Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1991, Blaðsíða 28
40
LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1991.
Ali MacGraw hefur ritað ævisögu sína.
I>V
Ævisaga Ali MacGraw komin út:
Fortíðin
Um þessar mundir er að koma út
í Bandaríkjunum ævisaga leikkon-
unnar Ali MacGraw skrifuð af henni
sjálfri. Ali hefur gjörbreytt um lífs-
stíl og segist aldrei hafa verið ham-
ingjusamari. í bókinni segir hún frá
áfengisvandmáli sínu, hjónabands-
árunum með Steve McQueen og öðr-
um ástarsamböndum.
AIi segist hafa lesiö mjög margt um
sjálfa sig í gegnum tíðina og ekki allt
rétt. Hún vildi að sannleikurinn
kæmi fram á einum stað. Ali sem er
53 ára hefur lokið kafla í lífi sínu og
hafið nýjan. Hún hefur hug á að
halda áfram leikferli sínum, jafnvel
skrifa aðra bók.
Ali MacGraw á einn son, Josh, sem
nú er tvítugur, með Bob Evans. Son-
urinn flutti til föður síns þegar hann
upp
var sextán ára og bjó hjá honum þar
til hann flutti í eigin íbúð fyrir stuttu.
Ali hefur búið ein um margra ára
skeið og segir að ekki verði breyting
þar á í framtíðinni. Hún segist fara
út með karlmönnum sem vinum en
vill ekki viðurkenna að hún sé ást-
fangin eða að hún hugsi sér að gift-
ast á nýjan leik. Ali gerði garðinn
frægan fyrir tuttugu árum í kvik-
myndinni Love Story í hlutverki sínu
sem Jenny. Í þeirri kvikmynd lék
hún á móti leikaranum Ryan O’Ne-
al. Ali MacGraw hefur margsinnis
„dáið“ síðan. Síðast í sjónvarpsþátt-
unum Winds of War og Dynasti.
Núna hefur þessi leikkona sem sagt
gjörbreytt lífi sínu og snúið við blað-
inu. Svo er bara að sjá hvernig við-
tökur bókin hennar fær.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði,
á neðangreindum tíma
Mb. Tara HF 222, Hafharfirði, þingl.
eig. Bergur Þór Rögnvaldsson, föstu-
daginn 5. júlí nk. kl. 10.00. Uppboðs-
beiðandi er Ingi H. Sigurðsson hdl.
Álfaskeið 40, l.h., Hafharfirði, þmgl.
eig. Fríða Sigurðard/Axel V. Gunn-
laugsson, mánudaginn 1. júlí nk. kl.
14.20. Uppboðsbeiðandi er Valgarður
Sigurðsson hdl.
Ásbúð 73, Garðakaupstað, þingl. eig.
Ami Jónsson, þriðjudaginn 2. júlí nk.
kl. 13.25. Uppboðsbeiðendur eru Bald-
ur Guðlaugsson hrl., Landsbanki Is-
lands, Ólafur Gústafsson hrl. og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Amartangi 55, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Jónína G. Haraldsdóttir, þriðjudaginn
2. júlí nk. kl. 14.25. Uppboðsbeiðendur
em Ólafur Gústafsson hrl. og Re>mir
Karlsson hdl.
Breiðvangur 13,1. hæð B, Hafnarfirði
þingl. eig. María Eyvör Halldórsd.
o.fl., þriðjudaginn 2. júlí nk. kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur em Bjami Ás-
geirsson hdl. og Tómas H. Heiðar lög-
fræðingur.
Austurströnd 12, 304, Seltjamamesi,
þingl. eig. Sigurður Isleiísson/Lára
Þorsteinsdóttir en talinn eig. Páll
Guðnason, þriðjudaginn 2. júlí nk. kl.
14.35. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Eiðistorg 13, 2. hæð, Seltjamamesi,
þingl. eig. Sigurður B. Sigurðsson en
talinn eig. Einara Sigurbjörg Einars-
dóttir, þriðjudaginn 2. júlí nk. kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
■í Reykjavík og Innheimta ríkissjóðs.
Fellsás 12, Mosfellsbæ, þingl. eig. Öss-
ur ’nf., þriðjudaginn 2. júlí nk. kl. 14.50.
Uppboðsbeiðandi er Innheimta ríkis-
sjóðs.
