Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1991, Blaðsíða 29
45
MÁNUDAGUR 10. JÚNÍ 1991.
dv _____________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Skoda, árg. '77, til sölu, ekinn 23 þús-
und km, allur nýyfirfarinn, skoðaður
’92, verð 80-110 þúsund staðgreitt.
Skipti möguleg. Uppl. í síma 91-40522.
Skoda Favorit ’91 til sölu, glænýr (ek-
inn 70 km). Skodaunnendur, sparið
tugþúsundir. Kaupið nýjan bíl á ein-
stöku verði. Sími 91-23689 eftir kl. 18.
Skoda Rapid ’88 til sölu, ek. 30 þús.
km, vel með faririn, sumar- og vetrar-
dekk, útvarp, segulband, skuldabr.
eða gott stgrverð. Sími 91-21036.
Steingrár Suzuki Swift GTi, árg. '88, ek.
53.000 km, til sölu, fallegur og vel með
farinn bíll í topþstandi. Sími 652080 á
daginn og í síma 42971 á kvöldin.
Subaru station 4WD, árg. ’85, til sölu,
sjálfskiptur, aflstýri, verð 580 þús.
Úppl. í síma 91-34410 fyrir hádegi og
eftir kl. 18.
Til sölu Datsun 2800 disil, árg. '80, góð-
ur og vel með farinn bíll. Skipti ósk-
ast á jeppa á sambærilegu verði, helst
dísil. Uppl. í síma 677253.
Toyota Camry GLi ’86 til sölu. Verð 690
þús., staðgreitt 550 þús., skoðaður ’91,
skipti á ódýrari. Uppl. í hs. 91-44503
eða vs. 641045.
Toyota Corolla special series '86 til
sölu, hvítur, sjálfskiptur, ekinn 69
þús. km, verð 580 þús., skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 91-53597.
Volvo Lapplander ’80 til sölu eða
skipta, allur nýtekinn í gegn, ný dekk,
skoðaður ’92, mjög góður bíll, gott
verð. Uppl. í síma 91-616672.
VW Jetta GL ’87 til sölu, 4 dyra, vökva-
stýri, ekinn 43 þús. km, dökkblár, ný
yfirfarinn, verð 740 þús. Uppl. í símum
91-641180 og 91-75384.
VW Jetta GL ’88, ekinn 51 þús. km, lit-
ur gullsanseraður, 5 gíra, vökvastýri,
útvarp/segulband. Toppbíll, verð 810
þús. eða 690 þús. stgr. S. 91-650119.
Willys ’55, vél 305, með heitum ás, nýj-
ar Rancho íjaðrir að aftan og framan,
nýtt Chevrolet vökvastýri, sérskoðað-
ur, verð 250 þús. S. 98-74787.
Zippo vestur-þýskar bilalyftur, 2,5 t og
3,2 t, 2 pósta á lager, getum einnig
útvegað 4 pósta, fjölbreytt úrval. Nán-
ari uppl. hjá umboðinu, s. 91-611088.
Ódýr bíll! Subaru 4x4 1800 st., ’81,
hátt/lágt drif, útv./segulb., góð dekk,
sk. út árið, verð ca kr. 75.000 stgr.
Mazda 929 ’83. S. 679051 eða 654161.
Ódýr bill. Mazda 929 ’80, sjálfskiptur,
útvarp/segulband, mjög góður bíll,
selst á 90 þús. staðgreitt. Úppl. í síma
91-72091._____________________________
Ódýr. Til sölu Chevrolet Nova Con-
cours ’78 sem þarfnast lagfæringar.
Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í
síma 91-29427.
BMW 316, árg. ’82, til sölu, ekinn 150
þús. km. Góður bíll. Upplýsingar í
síma 98-22187, e.kl. 19.
Bilasala Kópavogs. Höfum opnað bíla-
sölu að Smiðjuvegi 1, sími 91-642190.
Verið velkomin.
Daihatsu Charade ’88, ekinn 19 þús.,
rauður, algjör dekurbíll, góð kjör.
Uppl. í síma 91-621437 og 985-31112.
Daihatsu Charade CX ’88 til sölu, skoð-
aður ’92, ekinn 36 þús. km, gullsanser-
aður. Uppl. í síma 91-77714 e.kl. 17.
Dodge Aries, árg. ’89, til sölu. Ekinn
21 þús. km. Úppl. í síma 91-72048, e.kl.
