Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1991, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1991.
53
Eldhúsháfar úr ryðfríu stáli, kopar og
lakkaðir. Sérsmíðum einnig stóra sem
smáa eldhúsháfa. Hagstál hf., Skúta-
hrauni 7, sími 91-651944.
^NORM-X
Setlaugar i fullri dýpf, 90 cm, sérhann-
aðar fyrir íslenska veðráttu og hita-
veituvatn - hringlaga og áttstrendar
úr gegnlituðu polyethylene. Yfir-
borðsáferðin helst óbreytt árum
saman - átta ára reynsla við íslenskar
aðstæður og verðið er ótrúlegt, kr.
48.167/73.867 (mynd). Norm-X,
Suðurhrauni 1, sími 91-53822.
Yamaha 650 cc sæsleði '90 til sölu, í
góðu ásigkomulagi (stálskrúfa +
galli), skipti á bíl möguleg. Uppl. í
síma 91-38396 á kvöldin.
Verð aðeins kr. 16.600!
Autosonic bílútvörp með segulbandi
FM MB-LB. Tónjafnari (equalizer),
18 stöðva minni á FM 6 stöðva minni
á MB/LB, 2x25 W útgangur.
Rafögn hf., Ármúla 32., sími 91-679720.
■ Verslun
Safety legghlífar sem veita virkilega
vörn. Mótaðar að legg notenda. Einn-
ig Safety hitahlífar. Uppl. í síma
91-52655. Fax 91-653258.
Pro-go tennis- og badmintonspaðar fyr-
irliggjandi. Margar stærðir. Gottverð.
Uppl. í síma 91-52655. Fax 91-653258.
Gammosíur og bolir i miklu úrvali.
Verslunin Fis-létt, Grettisgötu 6, opið
10-18 virka daga, 10-14 laugardaga,
sími 91-626870. Veljum íslenskt.
Mynd: nr. 337, kr. 30.990, 150x197x52.
Bypack fataskápar frá Þýskalandi.
Yfir 40 gerðir í hvítu, eik og svörtu.
Verð frá kr. 13.510. Hillur, hengi og
skúffur innifalið í verði. Biðjið um
myndalista. Nýborg hf., s. 812470,
Skútuvogi 4.
Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með
ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn-
ing á staðnum, ljósatenging á dráttar-
beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum
og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru-
hásingar með eða án bremsa. Ára-
tugareynsla. Póstsendum. Víkurvagn-
ar, Dalbrekku, s. 43911 og 45270.
Nákvæmar púlsklukkur fyrir þolpróf,
endurhæfingu, þjálfun og trimm. Fjór-
ar gerðir. Uppl. í síma 91-52655. Fax
91-653258.
Hin geysivinsælu og vönduðu jónatæki
eru loksins komin aftur. Jónatæki
hreinsa ryk, bakteríur, sveppagró og
önnur óhreinindi úr lofti. 5 ára
ábyrgð. Hreint loft - betra skap -
meiri vellíðan. Hjálpa gegn astma og
ofnæmi. Fyrir heimilið og vinnuna.
Lífskraftur, heildverslun, sími 91-
687844 kv. og helgar.
Airex dýnur fyrir sjúkraþjálfun, leik-
fimi, sundlaugar, sólbaðið og útileg-
una. Uppl. í síma 91-52655. Fax 91-
653258.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
frá kr. 2.900. Stakar jogging-/glans-
buxur frá kr. 600. Bolir, sumarkj. frá
kr. 6.900, blússurnar og pilsin komin.
Póstkrafa. Ceres, Nýbv. 12, s. 44433.
Tjaldvagnar
Seljum - Leigjum.
•Tjaldvagnar, viðlegubúnaður.
• Fortjöld á hjólhýsi, 100% vatnsþétt.
•Tjöld, allar stærðir, ferðagasgrill.
•Samkomutjöld.
• Otivistarfatnaður, gönguskór.
Allt í ferðalagið.
Sportleigan, ferðamiðstöð v/Umferð-
armiðstöðina, s. 91-19800 og 91-13072.
■ Sumarbústaðir
Vönduð og ódýr sumarhús. TGF,
Trésmiðja Guðmunda Friðrikssonar
hefur um árabil framleitt glæsileg
sumarhús sem eru þekkt fyrir að vera
vönduð en samt á viðráðanlegu verði.
TGF húsin eru heilsárshús enda mjög
vel vandað til samsetningar og alls
frágangs jafnt innan sem utan.
Hringdu og fáðu sendan teikn-
ingabækling og frekari upplýsingar.
Sýningarhús á staðnum.
TGF sumarhús, sími 93-86995.
Ódýr og falleg sumarhús.
Til sölu vönduð og ódýr heilsárs
sumarhús. Fyrirliggjandi teikn. að
fallegum 32--60 m2 húsum. Uppl.
veittar í síma 91-650048 e.kl. 14.
Heilsársbústaðir.
Sumarhúsin okkar eru sérstök, vönd-
uð ög vel einangruð. 10 gerðir og teg-
undir, verð á fullbúnu húsi frá kr.
1.470.000. Stuttur afgreiðslutími.
Greiðslukjör.
RC & Co hf., sími 670470.
■ Vinnuvélar
Kröftugur og lipur. 14 t Bantam krani
4x4 ’71 í góðu ástandi. Dráttarvélar:
Zetor 6945 ’80, 4x4, ámoksturstæM og
gafflar. Massey Ferguson 135 ’73,
m/loftpressu, gott ástand. Hjólaskófla,
Fiat-Allis, 20 t, ’82. 3 stk. 50 kW raf-
stöðvar. Aveling Barford veghefill
ASG-13. Hyundai og Yanmar belta-
og hjólagröfur, nýjar og notaðar.
