Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1991, Blaðsíða 30
42
LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1991.
Sviðsljós
imfer. .
Vendela Kirsebom er 23ja ára og vellauðug af fyrirsætustörfum.
Þénar milljónir í
fvrirsætustöríum
Ein frægasta og eftirsóttasta fyr-
irsæta í Bandaríkjunum heitir
Vendela Kirsebom, er sænsk og
starfar fyrir Ford Models. Hún var
uppgötvuö aðeins 13 ára af Eileen
Ford í Stokkhólmi. Hún þurfti engu
aö síður að klára námið áður en
foreldrarnir hieyptu henni einni
út í heiminn. Vendela er 23ja ára
og er orðin vellauðug af fyrirsætu-
störfum.
Fyrst fór hún til Mílanó en þaöan
hélt hún fljótlega til New York. Þar
hafði hún ekki verið lengi þegar
henni bauðst samningur við snyrti-
vörufyrirtækið Elisabeth Arden.
Núna ferðast Vendela um allan
heim og ekur um á límósínum.
Vendela vaknar alltaf klukkan
fimm á morgnana til að fara að
vinna, enda hefur hún þénað marg-
ar milljónir á starfi sínu. í því
kemst enginn áfram á letinni.
Vendela er með íbúð í New York
en síðasta ár hefur hún að mestu
starfað í Los Angeles. Hún á kæ-
rasta, Jon Peters, en hann var lengi
í ástarsambandi með Barbra Strei-
sand áður en þau kynntust. Vend-
ela hefur farið í prufumyndatökur
í LA og hefur hafið nám í kvik-
myndun þannig að hún situr ekki
auðum höndum. Hún hefur meiri
áhuga á að vinna bak við mynda-
vélarnar en að leika í kvikmynd-
um. 65 daga á ári er hún í fastri
vinnu fyrir Elísabeth Arden en
aðra daga getur hún valið úr verk-'
efnum samfara náminu. Það má
því segja að það geti borgað sig að
fara út í fyrirsælustarfið.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Brautarás 1, hluti, þingl. eig. Jón Ingi
Baldursson, þriðjud. 2. júlí ’91 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf.
BORGARFÓGETAEMBÆTH) IREYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Aðalstræti 9, hluti, þingl. eig. Ferða-
þjónustan hf., þriðjud. 2. júlí ’91 kl.
11.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík og Bjöm Jónsson
hdl
Barónsstígur 11A, hluti, þingl. eig.
Jörundur Guðmundsson, miðvikud.
3. júlí ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðn-
lánasjóður og Veðdeild Landsþanka
íslands.
Bræðraborgarstígur 9, íb. 02-01, þingl.
eig. Daníel J. Jóhannsson, þriðjud. 2.
júlí ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur
em Landsbanki íslands og Veðdeild
Landsbanka Islands.
Dvergabakki 2, 024)2, þingl. eig. Vil-
borg Baldursdóttir, miðvikud. 3. júlí
’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er
Reynir Karlsson hdl.
Fannafold 100, þingl. eig. Margrét
Sigurðard. og Þorsteinn Konráðss,
miðvikud. 3. júlí ’91 kl. 13.30. Uppboðs-
beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Fossháls 13, hluti 024)1, þingl. eig.
Kristinn B. Eiríksson, þriðjud. 2. júlí
-’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em
íslandsbanki og Steingrímur Þor-
móðsson hdl.
Frostafold 50, hluti, þingl. eig. María
Aldís Marteinsdóttir, þriðjud. 2. júlí
’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Grensásvegur 14, hluti, talinn eig.
Ballskák hf., þriðjud. 2. júlí ’91 kl.
13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Grensásvegur 46, hluti, þingl. eig.
Vindás hf., miðvikud. 3. júlí ’91 kl.