Heiðvangur 38, Hafharfirði, þingl. eig.
Gunnar St. Gunnarsson/Helga Ólafe-
dóttir, þriðjudaginn 2. júlí nk. kl. 14.55.
Uppboðsbeiðandi er Þorsteinn Ein-
arsson hdl.
Marargrund 9,, Garðabæ, þingl. eig.
Iðnaðarbanki íslands en talinn eig.
Helgi Valdimarsson, þriðjudaginn 2.
júlí nk. kl. 15.10. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Garðabæ og Inn-
heimta ríkissjóðs.
Suðurbraut 12,201, Hafnarfirði, þingl.
eig. Kristín Jónsdóttir/Ólaíur Þórar-
insson, miðvikudaginn 3. júlí nk. kl.
13.25. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Ölduslóð 44, Hafnarfirði, þingl. eig.
Margrét Valdimarsdóttir, miðviku-
daginn 3. júlí nk. kl. 14.05. Uppboðs-
beiðandi er Iðnlánasjóður.
Flugumýri 4, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Öm Oddgeirsson, miðvikudaginn 3.
júlí nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er
Iðnlánasjóður.
Lágahlíð, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Ragnheiður Hall/Sigurður Ragnars-
son, miðvikudaginn 3. júlí nk. kl.
14.50. Uppboðsbeiðandi er Ami Grétar
Finnsson hrl.
Hringbraut 78,2.h. Hafharfírði, þingl.
eig. Ingibjörg Guðmundsdóttir, mið-
vikudaginn 3. júlí nk. kl. 14.55. Upp-
boðsbeiðandi er Innheimta ríkissjóðs.
Breiðvangur 9, l.h.A. Hafnarfirði,
þingl. eig. Guðmundur Aronsson/Sig-
ríður Bjamadóttir, fimmtudaginn 4.
júlí nk. kl. 14.00. Uppbpðsbeiðandi er
Veðdeild Landsbanka íslands.
Varmidalur, landspilda, Kjalames-
hreppi, þingl. eig. Erlendur Sæmunds-
son en talinn eig. Sigríður Valgeirs-
dóttir, fimmtudaginn 4. júlí nk. kl.
14.55. Uppboðsbeiðandi er Magnús
M. Norðdahl hdl._______________
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMAflURINN 1KJÓSARSÝSLU.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eftirtöldum
fasteignum fer fram á skrifstofu
embættisins, Strandgötu 31, Hafn-
arfirði, á neðangreindum tima
Hrísholt 8, Garðakaupstað, þingl. eig.
Sigurður Ragnarsson, mánudaginn 1.
júlí nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Garðabæ, Helgi
Sigurðsson hdl. og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Mb. Hersir, HF 227, Hafharfirði þingl.
eig. Muggur hf. útgerð en talinn eig.
Aðalheiður A. Guðmundsdóttir,
mánudaginn 1. júlí nk. kl. 13.25. Upp-
boðsbeiðandi er Fiskveiðasjóður ís-
lands.
Álfaskeið 90, jh.t.v., Hafnarfirði, þingl.
eig. Haúkur Jónsson, mánudaginn 1.
júlí nk. kl. 13.55. Uppboðsbeiðendur
em Bjami Ásgeirsson hdl., Jón Finns-
son hrl. og Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Kaplahraun 16, Hafharfirði, þingl. eig.
Vélsmiðja Orms og Víglundar, mánu-
daginn 1. júlí nk. kl. 14.10. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Hafnar-
firði og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Selvogsgata 21,2.h. Hafharfirði, þingl.
eig. Guðlaug Guðmundsdóttir, mánu-
daginn 1. júlí nk. kl. 14.15. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Innheimta ríkissjóðs, íslands-
banki hf. og Tryggingastofhun ríkis-
ins.
Þokkabakki 10, 1/6 hl. Mosfellsbæ,
þingl. eig. Axel S. Blomsterberg,
mánudaginn 1. júlí nk. kl. 14.25. Upp-
boðsbeiðandi er Öm Höskuldsson hrl.
Óseyrarbraut 9-11, Hafnarfirði, þingl.
eig. Hreifi h£, mánudaginn 1. júlí nk.
kl. 14.35. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Hafiiarfirði, Halldór
Þ. Birgisson hdl., Klemenz Eggertsson
hdl„ Olafur Bjömsson lögfr., Sigríður
Thorlacius hdl. og sýslumaður Þing-
eyjarsýslu.
