Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1991, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1991, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1991. 19 Nauðsynlegt er að teygja vel eftir hiaupið og þessi unga kona kann auðsjá- anlega vel til verka. DV-myndir Hanna Kvennahlaup Fyrir stuttu var Kvennahlaup ís- lands i Garðabæ haldið. Þetta er í annað sinn sem slíkt kvennahlaup er haldið og er það mjög vinsælt meðal kvenna. Talið er að yfir þrjú þúsund konur á öllum aldri hafi tek- iö þátt í hlaupinu. Konurnar gátu valið hvort þær gengju, skokkuðu eða hlaupu 2 eða 5 km. Hér er ekki um að ræða beina keppni heldur er verið að reyna að fá sem flestar konur til að taka þátt og sýna með því samstöðu. Áður en þátttakendur hófu hlaupið gerðu þeir upphitunaræfingar undir stjórn Margrétar Jónsdóttur íþrótta- kennara. Eftir góða upphitun hófst síðan hlaupið og hlupu konurnar annaðhvort 2 eða 5 kílómetra. Að hlaupinu loknu fengu síðan allir þátttakendur verðlaunapening sem hengdur var um háls þeirra er þær komu í mark. Fuiugrund 3, Kópavogi. / / p r ÍY ISBUÐ ÍS-SHAKE ÓTRÚLEGA ÓDÝR ís í formi. ....99,- ÓTRÚLEGA ODYR ís í formi.... ..............99,- ís meðdýfu...................109,- ís með dýfu og rís.. ......119,- ís, 1 lítri..................295,- Shake, lítill... ............195,- Shake, stór.... .............235,- Is í boxi, lítill. ........139,- ís í boxi, stór. ..........169,- Bragðarefur..................250,- Bananasplitt.... ............460,- Margar gerðir af kúluís. Vinsæli dúó-ísinn með jarðarbeija- og vanillubragði. Áttu erfitt með að nálgast aftur myndefnið þitt? \N P\N ER HERNA f£R5STABAB,---Ée, BARA FÍNN HANAr EKKV RéTTÍ AUC^NABUKÍNU VAR E\TTHVAB AAERKf Leerr a þessarv fílmu? SETTU FILMUNA ÞÍNA í HENDURNAR Á FAGFÓLKI Á KODAK EXPRESS stöðunum starfar einungis fagfólk. Framleiðsla þeirra er undir ströngu og margþættu gæðaeftirliti KODAK umboðsins. Gerðu kröfur um gæði og settu filmuna í hendurnar á fagfólkinu hjá KODAK EXPRESS. GÆÐAFRAMKOLLUN SNÆLANDS-SPES!!! Veljið sjálf í ísréttinn. SNÆtANP Söluturn - isbúö - videoleíga - bakarí Furugrund 3 - Kópavogi - Sími 41817 KODAK EXPRESS FRAMKÖLLUNARSTAÐIRNIR: Hans Petersen hf. Bankastræti Hans Petersen hf. Glæsibæ Hans Petersen hf. Austurveri Hans Petersen hf. Kringlunni Hans Petersen hf. Laugavegi 178 Hans Petersen hf. Hólagarði Hans Petersen hf. Lynghálsi 1 Kaupstaður í Mjódd. LJóshraðl I Hamraborg, Kópavogi Fllmur og Framköllun Strandgötu, Hafnarfirði Hljómval Keflavík LJósmyndahúslð Dalshrauni 13, Hafnarfirði Bókaverslun Andrésar Nielssonar, Akranesi Bókaverslun Jónasar Tómassonar, fsafirði Pedrómyndlr Hafnarstræti og HofsbóL Akureyri Nýja-Fllmuhúslð Hafnarstræti, Akureyri Bókabúð Brynjars, Sauðárkróki Vöruhús KÁ, Selfossi Opiö: mán.-laugardaga kl. 9-23.30, sunnudaga kl. 10-23.30. AUK k91-241

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.