiðsluverð 20 þús. Uppl. í síma 91-35443. Passap prjónavél með mótor til sölu, verð kr. 35 þús. Uppl. í síma 91-11650, Inga, eða 91-12057, Guðmunda. Sjóræningjaafruglari fyrir Stöð 2, ekk- ert númer, ekkert rugl. Upplýsingar í síma 91-666806 á kvöldin og um helgar. Snókerborð, 10 feta, til sölu, sem nýtt, ásamt fylgihlutum. Uppl. í síma 91-44942 eftir kl. 17. Til sölu sem nýr belgískur eikarskápur fyrir sjónvarp og hljómflutningstæki, góðar hirslur. Uppl. í síma 91-35826. Vel með farin Passap prjónavél með öllu og stórt laust munstrað teppi til sölu. Uppl. í síma 91-674909. Yamaha MJ 500S vatnasleði, árgerð ’90, til sölu. Upplýsingar í síma 97-81969 eða 97-81907 éftir klukkan 19. Ýmsar verslunarvörur til sölu (ath„ ódýrt). Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7816. 12 feta og 10 feta snókerborð og pool- borð til sölu. Uppl. í síma 92-13822. Afruglari til sölu á 12.500 kr. Uppl. í síma 91-37600 á kvöldin. Gömul eldhúsinnrétting til sölu. Verð kr. 25.000. Uppl. í síma 91-10023. Nýr Loran Plotter, teg. Apelco 6800, til sölu. Nánari uppl. í síma 91-679838. Overlock vél til sölu, Junior Special, lít- ið notuð. Uppl. í síma 91-674959. Pressubekkur frá Weider með lengri slá til sölu. Uppl. í síma 91-656613. Rýmingarsala í versluninni Stokki, Skólavörðustíg 21. Allt á að seljast. Sharp faxtæki með Ijósritun, sem nýtt. Uppl. í síma 91-615551 og 985-25509. ■ Oskast keypt Vegna mikillar sölu erum við með kaupendur að hornsófum, svefnsófum, svefnbekkjum og sófasettum í góðu standi o.fl. Ódýri markaðurinn, Síðu- múla 23, Selmúlamegin, sími 679277. Vatnaskíði óskast keypt, staðgreiðsla fyrir góð skíði. Uppl. í síma 94-3727. Ódýrt þrekhjól óskast keypt. Uppl. í síma 91-76759. ■ Verslun Sumarbústaðaeigendur - húseigendur, mikið úrval af ódýrum fallegum gard- ínuefnum. Verð frá 350 metrinn Póst- sendum. Álnabúðin, Suðurveri og Mosfellsbæ, s. 91-679440 og 91-666388. Blómaskreytingarúrval, gjafavöruúrval, prentum á servíettur fyrir fermingarn- ar. Blóm og listmunir, Kringlunni 6, sími 91-687075. Innréttingar úr barnafafaverslun ásamt kösturum og afgreiðslukassa til sölu. Gott verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7763. Rýmingarsala v/breytinga. Snyrtivör- ur, skartgripir, slæður, sokkar o.fl. Opið 10-18 og laugard. 10-13. Versl. Mirra, Hafnarstræti 17, sími 91-11685. Ódýrt, ódýrt. Nýkomið úrval sumar- efna, einnig ódýri ungbarnafatnaður- inn. Pétur Pan og Vanda, Blönduhlíð 35 (Stakkahlíðarmegin), s. 624711. ■ Fatnaöur Silkifatnaður á dömur og herra. Einnig sængurverasett, náttföt, slæður og fermingarblóm. Aðeins gæða silki. Opið virka daga kl. 14-19. Silkistofa Guðrúnar, Kringlunni 59, s. 91-35449. M Fatabreytingar Bronco, árg. '74, tif sölu, 6 cyl., bein- skiptur, þarfnast ryðbætingar, verð 75.000 stgr. Uppl. í síma 91-681958. ■ Fyiir ungböm Notaður hiutur er ekki ónýtur. Við búum börnunum betri framtíð með því að nota hlutina aftur en henda þeim ekki. Líttu inn og kauptu barnavöru með sál. Barnaland, Njálsgötu 65, s. 21180. S.O.S. Bráðvantar að kaupa og taka í umboðssölu barnavagna, rúm, kerrur og bílstóla. Barnaland, Njálsjgötu 65, sími 91-21180. Nýlegur og vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 91-657003. ■ Heiirulistæki Fjölhæf Kirpiteam ryksuga ásamt fylgi- hlutum til sölu, gott verð. Uppl. í síma 91-675716. Til sölu Philips