Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1991, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1991, Blaðsíða 38
54 MÁNUDAGUR 10. JÚNÍ 1991. Mánudagur 10. júní SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn (5). Blandað erlent barnaefni. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón Sigrún Hall- dórsdóttir. 18.20 Sögur frá Narníu (6) (The Narnia Chronicles II). Leikinn, breskur myndaflokkur, byggður á slgildri sögu eftir C.S. Lewis. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. Áður á dagskrá í janúar 1990. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (91) (Families).Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Zorro (18). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur um svart- klaeddu hetjuna Zorro. Þýðandi ^ Kristmann Eiðsson. ' 19.50 Byssu-Brandur. Bandarískteikni- mynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Simpson-fjölskyldan (23). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 21.05 íþróttahorniö. Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar. 21.25 Nöfnin okkar (6). Þáttaröð um íslensk mannanöfn, merkingu þeirra og uppruna. i þessum þætti skoðar umsjónarmaður þáttanna, Gísli Jónsson, nafnið Magnús. Dagskrárgerð Samver. 21.35 Sígild hönnun. Tennisskyrtan. (Design Classics: The Fred Perry Shirt). Bresk heimildarmynd. Þýð- andi og þulur Gauti Kristmanns- son. 22.05 Sagnamelstarinn (6) (Tusitala). Lokaþáttur bresks framhalds- myndaflokks um stormasama ævi skoska rithöfundarins Roberts Louis Stevenson. Aðalhlutverk John McEnery og Anaela Punch McGregor. Þýðandi Oskar Ingi- marsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Geimálfarnir. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.10 Dallas. > 21.00 Mannlíf vestanhafs. (American Chronicles) Öðruvísi þáttur um Bandaríkin og Bandaríkjamenn. 21.25 öngstræti. (Yellowthread Street) Breskur spennumyndaflokkur. Vindmyllur guðanna. (Windmills of the Gods) Seinni hluti vandaðr- ar framhaldsmyndar sem byggð er á samnefndri sögu Sidney Shel- don. 0.00 Fjalakötturinn. Sagan af Maríu. (Je Vous Salue Marie) Þessi kvik- mynd segir sögu Maríu en í raun má skipta myndinni í tvo hluta. i þeim fyrri kynnumst við litlu stúlk- unni Maríu. i þeim seinni er María orðin fullvaxta kona og áhorfand- inn kynnist hugarheimi hennar, löngunum og þrám. Aðalhlutverk: Rebecca Hampton, Myriem Ro- ussel, Aurore Clémet, Bruno Cre- merog Philippe Lacoste. Leikstjór- ar: Jean-Luc Goddard og Anne- Marie Miéville. 1.45 Dagskrárlok. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) DV SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 -talandi dæmi um þjónustul MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Feröalagasögur: Sunnudagsbílt- úrinn. Umsjón: Kristín Jónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Dægurvísa, saga úr Reykjavíkurlífinu eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Margrét Helga Jó- hannsdóttir les (6) 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 „Ævitíminn eyðist. Um kveðskap á upplýsingaöld. Umsjón: Bjarki Bjarnason. Lesari með umsjónar- manni: Helga E. Jónsdóttir. (Einn- ig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði meó Finnboga Hermannssyni. (Frá ísafirði.) 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson sér um þáttinn. 17.30 Tónlist á síödegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Þór Vig- fússon talar. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Óskastundin. Umsjón: Már Magnússon. 21.00 Sumarvaka. a. Smásaga eftir Böðvar Guðmundsson. Eymundur Magnússon les. b. Gamalt gaman- kvæði eftir Jón Mýrdal. c. „isa- skraf", frásaga eftir Halldór Ár- mannson, skráð af syni hans, Ár- manni Halldórssyni. Pétur Eiðsson les. Umsjón. Arndís Þon/aldsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Af örlögum mannanna. Áttundi jjátturaf fimmtán: Menningin, bar- barar úr móðurkviöi. Umsjón: Jón Björnsson. Lesari með umsjónar- manni: Steinunn Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi.) 