26____________________________________
Fiat 127 Panorama, árg. ’85, nýskoðað-
ur, til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma
91-621422 eftir kl. 17.
Fiat Uno '84, þokkalegur bíll, gangverð
200.000, staðgreitt 120.000. Hafðu sam-
band, sími 91-10212.
Ford Escort L1600 ’84 til sölu, ekinn
93 þús. km, verð 390 þús., bein sala.
Uppl. í síma 91-18034 e.kl. 17.
Ford Fairmont ’78, þarfnast endurskoð-
unar, smáviðgerðar þörf. Uppl. í síma
91-28776.____________________________
Góð þjónusta. Láttu okkur um að
finna/selja bílinn. Bílasala Elínar,
Höfðatúni 10, sími 91-622177.
Hvít Honda Prelude '87 til sölu, ekinn
58 þús. km, mjög vel með farin, verð
940 þús. Uppl. í síma 91-674684 e.kl. 19.
Lada 1600 '88 til sölu, ekinn 54 þús.,
skoðaður ’92. Uppl. í síma 91-656257
eftir kl. 17.
Nissan Cedric 280D '85, skoðaður ’91,
og Volvo 244 GL ’80, í góðu lagi. Uppl.
í síma 91-676695.
Stopp! Lada 1200 S, árg. ’88, ekinn
aðeins 28.000 km, til sölu, hrímhvítur.
Uppl. í síma 91-679470.
Subaru E10, árg. ’87, til sölu, 7 manna,
skoðaður ’92, mikið endumýjaður,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 675312.
Toyota Carina '80 til sölu, ekinn 67.000
km, mjög góður bíll. Uppl. í síma
91-46598. ________________________
Uno 45, árg. '86, til sölu. Góður bíll á
góðu verði. Uppl. í síma 91-676997 eft-
ir kl. 18.
Volvo 245 station '78, skoðaður ’92, í
góðu lagi, skipti á dýrari station.
Uppl. í síma 91-32610.
Honda Civic 1500Í, árg. '86, til sölu.
Uppl. í síma 91-74182.
Tjónbíll. Chevrolet Chevette ’79 til sölu
til niðurrifs. Uppl. í síma 98-61232.
Toyota Doubie Cab, árg. '89, ekinn
43.000 km, blár. Uppl. í síma 680303.
■ Húsnæöi í boöi
Penthouse - stúdióibúð. Ný, falleg og
björt, 60 fm stúdíóíbúð á góðum stað
í vesturbænum til leigu strax. íbúðin
er fullbúin húsgögnum auk ísskáps
og sjónvarps. Leigutími getur verið
a.m.k. 18 mán. Þeir sem áhuga hafa
eru vinsamlegast beðnir að skila til-
boðum til DV fyrir kl. 17 miðvikud.
12. júní, merkt „Traustur 8996“.
Einstaklingsibúð til leigu, eitt herb. með
eldhúskrók og sturtu, laus strax, mán-
aðarleiga kr. 26.000, trygging kr.
52.000. Tilboð sendist DV, merkt
„Miðbær 8989“, fyrir miðvikudags-
kvöld.
Til leigu góð 2 herb. ibúð á Teigunum,
Alno eldhúsinnrétting, laus strax,
mánaðarleiga kr. 39.500, trygging kr.
79.000. .Tilboð sendist DV, merkt
„Teigar 8988“, fyrir miðvikudags-
kvöld.
2ja herb. ibúð til leigu á 2. hæð í blokk
við Háskólann, laus nú þegar. Lág-
marksleiga er 40 þús. á mánuði. Lág-
marksleigutími er 1 ár. Tilboð ásamt
uppl. sendist DV, merkt „G 8997“.
2 herb. ibúð á góðum stað í Kópavogi
til leigu. Ibúðin leigist með síma og
ísskáp, sérinngangur, verð kr. 30.000,
fyrirfrgr. S. 673507 e. kl. 19 í dag.
Gisting í Reykjavík. 2ja herb. íbúð við
Ásgarð, með húsgögnum og heimilis-
tækjum, leiga kr. 3.500 á sólarhring.
Uppl. í síma 91-672136.
Einstaklingsibúð til leigu miðsvæðis, er
laus. Sanngjörn leiga, fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt
„Q-8978".
Til leigu falleg 2 herb. íbúð í Garðabæ.
