Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1991, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 10. JÚNÍ1991. Fréttir Ríkisstjómin ráðstafar flármunum án samþykkta frá Alþingi: Engar lagaheimildir f yrir f iskeldisfénu - öflum okkur heimildar 1 haust, segir Friðrik Sophusson Sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar fyrr í vikunni að nota 150 milljónir á næstu mánuðum til að bjarga nokkrum fiskeldisfyrirtækjum frá Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR innlAnöverðtr. (%) hæst Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 5-6 lb 3jamán.uppsögn 5-9 Sp 6mán. uppsögn 6-10 Sp Tékkareikningar, alm. 1-3 Sp Sértékkareikningar VlSITÓLUB. REIKN. 5-6 Lb.ib 6mán. uppsögn 3-3,75 Sp 15-24 mán. 7-7.5 Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisb. reikningar i SDR6.4-8 Lb Gengisb. reikninqarí ECU8,3-9 Lb ÓBUNDNIR SÉRKJARAR Visitölub. kjör, óhreyföir. 3-4 Bb Óverðtr. kjör, hreyföir 12-13,5 Sp BUNDNIR SKIPTIKJARAR. Vísitolubundinkjör 6,25-7 Bb Overótr. kjör 15-16 Bb INNL. GJALDEVRISR. Bandarikjadalir 4,5-4,75 Bb Sterlingspund 9.5-10.1 SP Vestur-þýskmörk 7,5-7,6 Sp Danskarkrónur 7,5-8,1 Sp ÚTLÁNSVEXTIR útlAn Overdtr. (%) lægst Almennirvíxlar(forv.) Viöskiptavíxlar(forv) (1) 18-18,5 kaupcienqi Bb Almennskuldabréf 18,5-19 Lb.Sp Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr) ÚTLAN VERÐTR. 21.25-22 Bb Skuldabréf . 9,75-10,25 Lb.Bb AFURÐALAN Isl. krónur 17,75 18.5 Bb SDR 9.5 Allir Bandaríkjadalir 7.75-8,25 Lb Sterlingspund 13,2-13,75 Sp Vestur-þýsk mörk 10,5 10.75 Ib.Bb Húsnæðislán Lífeyrissjóðslán 4.9 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR óverðtr. frá mars 91 Verðtr. frá apríl 91 15,5 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júní 3093 stig Lánskjaravisitala mai 3070 stig Byggingavísitala júní 587,2 stig Byggingavísitala júní 183,5 stig Framfærsluvísitala mai 152,8 stig Húsaleiguvisitala 3% hækkun 1 apríl VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,633 Einingabréf 2 3,028 Einingabréf 3 3,692 Skammtímabréf 1.882 Kjarabréf 5,546 Markbréf 2,963 Tekjubréf 2,127 Skyndibréf 1.648 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,703 Sjóðsbréf 2 1,863 Sjóðsbréf 3 1,873 Sjóðsbréf 4 1,632 Sjóðsbréf 5 1,127 Vaxtarbréf 1,9202 Valbréf 1,7871 Islandsbréf 1,175 Fjórðungsbréf 1,103 Þingbréf 1,173 Öndvegisbréf 1,160 Sýslubréf 1,186 Reiðubréf 1,147 Heimsbréf 1,086 HLUTABRÉF Solu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Armannsfell hf. 2,38 2,50 Eimskip 5,50 5,72 Flugleiöir 2,31 2,42 Hampiðjan 1,80 1,90 Hlutabréfasjóður VlB 1,03 1,08 Hlutabréfasjóðurinn 1,60 1,68 Islandsbanki hf. 1,62 1,70 Eignfól. Alþýðub. 1,62 1,70 Eignfél. Iðnaðarb. 2,33 2,42 Eignfél. Verslb. 1,73 1,80 Grandi hf. 2.55 2.65 Olíufélagið þf. 5,45 5,70 Olís 2,15 2.25 Skeljungur hf. 6,00 6,30 Skagstrendingur hf. 4,20 4,40 Sæplast 7,20 7,51 Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05 Utgeröarfélag Ak. 4,20 4.35 Fjárfestingarfélagið 1,35 1.42 Almenni hlutabréfasj. 1,05 1,09 Auðlindarbréf 0,995 1,047 Islenski hlutabréfasj. 1,06 1.11 Síldarvinnslan, Neskaup. 