10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Grettisgata 8, þingl. eig. Tinna Gunn-
laugsdóttir, þriðjud. 2. júlí ’91 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðendur em Iðnlánasjóður
og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Háaleitisbraut_ 117, 4. hæð naendi,
þingl. eig. Ólafía Sigurðardóttir,
þriðjud. 2. júlí ’91 kl. 10.15. Uppboðs-
beiðandi er Ólaiúr Gústafsson hrl.
Háberg 3, hluti, þingl. eig. Erla J.
Marinósdóttir, miðvikud. 3. júlí ’91
kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deild Landsbanka íslands og Guðjón
Armann Jónsson hdl.
Háberg 38, hluti, þingl. eig. Hreíha
Lúthersdóttir, þriðjud. 2. júlí ’91 kl.
10.15. Uppboðsbeiðandi er Kristinn
Hallgrímsson hdl.
Hólaberg 64, þingl. eig. Lárus Lárus-
son, þriðjud. 2. júlí ’91 kl. 14.00. Upp-
boðsbeiðandi er VeðdeOd Landsbanka
íslands.
Hrafnhólar 8, 8. hæð, þingl. eig. Jón
O. Vignisson, miðvikud. 3. júlí ’91 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Landsbanki ís-
lands og Tollstjórinn í Reykjavík.
Hraunbær 56, 2. hæð t. hægri, þingl.
eig. Skúli Sigurðsson, miðvikud. 3.
júlí ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík og
Garðar Briem hdl.
Hringbraut 104, þingl. eig. Jón E.
Guðmundsson, miðvikud. 3. júlí ’91
kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em
Landsbanki íslands og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Hverfisgata 121, hluti, þingl. eig. Ingi-
björg Gestsdóttir, þriðjud. 2. júlí ’91
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Keilufell 49, þingl. eig. Sigþór Pálsson
og Þórey Þórarinsdóttir, miðvikud.
3. júlí ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur
em Veðdeild Landsbanka íslands og
Tryggingastofnun ríkisins.
Klapparstígur 13, kjallari, þingl. eig.
Tryggvi Aðalsteinsson, þriðjud. 2. júlí
’91 kl. 15.00._ Uppboðsbeiðandi erBún-
aðarbanki íslands.
Kleifarsel 16, hluti, þingl. eig. Jón
Þorgrímsson, miðvikud. 3. júlí ’91 kl.
11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Krummahólar 4,1. hæð C, þingl. eig.
Jón S. Knútsson og Björg Jóhanns-
dóttir, þriðjud. 2. júlí ’91 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gú-
stafsson hrl. og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Kvistaland 8, þingl. eig. Þómnn
Gestsdóttir, þriðjud. 2. júlí ’91 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðendur em Fjárheimtan
hf. og Guðmundur Pétursson hdl.
Kvistaland 19, þingl. eig. Elísabet
Gunnarsdóttir, miðvikud. 3. júlí ’91
kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Laugavegur 17, 93%, þingl. eig. Texti
hf., þriðjud. 2. júlí ’91 kl. 11.30. Upp-
boðsbeiðendur em Fjárheimtan hf.,
Steingrímur Þormóðsson hdl. og
Helgi Sigurðsson hdl.
Laugavegur 147, hluti, þingl. eig. íris
E. Haraldsdóttir, þriðjud. 2. júlí ’91
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Tryggingastofnun ríkisins, Halldór
Þ. Birgisson hdl. og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Lerkihlíð 15, 2. hæð, þingl. eig. Ás-
grímur Jónasson, miðvikud. 3. júlí ’91
kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild
Landsbanka íslands og Trygginga-
stofhun ríkisins.
Logafold 28, þingl. eig. Guðmundur
Már Ástþórsson, miðvikud. 3. júlí ’91
kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Guð-
jón Ármann Jónsson hdl., Ólafúr
Gústafsson hrl., Veðdeild Landsbanka
íslands og Helgi Sigurðsson hdl.
Lokastígur 25, ris, þingl. eig. Bjöm
Kristjánsson, miðvikud. 3. júlí ’91 kl.
11.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands og Ólafiir Gú-
stafsson hrl.