Leigut. a.m.k. 1 ár. Á sama stað er til
leigu 20 fm upphitaður bílskúr. Hentar
vel sem geymslu/lagerhúsn. S. 656103.
Til leigu mjög vönduð og björt 2 herb.
íbúð í nýju hverfi, nál. Borgarspítala,
laus strax. Tilboð sendist DV, merkt
„B-8982”, fyrir hád. 11.06 nk.
Til leigu í Selási góð 2ja herb. íbúð.
Engin fyrirframgreiðsla en góð um-
gengni. Tilboð sendist DV, merkt
„X-9000”, fyrir miðvikudagskvöld nk.
í Kópavogi. 2ja herb. íbúð til leigu,
tímabilið júní--okt„ í Kópavogi. Ibúðin
er með húsgögnum. Uppl. í s. 91-72623
og 91-46112 (eftir kl. 19. Þórir).
Fjögurra herb. ibúðtil leigu við Háaleit-
isbraut. Tilboð sendist DV, merkt
„Góður staður 8998“.
Gott herbergi, með aðgangi að eldhúsi
og baði, til leigu. Upplýsingar í síma
91-13550 og 91-37722.
Hús í Orlando, Florida, til leigu. Laust
frá 20. júní. Bíll getur fylgt ef vill.
Uppl. í síma 91-20290.
Yndisleg 3ja herb. ibúð til leigu á besta
stað í bænum, leigist með húsgögnum
í 2-3 mánuði. Uppl. í síma 91-10326.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Nýleg 2ja herb. ibúð til leigu í Árbæjar-
hverfi, laus nú þegar. Tilboð sendist
DV, merkt „Y-8986”, fyrir 14. júní nk.
Til leigu 3 herb. ibúð á góðum stað í
Reykjavík frá 1. júlí. Uppl. í síma
91-38623 eftir kl. 18.______________
Til leigu forstofuherbergi með snyrt-
ingu, einnig gott herbergi með baði
og eldhúsi. Uppl. í síma 91-624914.
■ Húsnæöi óskast
Ungt, barnlaust par utan af landi óskar
eftir 3ja herb. íbúð á leigu í grennd
við Háskólann. Greiðslugeta í kring-
um 35.000 á mán. Reglusemi og skilvís-
um greiðslum heitið. Uppl. í síma
93-11581 eftir kl. 17._______________
Einbýlishús eða stór sérhæð óskast til
leigu frá 1. ágúst til eins árs. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-8946._____________
Einstaklingsibúð eða sambærilegt hús-
næði óskast fyrir einhleypan 38 ára
karlmann, til greina kemur leiga út
sumarið. reglusemi og skilvísar
greiðslur. Uppl. i síma 9143657.
3ja herb. ibúð óskast, helst í Kópa-
vogi, fyrirframgreiðsla ef óskað er,
má þarfnast lagfæringa. Uppl. í símum
91-667586 og 91-681884.
4 herb. íbúð óskast á leigu í vesturbæn-
um, í 12-18 mán„ reglusemi og örugg-
um greiðslum heitið. Upplýsingar í
síma 91-629105.
52 ára maður óskar eftir herbergi, má
vera lítið. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Til greina kemur að mála upp í
leigu. Uppl. í síma 91-38344.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd-
enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Reglusöm hjón með þrjú börn á aldrin-
um 9-16 ára óska eftir 4-5 herb. íbúð
í Haíriarfirði sem fyrst. Uppl. í síma
91-50956.
Trésmiður óskar eftir íbúð, 90 m2 eða
stærri, standsetning eða viðgerðar-
vinna kemur til greina. Uppl. í síma
985-33738 eða 91-11128 á kv.
Ábyrgðartrygging, leigusamningar.
Félagsmenn vantar húsnæði. Leigj-
endasamtökin, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10, sími 91-23266.
Óskum eftir 2-3 herb. íbúð til leigu,
góðri umgengni og reglusemi heitið,
fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í
síma 91-670234.
Ég er einstaklingur og óska eftir 2ja
herb. íbúð frá 1. júlí, heiti öruggum
greiðslum. Uppl. í síma 91-34367.
Óska eftir ibúð sem alira fyrst, góð
umgengni og skilvísar greiðslur. Uppl.
í síma 91-626007 eftir kl. 18.
Ungt par með barn óskar eftir 3ja herb.
íbúð. Uppl. í síma 91-621831. Signý.
