Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1991, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1991, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 10. JÚNÍ 1991. 17 Sviðsljós Helga skósmiður sýnir gestum Arbæjarsafns hvernig skór voru búnir til um aldamótin. Þessi aðferð er enn notuð þegar skór eru sérsmíðaðir. Opnun sumar- sýninga íÁrbæj- arsafni Sumarstarfið í Árbæjarsafni hófst fyrir nokkru með opnun svokallaðra sumarsýninga. Má þar meðal annars nefna nokkr- ar nýjar sýningar, s.s. skósmíðaverk- stæði í aldamótastíl, sýningu á forn- minjum sem fundist hafa hæði í Reykjavík og í Viðey og málverka- sýningu Jóns Helgasonar biskups. í tilefni sjómannadagsins sýndi Fyrirhugað er að hafa þarna fjöl- þaulvanur netamaður gestum og breytta dagskrá um hverja helgi í gangandi hvernig hnýta á net. sumar fyrir jafnt unga sem aldna. enn meirí háttar OSTATILBOÐ Nú eru það smurostarnir: pakki með 3 dósum af rækjuosti eða 3 mismunandi tegundum. Áður kostuðu 3 dósir um Jfift kr., HÚ 372 kr.* Einnig léttostur, 3 dósir í pakka, sem kostaði áður um-406'kr., nÚ 349 kr.* Em 25% lækkun. * leiðbeinandi smásöluverð. ______ 25Qf 3 5< >i Produce of j 1^1—— 1 —— —— Svéppa ostur Produce of Iceland J^pm f 1 1 " apnKtr ■ ^osturt Produce Igf mi i* of lceland ^ |$i q\J|§Ly ■S/VTJÖ^ Tilvalið í ferðalagið og suinarbúst aðinn! Það var fjölmennt við veitingasöluna i Dillonshúsi þar sem m.a. var hægt að fá sér vöfflur og pönnukökur með kaffinu. DV-myndir Hanna Flugog bíll ífjórtán daga. Á fimmtudögum og laugardögum. 30300 FLUGLEIDIR Upplýsingar í síma 690300 (alla 7 daga vikunnar) á söluskrifstofum okkar, hjá umboðsmönnum um land allt og ferðaskrifstofum. !i‘Stgr. á manninn m.v. 4 í bíl í c-flokki (2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.