Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1991, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1991, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1991. 61 411 ..UBPS tíA SS$«t Hér eru þeir Cohen-bræður, Joel og Ethan, komnir með sína bestu mynd til þessa, Millers Crossing, sem er stórkostleg blanda af gamni og spennu. Erl. blaðadóm- ar: 10 af 10 mögulegum. K.H., Detroit Press. Áhrifamesta mynd ársins 1991. J.HR.,Premiere. Meistaraverk Cohen-bræðra G. F., Cosmopolitan. Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11.10. Frumsýning ævintýramyndar sumarsins HRÓI HÖTTUR dDars Val Kllmer, Meg Ryan, ey, Kevln Dlllon, Kyle Maclachlan, Bllly Idol og Kathleen Quinlan. Sýnd kl. 9. CLINT EASTWOOD ’ISTBtfWJir;. BHHIÖUll SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIDHOLTI Frumsýning á spennumyndinni MEÐLÖGGUNAÁ HÆLUNUM „Lögreglumynd í úrvalsflokki." Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. ÚTRÝMANDINN SiMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýning á stórmyndinni VALDATAFL HASKOLABIO BSIMI 2 21 40 Frumsýning: LÖMBIN ÞAGNA Öhugnanleg spenna, hraði og ótrúlegur leikur. Stórleikaramir Judie Foster, Anthony Hopkins og Scott Glenn eru mættir í magnaðasta spennu- trylli sem sýndur hefur verið. Sýndkl.5, 7,9og11.15. Bönnuö innan 16 ára. VÍKINGASVEITIN 2 Sýndkl.5,7,9og11.10. ÁSTARGILDRAN Sýndkl. 9.05 og 11.05. Bönnuö innan 12 ára. DANIELLE FRÆNKA Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýnd kl. 5,9.10 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Síöustu sýningar. ALLT í BESTA LAGI Sýnd kl. 7. SKJALDBÖKURNAR Sýndkl.5. LAUGARÁSBÍÓ Simi 32075 Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 14 ára. Óskarsverðlaunamyndin EYMD Sýnd kl. 7. ÞRJU-SYNINGAR SUNNUDAG LEITIN AÐ TÝNDA LAMPANUM LITLA HAFMEYJAN GALDRANORNIN Sýnd kl. 5,9.15 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. HAFMEYJARNAR Frumsýning: EINMANA í AMERÍKU SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Gamanmynd sumarsins, Sýndkl.6.50 og 11.25. Stjörnubió frumsýnir stórmynd Olivers Stone THEDOORS REGNBOGINN @19000 GLÆPAKONUNGURINN Hann hefur setið inni í nokkum tíma en nú er hann frjáls og hann ætlar að leggja undir sig alla eit- urlyfjasölu borgarinnar. Sýndkl. 9og11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. ★ ★ ★ MBL. STÁLí STÁL Sýndkl.5, 7,9og11. Bönnuð innan 16ára. DANSAR VIÐ ÚLFA Sýndkl.5og 9. Bönnuð innan 14 ára. CYRANO DEBERGERAC Sýnd kl.5og9. LITLI ÞJÓFURINN Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. LÍFSFÖRUNAUTAR Sýndkl.5og 7. ÞRJÚ-SÝNINGAR UM HELGINA VERÐ 300 KR. ÁSTRÍKUR LyKKU LÁKI SPRELLIKARLAR Syndkl.5, /,sogn. Bönnuð Innan 14 ára. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5. ÞRJÚ-SÝNINGAR LAUGARDAG OG SUNNUDAG HUNDAR FARA TIL HIMNA LEITIN AÐ TÝNDA LAMPANUM LITLA HAFMEYJAN ALEINN HEIMA OLIVER OG FÉLAGAR HÆTTULEGUR LEIKUR SAGA ÚR STÓRBORG POTTORMARNIR (Look Who's Talking too) Sýnd kl. 5. Sýnd sunnudagkl. 3. Bönnuð börnum innan 16 ára. FJÖR í KRINGLUNNI BETTE MIDLER WOODV ALLEV FROM A MALL Sýnd kl. 5,7,9 og 11. MEÐ TVO í TAKINU Sýndkl.7,9og11. SOFIÐ HJÁ ÓVININUM Sýnd kl. 5,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Frábær gamanmynd um ungan mann sem hélt hann yrði ríkur í Ameríku, frægur í Ameríku, elskaður í Ameríku, en í staðinn varð hann einmana í Ameríku. Til að sigrast á einmanaleikanum fór hann á vinsældanámskeið, „50 aðferðir til að eignast elskhuga". Leikstjórinn, Barry A. Brown, var kosinn besti nýl leikstjórlnn fyrir þessa mynd 1990. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11. Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300. HANS HÁTIGN ★ ★ ★ Empire Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11. Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300. WHITE PALACE Þetta er bæði bráðsmellin gam- anmynd og erótísk ástarsaga um samband ungs manns á uppleið og 43 ára gengilbeinu. Box Oftice ★ ★ ★ ★ Variety ★ ★ ★ ★ L.A. Times ★ ★ ★ ★ ★ Mbl. ★ ★ ★ SýndiC-salkl. 9og11. Bönnuð innan 12 ára. DANSAÐ VIÐ REGITZE Sannkallað kvikmyndakonfekt. ★ ★ ★ Mbl. Dönsk verðlaunamynd. Sýnd i C-sal kl. 5 og 7. Eitthvað skrýtið er á seyði í Los Angeles. Spéfugllnn Steve Martin, Vlctoria Tennant, Rlchard E. Grant, Marilu Henner og Sarah Jessica Parker i þessum frábæra sumarsmelli. Frábærtónllst. Sýnd5,7,9og11. Sýnd sunnudag kl. 3. L0NELY I i AVALON Rolls Royce Silver Cloud III, árgerð 1964. Bíll- inn er síðasta tegundin af Rolls Royce sem er handsmíðaður. Allar nánari upplýsingar fást hjá Bílatorgi. BÍLATORG NÓATÚN 2 — SlMI 621033 Vegna breytinga hjá kaupanda höfum við til af- greiðslu strax KINGSLAND FJÖLKLIPPUR 85 SX Tilboðsverð kr. 1.660.000, verð án VSK IÐNVÉLAR OG TÆKI I & T HF. SMIÐSHÖFÐA 6 - S. 674800 Leikhús / pl*.)! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ THE SOUND OF MUSIC eftir Rodgers & Hammersteln Sýnlngar á stóra svlðinu: Fös. 28.6., kl. 20, uppselt. Lau. 29.6., kl. 15, uppselt. Lau. 29.6., kl. 20, uppselt. Sun. 30.6., kl. 15, næstsiöasta sýnlng, uppselt. Sun. 30.6., kl. 20, síðasta sýnlng, uppselt. Sýníngum lýkur 30. júni. Ósóttar pantanir seldar 2 dögum fyr- Irsýnlngu. Miðasala í Þjóðleikhúsinu við Hverf- isgötu, slmi 11200. Græna linan: 996160. Leikhúsveislan í Þjóðleikhúskjallar- anumföstudags- og laugardags- kvöld. Borðapantanir í gegnum miðasölu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.