Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Blaðsíða 42
54
LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1991.
Smáauglýsiiigar - Sími 27022 Þverholti 11
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S 24158, 34749 og 985-25226.
*Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr.
Einstakur bíll. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506
og 985-31560. Páll Andrésson.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all-
an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur,
prófgögn og ökuskóli ef óskað er.
Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
•Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz
með ABS bremsum, ökuskóli ef óskað
er, útv. námsefni og prófgögn, engin
bið. Bílas. 985-29525 og hs. 52877.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar, bifreiða-
og bifhjólakennsla, breytt kennslutil-
högun, mun ódýrara ökunám. Uppl. í
simum 91-77160 og 985-21980.
Staðgreiðsla. Öskum eftir að kaupa
rennibekk fyrir jám, ekki styttri en 2
m milli odda. Uppl. í vs. 652320 og hs.
657178.________________________________
Óska eftir að kaupa 2ja pósta notaða
bílalyftu, staðgreiðsluverð í boði fyrir
góða lyftu. Uppl. í síma 94-1144 alla
virka daga.
Loftpressa, 40 litra, Einhell, með auka-
kút, til sölu, notuð í ca 1 ár. Uppl. í
síma 91-612671.
Tos rennibekkur, 2 m milli odda, til sölu.
Uppl. í síma 98-21518.
■ Veisluþjóriusta
Konditorkökur og veislubrauð.
Brúðartertur, kransakökur, ferming-
artertur, skírnartertur, brauðtertur,
brauð, snittur og pinnasnittur. Linda
Wessman konditor. Pöntunarsími 91-
688884 milli kl. 13 og 18 daglega.
Vinalegt 19. aldar umhverfi. Dillonshús
er til leigu fyrir minni veislur (40 60
manns) og torfkirkjan fyrir athafnir.
Uppl. á Arbæjarsafni í s. 91-84412.
■ Verslun
Wirus vandaðar v-þýskar innihurðir,
verð á hurð í karmi kr. 17.900.
A & B, Skeifunní 11, sími 91-681570.
■ Innrömmun
Listinn, galleri-innrömmun, Síðumúla
32. Mikið úrval tré- og álramma, einn-
ig myndir eftir þekkta ísl. höf. Opið
9-18, laugard. 10-18, sunnud. 14-18.
■ Garöyrkja
Ágætu garðeigendur, nú er vor í lofti
og ráð að huga að garðinum. Tek að
mér að hreinsa garða og klippa tré
og runna, útvega og dreifi húsdýraá-
burði, tek einnig að mér nýstandsetn-
ingar, viðhald og breytingar á eldri
görðum. Jóhannes G. Olafsson skrúð-
garðyrkjufræðingur, símar 91-17677,
29241 og 15702. Geymið auglýsinguna.
Garðeigendur - húsfélög. Tek að mér
að hreinsa garða, klippa tré og runna,
og alla almenna garðvinnu. Utvega
húsdýraáburð. Látið fagmenn vinna
verkin. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í
síma 91-624624.
Ath., gott fyrir grasið. Tökum að okkur
að dreifa húsdýraáburði á lóðir. Fljót,
ódýr og góð þjónusta. Reynið viðskipt-
in. Uppl. í síma 91-650455.
Geymið auglýsinguna.
Alhliða garðyrkja, trjáklippingar,
húsdýraáburður, vorúðun o.fl.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarð-
yrkjumeistari, sími 91-31623.
Almenn garðvinna. Otvegum hús-
dýraáburð og dreifum. Mold í beð.
Pantið sumarúðun tímanlega. Uppl. í
síma 91-670315 og 91-78557.
Húsdýraáburður og dreifing, mold í beð
og margt fleira. Athugið. Pantið sum-
arúðun tímanlega. Uppl. í síma
91-21887. _______________________
Trjáklippingar. Tré, runnar, limgerði.
Einnig önnur algeng vorverk svo og
önnur garðyrkjustörf. Fagvinna -
sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461.
Tráklippingar - vönduð vinna. Alhliða
umhirða trjágróðurs. Geri tilboð ef
óskað er. Jóhann Pálmason skrúð-
garðyrkjufræðingur, sími 91-674081.