■ Atviimuhúsnæði
Hverfisgata. Til sölu götuhæð í nýlegu
húsi, 440 m2. Einnig í sama húsi 330
m2 skrifstofuhæð sem einnig hentar
fyrir léttan iðnað. Uppl. á skrifstofu-
tíma í síma 91-29077.
Skrifstofuhúsnæði. Tvö samliggjandi
skrifstofuherbergi til leigu í Túngötu
nálægt Garðastræti. Þeir sem áhuga
hafa sendi DV nafn og símanúmer,
merkt „Skrifstofa Túngötu 8972“.
Ca 100 fm húsnæði við umferðargötu
óskast á leigu fyrir veitingastað. Hafið
samband við auglþj. Dv í síma
91-27022. H-8993.
Góð fjáriesting. Til sölu ca 55 m2 hús-
næði sem í er söluturn, leiga á mán.
50 þús„ verð 3,6 millj. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8994.
Litil traust heildverslun óskar eftir at-
vinnuhúsnæði í Reykjavík, 100-150
m2 sem allra fyrst. Uppl. í síma
91-17311 á daginn og 91-641864 á kv.
Til leigu að Stórhöfða 17 við Gullinbrú
60 m2 jarðhæð, hentug íyrir ýmsa
þjónustu eða verslun. Uppl. í símum
91-652666 og 91-53582 (Þorvaldur).
Óska eftir að taka á leigu iðnaðarhús-
næði, stærð 100-150 fm, innkeyrslu-
dyr. Ártúnshöfði væri æskileg stað-
setn. Sími 77170 og á kv. s. 78078.
240 m3 iðnaðarhúsnæði við Smiðjuveg
í Kópavogi til leigu, stórar inn-
keyrsíudyr. Uppl. í síma 985-20898.
Mjög gott skrifstofuhúsnæði til leigu í
Ármúla. Uppl. í síma 91-32244 eða
91-32426.
■ Atvinna í boði
Sölustarf - hringdu! Við getum bætt
við duglegu fólki í kvöld- og helgar-
vinnu við símasölu, fyrsta flokks verk-
efni, góð laun, sveigjanlegur vinnu-
tími hjá traustu fyrirtæki með mikla
reynslu og umsvif. Uppl. veitir Hrann-
ar í s. 91-625233 milli kl. 13 og 17.
Vanan mann og reglusaman vantar tjl
starfa á sveitabæ á Suðurlandi. Á
bænum er verið með kúabú og ferða-
þjón. Æskilegur aldur 16-20 ára. Góð
laun í boði handa réttum manni. Uppl.
í síma 98-68951.
Starfskraftur óskast, þarf að vera vanur
grilli og ýmsum eldhússtörfum, ekki
yngri en 20 ára. Vinnutími frá kl. 9-13.
Uppl. í Sundakaffi við Sundahöfn,
sími 688683._________________________
Traust tyrirtæki. Óskum að ráða starfs-
fólk á kassa hjá innflutningsfyrirtæki
hálfan daginn, æskilegur aldur 20 ára
og eldri. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-8991.
Duglegur og reglusamur meiraprófsbíl-
stjóri óskast strax til að aka leigubif-
reið í Rvík. Tilb. send. DV fyrir mið-
vikudkvöld, merkt „Traustur 8999“.
Nýja kökuhúsið óskar eftir að ráða
smurbrauðsdömu eða aðstoðarfólk á
smurbrauðsstofu. Uppl. í síma 677240
eða eftir kl. 19 í síma 35446.
Ráðskona óskast á sveitaheimili í
Húnavatnssýslu, má hafa börn. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-8990.
Trésmiðir Norðurlandi. SH verktaka
vantar nú þegar trésmiði til starfa í
Blönduvirkjun. Upplýsingar í símum
95-30220 og 95-30230.
Bakari óskast i sumarafleysingar í 1
mánuð á tímabilinu júlí/ágúst. Uppl.
í síma 96-81200 eða 96-81283, Sigurður.
Trésmiðir. Óskum eftir trésmiðum,
vönum verkstæðisvinnu. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8892.
■ Atvinna óskast
Atvinnumiðlun námsmanna. Urval
starfskrafta er í boði, bæði hvað varð-
ar menntun og reynslu. Uppl. á skrif-
stofu SHÍ, s. 91-621080 og 621081.
23 ára karlmaður óskar eftir sumar-
vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í
síma 671993.
