Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Side 48
60 LAyGARDAGUR.6. APRÍL 1991. Sunnudagur 7. apríl SJÓNVARPIÐ 13.30 Setið fyrir svörum. Annar þáttur af þremur. Að þessu sinni verða yfirheyrðir formenn Alþýðubanda- lags og Sjálfstæðisflokks. Umsjón Helgi H. Jónsson. 14.30 Hié. 15.00 Handknattleikur. Bein útsending frá úrslitaleik Fram og Stjörnunnar í bikarkeppni kvenna. 16.30 Tölvugrafik (Von der Faszination des Machbaren: Computers). Þýsk heimildarmynd um tölvugrafík í sjónvarpi. Þýðandi Jón Snorri Ás- björnsson. 17.20 Tónlist Mozarts. Salvatore Ac- cardo og Bruno Canine leika só- nötu í C-dúr eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandier Helgi Seljan, framkvæmdastjóri Öryrkjabandalagsins. 18.00 Stundin okkar. Fjölbreytt efni fyr- ir yngstu áhorfendurna. Umsjón Heíga Steffensen. Dagskrárgerð Kristín Pálsdóttir. 18.30 Egill finnur pabba (Teddy hittar pabba). Mynd um 5 ára dreng sem fer að heimsækja pabba sinn í vinnuna. (Nordvision - finnska sjónvarpið). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Heimshornasyrpa (9). Vagninn ekur ekki lengra. (Várldsmagasinet - Bussen körer ikke længere). Myndaflokkur um mannlíf á ýms- um stööum á jörðinni. Þessi þáttur fjallar um systkini í El Cuyp í Mexí- kó. Þýðandi Steinar V. Árnason. (Nordvision-danskasjónvarpið). 19.30 Fagri-Blakkur (22) (The New Adventures of Black Beauty). Breskur myndaflokkur um ævintýri svarta folans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. Á sunnudögum er Kastljósinu sér- staklega beint að málefnum lands- byggðarinnar. 20.50 Heimsókn til Húsavíkur. Fylgst er með æfingum og frumsýningu Leikfélags Húsavíkur á leikritinu Land míns föður eftir Kjartan Ragnarsson. Á bak við slíka sýn- ingu liggur gífurlegt starf og sér- stök athygli er veitt gröfumanni nokkrum sem kemur til starfa með leikfélaginu eftir langan og strang- an vinnudag við snjómokstur. Umsjón Gestur Einar Jónasson. Dagskrárgerð Samver. 21.30 Ef dagur ris (5) (If Tomorrow Comes). Bandarískur myndaflokk- ur byggóur á sögu eftir Sidney Sheldon. Aðalhlutverk Madolyn Smith, Tom Berenger og David Keith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.20 Þjóð í felum (La Nacion Clan- destina). Spænsk sjónvarpsmynd. Sebastian kistusmiður ákveður að halda heim til æskustöðvanna þótt hann viti að þar bíði hans ekkert nema dauðinn. Á ferðalaginu rifjar hann upp ýmis atvik úr lífi sínu. Leikstjóri Jorge Sangines. Aðal- hlutverk Reinaldo Yujra og Delfina Mamani. Þýðandi Örnólfur Árna- son. 0.20 Listaalmanakið. Þýðandi og þul- ur Þorsteinn Helgason. (Nordvisi- on - sænska sjónvarpið). 0.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Morgunperlur. Skemmtilegar teiknimyndir og allar með íslensku tali. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. 9.45 Félagar. Teiknimynd 10.10 Skjaldbökurnar (Teenage Mut- ant Hero Turtles). Á síðastliðnu ári var framleidd mynd um Ninja- skjaldbökurnar. Myndin sló gjör: samlega í gegn um heim allan. í framhaldi var síðan ráðist í að gera teikmmynd um þessar vinsælu skjalbökur og hefjum við nú sýn- ingar á þeim. Skjalbökuæðið er komið til íslands. Við kynnumst fjórum elskulegum skjaldbökum sem berjast gegn glæpum. Þær lifa í holræsakerfum stórborgar og þeirra uppáhaldsfæði er flatbökur. 