Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1991, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1991, Blaðsíða 35
MÁNUDÁGUR '10. JUNÍ 1991. 51 Skák Jón L. Árnason Á alþjóöamótinu í Miinchen, sem er nýlokið, kom þessi staöa upp í skák sov- éska stórmeistarans Alexanders Beljav- sky, sem hafði svart og átti leik, og Zsuzsu Polgar. Ungverska stúlkan drap síðast riddara á t8 og tók vald af g6. Nú litur út fyrir að hún vinni peö; t.d. eftir 17. - Bxh4 18. Dxh4 HxfB 19. Dh7l= Ke8 20. Dxg6+ o.s.frv. en Beljavsky haföi séð lengra: 17. - g5!! Snjall milhleikur. Hvitur á ekk- ert betra en 18. Bh6 gxh4 19. Dh2 en þá hrifsaði Beljavsky til sín frumkvæðið og tvö peð aö auki: 19. - c5! 20. Re2 Da5 + 21. Kfl Dxa2 22. Hel Dxb2 og vann auð- veldlega. Bridge Isak Sigurðsson Benito Garozzo, sem er þrettánfaldur heimsmeistari í sveitakeppni í bridge, gefur lítið eftir þótt hann sé orðinn 63 ára. Hann er nú bandarískur ríkisborg- ari og býr í Palm Beach í Flórídafylki. Hann hefur oft verið spilafélagi Billys Eisenberg undanfarin ár og vann með honum sterka tvímenningskeppni í Haag fyrir skömmu. Þetta spil kom fyrir í keppninni og Garozzo var sá eini sem stóð 6 hjörtu á spilið. Sagnir gengu þann- ig, vestur gjafari og allir á hættu: * Á4 V Á652 ♦ ÁDG87 + Á6 * 98765 V D987 ♦ K103 + D N V A S * D10 V -- ♦ 9642 + G1098752 ♦ KG32 V KG1043 ♦ 5 + K43 Vestur Norður Austur Suður Pass !♦ Pass 1» Pass 2+ Pass 2« Pass 3» Pass 4 G Pass 5+ Pass 5* 5# Pass 6» Pass p/h Tveggja laufa sögn Eisenbergs var gervi- sögn og krafa og þijú hjörtu lýstu yfir sterkri hendi og hjartastuðningi. Eftir það runnu þeir félagar léttilega í slemm- una. Hún var samt sem áður í stórhættu vegna þess hve trompin liggja illa. Vestur spilaði tígultíunni út frá kóngi og Garozzo fór eðhlega upp með ásinn. Hann tromp- aði næst tígul, tók á hjartakóng og spil- aði næst hjartagosa. Vestur setti litið og þá kom lauf á ás og tígull enn trompað- ur. Þegar kóngurinn féll þurfti Garozzo ekki að gefa nema einn slag á tromp. Krossgáta 7~ T~ T~ pi n r 7- 1 r lo j " IZ 7T“ j n r r lé> w J r i J 737 Lárétt: 1 dettur, 7 slit, 8 ástarguö, 10 mundaði, 11 rótaði, 12 mæla, 14 ungviði, 16 dygg, 17 uppspretta, 19 kvöld, 21 stöng, 22 karlmannsnafn. Lóðrétt: 1 fantar, 2 brúkar, 3 gára, 4 hey, 5 vindur, 6 uppstökk, 9 stóran, 13 hljóð- færi, 15 spyrja, 17 tónverk, 18 spott, 20 öðlast. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 spöng, 6 ss, 8 læra, 9 æla, 10 æki, 12 dróg, 13 gildur, 15 ólmar, 17 at, 18 síit, 20 óri, 21 kær, 22 álag. Lóðrétt: 1 slæg, 2 pækill, 3 ör, 4 nadda, 5 gæru, 6 slórar, 7 sag, 11 ilmir, 14 stig, 15 ósk, 16 ról, 19 tá. ) 1989 King Features SyndK+le, inc Wortd nghts reservec) ReiNER ©KFS/Distr. BULLS Mamma þín er nýfarin og fuglarnir eru strax komnir og farnir að syngja. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 7. til 13. júní, að báðum dög- um meðtöldum, verður í Árbæjarapó- teki. Auk þess verður varsla í Laugar- nesapóteki kl. 18 til 22 virka daga og’kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá ki. 10-14. Upplýsingar i símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifdsstaðaspitali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 10. júní: Síðasta sending skiptimyntarinnar liggur hér á höfninni. 500.000 peningar slegnir af hverri tegundagur Spakmæli Vaninn er ýmist besti þjóninn eða versti húsbóndinn. N. Emmons. Söfrtin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt.- maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud.'kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súöarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiöjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmaniiaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keilavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 11. júni Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ef þú átt eitthvað óuppgert við einhvem er rétti tíminn núna til að ganga frá því máli. Reyndu að bæta samband sem hefur ekki verið upp á það besta í seinni tíð. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú verður að sætta þig við eitthvað minna en þú ætlaðir þér í upphafi. Þú hefur áhyggjur af ákveðnu máli, en það skýrist innan tíðar. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert í léttu og skemmtilegu skapi í dag. Eyddu frístundum þín- um með þínum nánustu. Nautið (20. april-20. mai): Svolitil ævintýramennska gæti borgað sig í dag. Þegar upp verður staðið getur þú verið hreykinn af sjálfum þér. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert rómantískur í dag. Blandaðu ekki saman hefðbundinni vinnu þinni og tómstundum. Einbeittu þér að verkefnum þeim sem sinna þarf. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Viðskipti ganga vel, en sýndu gætni í fjármálum. Vertu staðfastur því það eru miklar sveiflur í kringum þig. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Gefðu þeim sem leita til þín góð ráð. Snúðu þér síðan að þínum málum og reyndu að sjá þau frá fleiri en einni hlið. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú átt í nokkrum vanda með að einbeita þér og því er ekki víst að árangurinn verði eins og þú ætlaðir þér. Gefðu þér tíma til þess að slaka á. Vogin (23. sept.-23. okt.): Láttu fólk ekki vaða yfir þig án þess að taka á móti. Ákveðin persónuleg málefni ganga betur en áður. Happatölur eru 6,19 og 31. Sporódrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú tekur þátt í skemmtilegmn umræðum og kemur hugmyndum þínum á framfæri í leiðinni. Það er hlustað á þig og þú nýtur þín vel. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gætir þurft að bregðast skjótt við ef hlutimir ætla að fara úr böndunum. Samskipti þín við aðra ganga upp og niður. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vertu ekki of stífur á meiningunni þegar um hefðir er að ræða. Gerðu ráð fyrir einhveiju óvæntu. Njóttu þess að vera með félög- um þínum. J____________________________________________:_________i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.