Stúlka á 18. ári óskar eftir framtíðar-
vinnu. Hefur mjög góða tungumála-
kunnáttu. Uppl. í síma 91-54862, Anna.
■ Bamagæsla
13 ára barngóð stelpa óskar eftir að
gæta barns í júlí og ágúst, helst í
Breiðholti eða nágrenni, býr sjálf í
Seljahverfi. Er með RKÍ. skírteini og
er vön. Uppl. í s. 91-75831 e. hádegi.
Barnapía óskast fyrir hádegi, fyrir
tvær stúlkur, 4ra og 9 ára. Eru í Voga-
tungu í Kópavogi. Upplýsingar í síma
91-642471.______________________
Hef áhuga á að passa börn allan júní
og fyrri hluta júlí. Er 14 ára og hef
farið á Rkl námskeið. Bý í Skipholti.
Uppl. í síma 91-688519 eftir kl. 18.
■ Ymislegt
Ertu i greiðsluerfiðleikum? Aðstoða við
endurskipulag fjárskuldbindinga.
Viðurkennd vinna. Sími 678740 kl.
13-17 alla v. daga. Ný framtíð, ráðgjaf-
arþjónusta (Guðbjörn Jónsson).
Mjólk, videó, súkkulaði. Vissir þú að í
Grandavideo, vestur í bæ, eru nær
allar spólur á 150 kr. og 5. hver frí.
Þar færðu einnig mjólk og aðrar nauð-
synja vörur. Grandavideo, s. 627030.
Hárlos? Liflaust hár? Aukakiló? Vöðva-
bólga? Akup., leysir, rafnudd. Víta-
míngreining, orkumæling. Heilsuval,
Barónsstíg 20, sími 626275, 11275.
Ofurminni. Þú getur munað allt, s.s.
óendanlega langa lista yfir hvað sem
er og öll nöfn. Örrugg tækni. Nám-
skeið. Símar 676136 og 11275.
Síðasta ofurminnisnámskeiðið i Rvik
15.-16. júní. Þú getur læst allt, nöfn,
númer, andlit o.s.frv. Örugg, einföld
tækni. Sími 626275 og 676137.
Þarftu að huga að fjármálunum? Við-
skiptafræðingur aðstoðar fólk og fyr-
irtæki við að koma lagi á fjármálin.
S. 91-653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan.
■ Einkamál
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 18-20.
Réglumaöur, rúmlega sextugur, óskar
eftir traustum félaga og vini með sam-
búð í huga ef um semst. Svör sendist
DV, merkt „Ferðalög 8995“.
■ Kennsla
15% sumarafsl., m.a. enskt talmál 2 og
3svar í viku í 4 v. Grunnur: íslensk
stafs. og málfr., stærðfr. og enska,
sænska, spænska og íslenska f. útlend.
Fullorðinsfræðslan hf„ s. 91-71155.
Enskunám i Englandi. Nærri York er
Scarborough International School of
English. Viðurkenndur af The British
Council. Tómst., kynnisf. S. 32492.
■ Safnarmn
Erl. safnari. Hef mikinn áhuga á núm-
eraplötum af ökutækjum, verð stadd-
ur í Rvík 13.-18. júní. Hafið samb. við
auglþj. DV í s. 91-27022. H-8985.
■ Spákonur
Stendurðu á krossgötum? Kannski
túlkun mín á spilunum, sem þú dreg-
ur, hjálpi þér að átta þig. Spái í spil.
Þú getur komið með bolla ef þú vilt.
S. 91-44810.
Völvuspá, framtiðin þín. Spái á
mismunandi hátt, alla daga, m.a. for-
tíð, nútíð og framtíð. Stuttur tími eft-
ir. Sími 91-79192 eftir kl. 14.
Viltu forvitnast um framtiðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861.
Spái i spil og bolla. Tímapantanir í
síma 91-680078, Halla.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. All-
ar alhliða hreingerningar, teppa- og
djúphreinsun og gluggaþv. Gerum föst
tilboð ef óskað er. Sími 91-72130.
■ Skemmtardr
Dansstjórn Disu, s. 91-50513. Ættar-
mót? Börn og fullorðnir dansa saman,
leikir og tííbreytingar. Eftirminnil.
efrii í fjölskmyndbsafnið. Dísa frá ’76.
Disk-Ó-Dollý ! S.91 -46666.1 fararbroddi
síðan 1978. Kynntu þér hvað við bjóð-
um upp á í kynningarsímsvaranum
okkar í síma 64-15-14. Ath. 2 línur.