Merkúr h/f, s. 91-812530.
■ Bátar
Viking plastbátur til sölu. Smíðaár ’86,
haffæri fyrir árið ’91, krókaleyfi fylg-
ir. Báturinn er nýstandsettur, m.a.
nýtt rafkerfi frá Rafboða í Gbæ. Vagn
á tveimur hásingum fylgir. Uppl. í sím-
um vs. 91-680995, hs. 91-79846, bílsími
985-32850.
Glæsilegur Fjord, 3ja rúmlesta
skemmti- og fiskibátur úr trefjaplasti,
til sölu, vel útbúinn tækjum, svefnað-
staða fyrir 4, salerni o.fl., Volvo Penta,
36 ha., skoðaður ’91, vandaður, 2ja
hásinga dráttarvagn, krókaleyfi. Verð
1500 þús. S. 91-14148 og 91-37716.
Fjarstýrðir bátar. Ef þú átt sumarbú-
stað við vatn láttu þér þá ekki leiðast
og fáðu þér fjarstýrðan bát. Skemmti-
legt að sigla og fara út með færið.
Póstsendum. Tómstundahúsið, sími
91-21901.
■ Bílax tQ sölu
Til sölu Ford, árg. '32.
Einn sá fallegasti og sprækasti á göt-
unni í dag, kosinn áhugaverðasti
götubíllinn og athyglisverðasti sýn-
ingargripurinn á síðustu sýningu
Kvartmíluklúbbsins ’91. Skipti á ný-
legum fjölskyldubíl ásamt öðru koma
til greina. Tilboð. Upplýsingar f síma
985-21524, Bjarni.
Toyofa Exfra Cab SR5, EFi, 4x4, árg.
’88, grár met., skoðaður ’92. Einn með
öllu: útv./segulb., A/C, sóllúga, hraða-
festing, rafdrifnar rúður, speglar, læs-
ingar og loftnet, sportsæti, klædd
skúffa, álfelgur, nýryðvarinn, ekinn
45 þ. m. Vskbíll. Einnig Suzuki Fox
4x4, ’86, útv./segulb., 33" dekk, 4"
upph. jeppask. ’92, fer létt yfir sand
ogland, 8dekk. Uppl. ísíma 91-32117.
Yamaha 1000 Viraco ’85, ekið 5.000
mílur, til sölu. Topphjól!! Lítur út eins
og nýtt!! Verð 550 þús., 500 þús. stgr.
Uppl. í síma 91-53863 og 985-20081.
Porsche 924 ’81.Verð 690.000, 40%
staðgreiðsluafsláttur. Bíllinn er mikið
endurnýjaður, nýr startari og nýir
demparar allan hringinn, ekinn 132
þús. km. Uppl. í síma 91-23571 eftir
kl. 18.
$
EfStALLY
■ MCROSS
KLÚBBURINN
Keppni sunnudaginn 7. júli. Skráning
hefst í félagsheimilinu Bíldshöfða 14
kl. 19 mán. 24.6. og lýkur á sama stað
kl. 22 mán. 1. júlí. Keppt verður í
krónuflokki, keppnisgjald kr. 3.500,
rall-, teppa- og opnum flokki, keppn-
isgj. kr. 5.000. Uppl. í síma 674377 kl.
13-18.
Ath. Æfing.fimmtudagskv. 27. júní kl.
20.30, mæting kl. 18-19, æfingagj. kr.
2.000. Munið keppnis- og ökuskírtein-
ín.
• Kappakstur af götunum.
Suzuki SJ 413 JX, árg. '86, skráður sept.
’87, ek. 67 þús. km, mikið og vel breytt-
ur, t.d. Weber blöndungur, pústflækja,
stífari kúpling, vökvastýri m. demp-
ara, 4.56 drifblutföll, Rússafjaðrir,
lengri demparar, tveir dekkja- og
felgugangar, 33" + 31", fullklæddur,
60 amp. alternator og geymir; legur,
krossar, bremsur endurnýjað o.fl.,
skoðaður ’92, einn eigandi. Möguleg
skipti á ódýrari. S. 91-680787.
Scania T 142 1981 m. palli.
Þessi bíll er til sölu í Svíþjóð, ásamt
fleiri bílum, t.d. Scania R 142 1985/
Volvo F 12 1982 6x4. Sölufulltrúi frá
fyrirtækinu verður staddur hér á landi
næstu daga. Góðir bílar á góðu verði.
Vélaskemman hf. Sími 91-641690.
MMC L-300 4x4 ’84 til sölu, 5 gíra,
vökvastýri, 2000 vél, álfelgur, 30"
dekk, ekinn 86 þús. km. Á sama stað
er til sölu 14 feta hraðbátur með húsi
og 35 ha. mótor, Mercury, og á vagni.
Á sama stað óskast Mazda 626, árg.
’81-’82, til niðurrifs. Upplýsingar í
síma 91-75242.
Ford Galaxie, árg. ’71, til sölu. Sá eini
á landinu, vél 351 Windsor. Uppl. í
síma 91-680463 eftir hádegi.
Pontiac Firebird, árg. ’83, til sölu. T-
toppur, álfelgur, verð kr. 630.000, ath.
skipti. Uppl. á bílasölu Matthíasar, s.
24540 eða hs. 686768/673002.
Toyota extra cab, árg. ’90, svartur, til
sölu, 38" radialdekk, 12" álfelgur, loft-
læsingar, 5:70 drif, rafdrifnar rúður,
cruisecontrol. Verð kr. 2.050.000 stgr.
Uppl. í síma 91-681464 og 985-30073.
[