Trjáklippingar. Tökum að okkur trjá-
klippingar og önnur garðyrkjustörf.
Skjót og góð þjónusta á vægu verði.
Fagmenn og fagvinna. Sími 91-15579.
Lóðahönnun. Teikningar, útboðsgögn,
eftirlit, ráðgjöf. Uppl. í síma 985-28340.
■ Húsaviðgeröir
Húseigendur, húsfélög. Tökum að okk-
ur reglubundið eftirlit með ástandi
húseigna. Gerum tillögur til úrbóta
og önnumst allar viðgerðir ef óskað
er, s.s. múr- og sprunguviðger
gluggaísetningar, málun o.m.fl. Tóftir
hf., Auðbrekku 22, s. 91-641702.
H.B. verktakar. Tökum að okkur al-
hliða viðhald á húseignum, nýsmíði,
klæðningar, gluggasmíði og glerjun,
málningarvinna. Áralöng reynsla.
Símar 91-29549 og 75478.
S.V. verktakar. Tökum að okkur allar
húsaviðgerðir, sprunguviðgerðir, há-
þrýstiþvott, þak- og veggklæðningar,
einnig nýsmíði og breytingar. Ábyrgð
vinnubrögð af fagmönnum. S. 651517.
■ Sveit
Starfskraftur óskast til starfa úti sem
inni á sveitaheimili í Eyjafirði. Uppl.
í síma 96-31153 eftir kl. 19.
Óska eftir góðu sveitarplássi, er á 15.
ári, er vanur. Uppl. í síma 93-11031.
■ Vélar - verkfæri
Loftpressur, 400 lítrar út og 60 lítra
kútur og 300 út og 300 lítra kútur til
sölu. Upplýsingar í símum 91-621437
og 985-31112.
■ Til sölu
Léttitœki
x urvali
Mikið úrval af handtrillum, borðvögn-
um, lagervögnum, handlyftivögnum
o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk-
um viðskiptavina. Léttitæki hf., Bílds-
höfða 18, sími 676955.
Kays sumarlistinn kominn.
Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta-
vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl.
Yfir 1000 síður. Listinn ókeypis.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hfi,
pöntunarsími 91-52866.
Eldhúsháfar úr ryðfríu stáli, kopar og
lakkaðir. Sérsmíðum einnig stóra sem
smáa eldhúsháfa. Hagstál hfi, Skúta-
hrauni 7, sími 91-651944.
Fallegt frá Frakklandi. Landsins mesta
úrval af fallegum og vönduðum vörum
frá Frakklandi fyrir stóra sem smáa.
1000 síður.- Franski vörulistinn, Gagn
hfi, Kríunesi 7, Garðabæ, sími 642100.
Ódýru BIANCA baðinnréttingarnar til
afgreiðslu strax. Verð frá 35.537 stgr.
Poulsen/ Suðurlandsbr. 10, s. 686499.
Fermingargjafir: Kommóða nr. 111/4
skúffur kr. 4980, hvít. Kommóða nr.
112/5 skúffur, kr. 5910, hvít. Bókahilla
nr. 122, kr. 4800, hvít. Skrifborð með
einni skúffu, kr. 5130.
Nýborg hfi, Skútuvogi 4, s. 82470.
Höfum til leigu fallega nýja brúðar- og
brúðarmeyjarkjóla í öllum stærðum,
einnig á sama stað smókingar í svörtu
og hvítu, skyrta, lindi og slaufa fylgja.
S. 16199, Efnalaugin, Nóatúni 17.
Til fermingargjafa: Vorum að fá á sér-
stöku tilboðsverði heil sett í poka
(kylfur, poki, putter, ásamt hettum á
poka og kylfurnar). Verð aðeins kr.
39.640. Komið, skoðið og gerið góð
kaup. Golfvörur sfi, Goðatúni 2,
Garðabæ, sími 91-651044.
Nettó, Laugavegi 30, sími 91-624225.
•Glansandi sokkabuxur,
•mattar sokkabuxur,
•mynstraðar sokkabuxur,
• sokkar fyrir sokkabönd,
•hnésokkar.
Stórlækkað verð á nokkrum gerðum
af sturtuklefum og baðkarshurðum í
tilefni af opnun verslunar okkar.