10.35 Trausti hrausti. Spennandi teiknimynd. 11.05 Framtíðarstúlkan. Skemmtilegur leikinn myndaflokkur. Tíundi þátt- ur af tólf. 11.30 Mímisbrunnur (Tell Me Why). Fræöandi og skemmtilegur þáttur fyrir börn og unglinga. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.30 Beinn í baki (Walk Like a Man). Gamanmynd þar sem segir frá ungum manni sém hefur alist upp á meðal úlfa. Þegar hann snýr aft- ur til siðmenningarinnar kemur í Ijós að hann hefur erft mikil auðæfi en bróöir hans reynir allt til aö koma í veg fyrir að hann njóti þeirra. Aðalhlutverk: Howie Mand- el, Christopher Lloyd og Cloris Leachman. Leikstjóri: Melvin Frank. 1987. Lokasýning. 13.55 ítalski boltinn. Bein útsending frá ítalíu. 15.45 NBA-karfan. Spennandi leikurfrá NBA-deildinni í körfubolta. Stöö 2 1991. 17.00 Listamannskálinn. Jimi Hendrix. Jimi Hendrix er án efa eínn af ris- um tónlistarinnar. Þrátt fyrir stuttan feril sem spannaði aðeins fjögur ár, 1966 til 1970, náði hann, svo ekki verður um villst, að marka spor sín í tónlistarsöguna. 18.00 60 minútur (60 Minutes). Marg- verðlaunaður fréttaþáttur. 18.50 Að tjaldabaki. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum mánudegi. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek (Wonder Years). Þrælgóður bandarískur framhalds- þáttur. 20.°5 Lagakrókar (L.A. Law). Fram- haldsþáttur um lögfæðinga. 21.15 Atvinnumenn. Guðni Bergsson. Fréttahaukarnir Karl Garðarsson og Eggert Skúlason tóku hús á þeim Guðna Bergssyni og Guð- mundi Torfasyni um dagana en þeir tveir síðastnefndu hafa báðir atvinnu af því að leika knattspyrnu. Afraksturinn er tveir líflegir þættir þar sem áhugamenn og atvinnu- menn leitast við að draga up raunsæja mynd af lífi atvinnu- mannsins sem ekki er alltaf dans á rósum. Umsjón: Karl Garðarsson og Eggert Skúlason. Kvikmynda- taka: Þór Freysson. 21.45 Bílakóngurinn Ford (Ford: The Man and the Machine). Það er lík- lega enginn sem ekki kannast við Ford bifreiðar. Ford Motor Com- pany var stofnað árið 1901 af Henry Ford. Ford var frumkvöðull í bílaframleiðslu og var með ríkustu mönnum heims. Þrátt fyrir mikla velgengni í viðskiptalífinu gekk einkalífið brösuglega. Annar hluti er á dagskrá 9. apríl. 23.25 Undirheimar (Buying Time). Þrælgóð spennumynd þar sem segir frá þremur ungum smá- krimmum sem annað slagið eru hirtir og yfirheyrðir af lögreglunni. Þegar einn þeirra er drepinn í tengslum við eiturlyfjasmygl taka málin óhugnanlega stefnu sem endar með óvæntum málalokum. Með aðalhlutverkið fer Dean Stockwell sem er áskrifendum að góðu kunnur úr framhaldsþáttun- um vinsælu, Ferðast um tímann. Aðalhlutverk: Dean Stockwell, Jeff Schultz og Laura Cruikshank. Leikstjóri: Mitchell Gabourie. Framleiðandi: Richard Gabourie. 1989. Stranglega bönnuð börn- um. 1.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kristmundsson, prófastur á Kol- freyjustað, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist . 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöil. Kristín Þorkelsdóttir auglýsingateiknari ræðir um guðspjall dagsins, Jó- hannes 21, 1-14, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Kvintett númer 2 í D-dúr fyrir flautu og strengjakvartett eftir Fri- edrich Kuhlau. Jean-Pierre Ramp- al leikur á flautu með Juilliard- strengjakvartettinum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Meöal framandi fólks og guða. Adda Steina Björnsdóttir sendir ferðasögubrot frá Indlandi. 11.00 Messa í Fríkirkjunni í Reykjavik. Prestur séra Cecil Haraldsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Tónlist. 13.30 Þingkosningar í apríl. Forystu- menn flokka og stjórnmálasam- taka, sem bjóða fram til Alþingis, svara spurningum fréttamanna Ut- varpsins og Sjónvarpsins. (Sam- sending með Sjónvarpinu.) 15.00 Myndir í músík. Ríkarður Örn Pálsson bregður á leik. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 Þingkosningar í apríl. Fram- boðsfundur í Reykjavík. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Helga Rún Guðmundsdóttir. (Endurtekinn frá laugardags- morgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Kíkt út um kýraugaö. Frásagnir af skondnum uppákomum í mann- lífinu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðju- degi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Kór og hljómsveit þýsku óperunnar í Berlín flytur þætti úr óperum eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Lud- wig van Beethoven, Carl Maria von Weber, Richard Wagner og Giuseppe Verdi; Giuseppe Sino- poli stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum tii morguns. FM 90,1 8.10 Morguntónlist. 9.03 Sunnudagsmorgunn meó Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðju- dags.) 11.00 Helgarútgáfan. Urval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stund- ar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Þættir úr rokksögu íslands. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Einnig útvarpað fimmtudags- kvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Úr íslenska plötusafninu. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Innskot frá fjölmiðla- fræðinemum og sagt frá því sem verður um að vera í vikunni. Um- sjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linn- et. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudags- kvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól Herdísar Hall- varðsdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn - Sambýli aldraðra á Akureyri. Umsjón: Guðrún Frí- mannsdóttir. (Frá Akureyri.) (End- urtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. 9.00 í bítið. Róleg og afslappandi tón- list í tilefni dagsins. Haraldur Gísla- son kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Vikuskammtur. Þáttur þar sem tek- ið er öðruvísi á hlutunum. Ingvi Hrafn Jónsson, Sigursteinn Más- son og Karl Garðarsson reifa mál liðinnar viku og fá gesti í spjall. 13.00 Kristófer Heigason í sunnudags- skapi og nóg að gerast. Fylgst með því sem er að gerast í íþróttaheim- inum og hlustendur teknir tali. Sláðu á þráðinn, síminn er 611111. 17.00 Hafþór Freyr á vaktinni. 17.17 Síðdegisfréttir. 19.00 Þráinn Brjánsson hinn eini og sanni í sínu besta skapi. 22.00 Heimir Karisson og hin hliðin. Heimir spilar faðmlögin og tendrar kertaljósin! 2.00 Heimir Jónasson á næturröltinu. FM 102 «. 104 10.00 Jóhannes B. Skúlason. Nú eru þaö óskalögin í síma 679102. 14.00 Á hvíta tjaldinu. Hvaða mynd er vinsælust á liðnu ári, hver rakaði inn flestum bleðlunum og hvaða kvikmyndastjarna skín skærast. 