Maríubakki 30, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Kristinn Eiríksson, þriðjud. 2. júlí ’91
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er fslands-
banki hf.
Raufarsel 7, þingl. eig. Sigríður H.
Jónsdóttir, miðvikud. 3. júlí ’91 kl.
14.30. Uppboðsbeiðendur em Sigríður
Thorlacius hdl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Seilugrandi 4, íb. 014)4, þingl. eig.
Eyvindur Ólafeson og Bjamdís
Bjamad., miðvikud. 3. júlí ’91 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka íslands.
Skaftahlíð 15, ris,þingl. eig. Jóhannes
Jóhannesson og Olafía Davíðsd., mið-
vikud. 3. júlí ’91 kl. 15.00. Uppboðs-
beiðendur em Kristinn Hallgrímsson
hdl., Sigurður Georgsson hrl. og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Skipholt 50B, hluti, þingl. eig. Þrep
hf. Endurskoðun, miðvikud. 3. júlí ’91
kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Iðn-
þróunarsjóður og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Smyrilshólar 4, hluti, þingl. eig.
Brynja Simonsen og Eggert Simons-
en, miðvikud. 3. júlí ’91 kl. 13.45. Upp-
boðsbeiðandi er Tryggingastofnun
ríkisins.
Sogavegur 150, talinn eig. Sigurður
Kristinsson og Jenný Sigfúsd., mið-
vikud. 3. júlí ’91 kl. 13.45. Uppboðs-
beiðendur em Þórólfúr Kr. Beck hrl.,
Guðmundur Markússon hrl., Eggert
B. Ólafeson hdb, Ásdís J. Rafiiar hdb,
Veðdeild Landsbanka íslands og Toll-
stjórinn í Reykjavík.
Spóahólar 8,2. hæð B, þingl. eig. Ein-
ar Sigurðsson, miðvikud. 3. júlí ’91
kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deild Landsbanka fslands og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Starrahólar 6, jarðhæð, þingl. eig.
Sólveig Eggertsdóttir, þriðjud. 2. júfí
’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Suðurhólar 28, hluti, þingl. eig. Helga
Þórey Heiðberg, miðvikud. 3. júlí ’91
kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild
Landsbanka íslands, Tryggingastofn-
un ríkisins, Ævar Guðmundsson hdl.
og Ólafúr Axelsson hrl.
Súðarvogur 16, hluti, þingl. eig. Stál-
vinnslan hf., miðvikud. 3. júlí ’91 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, fðnlánasjóður
og Ævar Guðmundsson hdl.
Tjamargata 10A, 4. hæð, þingl. eig.
Bjami Sigtryggsson, þriðjud. 2. júlí ’91
kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deild Landsbanka fslands, Gjald-
heimtan í Reykjavík og Ásgeir Thor-
oddsen hrl.
Tungusel 4, hluti, þingl. eig. Sigríður
J. Sigurðardóttir, miðvikud. 3. júlí ’91
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Lands-
banki íslands.
Vesturberg 94, 3. hæð B, þingl. eig.
Ragnar Wiencke, miðvikud. 3. júlí ’91
kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deild Landsbanka Islands og Trygg-
ingastofnun ríkisins.
Vesturgata 22,1. hæð, þingl. eig. Jón
Kristinn Guðjónsson, miðvikud. 3.
júlí ’91 kl. 11.45., Uppboðsbeiðendur
em Landsbanki íslands, Gjaldheimt-
an í Reykjavík og Tryggingastofnun
ríkisins.
Ystasel 17, þingl. eig. Gunnai- Ólafe-
son, miðvikud. 3. júlí ’91 kb 15.00.
Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands og Skiptaréttur
Reykjavíkur.
Þangbakki 10, 8. hæð C, þingl. eig.
Páll Guðnason, þriðjud. 2. júlí ’91 kl.
11.45. Uppboðsbeiðandi er Ólafúr
Garðarsson hdl.