A & B, Skeifunni 11, s. 681570.
Utsala, útsala. Krumpugallar á böm
og fullorðna á kr. 2.900. Stakar jogg-
ing- og glansbuxur frá kr. 600. Dömu-
buxur á kr. 500. Einnig apaskinnsgall-
ar á kr. 3.900. Bolir, náttkjólar o.m.fl.
Sjón er sögu ríkari, sendum í póst-
kröfu. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 44433.
Þaö er staðreynd að vörurnar frá okkur
gera þér kleift að auðga kynlíf þitt
og gera það meira spennandi og yndis-
legra. Höfum geysilegt úrval af hjálp-
artækjum ástarlífsins fyrir dömur og
herra. Emm að Grundarstíg 2 (Spít-
alastígs megin), sími 14448. Opið
16-18, virka daga og 10-14 laugard.
Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur
ásamt því sem til módelsmíða þarf,
s.s. lím, lakk, penslar, módellakk-
sprautur og margt fleira. Póstsendum.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s.
21901.
Flugmódel. Fjarstýrð flugmódel í úr-
vali ásamt fjarstýringum, mótorum og
fylgihlutum. Póstsendum.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími
21901.
Teg. 1824, vatnsvarið leður. Fást einnig
reimaðir. Verð áður 6.665/nú 2.995,
str. 43-47. Skóverslun Þórðar, Kirkju-
stræti, sími 14181.
■ Vagnar - kerrur
Jeppakerrur - fólksbílakerrur. Eigum á
lager jeppakerrur úr stáli, burðargeta
800 kg eða 1000 kg. Verð frá 72.200 +
vsk. Állar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum, allir hlutir í kerrur
og vagna. Veljum íslenskt. Víkur-
vagnar, Dalbrekku 24, sími 91-43911
og 45270.
Nýleg kerra til sölu, lengd 1,60 m, breidd
1 m, innanmál. Verð 50-55.000. Sími
91-79317.
■ Sumarbústaðir
Vönduð, traust og hlý. Við framleiðum
margar gerðir af sumar- og orlofshús-
um. Yfir 30 ára reynsla. Bjóðum enn-
fremur allt efni til nýbygginga og-við-
halds, sbr. grindarefni, panil, þakstál,
gagnvarið efni í palla o.fl. o.fl. Mjög
hagstætt verð. Leitið ekki langt yfir
skammt, það er nógu dýrt samt.
S.G. Einingahús h.f S.G. búðin,
Eyravegi 37, Selfossi, sími 98-22277.
Sýning á sumarhúsi.
Sýnum stórglæsilegt Fifa-45 sumar-
hús, alveg fuílbúið með innréttingum,
tækjum og húsgögnum, um helgar og
alla virka daga að Skútahrauni 9,
Hafnarfirði. Við framleiðum fleiri
stærðir af þessum húsum á ýmsum
byggingarstigum. Mjög gott verð og
greiðsluskilmálar.
Hamraverk hfi, sími 91-53755.
■ Bátar
Sómi 800. Til sölu Sómi 800, Hunter
gerð, með Volvo Penta vél sem keyrð
er aðeins 300 tíma. Báturinn er með
lúxusinnréttingum og búinn nýtísku-
legustu siglingar- og öryggistækjum.
Bátnum fylgja 3 rafmagnsrúllur og
flotbryggjuaðstaða í Hafnarfirði
ásamt bátaskýli með rafmagnsspili og
vagni. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-7796.
■ Varahlutix
BÍLPLAST L
Bretfakantar á flesfar gerðir jeppa.
Einnig boddíhlutir, skúffa og sam-
stæða á Willys CJ-5 CJ-7, hús á
Toyota Hilux og double cab.
■ Vinnuvélar
Case 580 til sölu, lítið notuð, á góðu
verði. Einnig Int. Harvester, 6 cyl.,
lítil notkun, mjög hagstætt verð og
kjör. Tækjamiðlun Islands, sími
91-674727.
■ Bílar til sölu
Húsbíll. M. Benz, árg. 1984, til sölu,
ekinn 34 þús. á vél, toppbíll með öllu.
Bílasala Baldurs, E+uðárkróki, ,sími
95-35980.