Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1991, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1991, Side 7
J^NUÐAGUR 10, JfJítfí 1991. Glæpalýðurinn í Los Angeles er þekktur fyrir allt annað en að fara í sumarfrí. Hunter verður því á vakt í allt sumar á hverju þriðjudagskvöldi á Stöð 2. Það er engin ástæða til að sleppa gamanþáttunum úr dagskránni þótt sumarið sé komið. Sumarið er einmitt tími gleði og hláturs, sérstaklega á laugardagskvöldum á Stöð 2 þegar Fyndnar fjölskyldusögur kitla hláturstaugar áhorfenda. Skjaldbökurnar draga sig ekki í skel þótt sumarið sé komið. Þær vita að krakkarnir bíða spenntir fyrir framan skjáinn á hverjum sunnudags- morgni til að fylgjast með ævintýrum þeirra. Þegar peningar og kvenfólk eru annars vegar unir JR sér ekki hvíldar. Hann heldur áfram að sýna okkur nýjustu bellibrögðin á hverju mánudagskvöldi á dagskrá Stöðvar 2 í allt sumar. Njóttu sumarsins með okkur og misstu ekki af öllum þeim aragrúa kvikmynda og þátta sem verða á dagskrá Stöðvar 2 í sumar. Af fu/Ium krafti faf/tsumar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.