Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1991, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1991, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1991. Suimudagur 30. júní SJÓNVARPIÐ 16.00 Evrópukeppni landsliöa í körfu- knattleik. Upptaka frá úrslitaleikn- um sem fram fór í Róm. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir guð- fræðingur. 18.00 Sólargeislar (9). Blandað innlent efni fyrir börn og unglinga. Um- sjón Bryndís Hólm. Dagskrárgerð Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 18.25 Ríkl úlfsins (5) (I vargens rike). Leikinn myndaflokkur um nokkur börn sem fá að kynnast náttúru og dýralífi í Norður-Noregi af eigin raun. Þýðandi Guðrún Arnalds (Noidvision - Sænska sjónvarp- ió). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Kempan (6) (The Champion). Nýsjálenskur myndaflokkur um bandarískan hermann, sem kemur til hressingardvalar í smábæ á Nýja-Sjálandi 1943, og samskipti hans við heimafólkið. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 19.30 Börn og búskapur (7) (Parentho- od). Bandarískur myndaflokkur um líf og störf stórfjölskyldu. Þýð- andi Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Sunnudagssyrpa. Orn Ingi á ferð um Norðurland. Hann sækir heim safnara á Tjörnesi, listrænan bæjar- stjóra á Húsavík, ungan akureyrsk- an myndlistarmann og auk þess sýnir djassdansflokkur listir sínar. Dagskrárgerð Samver. 21.00 Synir og dætur (4) (Sons and Daughters). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. 21.50 Vindurinn (The Ray Bradbury Theatre - The Wind). Kanadísk mynd, byggð á smásögu eftir Ray Bradbury. Aðalhlutverk Michael Sarrazin. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. 22.15 Mexíkóskí málarinn Diego Ri- vera (Diego Rivera: I Paint What I See). Bresk heimildamynd um mexíkóska listmálarann Diego Ri- vera sem varð frægur m. a. fyrir að setja andlit Leníns í stóra vegg- mynd er hann málaði í Rockefeller Center og var rekinn úr starfi fyrir vikið. Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Morgunperlur. Fjörug teikni- myndasyrpa með íslénsku tali fyrir yngstu áhorfendurna. 9.45 Pétur Pan. 10.10 Skjaldbökurnar. 10.35 Trausti hrausti. 11.05 Maggý. Nýr teiknimyndaflokkur um fjöruga táningsstelpu og vini hennar. 11.30 Allir sem einn (All for One). Nýr myndaflokkur um nokkra krakka sem taka sig saman og stofna sitt eigið fótboltalið. Annar þáttur af átta. 12.00 Popp og kök. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.30 Feögarnir (My Father, My Son). Þessi mynd er byggð á sönnum atburðum og segir hún sögu Zumwalt feðganna. Faðirinn var aðmíráll í hernum á þeim tíma sem Víetnamstríðið geisaði. Sonurinn var liðsforingi í sjóhernum á sama tíma. Þeir sneru báðir heim heilir á húfi og sem hetjur í augum fjöl- skyldunnar. Sonurinn gerist lög- fræðingur og kemur sér fyrir með börn og bú. Dag einn greinist hann með krabbamein og er það rakiö til efnavopna sem notuð voru af Bandaríkjamönnum í Víetnam- stríðinu. Kaldhæðnin í þessu öllu saman er sú að faðirinn fyrirskipaði notkun efnavopnanna. Aðalhlut- verk: Keith Carradine, Karl Malden og Margaret Klenk. Leikstjóri: Jeff Bleckner. Framleióandi: John J. McMahon. 1988. 14.00 Sveitastúlkan (Country Girl). Myndin segir frá drykkfelldum söngvara sem tekst aö hætta að drekka og taka aftur upp þráðinn með konu sinni sem að vonum er hamingjusöm vegna þróun mála. Grace heitin Kelly fékk óskarsverð- laun fyrir túlkun sína á eiginkonu drykkjumannsins. Aöalhlutverk: Grace Kelly og Bing Crosby. Leik- stjóri: George Seaton. 