Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1991, Page 50
62
LAUGARDAGUR 6. APRÍL 1991.
Laugardagur 6. apríl
SJÓNVARPIÐ
15.00 íþróttaþátturinn. 15.00. Enska
knattspyrnan. Mörk síðustu um-
ferðar. 16.00. Úrslitakeppni úrvals-
deildar. í körfuknattleik. 17.50. Úr-
slit dagsins.
18.00 Alfreð önd (25). Hollenskur
teiknimyndaflokkur, einkum ætl-
aður börnum að 6-7 ára aldri. Leik-
raddir Magnús Ólafsson. Þýðandi
Ingi Karl Jóhannesson.
18.25 Ærslabelgir - Á biðilsbuxum.
(Comedy Capers). Þögul skop-
mynd með Oliver Hardy.
18.40 Svarta músin (18). Franskur
myndaflokkur, einkum ætlaður.
börnum á aldrinum 5-10 ára. Þýð-
andi Ólöf Pétursdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn. Umsjón Björn Jr. Frið-
björnsson.
19.30 Háskaslóðir (3) (Danger Bay).
Kanadískur myndaflokkur fyrir alla
fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 '91 á Stöðinni. Æsifréttamenn
Stöðvarinnar brjóta málefni sam-
tíðarinnar til mergjar.
21.00 Fyrirmyndarfaðir (26). Banda-
rískur gamanmyndaflokkur um
Cliff Huxtable og fjölskyldu hans.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.30 Fólkið í landinu. „Ég var hálfgerð
strákastelpa". Bryndís Schram
ræðir við Rögnu AðalSteinsdóttur,
bónda á Laugabóli við ísafjarðar-
djúp.
21.55 Davíð og Davíð (David and
David). Ítölsk/bandarísk bíómynd
frá 1986. Læknir nokkur er kallað-
ur að sjúkrabeði dauðvona konu.
Átta árum áður hafði hann staðið
í ástarsambandi við hana og nú fær
hann að vita að þau eigi saman
son. Þýðandi Jón O. Edwald.
23.30 Á flækingi (Starlight Hotel).
Nýsjálensk bíómynd frá 1987. í
myndinni segir frá ungri stúlku sem
strýkurað heiman. Hún hittirmann
sem er á flótta undan lögreglunni
og með þeim tekst góður vinskap-
ur. Leikstjóri Sam Pillsbury. Aðal-
hlutverk Peter Phelps, Greer Rob-
son og Marshall Napier. Þýðandi
Kristmann Eiösson.
9.00 Með afa. Þaö er alltaf nóg um að
vera hjá afa og Pása. Þeir segja
okkur skemmtilegar sögur og einn-
ig sýna þeir teiknimyndir. Handrit:
Orn Árnason.
10.30 Ávaxtafólkið. Teiknimynd.
10.55 Krakkasport. Fjölbreyttur og
skemmtilegur íþróttaþáttur fyrir
börn og unglinga. Umsjón: Jón
Örn Guöbjartsson.
11.10 Táningarnir í Hæðageröi (Be-
verly Hills Teens). Fjörug teikni-
mynd.
11.35 Henderson-krakkarnir (Hender:
son Kids). Leikinn ástralskur
myndaflokkur um Henderson
systkinin.
12.00 Þau hæfustu lifa (Survival).
Dýralífsþáttur.
12.25 Á grænni grein. Endurtekinn
þáttur frá síðastliðnum miðviku-
degi.
12.30 Tapað - fundið (Lost and
Found). Myndin segir frá fráskil-
inni konu sem kynnist ekkjumanni
í fjallshlíð á skíðasvæði í Frakkl-
andi. Þau fella hugi saman og gifta
sig hið snarasta. Leyfið er á enda
og þau snúa til síns heima, Lon-
don, þar sem hann kennir enskar
bókmenntir. Þegar heim er komið
reynir fyrst á sambandið. Hann
reynist kærulaus drykkjurútur og
á, að því er viróist, í ástarsambandi
við einn af nemendum sínum.
Aðalhlutverk: Glenda Jackson,
George Segal, Maureen Stapleton
og John Cunningham. Leikstjóri:
Melvin Frank.
14.20 New York, New York. Vönduð
mynd sem segir frá sambandi
tveggja hljómlistarmanna. Annars
vegar saxófónleikara og hins vegar
söngkonu. Þaö eru þau Robert
De Niro og Liza Minnelli sem fara
með aðalhlutverk myncjarinnar og
hafa þau fengið ómælt fpf fyrir leik
sinn. Aöalhlutverk: Rþbert De
Niro, Liza Minnelli og Lionel
Stander. Leikstjóri: Martin Scor-
sese. 1977.
17.00 Falcon Crest. Bandarískur fram-
haldsþáttur.
18.00 Popp og kók. Þeir eru alltaf jafn-
hressir, strákarnir. Umsjón: Bjarni
Haukur Þórsson og Sigurður
Hlöðversson.
18.30 Björtu hliöarnar. Ómar Ragnars-
son spjallar við þá Steingrím Her-
mannsson forsætisráðherra og Ól-
af Skúlason biskup. Áður á dag-
skrá 14. október 1990.
19.19 19:19.
20.00 Séra Dowling (Father Dowling).
Framhaldsþáttur um úrræðagóðan
prest.
20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir (Am-
érica's Funniest Home Videos).
Sprenghlægilegur þáttur.
21.20 Tvídrangar (Twin Peaks). Alltaf
jafnspennandi.
22.10 Svikahrappar (Dirty Rotten
Scoundrels). Þetta er frábær grín-
mynd sem segir frá tveimur bíræfn-
um svikahröppum. Aðalhlutverk:
Steve Martin og Michael Caine.
Leikstjóri: Frank Oz. 1988.
23.55 Banvæn blekking (Deadly De-
ception). Jack Shoat hefur
áhyggjur af konu sinni. Hún hefur
þjáðst af þunglyndi allt frá því aö
þau eignuðust son. Dag einn
finnst kona hans dáin og er talið
nær öruggt að um sjálfsmorð hafi
verið aö ræða. Og sem meira er,
barnið er horfið og er jafnvel hald-
ið að það sé einnig dáið. Jack
Shoat trúir ekki að kona hans hafi
myrt barn þeirra og hefur hann
leit. Aðalhlutverk: Matt Salinger,
Lisa Eilbacher og Bonnie Bartlett.
Leikstjóri: John Llewellyn Moxey.
Framleiðandi: Andrew Gottlieb.
Bönnuð börnum.
1.25 Banvæna linsan (Wrong is Right).
Það er Sean Connery sem fer með
hlutverk sjónvarpsfréttamanns,
sem ferðast um heimsbyggóina á
hælum hryðjuverkamanns með
kjarnorkusprengju til sölu, í þessari
gamansömu spennumynd. Aðal-
hlutverk: Sean Connery, George
Grizzard, Robert Conrad og Kat-
harine Ross. 1982. Bönnuð börn-
um.
3.25 Dagskrárlok.
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn. Séra Baldur
Kristjánsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Á laugardagsmorgni. Morgun-
tónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá
lesin dagskrá og veðurfregnir
sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum
verður haldið áfram að kynna
morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Um-
sjón: Guðný Ragnarsdóttir og
Helga Rún Guðmundsdóttir.
(Einnig útvarpað kl. 19.32 á
sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Fágæti. - Finnski saxófónleikar-
inn Josef Kaartinen og Asser Fa-
gerström píanóleikari leika lög eftir
Rudy Wiedorft og Max Oscheift.
- Mrs. Mills leikur nokkur uppá-
haldslög sín.
11.00 Vikulok. Umsjón: Ágúst Þór Árna-
son.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimsírams Guðmundar Andra
Thorssonar.
13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi,
að þessu sinni í úthverfi Aþenu.
15.00 Tónmenntir. Leikirog lærðir fjalla
um tónlist. Þrjú brot úr íslenskri
djassögu. Fyrsti þáttur: Upphaf
djass á íslandi. Umsjón: Vern-
harður Linnet. Meðal viðmælenda
eru Aage Lorange, Paul Bernburg,
Þorvaldur Steingrímsson og
Sveinn Ólafsson. (Einnig útvarpað
annan miðvikudag kl. 21.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn
Jónsson flytur þáttinn. (Einnig út-
varpað næsta mánudag kl. 19.50.)