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálm- arsson hefja daginn meó hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Fjármálapistill Péturs Blöndals. 9.03 9- fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón. Eva Ásrún Al- bertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9- fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferö. Umsjón: Margrót Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- uröur G. Tómasson sitja við sím- ann sem er 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. islandsmótið í knatt- spyrnu, fyrsta deild karla. iþrótta- fréttamenn lýsa leik Fram og Vals. 22.07 Landiö og miöln. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn meö Sva- vari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 I dagsins önn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og mlöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurland. 12.00 HádegisfrétUr Bylgjunnar. 12.10 Haraldur Gislason. 14.00 Snorri Sturfuson. 17.00 island í dag. Jón Ársæll Þóröarson og Bjarni Dagur Jónsson taka á málum Köandi stundar. 17.17 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.30 Kristófer Helgason á vaktinni. 19.30 Fréttir. 19.50 Krlstófer heldur áfram og leikur tónlist eins og hún gerist best. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson tekur slöasta sprettinn þennan mánu- dag. 2.00 Bjöm Sigurösson er alltaf hress. Tekið viö óskum um lög í síma 611111. 10.00 Ólög Marin ÚtfarsdótUr. Góð tón- list er aöalsmerki Ólafar. 13.00 Siguröur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 16.00 Kiemens Arnarson lætur vel aö öllum, konum og körlum. 19.00 Guóiaugur Bjartmarz frískur og fjörugur að vanda. 20.00 Amar Bjarnason og kvöldtónlistin þln, slminn 679102. 24.00 Guölaugur Bjartmarz, næturhrafn- inn sem lætur þér ekki leiöast. Rás 1 kl. 15.03: -um kveðskap á upplýsingaöld Annar þáttur Bjarka í gegnum íslenska bók- Bjamasonaríþáttaröðhans menntasögu eíns og hún um íslenska bókmennta- kemur fram í ljóöagerð frá sögu verður á dagskrá í dag. siðaskiptum til vorra daga. Að þessu sinni ætlar Bjarki Bjarki mun einkum staldra að fjalia umkveðskap á upp- við söngtexta og verða þeir lýsingaöld og nefiiir hann honum tilefni til umfiöllun- þáttinn Æ vitíminn eyðist. ar um höfundana og þá bók- í þessum þáttum, sem menntalegu strauma og verða fastur liður á sumar- stefnur sem birtast leynt og dagskrá rásar 1 á mánudög- Ijóst í viökomandi textum. um, hyggst Bjarki rekja sig FM<#957 10.40 Komdu i Ijós. Jón Axel býður. 11.00 jþróttafréttir frá fréttadeildd FM. 11.05 ívar Guömundsson í hádeginu. ivar bregður á leik með hlustend- um og hefur upp á ýmislegt að bjóða. 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Á.gúst Héöinsson. Glæný tónlist I bland við gamla smelli. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björit Birgisdóttir. Þægileg tónlist I lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldiö framundan. 19.00 Bandariski og breski vínsældalist- inn.Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin á Bretlandi og í Bandaríkjunum. Hann fer einnig yfir stöðu mála á breiðskífulistan- um og flettir upp nýjustu fréttum af flytjendum. 22.00 Auöunn G. Ólafsson á kvöldvakt. Óskalögin þín og fallegar kveðjur komast til skila í þessum þætti. 1.00 Darri Ólason á næturvakt. And- vaka og vinnandi hlustendur hringja í Darra á næturnar, spjalla og fá leikin óskalogin sín. FMT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttlr. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlustenda, sem velja há- degislögin. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta hlustendum lund í dagsins önn. Ásgeir og Erla verða á ferö og flugi í allt sumar. 16.00 Fréttir. 16.30 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létt lög, fylgist með um- ferð, færö, veðri og spjallar við hlustendur. 18.00 Á heimamiöum. Islensk óskalög hlustenda. Síminn er 626060. 18.30 Kvöldsagan. 19.00 Kvöldveröartónlist aö hættl Aöal- stöövarinnar. 20.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings- son leikur blústónlist. 22.00 I draumalandi. Umsjón Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir. 0.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón: Rendver Jensson. FM 104,8 16.00 Fjölbraut i Garöabæ. 18.00 Menntaskólinn viö Hamrahlfð. 20.00 Menntaskólinn i Reykjavik. 22.00 Menntaskólinn við Sund. 1.00 Dagskrirlok. ALFA FM-102,9 11.30 Blönduö tónlist 16.00 Svona er litlö. Umsjón Ingibjörg Guönadóttir. 17.00 Blönduð tónllst 23.00 Dagskrárlok. ö*e/ 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wlfe of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 FJölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Slght. Getraunaþátt- ur. 18.30 Alf. 19.00 Aspen. Framhaldsmynd. Annar þáttur af þremur. 21.00 Love at Flrst Slght. 21.30 Anythlng for Monoy. 22.00 Hlll Street Blues. 23.00 The Outer Limits. 24.00 Pages from Skytext. SCRECNSPORT 12.00 US Grand Prix Showjumplng. 13.00 RAC breskt rallikross. 14.00 NBA köríubolti. 16 00 Stop USWA Fjölbragðaglima. 17.00 íþróttafréttlr. 17.00 Go. Bifreiöaíþróttir I Evrópu. 18.00 Motor Sport F1. 18.30 Spánskl fótboltinn. 19.00 UK Athletlcs. 20.30 Moto News. 20.30 Porche Carrera Cup. 21.00 Volvo PGA Golf. 22.00 Kella. 23.16 Revs. 2.00 Dagskrárlok. Hermenn í bandariska hernum fá mikla þjálfun fyrir vænt- anleg átök en um það verður fjallað í þættinum Mannlíf vestanhafs. Stöð 2 kl. 21.00: Mannlíf vestanhafs í þættinum Mannlíf vest- anhafs að þessu sinni mun- um við slást í fór með ung- um mönnum sem ganga í gegnum strangar æfingar í 12 vikur. Þegar því er lokið útskrifast þeir sem land- gönguliðar í bandaríska hernum. Einn mikilvægasti hlekkur bandaríska hersins er landgönguliðar. í stríði eru þeir sendir fremstir og er því gífurlegt mannfall innna þessarar deildar bandaríska hersins. 1 kl. 22.30: mannanna barbarar úr móðurkviði Böm koma ekki sunnan úr höfum með storkum. Þau fæðast í fiölskyldum, á tíl- teknum stað, á tilteknum tíma, við tilteknar kringum- staiður, í tiltekinni menn- ingu. Börn ráöa því ekki sjálf hvar, hvenær eða hveijum þau fæðast. Samfé- lagið og menningin taka bamið til meðhöndiunar frá fyrstu tíð og um það leyti sem bamið veit að það er til er kirfilega búið að planta inn í vitund þess einmitt þessum samfélagsháttum og þessari menningu. Menn- ingin skapar mönnunum ekki síður örlög en líkams- erfðirnar. Umsjón hefur Jón Björnsson en lesari með honum er Steinunn Sigurö- ardóttir. Hin fræga Fred Perry-skyrta. Sjónvarp kl. 21.35: Sígild hönnun Hvað eiga Eiffelturninn og tennisskyrtur sameigin- legt? Jú, samkvæmt bresku sérfræðingaáliti teljast þessi fyrirbrigði til sígildrar hönnunar. Fyrir vikið er það tennisskyrtan sem sigl- ir í kjölfar umfiöllunar síð- ustu viku þar sem Eiffelt- urninn var settur undir smásjána. Samkeppni milli þeirra sem bjóða tennisskyrtur er gífurleg og sumir framleið- endur greiða frægu fólki vænar fúlgur fyrir aö skarta skyrtum frá sér fremur en öðrum. í kvöld kynnumst við hins * vegar frumkvöðlinum í þessari grein fatnaðar sem er hin svonefnda Fred Perry-skyrta, nefnd eftir skapara sínum og framleið- anda. Skyrtur þessar urðu tískutákn á sjötta áratugn- um og jafnframt eins konar vörumerki nýrrar kynslóð- ar eftirstríðsáranna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.