1954. 15.40 Leikur á strönd (Fun in the Sun). Fólk tekur upp á hreint ótrúlegustu hlutum þegar það nýtur sólarinnar á ströndinni! 16.30 Gillette sportpakkinn. Fjölbreytt- ur erlendur íþróttaþáttur. 17.00 Art Pepper. 18.00 60 mínútur. 18.50 Frakkland nútímans. 19.19 19.19. 20.00 Bernskubrek. 20.25 Lagakrókar. 21.15 Aspel og félagar. Sjónvarpsmað- urinn Michael Aspel tekur á móti góðum gestum. 21.55 Dakota. Með aðalhlutverk þessar- ar myndar fer Lou Diamond Phillips, sá hinn sami og sló í gegn í kvikmyndinni La Bamba. Hér er hann í hlutverki stráks sem vinnur á búgarði í Texas. Aðalhlutverk: Lou Diamond Phillips, Eli Cumm- ins og DeeDee Norton. Leikstjóri: Fred Holmes. 1988. 23.30 Síöasta flug frá Coramaya (The Last Plane from Coramaya). Spennumynd um náunga sem heldur til Coramaya í leit að vini sínum sem horfið hefur, að því er virðist, sporlaust. Aðalhlutverk: Louis Gossett Jr., Julie Carmen, George D. Wallace og Jesse Dor- an. 1989. Bönnuð börnum. 1.00 Dagskrárlok. fleiri syngja með kór og hljómsveit New Vork City óperunnar; John Muceri stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Bragi Frið- riksson prófastur í Garðabæ flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guðspjöll. Pétur Gunnarsson rithöfundur ræóir um guðspjall dagsins, Jóhannes 1, 35 - 43, við Bernharð Guð- mundsson. 9.30 „Vorsónatan“, sónata í F-dúr ópus 24 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Vehudi Menuhin leikur á fiðlu og W'ilhelm Kempff á píanó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 Messa í Hóladómkirkju Séra Bolli Gústavsson vígður vígslu- biskup Hólastiftis. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Hratt flýgur stund á Seyöisfiröi. Þóra Guðmundsdóttir tekur á móti bæjarbúum á Seyðisfirði, sem skemmta sér og hlustendum með söng, leiklist, sögum og fleiru. (Frá Egilsstöðum.) (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 23.00.) 14.00 Kennimaöur og kirkjuleiðtogi. Dagskrá á áttræðisafmæli herra Sigurbjörns Einarssonar biskups. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 15.00 Svipast um. Listaborgin Feneyjar sótt heim árið 1643. Þáttur um tónlist og mannlíf. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þorgeir ólafsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á ferö í Skaftafelli. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig út- varpað þriðjudag kl. 9.03.) 17.00 Úr heimi óperunnar. Útdráttur úr óperunni „La Sonnambula" eft- irVincenzo Bellini. Hljóðritunin var gerð 28. febrúar síðastliðinn í borgarleikhúsinu í Lausanne, Sviss; Maurizio Arena stjórnar. Umsjón: Már Magnússon. 18.00 „Ég berst á fáki fráum“. Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (Einn- ig útvarpað þriðjudag kl. 17.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiöja barnanna. Umsjón. Ásgeir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir. (End- urtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 „Undarlegt sambland af frosti og funa“. Um íslenskan kveöskap á 19. öld. Umsjón: Bjarki Bjarna- son. Lesari með umsjónarmanni: Helga E. Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Atriði úr söngleiknum „Candide" eftir Leonard Bernstein. John Lanks- ton, David Eisler, Erie Mills og FM 90,1 8.07 Hljómfall guöanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- degi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróö- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriöju- dags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stund- ar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 Uppáhaldstónlistin þín. NN velur uppáhaldslögin sín. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.05 Bítlarnir. Skúli Helgason leikur upptökur breska útvarpsins BBC meðsveitinni. Sjöundi þáttur. (Áð- ur á dagskrár í janúar 1990. Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Djass. Umsjón: Vernharður Linn- et. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 20.30 íþróttarásin - íslandsmótið í knattspyrnu, fyrsta deild karla. íþróttafréttamenn lýsa leikjum kvöldsins: Víðir—Valur og Víking- ur-Fram. 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. - Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Allt lagt undir. - Lísa Páls. (Endur- tekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Allt lagt undir - Lísa Páls heldur áfram. 4.03 í dagsins önn - Föstudagsein- kenni. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið ún/al frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.0Í Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 9.00 í bítið. Róleg og afslappandi tónl- ist (tilefni dagsins. Haraldur Gísla- son kemur ykkúr fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Haraldur Gíslason tekur loka- sprettinn á sinni vakt. STÓRK0STLEG Askriftar SÍMINN E R 27022 Ertþúmeð? 13.00 Kristófer Helgason í sunnudags- skapi og nóg að gerast. Fylgst með því sem er að gerast í íþróttaheim- inum og hlustendur teknir tali. Sláðu á þráðinn, síminn er 611111. 17.00 Eyjólfur Kristjánsson. Margrómað- ur tónamaður. 17.17 Siödegisfréttir. 19.00 Sigurður Helgi Hlööversson í helg- arlokin með skemmtilegar uppá- komur. 20.00 islandsmótiö í knattspyrnu, Sam- skipadeild. 22.00 Björn Þórir Sigurösson tekur sunnudaginn með vinstri. 2.00 Heimir Jónasson á næturvakt Bylgjunnar. 10.00 Stefán Sigurósson með Stjörnu- tónlist. 14.00 Páll Sævar Guðjónsson tekur á hlutunum af sinni alkunnu snilld. Besta tónlistin í bænum, ekki spurning. 17.00 Hvíta tjaldiö Kvikmyndaþáttur í umsjón Ómars Friðleifssonar. Allar fréttir úr heimi kvikmyndanna á einum stað. 19.00 Guðlaugur Bjartmarz mallar sunnudagssteikina. 20.00 Arnar Bjarnason tekur þetta róg- legheitakvöld með stóískri ró. 24.00 Haraldur Gylfason með næturtónl- ist sem er sérstaklega valið. FM<#937 10.00 Auóun Ólafsson ária morguns. 13.00 Halldór Backman. 16.00 Páll Sævar Guðjónsson á sunnu- dagssíödegi. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aftur. 22.00 í helgarlok. Anna Björk Birgis- dóttir, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson skipta með sér þessum rólegasta og rómantísk asta þætti stöðvarinnar. 1.00 Darri Ólason mættur á sinn stað á næturvakt. Darri spjallar við vinn- andi fólk og aðra nátthrafna. fmIqo-o AÐALSTOÐIN 8.00 Morguntónar. 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Kol- brún Bergþórsdóttirfjallar um kvik- myndir, gamlar og nýjar og leikur kvikmyndatónlist. 12.00 Hádegistónar aö hætti Aðal- stöövarinnar. 13.00 Leitin aö týnda teitinu. Fjörugur spurningaleikur í umsj'ón Kolbeins Gíslasonar. Síminn er 626060. 