Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1991, Blaðsíða 52
FRÉTTASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn-
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
í DV, greiðast 2.000 krónur. skotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
Frjálst,óháð dagblað
LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1991.
Sjómennívímu:
Skipverjarálínu-
bátjátaásig
hassneyslu
Fimm skipverjar af línubát, sem
gerður er út frá Patreksfirði, hafa
játað að hafa neytt hass í ferðum
bátsins síðastliðna tvo mánuði.
Fíkniefnadeild lögreglunnar í
Reykjavík' upplýsti málið í vikunni
en beðið hafði verið eftir að báturinn
kæmi að landi til að hægt væri að
yíirheyra mennina.
Sjómennirnir fengu hassið sent frá
Reykjavík og tóku þeir nokkur
grömm með sér í hverja sjóferð. Hins
vegar var ekki um sölu- eða dreifmg-
arstarfsemi hjá þeim að ræða. Við
rannsókn málsins fannst einnig
hassplanta heima hjá einum úr
áhöfninni. Fíkniefnadeild lögregl-
unnar í Reykjavík hafði málið til
meðferðar og er það talið upplýst.
-ÓTT
Þyrlan flýgur
■ dag
Ekki reyndist mögulegt að íljúga
þyrlunni, sem laskaðist við björgun-
arstörf í síöustu viku á Snæfells-
jökli, af jöklinum í gær sökum hvass-
viöris. Mikill vindur var í allan gær-
dag á jóklinum og því ekki talið ráð-
legt að reyna flug.
Búið er að gera við þyrluna að
fullu, prufukeyra og troða allan snjó
í kringum hana þannig að allt á að
vera til reiðu fyrir brottför strax og
vind lægir. Gert er ráð fyrir að tak-
ast megi að koma þyrlunni í loftið
og til Keflavíkur einhvern tíma í dag
en flogið verður með áhöfn þyrlunn-
ar á jökulinn um leið og veðurútlit
batnar.
17 manns frá Flugbjörgunarsveit
Reykjavíkur, björgunarsveitinni Sæ-
björgu í Ólafsvík og varnarliðinu
hafa verið við viögerðir uppi á jöklin-
um sleitulaust síðan aðfaranótt
þriðjudags. -BÓl
Evrópumótiö í brids:
íslendingar í
3.sæti
íslendingar eru í 3. sæti á Evrópu-
mótinu í brids á írlandi þegar tvær
umferðir eru eftir. Sveitin vann Hol-
lendinga, 25-2, í 25. umferð og lék við
Belgíumenn í næstsíðustu umferð-
inni í gærkvöldi. í dag er lokadagur
mótsins og þá mæta íslendingar Dön-
um.
Bretar er efstir sem fyrr með 508,5
stig, Svíar hafa 496 og íslendingar eru
í þriðja sæti með 467 stig. Pólverjar
koma næstir með 461 og Hollending-
ar eru með 443. -GRS
LOKI
Þarna hefur kokkurinn
verið sannkallaður eitur-
brasari!
ntei Iríð-
skotabyssur við veginn
- fólk með tárin í augunum
„Það var ekið eftir hliðargötum okkur allir íbúamir komnir út á lýsti yfir sjálfstæði landsins. Við vorum um 50 sem vorum eft-
og fjallastigum í áttina að landa- götu og það var ekki bros á nokkr- Það var geysilega tilfinninga- ir og við fórum i 10 bílum í lest og
mærastöðinni því íbúarnir höföu um manni,“ segir Jón Bragi þrungin stemning á torginu og stefndum á einu landamærastöð-
lokað öllum aðalvegum með trukk- Bjarnason prófessor er DV náði margir með tárin í í augunum á ina, Wúrtenplatz, semenn var op-
um og alls kyns farartækjum. Við sambandi við hann i Amsterdam í meðan á ræðu hans stóð. in, á landamærum Austurríkis og
sáum herménn slóvenska hersins gær. Á hádegi á fimmtudag lauk ráð- Júgóslavíu. Síðasti billinn í lestinni
með hríðskotabyssur og stóðu þeir Jón Bragi fór til Brdo, sem er í stefnunni. Þá var ljóst að það var var seinasti bíllinn í gegn: Þegar
vörð um þjóðveginn. Þyrlur voru á nágrenni flugvallarins í Ljubljana, orðið mjög erfitt að komast úr iand- hann var kominn yfir yfirbuguðu
sveimi y’fir svæðinu og við sáum síðast liðinn smmudag til að taka inu. Nokkrir ráðstefhugestanna hermennirnir lögreglumennina og
herbíla steiha upp að landamæra- þátt í þriðju alþjóðlegu ráðstefn- höfðu reynt að fara með flugi á þar með var stööinni lokað.