2,52 2,65 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn, lb=lslandsbanki Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. rekstrarerfiðleikum veldur embætt- ismönnum fjármálaráðuneytisins nokkrum erfiðleikum. Enga heimild er að finna fyrir þessari ráðstöfun á fjármunum ríkissjóðs í gildandi fjár- lögum né lánsfiárlögum. Aö sögn Halldórs Arnasonar í fiár- málaráðuneytinu geta ríkisstjómir eða einstakir ráðherrar ekki ráðstaf- að fiármunum ríkissjóðs nema fyrir því séu lagaheimildir. Ekki er því heldur hægt að verja fiármunum sem sparast á einu sviði til notkunar á öðm. Hins vegar getur ríkisstjórnin ákveðið undir sérstökum kringum- stæðum að veita fiármuni í formi lána til brýnna verkefna en þá með fyrirvara um samþykki næsta þings. Að sögn Friðriks Sophussonar fiár- málaráðherra mun ríkissjóður lána umræddar 150 milljónir innan árs- ins. Greiðsluheimild verði síðan fengin með fiáraukalögum á Alþingi í haust. „Þangað til verðum við ein- faldlega að beita bráðabirgðaúrræð- um. Hvað varðar þær 150 milljónir sem ætlunin er að nota til þessa verk- efnis á næsta ári þá mun sú upphæð verða sett í næstu fiárlög," segir hann. -kaa Almannavamir ríkisins: Hér er verið að koma einum hinna „slösuðu" af slysstað á sjúkrahús til frekari meðhöndlunar. DV-myndir S Þjáningarsvipur þessa „slasaða" er mikill og Ijóst að hér er alvara á ferðum. Hundruðum bjargað á æf- ingu á neyðarskipulagi Þjálfunaræfing á neyðarskipulagi Almannavarna fyrir Keílavíkurflug- völl fór fram á laugardag og tókst í meginatriöum vel. Sviðsett var þotu- slys í alþjóðaflugi með 150 manns um borð. Tilgangur æfingarinnar var að þjálfa þá fiölmörgu aðila sem starfa þurfa saman ef stórslys verður á Keflavikurflugvelli. Kallað var út í æfingu klukkan 9.03 og klukkan 12.05 var aðgeröum lokiö, hinir „slösuðu“ komnir á sjúkrahús og verið að gera ráðstafanir vegna „látinna". Jón Eysteinsson, lögreglustjóri og sýslumaður í Gullbringusýslu, hafði yfirumsjón með samræmingu og sagði hann í samtali við DV að æfing- in hefði í meginatriðum tekist vel. Að sögn Jóns komu fram smáhnökr- ar í boðkerfinu en það mál leystist nfiög íljótt og hefði aldrei skipt sköp- um ef um alvöruslys hefði verið að ræða. Þetta var fyrsta æfingin undir stjórn almannavarnanefndar Suður- nesja sem gerð hefur verið í sam- bandi við flugslys. Á fyrri æfingum hefur vamarliðið haft yfirstjórn og hafa þær þá miðast við aö „slysið" hafi orðið innan umráðasvæðis þess. Að þessu sinni voru hópar varnar- liðsins aðeins þátttakendur í björg- unaraðgerðum ásamt hundruðum annarra. -JJ Stimpilklukkuslagurinn á Landspítalanum: Samkomulag um notkun klukknanna Samkomulag hefur náðst um notk- un þeirra stimpilklukkna sem settar voru upp í Landspítalanum síðastlið- ið haust. Ákveðið haföi veriö að greiða þeim, sem enn neituöu að nota klukkurnar, eingöngu dag- vinnu um síðustu mánaðamót en til þess kom ekki þar sem samkomulag náðist. Starfsfólk deilda Landspítalans hefur smám saman verið að taka klukkumar í notkun en sumir neit- uðu lengi vel að gera það. Ástæðurn- ar voru þær að starfsfólkinu þótti það vera tortryggt með þvi að sefia klukkumar upp og einnig héldu margir að yfirmenn spítalans, svo sem læknar og sérfræðingar, þyrftu ekki að nota stimpilklukkurnar. Að sögn Péturs Jónssonar, fram- kvæmdastjóra stjómunarsviðs rík- isspítalanna, eiga allir starfsmenn að nota klukkurnar, hvaða störfum sem þeir gegna. „Samkomulagið felst