18.00 Arnar Albertsson. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Ólöf sér um að rétta tónlistin sé við eyrun og ruggar ykkur í svefn. 2.00 Næturpopp. Það vinsælasta í bæn- um meðan flestir sofa en aðrir vinna. fmIooo AÐALSTÖÐIN 10.00 Úr bókahillunni. Endurteknir þættir Guðríðar Haraldsdóttur. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Lífið er leikur. Sunnudagsþáttur Eddu Björgvinsdóttur leikkonu. 16.00 í þá gömlu góöu. Grétar Miller við fóninn og leikur óskalög fyrir hlustendur. 19.00 Sunnudagstónar. Hér eru tónar meistaranna á ferðinni. 20.00 Sálartetriö og Á nótum vinát- tunnar. Endurteknir þættir. 22.00 Úr bókahillunni. Guðríður Har- aldsdóttir fjallar um bækur og bók- menntir, rithöfunda og útgefendur, strauma og stefnur. 0.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. FM 104,8 12.00 Fjölbrautaskólinn i Ármúla. Ró- leg tónlist eftir eril gærdagsins. 14.00 Menntaskólinn við Sund. Blönd- uð tónlist. 16.00 Kvennaskólinn í Reykjavik. 18.00 Menntaskólinn í Reykjavík. 20.00 Fjölbraut í Ármúla. Þrumur og eldingar er kraftmikill og krassandi rokkþáttur. Umsjón Lovísa Sigur- jónsdóttir og Sigurður Sveinsson. Sími 686365. 22.00 Menntaskólinn við Hamrahlið. Er líf eftir framhaldsskólann. Kynntar verða félagsvísindadeild, heimspeki- og guðfræðideild HÍ. Rætt verður við stúdenta og fram- haldsskólanema. Margtfleira verð- ur meðal efnis þáttarins sem er í umsjón Snorra Árnasonar og Eiríks Hilmarssonar. 24.00 Róleg tónlist fyrir svefn- inn. EUROSPORT ★ , ★ 10.00 Trans World Sport. 11.00 Körfubolti. Evrópukeppni karla. 12.00 Sunday Alive: Suberbouts, tenn- is, íshokkí og fleira. 19.00 American Football. World Legue. 22.00 Vélhjólakstur í Ástralíu. 24.00 Íshokkí. 2.00 Krikket. 3.00 Tennis. 0**' 6.00 Bailey’s Bird. 6.30 Castaway. 7.00 Fun Factory. 11.00 Eight is Enough. 12.00 That’s Incredible. 13.00 Wonder Woman. 14.00 Fjölbragðaglíma. 15.00 Those Amazing Animals. 16.00 The Love Boat. 17.00 Small Wonder. Gamanþáttur. 17.30 Sky Star Search. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00 Shogun. Þriðji þáttur af fjórum. 22.00 Falcon Crest. 23.00 Entertainment Tonight. 00.00 Pages from Skytext. FM#957 10.00 Auöun Ólafsson árla morguns. 13.00 Halldór Backman. Skyldi vera skíðafæri í dag? 16.00 Páll Sævar Guöjónsson á sunnu- dagssíðdegi. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aftur. 22.00 í helgarlok. Anna Björk Birgis- dóttir, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson skipta með sér þessum rólegasta og rómantísk- asta þætti stöðvarinnar. 1.00 Darri Ólason mættur á sinn stað á næturvakt. Darri spjallar við vinn- andi fólk og aðra nátthrafna. 8.30 Skate America. 9.30 Motor Sport Master. 10.30 British Open rallí. 11.00 NHL Íshokkí. 13.00 Fjölbragðaglíma. 14.00 Kraftaíþrótttir. 15.00 Pro Box. 17.00 Go. 18.00 Revs. 18.30 Motor Sport F3. 19.00 Tennis. Bein útsending. 21.00 Motor Sport IMSA. 23.00 Keila. 