Suðurgata 58, Hafharfirði, þingl. eig.
Gunnbjöm Svanbergsson, mánudag-
inn 1. júlí nk. kl. 14.40. Uppboðsbeið-
endur em Guðjón Ármann Jónsson
hdl. og Steingrímur Eiríksson hdl.
Miðvangur 115, Hafharfirði, þingl. eig.
Gunnar Gunnarsson, mánudaginn 1.
júlí nk. kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Hafnarfirði, Guð-
mundur Kristjánsson hdl., Innheimta
ríkissjóðs, og Steingrímur Þormóðs-
son hdl.
Laufvangur 3, l.h.v., Hafnarfirði,
þingl. eig. Kristín Amarsdóttir, mánu-
daginn 1. júlí nk. kl. 15.10. Uppboðs-
beiðendur em Ari Isberg hdL, Guðjón
Á. Jónsson hdl. og Ólafur Axelsson
hrl.
Ásbúð 76, Garðakaupstað, þingl. eig.
Einar Kristbjömsson/Brenda Krist-
bjömss., þriðjudaginn 2. júlí nk. kl.
13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Garðabæ.
Strandgata 55, Hafnarfirði, þingl. eig.
Fjömkráin sf., þriðjudaginn 2. júli nk.
kl. 13.40. Uppboðsbeiðandi er Inn-
heimta ríkissjóðs.
Unnarbraut 17, jh., Seltjamamesi,
þingl. eig. Sigrún Ægisdóttir, þriðju-
daginn 2. júlí nk. kl. 13.45. Uppboðs-
beiðendur eru Kristín Briem hdl.,
Landsbanki íslands, Ólafur Gústafs-
son hrl. og Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Vesturgata 15, Hafnarfirði, þingl. eig.
Norðurstjaman hf„ þriðjudaginn 2.
júlí nk. kl. 14.05. Uppboðsbeiðendur
em Hróbjartur Jónatansson hrl. og
Iðnlánasjóður.
Gerði, lóð úr Svalbarða, Bessastaða-
hreppi, þingl. eig. Elfa Andrésdóttir
en talinn eig. Þorsteinn Jónsson,
þriðjudaginn 2. júlí nk. kl. 14.10. Upp-
boðsbeiðendur em Búnaðarbanki Is-
lands, Kristinn Hallgrímsson hdl„
Ólafur Gústafsson hrl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Lindarbraut 15 A, Seltjamamesi,
þingl. eig. Sófus Guðjónsson, þriðju-
daginn 2. júlí nk. kl. 14.15. Uppboðs-
beiðendur em Reynir Karlsson hdl„
Steingrímur Þormóðsson hdl. og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Blikastígur 11, Bessastaðahreppi,
þingl. eig. Rúnar HaOdórsson en tal-
inn eig. Hrafhhildur Þórðard. að 50%,
þriðjudaginn 2. júlí nk. kl. 14.20. Upp-
boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka
íslands.
Hraunbær, Garðakaupstað, þingl. eig._
Kjartan Rafnsson, miðvikudaginn 3.
júlí nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðendm-
em Gjaldheimtan í Garðabæ, Gjald-
heimtan í Reykjavík, Innheimta ríkis-
sjóðs, Islandsbanki hf„ Jón Eiríksson
hdl„ Jón Þóroddsson hdl„ Landsbanki
Islands, og Verslunarbanki íslands.
Skútahraun 2,3. áf. Hafharfirði, þingl.
eig. Hraunvirki hf/Jóhann Bergþórss.
verkfrst, miðvikudaginn 3. júlí nk. kl.
13.35. Uppboðsbeiðandi er íslands-
banki hf.
Hraunhólar 6, Garðakaupstað, þingl.
eig. Sigurlinni Sigurlinnason, mið-
vikudaginn 3. júlí nk. kl. 13.55. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Garðabæ og Landsbanki íslands.
Hjallabraut 6, 2.h„ Hafharfirði, þingl.
eig. Andrés Magnússon 311038-3469,
miðvikudaginn 3. júlí nk. kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er Innheimta ríkis-
sjóðs.