í því að starfsfólkið byrjar að stimpla sig inn, annaðhvort byijaði það um síðustu mánaðamót eða það gerist 15. júní næstkomandi. Þessi deila virðist því veraleyst,“segirPétur. -ns Hellisheiöi: 58 á of miklunt hraða samfara vegaframkvæmdum 58 ökumenn vom stöðvaðir fyrir of hraðan akstur á Hellisheiði og við svokallaða Hveradalabrekku um helgina. Ástæðan var að verið var að leggja ofaníburð fyrir slitlagiö á þessum slóðum og hámarkshraðinn því lækkaður niður í 50 kílómetra á klukkustund. Mikið gijótkast stafaði af þessum framkvæmdum og varð því að minnka leyfilegan hámarks- hraða. Mikið var um gijótkast og talsvert um að bíleigendur tilkynntu um skemmdir á bílum sínum. Af þessum sökum var lögreglan á Selfossi við radarmælingar samhliða framkvæmdunum. Á aðeins tæplega tveimur sólarhringum um helgina voru 58 ökumenn stöðvaðir fyrir of hraðan akstur á þessum vegarkafla. Á öðrum stöðum í umdæmi Selfoss- lögreglunnar var 21 stöðvaður fyrir of hraöan akstur. Enginn mældist þó á svo miklum hraða aö hægt væri aðkallaofsaakstur. -ÓTT Sandkom dv Agnarsmátt 6fermetraein- býlishúseru ekkiáhveiju strái,efsvomá aðorðikomast. ísmáauglýs- ingum Notaös ognýs, semer fylgiblað Tímans,sem boðaöhefur fljálslyndiog framfadriTO ár, erþóeitt slíktauglýsttil leigu.Menn hafasvonaver- ið að velta því fyrir sérhvort það sé pláss fyrir einhverjar innréttingar í húsinu þar sem þetta er jú ekki nema svona eins og rétt gott herbergi. Það geta alia vega ekki verið mjög flóknar innréttíngar í svo litlu einbýlishúsi. Svo gæti þetta náttúrlega bara verið prentvillupúkinn á ferð. öfundsvert Þaðergreini- legtaðSighvat- urBjörgvins- son, heilbrigð- is-ogtrygg- ingaráðherra, öfundarekki starfsbróður sinn, Þorstein Pálsson sjávar- útvegsráð- herra.í grein semhannritar íSkutulum sjávarútvegs- mál kemst hannsvoað orði: „Þaðer ekkisérlegaeftirsókn- arvert hlutskipti að fara með úthlut- un veiðikvóta í núverandi kerfi fisk- veiðistjórnunar og standa í deilum viöhundruð.jafnvelþúsundir manna ogfyrírtækja isjávarútvegs- stétt, sem flest eru sammála um að hin mikla miðstýring kvótakerfisins sé bæði óaiandi og óferj andi. Námsmenn Námsmenn eiganúaðskila innkvittuntil skatisinsj),ir sem kemur frainhvaðþiii hafi;greittihú- saleigu. Að vonumeru námsmenn ekkiýkjahrifn- irafþessu. Astæðan er sú aðþeirteljaað SOprósentaf markaðnumsé „svartur". Leigusalar muni því ekki leigja námsmönnum nema að verðið hækki verulegatil aö þeir sem leigja út hús- næði sitt standi uppi með sömu upp- hæð i höndunum og þeir hefðu gert hefði leigan ekki verið gefm upp til skatts. Þetta mun svo að sönnu rýra enn frekar lág námslán. Já, heimur versnandi fer. Vondu skólamir Þaðeruekki barahúsnæðis- málinsem komatilmeðaö reynaststúd- cntum erfið í skautiánæstu . árum.Núer búið að sam- Ijykkjaþuka námslántil skólagjalda. Imi tm>öerlióst aðstúdentar stundaðnám • ■ ■■: , ■■ ■ VÍð af i vtrtustu skólum heims. Enda segja nainsmenn aö með þessu sé frelsi þeirra til að vikka sjóndeildarhring stnn með fiölbreytilegri samsetningu _ .. ...—---------annars flokks námsmenn í framtíðinni, námsmenn sem fóru á mis við þau mannréttindi aö fa að borgá há skóla- gjöld fyrir góða menntun. Ltmsjón: Jóhanna Margrét Einarsdóttlr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.