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna,
framhaldsleikritið: Tordýfillinn
flýgur í rökkrinu eftir Mariu Gripe
og Kay Pollak. Fjórði þáttur: Hvílir
bölvun á Selandersetrinu? Þýð-
andi: Olga Guðrún Árnadóttir.
Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leik-
endur: Ragnheiður Arnardóttir,
Aðalsteinn Bergdal, Jóhann Sig-
urjónsson og Sigríður Hagalín.
(Aður flutt 1983.)
17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik
Rafnsson.
17.50 Stélfjaðrir. Flytjendur: Benny
Goodman, Tríó Oscars Peterson
og Cap'n John Handy með hljóm-
sveit Claude Hopkins.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Endurtekinn frá þriðju-
dagskvöldi.)
20.10 Meöal annarra orða. Undan og
ofan og allt um kring um ýmis
ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtek-
inn frá föstudegi.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón:
Arndís Þorvaldsdóttir.
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur
Jakobsdóttir fær gest í létt spjall
með Ijúfum tónum, að þessu sinni
Sigfús Halldórsson. (Endurtekinn
þáttur frá janúar 1990.)
24.00 Fréttlr.
0.10 Sveiflur.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
8.05 Ístoppurínn. Umsjón: Óskar Páll
Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá
sunnudegi.)
9.03 Þetta lif. Þetta líf. Vangaveltur
Þorsteins J. Vilhjálmssonar í viku-
lokin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás-
ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son.
16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður
Árnason leikur íslensk dægurlög
frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað mið-
vikudag kl. 21.00.)
17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað í næturútvarpi aðfara-
nótt miðvikudags kl. 1.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum . Lifandi rokk. (End-
urtekinn þáttur frá þriðjudags-
kvöldi.)
20.30 Safnskífan. Kvöldtónar.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Mar-
grét Blöndal. (Einnig útvarpað kl.
2.05 aðfaranótt föstudags.)
0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís
Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt laugardags kl.01.00.)
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Nýjastá nýtt. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá
föstudagskvöldi.)
3.00 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval
frá sunnudegi á rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. (Veðurfregnir kl.
6.45.) Kristján Sigurjónsson held-
ur áfram að tengja.
8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laug-
ardagsmorgunn að hætti hússins.
Afmæliskveðjur og óskalögin í
- síma 611111. Tipparar vikunnar
spá leiki dagsins.
12.00 Fréttir.
12.10 Brot af því besta.Eiríkur Jónsson
og Jón Ársæll kynna það besta
úr sínum þáttum.
13.00 Þráinn Brjánsson með laugardag-
inn í hendi sér.
15.30 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir
hlustendur í sannleikann um allt
sem er að gerast í íþróttaheiminum.
18.00 Haraldur Gíslason.
22.00 Kristófer Helgason alveg á fullu á
kvöldvaktinni. Óskalögin og kveðj-
urnar beint í æð og síminn opinn,
611111.
3.00 Heimir Jónasson fylgir hlustend-
um inn í nóttina.
9.00 Arnar Albertsson spilar tónlist sem
skiptir máli, segir það sem skiptir
máli og fer ekki í grafgötur með
hlutina.
13.00Björn Sigurðsson. Það er laugar-
dagur og nú er fylgst meö enska
boltanum.
16.00 íslenski listinn. Bjarni Haukur leið-
ir hlustendur í allan sannleikann
um vinsælustu lögin.
18.00 Popp og kók.,
18.30 Ólöf Marín Úlfarsdóttir er fjall-
hress.
22.00 Jóhannes B. Skúlason og öll bestu
lögin.
3.00 Næturpopp til morguns.
09.00Jóhann Jóhannsson er fyrstur fram
úr í dag. Hann leikur Ijúfa tónlist
af ýmsum toga.
12.00 Hvað ert’aö gera? Valgeir Vil-
hjálmsson og Halldór Backman.
Umsjónarmenn þáttarins fylgjast
með íþróttaviðburðum helgarinn-
ar, spjalla við leikmenn og bjálfara
og koma að sjálfsögðu öllum úr-
slitum til skila.
14.00 Hvað ert’að gera í Þýskalandi?
Slegiö á þráðinn til íslendings í
Þýskalandi.