00.15 Hafnabolti. Tobbi og Bingó mæta í Stundina okkar í dag. Sjónvarp kl. 18.00: Stundin okkar Stundin okkar fer í sitt árlega sumarfrí þegar líöur á vorið en þá pakka þau saman Helga og Lilli, amma Sigríður, Galdri og öll hin sem heimsótt hafa krakka í vetur. í dag verður litið í póst- kassann og œtla þau Búri, Helga og Ráðhildur rotta að lesa úr nokkrum bréfum. Hleypt verður af stokkun- um bráðskemmtilegri frá- sögn af þeim merkiskörlum og -kerlingum sem komu við sögu landnáms íslands. Handrit skrifaði Helga Steff- ensen, tölvugrafík vann Hildur Rögnvaldsdóttir en brúðurnar eru verk Snorra Rás 1 kl. 15.00: Myndir í músík Fullyrt hefur verið að öll tónmál þar sem ákveöin tónlist lýsi einhverju. Örð- áferð, stef, hrynjandi og ugara hefur reynst að koma fleira tengist ákveðnu hug- orðum að því nákvæmlega arástandi eða atburðarás. hverjuhúnlýsi.endavíkkar En meðvituð myndræn túlkunarrammi hlustand- tónlist hefur verið samin á ans eftir því sem tónlistin öllum skeiðum tónsögunn- verður huglægari eða meiri ar. í þáttaröð sem hefur abstrakt uns hún merkir göngu sína á rás 1 mun Rík- allt eða ekkert í senn. arður Öm Pálsson bregða á Engu að síður hafa fest í fón sýnishomum héðan og sessi ýmsar túlkunarvenjur þaðan, úr hreysum sem og hugmyndatengsl í vest- höllum, kvikmyndum sem rænni tónlist undanfarnar tónleikasölum, döprum, fimm aldir. Einkum hefur hressum, hrollvekjandi og tilkoma kvikmyndatónlist- hlægilegum en hverjum arinnar staðlað eins konar heillandi á sinn hátt. Sveins Friðrikssonar. Þau þrjú leggjast hér á eitt við að kynna okkur upphaf ís- landsbyggðar á fjörugan og skemmtilegan hátt. í fýrsta þætti kynnumst við kjarna- karlinum honum Naddoði. Dúkkukerran nefnist brúðuleikhús sem ætlar að sýna okkar atriði úr sögum um lítinn bangsa sem lendir í ýmsum óvæntum ævintýr- um. Síðan víkur sögunni að vinunum Bingó og Tobba en Tobbi er lítill brúðustrákur og Bingó er hundurinn hans. Hann er þó ekkert hlýðinn því hann platar svo- lítið hann húsbónda sinn. Leikhús LÍÍalJijiitiM 13 Ua*kUi£Íi.liLl Irrlnlnliiiifl I1BIIH1 HT Leikfélag Akureyrar Söngleikurinn KYSSTU MIG, KATA! Skrúðs- bóndinn Miðvikud. 24. apríl kl. 21, frumsýn- ing. 2. sýn. fimmtud. 25. april kl. 21. 3. sýn. föstud. 26. apríl kl. 21. Aðgöngumiðasala: 96-2 40 73. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga kl. 14-20.30. MUNIÐ PAKICAFERÐIR FLUGLEIÐA STÚDENTALEIKHÚSIÐ sýnir í Tjarnabæ eftir Samuel og Beliu Spewack MENNMENNMENN Tónlist og söngtextar eftir Cole Porter Þýðing: Böðvar Guðmundsson Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir Leikmynd og búningar: Una Collins Tónlistarstjórn: Jakob Frimann Magnússon Dansar: Nanette Nelms Lýsing: Ingvar Björnsson Laugard. 6. april kl. 20.30, Uppselt. Sunnud. 7. april kl. 20.30. Uppselt. Föstud. 12. april kl. 20.30. Laugard. 13. april kl. 15.00. Laugard. 13. april kl. 20.30. Sunnud. 14. apríl kl. 20.30. Föstud. 19. april kl. 20.30. Sunnud. 21. april kl. 20.30. Laugard. 27. apríl kl. 20.30. Sunnud. 28. april kl. 20.30. Þriðjud. 30. april kl. 20.30. 3 leikþættir eftir Melkorku Teklu Ölafsdóttur, Sindra og Bergljótu Arnlds. Leikstjóri: Ásgeir Sigurvaldason. Frumsýning lau. 6. april kl. 20.00. 2. sýn. þri. 9. april kl. 20.00. 3. sýn. fim. 11. april kl. 20.00. 4. sýn. lau. 13. april kl. 20.00. 5. sýn. sun. 14. april kl. 20.00. 6. sýn. þri. 16. apríl kl. 20.00. 7. sýn. fim. 18. april kl. 20.00. 8. sýn. fös. 19. apríl kl. 20.00. Ath. Takmarkaður sýningafjöldi. Miðasala I sima 11322 alla daga frá kl. 17-20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.