isskápur, 4ra ára gam- all, 157x60, lítur vel út. Uppl. í síma 91-675650. ■ Hljóðfæri Fender á íslandi. Hljóðfærahúsið hefur tekið við sölu og dreifingu á Fender hljóðfærum og mögnurum. Fyrsta sendingin er komin. Einnig nýkomnir Washburn gítarar. Sértilþoð: kassa- gítar í tösku + fl„ aðeins 12.900. Hljóðfærahús Rvíkur, sími 91-600935. Akai 12 rása upptökutæki/mixer til sölu ásamt Revox 'A", NS10 monitorum, hljóðnemum, magnara og effecta- rekka (SPX90 o.fl.). Selst allt saman eða í minni einingum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7823. Einstækt tækifæri. Til sölu Trace Elliot Combo 1210, 200 W, Spkr 4x10, góður magnari, sem nýr, staðgreiðsluverð 120 þús. Uppl. í síma 91-34338. Gítar- eða bassaleikari óskast í trúbadordúett. Hef söngkerfi. Einnig til sölu Roland Midi gítar og Rockman stereo Echo og Chorus. Sími 42741. Hljómborðsnámskeið. Ný námskeið hefjast 15. apríl. Innritun hefst mánud. 8. apríl milli kl. 14 og 18 í s. 91-73452. Tónskóli Eddu Borg. Custom sound 115 hb foul range box, seljast á 110 þús. Uppl. í síma 93-11970 eftir kl. 20. Dixon gítar með tc„ku til sölu ásamt Tiger magnara. Tuboð. Uppl. í síma 91-77784. Gítar og magnari til sölu. Morris raf- magnsgítar og Roland 75 W magnari, vel með farið. Uppl. í síma 98-34110. Til sölu magnari, 2x250 W, og 2 J.B.L botnar, 18" UPL. Sími 91-77692. Öska eftir litið notuðum ME-5 multi eff- ekt. Uppl. í síma 91-656117. Hugi. ■ Hljómtæki Til sölu er fullkomin Pioneer hljóm- tækjasamstæða og einnig Canon EOS 650 myndavél með flassi. Upplýsingar gefur Samúel í síma 91-21869. Pioneer M-22 magnari, verð 35.000, og Boston acoustic 40 W hátalarar. Uppl. í síma 91-678610. Technics hljómtækjasamstæða með geislaspilara í skáp til sölu, íjarstýrð. Verð 40.000. Uppl. í síma 91-42051. ■ Teppaþjónusta Sapur. Notaðu þurrhreinsiefnið Sapur til að hreinsa teppið, húsgögnin og bílinn. Það fer betur með teppið og húsgögnin en blauthreinsun. Ekkert vatn, engar vélar, bara að ryksuga. Islenskur leiðarvísir. Heilds., smásala. Veggfóðrarinn, Fákafeni 9, s. 687171. Fæst í mörgum versl. víða um land. Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélum sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni. Opið laugardaga. Teppaland-Dúka- land, Grensásvegi 13, sími 83577. Teppaþurrhreinsun. Þurrhreinsun fer betur með teppið, ekkert sápu- og vatnssull. Hentar öllum teppum. Reynið viðskiptin. Skúfur, s. 678812. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Mikið úrval af húsgögnum, heimilis- tækjum og ýmsu fleiru, lítið notað og ódýrt, einnig gamalt og ódýrt. Tökum notaða ísskápa upp í nýja. Tökum húsgögn, heimilistæki o.fl. í umboðs- sölu eða kaupum beint. Komum frítt heim og verðmetum. Verslunin sem vantaði, Laugavegi 178, við Bolholt, sími 91-679067. Hornsófar, sófasett, stakir sófar á verk- stæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. Gerið betri kaup. Sérverslun með notuð húsgögn og heimilistæki í góðu standi. 600 m2 sýningarsalur. Ef þú vilt kaupa eða selja átt þú erindi til okkar. Kom- um heim og verðmetum yður að kostn- aðarlausu. Ódýri markaðurinn, Síð- umúla 23 (Selmúlamegin), sími 679277. Borðstofuborð, 4 stólar og skápur með gleri, gömul Singer saumavél og ýmis- legt fleira til sölu. Upplýsingar í síma '91-50352. Falleg frönsk húsgögn: Borð og 6 stólar til sölu, selst á hálfvirði, einnig kringl- ótt, ítalskt glerborð + 4 stólar. Upp- lýsingar í síma 91-657140. Fermingartilboðl! Góð, ódýr húsgögn í herb. fermingarbarnsins. Versl. er op- in um helgar, laugard. 