15.00 Hvað ert’aó gera í Sviþjóð? Frétta-
ritari FM í sænsku paradísinni læt-
ur í sér heyra.
17.00 Auðun Ólafsson kemur þér í sturtu.
Auðun hitar upp fyrir kvöldið.
19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson er komin
í teinóttu sparibrækurnar því laug-
ardagskvöldið er hafið
22.00 Páll Sævar Guðjónsson er sá sem
sér um að koma þinni kveöj.u til
skila.
3.00 Lúðvik Ásgeirsson er rétt nývakn-
aður og heldur áfram þar sem frá
var horfið.
fmIqoo
AÐALSTÖÐIN
9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jó-
hannes Ágúst Stefánsson.
12.00 Hádegistónlistin á laugardegi.
Umsjón Randver Jensson.
13.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas-
son/Jón Þór Hannesson. Rykið
dustað af gimsteinum gullaldarár-
anna.
15.00 Fyrlr ofangarð. Umsjón Inger
Anna Aikman og Katrín Snæhólm.
Þær brosa út í bæði á laugardög-
um þær Katrín og Inger Anna á
milli þess sem þær flytja okkur
pistla um ýmis áhugarverð mál.
17.00 Á hjólum. Bílaþáttur Aðalstöðvar-
innar. Allt um bíla, nýja bíla, gamla
bíla, viðgerðir og viöhald bíla.
20.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Erla
Friðgeirsdóttir. Hlustendur geta
beðið um óskalögin í síma
62-60-60 - og við reynum bara
aftur ef það er á tali.
0.00 Nóttin er ung. Umsjón Pétur Val-
geirsson. Næturtónar Aðalstöðvar-
innar.
ALFA
FM-102,9
10.30 Blönduð tónlist.
12.00 ístónn. Leikinn er kristileg íslensk
tónlist. Gestur þáttarins velur tvö
lög.
13.00 Kristinn Eysteinsson.
15.00 Eva Sigþórsdóttir.
17.00 Með hnetum og rúsínum. Um-
sjón Hákon Möller.
19.00 Gleðistund. Umsjón Jón Tryggvi.
20.00 Tónlist
22.00 Sálmistarnir hafa orðið. Um-
sjónarmaður er Hjalti Gunn-
laugsson.
FM 104,8
12.00 Söngkeppni MR endurtekinn.
14.00 Fjölbraut í Breiðholti. Laugar-
dagsfiðringur. Umsjón Sigurður
Rúnarsson.
16.00 Menntaskólinn i Reykjavík.
18.00 Partý-Zone Dúndrandi danstón-
list í umsjón Helga Más Bjarnason-
ar MS og Kristjáns Helga Stefáns-
sonar FG. Bestu plötusnúðar
landsins koma í heimsókn og
kynna nýjustu straumana í dans-
tónlistinni. Allar stefnur danstón-
listar í 4 klst
22.00 Fjölbraut í Ármúla.
1.00 Næturvakt Útrásar i umsjá MH.
Þú hjálpar til við lagavalið í
gegnum síma 686365.
★ ★ ★
CUROSPORT
7.00 Barnaefni.
8.00 Gríniðjan.
10.00 Mobil 1 Motor Sport.
10.30 HM í karate.
11.00 Super Funboard.
12.00 Saturday Alive.Siglingar, tennis,
íshokkí, skíði og fleira.
18.45 BOC siglingakeppnin.
19.00 Internatlonal Motor Sport .
20.00 Australian Rules Football.
21.00 Hnefaleikar.
23.00 American Football.
2.00 Krikket.
3.00 Tennis.
4.30 Keppni vélhjóla i Ástralíu. Bein
útsending alla nóttina.
6.00 Elephant Boy.
6.30 The Flying Kiwi.
7.00 Fun Factory.
11.00 The Bionic Woman.
12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
vísindi.
13.00 Combat. Framhaldsmyndaflokk-
ur.
14.00 Fjölbragðaglíma.
15.00 Cool Cube.
17.00 The Magician.
18.00 Parker Lewis Can’t Lose.
18.30 The Addams Family.
19.00 Live-ln.
19.30 In Living Color.
20.00 China Beach.
21.00 Designing Women.
21.30 Murphey Brown.
22.00 The Happening.
23.30 Monsters.
0.00 Twist in the Tale.
0.30 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
8.45 Citroen ski Europe.
9.45 US Pro Ski Tour.
10.30 ískappakstur.
11.00 Hafnarbolti.
12.00 Motor Sport F3.
12.30 Mobil 1 railí.
13.00 Stop Mud and Monster.
14.00 Knattspyrna í Argentínu.
15.00 NBA körfubolti.
17.00 Kraftaíþróttir.
18.00 Motor Sport Master.
19.00 íþróttafréttir.
19.00 British open rallí.
19.30 NHL íshokkí.
21.30 Hafnabolti.
22.30 ísakstur.
23.00 Tennis. Bein útsending.
1.00 Hnefaleikar.
2.30 Körfubolti.
4.30 NHL íshokkí.
6.30 US PGA golf.
wmmmmma
Kata unir hag sínum illa hjá skyldmennum og leggst í flakk.
Sjónvarp kl. 23.30:
Á flækingi
Kvikmynd kvöldsins í
Sjónvarpinu er frá árinu
1987 og er hún frá Nýja-
Sjálandi. Heimskreppan í
lok þriðja áratugarins
teygöi arma sína vítt um
heim og Nýsjálendingar
fóru ekki varhluta af henni.
í stórum hópi landbúnaðar-
verkamanna og bænda er
flosna upp af lendum sínum
er Dave nokkur Marshall
ekkjumaður og faðir 12 ára
dóttur, Kötu, sem hann
neyðist til að skilja eftir í
umsjá skyldmenna. Kata
unir hag sínum illa, jafnt
hjá ættfólki sínu sem í skól-
anum þar sem hún fmnur
enga sálufélaga. Að lokum
strýkur hún og tekur að
flakka um þjóðvegina í leit
að föður sínum. Á vegferð
sinni rekst hún á Patrick,
eftirlýstan afbrotamann er
bjargar henni frá afleiðing-
um smávægilegs hnupls.
Hún kýs að slást í förina
með honum og þótt honum
sé fylgd hennar ekki ljúf í
fyrstu myndast smám sam-
an vinátta þeirra í millum
er ekkert fær rofið annað
en laganna verðir sem sífellt
eru á hælum Patricks.
Sjónvarp ld. 21.30:
Ragnaá
Laugabóli
- Fólldð í landinu
Ekki eru margar konur sjálf um bústörfm ásamt
hérlendis sem kjósa sér aðkeyptum vinnukröftum.
hlutskipti einyrkjans við Umsvifin eru drjúg því að
. bústörf í afskekktum sveit- Laugabólshúsið hefur um
um landsins. Ein slík 170 fjár og 10 kýr til að ann-
kjamakona, Ragna Aðal- ast um.
steinsdóttir, hefur þó stund- í þætti kvöldsins fylgist
að búskap sinn upp á eigin Bryndís Schram með Rögnu
spýtur um þriggja áratuga í lífi hennar og starfi og
skeið á Laugabóli i Ögur- skyggnist undir skelina hjá
hreppi við Isafjarðardjúp. þessari tápkonu sem hænd
Ragna er þriggja barna er að sveit sinni og lætur
móðir en þau eru löngu flog- ekki hvarfla -að sér að
m úr hreiðrinu og sér hún bregðabúi. -JJ
Stöð 2 kl. 22.10:
Svikahrappar
Það eru þeir Steve Martin
og Michael Caine sem fara
á kostum í þessari frábæru
grínmynd sem segir frá
tveimur svikahröppum sem
stunda svik og pretti í Suð-
ur-Frakklandi. Markaður-
inn fer dvínandi og ákveða
þeir sín á milli að sá er verð-
ur fyrri til að pretta dóttur
auðmanns um fimmtíu þús-
und dollara fái að halda
svæðinu en hinn verði að
snúa sér annað. Nú fara
hjólin að snúast. Þeir reyna
allt en dóttir auðmannsins
er ekki öll þar sem hún er
séð. Þessi flokkast undir
mynd fyrir alla fjölskyld-
una. íslenska kvikmynda-
handbókin gefur þrjár
stjörnur og segir þá félaga
hreint unaðslega í hlutverk-
um sínum.
Steve Martin og Michael Caine eru hreint unaðslegir í
hlutverkum svikahrappanna.