15.00 í dægurlandi. Garðar Guð- mundsson leikur lausum hala í landi íslenskrar dægurtónlistar. Sögur, viðtöl, óskalög og fleira. 17.00 í helgarlok. Ragnar Halldórsson lítur yfir liðna viku. 19.00 Kvöldveröartónar. 20.00 Eóaltónar. Gísli Kristjánsson leik- ur Ijúfa tónlist. 22.00 Pétur Pan og puntstráin. Pétur Valgeirsson leikur Ijúfa kvöldtónlist að hætti hússins. 24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. 6** 5.00 Bailey’s Bird. 5.30 Castaway. 6.00 Fun Factory. 10.00 Eight is Enough. 11.00 That’s Incredible. 12.00 Wonder Woman. 13.00 Fjölbragóaglíma. 14.00 Those Amazing Animals. 15.00 The Love Boat. 16.00 Small Wonder. Gamanþáttur. 16.30 Sky Star Search. 17.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 19.00 King. Leikin framhaldsmynd í þremur þáttum um blökkumannaleiðtogann Martin Luther King. 21.00 Falcon Crest. 22.00 Entertalnment Tonlght. 23.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 7.00 FIA evróputrukkakeppni. 8.00 Amerískurfótbolti. Þýska deildin. 9.00 Internatlonal Speedway. 10.00 Hestaíþróttir. 11.00 Fjölbragðaglíma. 12.00 Fomula 1 Grand prlx Fllms. 12.30 Volvo PGA Golf.Bein útsending og geta aðrir liðir því breyst. 15.00 Veöreiöar. 15.30 Go. 16.30 Revs. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 Alderney Triathlon. 18.00 Hnefaleikar. Bein útsending og geta aðrir liðir því breyst. 20.00 PGA Golf Tour. 22.00 Les 24 Heures du Mans. 24.00 Dagskrárlok. Michael Aspel með gestum sínum í sjónvarpssal. Fyrir miðri mynd er kempan Boy George og við hliðina á honum er Sharon Gless. Stöð2kl. 21.15: Michael Aspel og félagar Sjónvarpsmaðurinn vin- sæli Michael Aspel mun að þessu sinni taka á móti leik- konunni Sharon Gless en hún er áskrifendum Stöðvar 2 að góðu kunn úr þáttunum Cagney og Lacey þar sem hún lék lögreglukonu. Ann- ar þekktur gestur Aspels er söngvarinn og furðufughnn Boy George sem gerði allt vitlaust fyrir örfáum árum og að lokum mun Clive Ja- mes koma í heimsókn. Stöð 2 kl. 11.05: Þetta er ný og fjörug fara í fótbolta, kaupa sér fót teiknimynd um tánings- og æfa sig á brimbretti. Svo stelpuna Maggý og vini fáMaggýogkrakkarnirfrá- hennar. Þetta eru hressir bæra hugmynd sem verður krakkar sem eiga heima í að veruieika. Þau framleiða sólskinsrikum strandbæ sjónvarpsþátt fyrir sjóri- þar sem er alltaf eitthvað að varpsstöðina í bænum og gerast. Maggý hefur svo það skiptir engum togum, mikið að gera því hún þarf krakkarnir slá í gegn. að fara í partí, hitta stráka, öm Ingi á Akureyri verður á ferð og flugi í sumar. Sjónvarp kl. 20.30: Sunnudagssyrpa í sumar mun Örn Ingi, myndlistarmaður á Akur- eyri, vera á ferð og flugi um Norðurland og skoða mann- lífsflóruna. Alls veröa þessir þættir fimm talsins og er þáttur kvöldsins annar í röðinni. Hann ætlar að þessu sinni að heimsækja safnara, dansara og listafólk vítt og breitt um Norður- land og leyfa hinum að njóta með sér. Sjónvarp kl. 18.00: Krakkar á skólaskyldu- Fimleikafélagið Gerpla aldri eiga þess kost að sækja hélt nýlega veglega afmæl- flölbreýtileg námskeið í at- issýningu og þar tóku fimir hyglisverðum skóla í félagar nokkrar syrpur sem Reykjavík sem heitir Heim- sýnt verður frá. Þá verða ilisiðnaðarskólinn. Skóli fastir liðir á sinum stað, svo þessi býður upp á ijöibreytt sem sagan um Felix og vini námskeið sem sameina hans, auk þess sem fleira bæði gagn og gaman. íþróttaefni bregöur fyrir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.