10-5 og sunnud. 2-5. T.M. húsgögn, Síðumúla 30. Kaupum notuð húsgögn-staðgreiðsla, seljum notað og nýtt. Gamla krónan, Bolholti 6, sími 91-679860. Opið frá kl. 13-18, laugardaga 10-12. Vantar allt í búið. Óskum eftir sófa- setti, hillum, borðum, ísskáp, eldhús- húsgögnum, pottum, pönnum o.fl., helst ódýrt eða gefins. Sími 91-36818. Einstaklingsrúm til sölu, vel með farið, ásamt borði með glerplötu, selst sam- an á 20.000. Uppl. í síma^l-S^áöO. Le Corbusier leður-legubekkur frá Casa til sölu. Uppl. í síma 91-44602. Lítið notað King size vatnsrúm. Uppl. gefur Magnea í síma 91-680588. ■ Antik Antikhúsgögn og eldri munir. Höfum kaupendur að skattholum, skrifborð- um, buffetsképum, speglum og ljósa- krónum. Komum og verðmetum yður að kostnaðarlausu. Antikbúðin, Ár- múla 15, sími 686070. Tökum i umboðssölu antikhúsgögn og aðra vandaða antikmuni. Reynsla og örugg þjónusta, erum á besta stað í bænum. Antik- og fornmunagalleríið Kreppan, Austurstræti 8, s. 91-628210, opið frá 11—18 og laugardaga frá 13-16. Til sölu er meira en 100 ára gamall skápur með útskurði í hurðum, stærð 116x170, verð 70-75 þús. Uppl. í síma 91-40687. ■ Málverk Listinn, gallerí - innrömmun, Síðumúla 32. Olíu-, vatnslita-, krítar- og grafík- myndir eftir þekkta ísl. höfunda. Opið 9-18,10-18 lau., 14-18 sun. S. 679025. ■ Bólstnm Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekkning og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, verð tilb., allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir þúsundum sýnishorna, afgrtími ca 7-TO dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgagnaáklæði í úrvali. Þúsundir af sýnishornum. Einnig bólstrun og við- gerðir á húsgögnum. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. Vantar þig nýtt áklæði á sófasettið?!!! Komið og skoðið áklæðaúrvalið hjá okkur. Mjög fallegt litaúrval. T.M. húsgögn, Síðumúla 30, sími 686822. ■ Tölvur Amiga 500 tölva til sölu, með 1 Mb minni, tveimur drifum, iitaskjá, prent- ara, diskum og bókum. Uppl. í síma 91-53818. Erum með úrval af tölvum og jaðartækj- um í umboðssölu. Hjá okkur færðu réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl- unin Rafsýn hf„ Snorrab. 22, s. 621133. IBM PC AT til sölu með VGA litaskjá, 12 MHz, 40 Mb hörðum diski, 5,25 og 3,5 diskettudrifum á 110.000. Upplýs- ingar í síma 91-46016, Lúðvík. Laser 286 með 30 Mb hörðum diski til sölu. Tekur tvenns konar diska og hefur gott skriftar- og teiknipró- gramm. Uppl. í síma 91-51990. Til sölu lítið notuð Victor PC lle tölva með 2 diskdrifum og gulum skjá, einn- ig Epson LX 800 prentari. Upplýsingar í síma 91-44646. Til sölu PC-tölva (8088) m/8087, sound- blaster, TP 5,5, TC 2,0, Minix OS 1,5, leikir og mjög margt annað. Uppl. í síma 91-660522. Þór. Macintosh SE til sölu, 2,5 Mb RAM, 40 Mb harður diskur, tvö diskadrif, Image Writer II. Uppl. í síma 91-37663. Macintosh SE-30 4/80 til sölu, ásamt stóru lyklaborði og mörgum forritum. Uppl. í síma 91-26458/91-15533. Macintosh tölva með hörðum diski ósk- ast keypt, verð innan við 100 þús. Upplýsingar í síma 91-617908. PC-tölva m/20 Mb hörðum diski, 640 K minni og Hercules skjá, til sölu. Uppl. í síma 91-621954. Til sölu Amstrad 512 K tölva ásamt mörgum að leikjum + mús, verð til- boð. Uppl. í síma 91-667734. Jónas. Victor VPC II til sölu, með 20 Mb hörð- um diski og litaskjá. Upplýsingar í síma 91-71316. Llrval af PC-forritum (Deiliforrit). Kom- ið og fáið lista. Hans Árnason, Borg- artúni 26, sími 91-620212. Amiga 2000 litaskjár og XT/PC hermir til sölu. Uppl. í síma 91-685183. Amiga 500 til sölu. Uppl. í síma 91-73115. Til sölu Macintosh SE, 2ja drifa, 2 'A árs, lítið notuð. Uppl. í síma 91-17162. Til sölu Victor PC tölva m/30 Mb hörðum diski. Uppl. í síma 91-678164. Óska eftir leikjum í Amstrad PCW 8512. Uppl. í síma 91-78108. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf„ leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Myndbanda- og sjónvarpstækjavið- gerðir. Ath. Sækjum og sendum. Ath. kaupum notuð tæki. Radíóverkstæði Santos, Hverfisgötu 98, s. 629677, kvöld- og helgarsími 679431. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu, 4ra mán. ábyrgð. Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679915,679919. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Ljósmyndun Pentax Program myndavél til sölu, með 35-200 sóllinsu, 20 mm fastri linsu og fjölda fylgihluta. Vönduð taska fylgir. Á sama stað svart/hvítur stækkari ásamt fylgihlutum og pappír. Uppl. í síma 91-36266 og 91-689918. ■ Dýrahald Félag tamningamanna auglýsir: Próf Félags tamningamanna, seinni hluti, verður haldið í ReiðhöIIinni þann 24. apríl. Námskeið í tengslum við prófið verður haldið í Reiðhöll Sigurbjörns Bárðarsonar og eru þátt- takendur í námskeiðinu beðnir um að bóka sig sem fyrst hjá Sigurbirni. Þátttakendur í prófi skrái sig hjá Trausta Þór í síma 666821 eða hjá Gunnari Arnarssyni í síma 73788. Skráningu skal lokið fyrir 20. apríl. Stóðhestastöðin og fleira. Farið verður á vegum Fáks að Gunnarsholti og Kirkjubæ sunnudaginn 14. apríl nk. Rúta fer frá félágsheimili Fáks kl. 13.30. Veitingar verða í Gunnarsholti. Félagar verða að skrá sig á skrifstofu Fáks ekki síðar en miðvikudaginn 10. apríl nk. Fræðslunefnd. Frá HRFÍ. Retrieverfólk, minnum á síðustu gönguferð vetrarins sunnud. 7. apríl. Hittumst við Esso-bensínstöð- ina Mosfellsbæ kl. 13.30. „Tröllafoss“. Mætum öll. Göngunefnd. Vetraruppákoma í DS verður haldin laugardaginn 6/4, keppt verður í tölti í karla-, kvenna-, unglinga og barna- flokki. Skráning á staðnum. Mótið hefst klukkan 14. DS. 3ja vetra Sörladóttir til sölu, 3ja vetra foli út af Háfeta og veturgamall foli undan Sörlasyni. Uppl. í síma 95-36627. 9 vetra, jarpskjóttur, alhliða reiðhestur til sölu, aðeins fyrir vana, möguleiki að taka hest eða ptaminn fola upp í. Uppl. í síma 93-71023 eftir kl. 20. Bleik 6 vetra hryssa undan Eldi 950 og 7 vetra rauðstjörnóttur hestur undan Gusti 680 til áölu. Upplýsingar í síma 91-675652. Hjá okkur færðu fjölskyldu-, ferða- og sýningarhesta, hross af ýmsum gerð- um og verðum. Hermann á Heiði og Jónas í Hvammi, sími 98-71267. Hryssur - trippi. Til sölu tvær fylfullar hryssur, 8 og 14 vetra, og tvö mertrippi, eins og þriggja vetra. Uppl. í símum 98-31271 og 91-72062. Ný glæsileg hesthús. Til sölu fullbúin hesthús á Heimsenda, 6 7, 10-12 og 22 24 hesta. Uppl. í síma 652221, SH verktakar. Sérhannaðir hestaflutningabilar fyrir 3 8 hesta til Ieigu, einnig farsímar. Bílaíeiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.