Diskótekið Deild, sími 91-54087.
Viltu tónlist og leiki við hæfi, og jafn-
framt ferskleika? Óskir þínar eru í
íyrirrúmi hjá okkur. Sími 91-54087.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
Færi bókhald fyrir fyrirtæki og ein-
staklinga einnig vskuppgjör og launa-
keyrslur. Bókhaldsþjónust Róberts
Árna, sími 91-620034._____________
Tek að mér bókhald fyrir fyrirtæki, er
með fjárhags-, viðskipta- og launabók-
hald. Upplýsingar í síma 91-667679,
Ragnhildur.
■ Þjónusta
Trésmiðjan Stoð. Smíðum hurðir og
glugga í gömul og ný hús (franska
glugga), önnumst breytingar á göml-
um húsum, úti sem inni. Trésmiðjan
Stoð, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði,
sími 91-50205 og í kvöldsíma 91-41070.
Húseigendur - húsfélög og fyrirtæki.
Tökum að okkur háþrýstiþvott,
steypuviðgerðir og sílanhúðun, við-
gerðir á gluggum, þakskiptingar og
m.fl. S. 678930 og 985-25412. Fagmenn.
Húseigendur, húsfélög og fyrirtæki.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
úti og inni, hönnum og málum auglýs-
ingar á veggi. Steindór og Guðmund-
ur, s. 71599, 77241 og 650936.
Löggiltur ratverktaki - Fagmenn. Önn-
umst alla raflagnavinnu, nýlagnir,
endurbætur, dyrasímar, hönnun.
Tilboð ef óskað er. Fljót og góð þjón-
usta. Rafagn sf„ s. 676266 og 985-27791.
Brýnum hnifa, skæri, garðáhöld, skófl-
ur, kantskera, tráklippur og fleira.
Brýnslan, Bergþórugötu 23, sími
91-27075.
Brýnum hnifa, skæri, garðáhöld, skófl-
ur, kantskera, tráklippur og fleira.
Brýnslan, Bergþórugötu 23, sími
91-27075._________________________
Glerisetningar, gluggaviðgerðir.
Önnumst allar glerísetningar. Fræs-
um og gerum vð glugga. Gerum tilboð
í gler, vinnu og efni. Sími 650577.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Málningarvinna. Tek að mér alla mál-
ningarvinnu. Geri föst tilboð. Margra
ára reynsla. Allar nánari uppl. í síma
91-22563. Sverrir.________________
Múrviðgerðir og sprunguviðgerðir.
Múrarar geta bætt við sig verkefnum.
Meðmæli. Upplýsingar í síma 91-
652063 eftir klukkan 18.__________
Smiðum: Ijósastóipa, festingar fyrir
lýsingar, svalir og garðhús. Gerum
gömul handrið sem ný. Stálver, Eir-
höfða 16, s. 91-83444 eða 91-17138 á kv.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll
almenn múrvinna. Aratuga reynsla
tryggir endingu. Látið fagmenn um
eignina. K.K. verktakar, s. 679057.
Loftpressa til leigu i öll verk, múrbrot,
fleygun, borverk. Tek einnig að mér
sprengingar. Sími 91-676904, Baldur.
Trésmiðaþjónusta. Get bætt við mig
verkefnum, úti eða inni, tilboð eða
tímavinna. Uppl. í síma 985-33738.
Þarft þú að breyta? Tek að mér flest
sem gera þarf: smíðar, raflögn, málun
o.fl. Uppl. í síma 91-21757.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Þorvaldur Finnbogason, Lancer
GLX ’90, s. 33309.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
’91, s. 74975, bílas. 985-21451.
Jón Jónsson, Lancer GLX
’89, s. 33481.
Haukur Helgason, Honda
Prelude, s. 628304.
Valur Haraldsson, Monza
'89, s. 28852. ___________________
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90,
s. 676101, bílas. 985-28444._______
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra,
s. 76722, bílas. 985-21422.________
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
'90, s. 77686.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Isuzu
'90, s. 30512.______________________
Nú er rétti tíminn til að læra á bíl.
Kenni alla daga á þeim tíma sem þér
hentar. Útvega öll prófgögn, öku-
skóli. Nýir nemendur geta byrjað
strax. Tímapantanir í síma 31710 og
985-34606. Jón Haukur Edwald.