Þingholtsstræti 6, þingl. eig. Þórarinn
Sveinbjömsson, miðvikud. 3. júlí ’91
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Æsufell 6, hluti, þingl. eig. Sigurður
G. Kristinsson, miðvikud. 3. júlí ’91
kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Öldugrandi 1, hluti, þingl. eig. Kol-
brún Þorkelsdóttir, miðvikud. 3. júlí
’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtaní Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
BORGARFÚGETAEMBÆTnD í REYKJAVfK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Austurberg 38, hluti, þingl. eig. Ingi-
björg Kristrún Einarsdóttir, fer fram
á eigninni sjálfri miðvikud. 3. júlí ’91
kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur era Ævar
Guðmundsson hdl. og Ásgeir Thor-
oddsen hrl. '•
Brautarholt 4, hluti, þingl. eig. Menn-
ingarsjóður F.Í.H., fer fram á eigninni
sjálfri miðvikud. 3..júlí ’91 kl. 18.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Faxafen 14, kjallari austurhluti, þingl.
eig. Iðngarðar hf., fer fram á eigninni
sjálfri þriðjud. 2. júlí ’91 kb 17.00.
Uppboðsbeiðendur em Biynjólfur
Ejwindsson hdl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Grensásvegur 46, hluti, þingl. eig.
Bjöm Bjömsson, fer fram á eigninni
sjálfri þriðjud. 2. júlí ’91 kl. 17.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Hafnarstræti 20, hluti, þingl. eig.
Torghöllin hf., fer fram á eigninni
sjálfri þriðjud. 2. júlí ’91 kl. 16.30.
Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann
Jónsson hdl.
Háagerði 53, hluti, talinn eig. Svavar
Þór Sverrisson, fer fram á eigninni
sjálfri þriðjud. 2. júlí ’91 kl. 18.00.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík og Tryggingastofnun rík-
isins.
Hveríisgata 39, 3. hæð austurenda,
þingl. eig. Bjöm Baldursson, fer fram
á eigninni sjálfri þriðjud. 2. júlí ’91
kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Bjöm
Ólafur Hallgrímsson hrl. og Ásgeir
Thoroddsen hrl.
Ingólfestræti, Gamla Bíó, þingl. eig.
Gamla Bíó hf., fer fram á eigninni
sjálfri miðvikud. 3. júlí ’91 kl. 17.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Mánagata 11, hluti, þingl. eig. Harald-
ur Jóhannsson, fer fram á eigninni
sjálfri miðvikud. 3. júlí ’91 kl. 17.30.
Uppboðsbeiðandi er Þórólfur Kr.
Beck hrl.
Möðrufell 1, íb. 02-03, þingl. eig. Ingi-
björg Erla Birgisdóttir o.fl., fer fram
á eigninni sjálfri miðvikud. 3. júlí ’91
kb 15.30. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deild Landsbanka íslands, Hróbjartur
Jónatansson hrl. og Brynjólfur Ey-
vindsson hdl.
Stapasel 9, hluti, þingl. eig. Jón K.
Ríkharðsson, fer fram á eigninni
sjálfrí miðvikud. 3. júlí ’91 kl. 11.00.
Úppboðsbeiðendur em Landsbanki
ísfands, Gjaldheimtan í Reykjavík,
Veðdeiíd Landsbanka íslands, Trygg-
ingastofnun ríkisins, Lögmenn
Hamraborg 12, Jóhannes Albert Sæv-
arsson hdb, Jón Ingvar Pálsson hdb,
Baldur Guðlaugsson hrb, Jón Egils-
son hdb, Ólafúr Bjömsson, hdb, Fjár-
heimtan hf., Svanhvít Axelsdóttir
lögfr. og Lúðvík Halldórsson.
Æsufell 2, hluti, þingl. eig. Margrét
Sigurjónsdóttir, fer fram á eigninni
sjálfii miðvikud. 3. júlí ’91 kl. 16.00.
Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTm) í REYKJAVÍK