stöðlnni. Þegar við komum þangað unni um próteinkljúfandi ensím. miðvikudagskvöld en komust ekki Það skall því hurð nærri hælum.
voru þar fyrir hermenn, gráir fyrír Um 120 manns sóttu ráðstefnuna, því þá var búið að loka fyrir allt Ef við hefðum ekki komist í gegn
járnum, með einn skriðdreka og hvaðanæva úr heiminum. Á mið- flug. Aðrir höföu lagt af stað værurn við innilokuð í Slóveniu.
hópur slóvenskra lögreglumanna vikudag var ráðstefnugestum boð- snemma á fimmtudagsmorguninn Það heföi svo verið spurning um
sem héldu stöðinni opinni. Við íð á sjálfstæðishátíð Slóvena. til að reyna að komast yfir hinar hversu lengi. Það er hópur af út-
sáum enga bardaga enda voru þeir „Sjálfstæðishátíðin var haldin á ýmsu landamærastöðvar i flöllun- lendingum enn innikróaður í land-
ekki hafhir. En þegar við ókum í torginu fyrir framan þinghúsið i um milli Júgóslaviu og Austurrík- inu, bæði fiölmiðlafólk og ferða-
átt að landamærastöðinni fannst Ljubljana. Milos flutti ávarp og is. fólk,“segir JónBragi. -J.Mar
Það fór vel á með þeim Willy Brandt, fyrrum kanslara Vestur-Þýskalands, og Vigdísi Finnbogadóttur, forseta ís-
lands, þegar þau hittust að Bessastöðum í hádeginu í gær. Willy Brant dvelur hér á landi yfir helgina í boði
Germaníu en heldur af landi brott laust eftir hádegi á morgun. - Sjá nánar á blaðsíðu 2. DV-mynd GVA
Veörið á sunnudag
ogmánudag:
Áfram
hlýttí
veðri
Á sunnudag og mánudag er gert
ráð fyrir breytilegri átt. Skýjað
verður norðvestanlands en ann-
ars víða léttskýjað og hlýtt. Hiti
verður á bihnu 9-20 stig.
/V - ■ " ■ ■: ,
Hraðfrystihús Ólafsvíkur:
Rætt um kaup
heimamanna
„Málið er í fullri vinnslu og ég
vænti þess að það taki ákveðna
stefnu nú um helgina. Annars er
leiga á rekstri þrotabúsins ekki ann-
að en skammtímalausn meðan var-
anleg lausn er fundin,“ sagði Stefán
Garðarsson, bæjarstjóri í Olafsvík, í
samtali við DV.
Landsbankinn, langstærsti kröfu-
hafinn í þrotabú Hraðfrystihúss Ól-
afsvíkur, hefur enn ekki svarað
formlega óskum frá Ólafsvíkurbæ,
útgerðarfélögunum Útveri og
Tungufelli og verkalýðsfélaginu
Jökli, um að hlutafélag í eigu þessara
aðila leigi hús og vélar Hraðfrysti-
hússins af þrotabúinu.
Stefán tjáði sig ekki sérstaklega um
aðrar leiðir en leigu en Jóhann H.
Níelsson, bústjóri þrotabúsins, sagði
í viðtali við DV að unnið væri að
ýmsum fleiri hugmyndum varðandi
Hraðfrystihúsið, meðal annars kaup-
um heimamanna. Væri leiga aldrei
annað en skammtímalausn.
Aðalkröfuhafar í þrotabú Hraö-
frystihússins eru Landsbankinn,
Byggðasjóður og Fiskveiðasjóöur.
-hlh
ÞRDSTIIR
68-50-60
VANIR MENN
TVÖFALDUR1. vinningur