Smárabarð 2, 212, Hafnarfirði, þingl.
eig. Baldvin E. Skúlason en talinn
eig. Jóhanna V. Jóhannsdóttir, mið-
vikudaginn 3. júlí nk. kl. 14.40. Upp-
boðsbeiðandi er Ingvar Bjömsson hdl.
Skútahraun 2,1. áf. shl., Hafnarfirði,
þingl. eig. Hraunvirki hf. en talinn
eig. Verkfræðiþj. Jóhann Bergþórs-
son, miðvikudaginn 3. júlí nk. kl.
14.42. Uppboðsbeiðandi er íslands-
banki hf.
Reykjabyggð 6, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Einar H. Sigurðsson og Guðrún Hólm,
miðvikudaginn 3. júlí nk. kl. 14.45.
Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafs-
son hrl.
Melabraut 1, n.h„ Seltjamamesi,
þingl. eig. Bjöm Blöndal, miðvikudag-
inn 3. júlí nk. kl. 15.00. Uppboðsbeið-
endur em Ásgeir Thoroddsen hrl. og
Ásgeir Þór Amason hdl.
Þokkabakki 8, austurhl., Mosfellsbæ,
þingl. eig. Karl F. Kristjánsson,
fimmtudaginn 4. júlí nk. kl. 13.20.
Uppboðsbeiðandi er Öm Höskuldsson
hrl.
Hjallabraut 25, l.h. Hafnarfirði, þingl.
eig. Guðrún Svavarsdóttir, fimmtu-
daginn 4. júlí nk. kl.13.45. Uppboðs-
beiðandi er Guðjón Á. Jónsson hdl.
Sævangur 28, Hafnarfirði, þingl. eig.
Helga Bjamadóttir, fimmtudaginn 4.
júlí nk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðandi er
Búnaðarbanki Islands.
Látraströnd 7, Seltjamamesi, þingl.
eig. Þómnn K. Erlendsdóttir/Guðm.
Kristinss., fimmtudaginn 4. júlí nk.
kl. 13.55. Uppboðsbeiðandi er Guð-
mundur Pétursson hdl.
Bæjarhraun 12, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Eðvarð Björgvinsson,
fimmtudaginn 4. júlí nk. kl. 14.05.
Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor-
oddsen hrl„ Gjaldheimtan í Hafnar-
firði, Jón Ingólfsson hdl„ Stefán
Gunnlaugsson hdl. og Steingrímiu
Eiríksson hdl.
Greniberg 11, Hafnaifuði, þingl. eig.
Hilmar Þ. Sigurþórsson, fimmtudag-
inn 4. júlí nk. kl. 14.10. Uppboðsbeið-
andi er Gjaldheimtan í Hafnarfirði.
Hringbraut 13, rish., Hafnarfirði,
þingl. eig. Hallur Vilhjálmsson,
fimmtudaginn 4. júlí nk. kl. 14.20.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka íslands.
Víðivangur 1, 204 Hafnarfirði, þingl.
eig. Hrönn Norðfjörð Ólafsdóttir,
fimmtudaginn 4. júlí nk. kl. 14.25.
Uppboðsbeiðendur em Innheimta rík-
issjóðs og Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Austurströnd 10, 201 Seltjamamesi,
þingl. eig. Louise Dahl og Jón Sig-
urðsson, fimmtudaginn 4. júlí nk. kl.
14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Suðurgata 60, Hafnarfirði, þingl. eig.
Baldur Gíslason og Anna E. Hjalt-
ested, fimmtudaginn 4. júlí nk. kl.
14.50. Uppboðsbeiðendur em Baldur
Guðlaugsson hrl„ Innheimta^ikis-
sjóðs, Ölafiu- Gústafeson hrl„ Ólöf
Finnsdóttir lögfr. og Veðdeild Lands-
banka íslands.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMADURINN í KJÓSARSÝSLU.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eftirtöldum
fasteignum
Suðurgata 85, e.h. Hafiiarfirði, þingl.
eig. Stjóm verkamannabústaða en
talinn eig. db. Halldóm Hinriksdótt-
ur, fer fram á eigninni sjálfri mánu-
daginn 1. júlí nk. kl. 16.00. Uppboðs-
beiðendur em Tryggingastofnun rík-
isins og Valgarður Sigurðsson hdl.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU.