Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1991, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ1991.
63
Fréttir
Fjórðungsmótið á Hellu:
Langf lest hrossin
standa fyrir sínu
„Hófhlífin var 130 grömm um síöustu helgi fyrir norðan en er 138 grömm
hér fyrir sunnan," segir Jóhann G. Jóhannesson tamningamaöur.
DV-mynd E.J.
í gær lauk dómum í A-flokki gæö-
inga og gæðingakeppni unglinga.
Spár manna um aö Gýmir/Fákur frá
Vindheimum muni sigra í A-flokki
munu aö líkindum standast því
Gýmir og knapi hans, Trausti Þór
Guðmundsson, standa langefstir eft-
ir dóma meö einkunnina 8,95. Á hæla
honum koma: Sæla/Geysir og Hafliði
HaUdórsson með 8,77, Sókron/Fákur
og Atli Guömundsson með 8,74,
Blakkur/Hörður og Trausti Þór Guö-
mundsson með 8,74, Fáni/Geysir og
Kristinn Guðnason með 8,71, Snúð-
ur/Fákur og Trausti Þór Guömunds-
son með 8,67, Höfði/Fákur og Sigur-
björn Bárðarson með 8,66 og annað-
hvort Þróttur/Hörður og Erling Sig-
urðsson með 8,60 eða Huginn/Sleipn-
ir og Þorvaldur Sveinsson með 8,60.
RagnarÓlafsson
fór yfir 100 punkta
Eftir dóma í tölti er Ragnar Ólafs-
son efstur á Pjakki, næstur honum
kemur Sigurbjörn Bárðarson á
Kraka, þá Gunnar Arnarson á Bessa,
þá Einar Ö. Magnússon á Atgeiri og
loks Vignir Siggeirsson á Blesa.
Þessir fimm knapar eru í úrslitum
í töltinu sem er liður í kvöldskemmt-
un sem hefst klukkan 20 í kvöld. Auk
töltsins verða ræktunarbú sýnd og
þeir Spaugstofumenn bregða á glens
ásamt Dengsa, besta vini Hemma
Gunn.
Maríanna og Kolskeggur
fengu hæstu
gæðingaeinkunn mótsins
Dæmdir voru gæðingar unglinga.
Maríanna Gunnarsdóttir/Fákur og
Kolskeggur standa efst eftir dóma
með einkunnina 9,03 sem jafnframt
er hæsta einkunn sem knapi og hest-
ur fengu á fjórðungsmótinu. Þá kem-
ur Sigríður Th. Kristinsdóttir/Geysi
á Vöku með 8,86, Reynir Aðalsteins-
son/Geysir á Vorsól með 8,74, Gísli
G. Gylfason/Fákur með Ófeigi með
8,64, Edda R. Ragnarsdóttir/Fákur á
Örvari með 8,60, Sigurður Ó. Krist-
insson/Sleipnir á Stíganda með 8,59,
Theodóra Mathiesen/Hörður á Hvin
og Jón Þ. Steindórsson á Hörða með
8,50.
Dæmt var á þremur völlum í einu
því auk A-flokksins og gæðinga-
keppni unglinga voru 26 stóðhestar
dæmdir í þremur flokkum. Þeir stóð-
hestar, sem koma með hæstu ein-
kunnnir ársins inn á fjórðungsmótið,
munu sennilega halda sínum dómi
og gott betur og standa efstir. í flokki
fjögurra vetra stóðhesta kom Páfi frá
Kirkjubæ með hæstu einkunnina
8,16. í flokki fimm vetra stóðhesta
kom Orri frá Þúfu inn með hæstu
einkunnina, 8,34, og í flokki stóð-
hesta, sex vetra og eldri, fékk Toppur
frá Eyjólfsstöðum hæstu einkunn-
ina, 8,33.
Hrossaræktarráðunautarnir Jón
Vilmundarson, Kristinn Hugason og
Þorkell Bjarnason voru varkárir og
vildu ekkert segja um dómana á kyn-
bótahrossunum. Kristni fannst byrj-
unin gæfuleg og „heildarstaðan góð,
langflest hrossin standa fyrir sínu,
hending ef eitthvaö er lakara en í
fyrri dómum“. „Lítið verður hreyft
við byggingardómum," segir Þorkell
„heldur reynt að láta þá standa. Það
eru sárafá tilfelli þar sem byggingar-
einkunn hefur verið breytt," segir
hann. „Það er nýtt í sögunni að dóm-
ararnir eru þrír, þeir sömu og
dæmdu hestanna í forskoðun. Þegar
við vorum fimm höfðu ef til vill tveir
eða þrír dómaranna séð hrossin áður
og þá var það dónaskapur af hinum
aö ætla þeim að samþykkja allar
byggingareinkunnirnar," sagði Þor-
kell.
Margir knapar
með mörg hross
Margir knapanna eru á þönum um
svæöiö. Þeir keppa í mörgum grein-
um og þurfa að skipta um hesta og
velli eins og fót. Sigurbjörn Bárðar-
son og fjölskylda eru með 18 hesta í
keppni og Þórður Þorgeirsson sýndi
13 hesta, þar af 11 kynbótahross.
Fleiri knapar sýna mörg hross.
í dag veröa kynbótahross kynnt og
eins verða dómar opnir. Urslit í
kappreiðum verða í dag og kvöld-
vaka.
Á morgun verða úrslit í gæðinga-
keppni, verðlaunaveiting kynbóta-
hrossa og loks mótsslit.
-EJ
Ástand
Ísaf/ör6ur
Blöndui
Stykklshóli
Borgarnei
Reykjavík
jubæjarklaustur
vega
Höfn
Innan svörtu línanna eru
vegir sem eru lokaöir allri umferö þar til annaö
verður auglýst
Gefiö út 28. júní 1991
Nœsta kort veröur gefið út 4. júlí
Ryksuga veldur usla
Eldvarnakerfi í húsi aldraðra við
Aflagranda fór af staö laust fyrir
kvöldmat í gær. Nokkurt fát varð
meðal íbúa og yfirgáfu margir þeirra
húsiö. Er slökkviliðið kom á vettvang
var þar engan reyk eða eld að finna.
Viö eftirgrennslan kom í ljós að ryk-
suga í matsal hússins hafði þyrlað
slíku ryki upp að næmir reykskynj-
Skandia
kaupir
Reykvíska
Sænska tryggingafélagið Skandia
hefur keypt meirihluta í Reykvískri
tryggingu hf. með forkaupsrétti að
öllu fyrirtækinu. Með í kaupunum
fylgja Reykvísk líftrygging hf. og
Reykvísk endurtrygging hf. -JH
Asiuns
SÉRVERSLUN
HESTAMANNSINS
Háaleitisbraut 68
Sími 68 42 40
slNSiNS
8 Austurver j
arar þess töldu hættu stafa af. Eng-
um varð þó meint af.
-kaa
ISLKXSKA
ALFRÆÐI
OKD.ABOKIX
Brandt, Wllly upphaflegt nafn
Karl Herbert Frahm f. 1913: vest-
urþý. stjórnmálam. úr röðum jafn-
aðarmanna; flúði undan nasistum
til Noregs I933 og var í norska
hernum í seinni heimsstyrjöld;
borgarstjóri V-Berlínar 1957-66,
varasambandskanslari og utanrík-
isráðh. 1966-69, sambandskansl-
ari 1969-74, formaður Jafnaðar-
mannafl. 1964-87 og Alþjóðasam-
bands jafnaðarmanna frá 1976;
vildi koma á eðliiegum samskipt-
um við ríki A-Evr. og gerði samn-
inga við Sovétm. og Pólv. (1970),
A-Þjóðv. (1972) og Tékkóslóvaka
. (1973) en innanlands mætti utan-
ríkisstefna hans vaxandi mót-
spymu. B sagði af sér embætti
þegar flett var ofan af njósnum
eins samstarfsmanna hans; hlaut
friðarverðlaun Nóbels 1971.
Veöur
Á morgun verður hæg vestlæg átt, viðast skýjað en
þurrt norðanlands og vestan og hiti 8-11 stig. Við-
ast léttskýjað sunnanlands og austan og hiti allt að
20 stigum.
Akureyri léttskýjað 15
Egilsstaðir léttskýjað 14
Keflavíkurflug'völlur alskýjað 10
Kirkjubæjarklaustur skýjað 15
Raufarhöfn léttskýjað 11
Reykjavík skýjað 10
Vestmannaeyjar skúr 10
Bergen léttskýjað 13
Helsinki rigning 16
Ósló skýjað 18
Stokkhólmur rigning 14
Þórshöfn hálfskýjað 14
Amsterdam skúr 12
Barcelona léttskýjað 22
Berlín skýjað 15
Chicagó skýjað 23
Frankfurt - skýjað 16
Glasgow skýjað 16
Hamborg rigning 12
London skýjað 18
LosAngeles skúr 17 '
Lúxemborg skýjað 13
Malaga mistur 26
Mallorca skýjað 23
Montreal skýjað 24
New York skýjað 26
Nuuk skýjað 8
Orlando skýjað 26
Paris þrumuveður 15
Róm léttskýjað 23
Valencia mistur 23
Vin léttskýjað 19
Winnipeg skýjað 13
Gengiö
Gengisskráning nr. 120. - 28. júní 1991 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 62.890 63,050 60,370
Pund 102,266 102,516 104,531
Kan. dollar 55,058 55,198 52,631
Dönsk kr. 9,0036 9,0265 9,2238
Norsk kr. 8.9161 8,9388 9,0578
Sænsk kr. 9,6272 9,6517 9,8555
Fi. mark 14,6785 14,7158 14,8275
Fra. franki 10,2662 10,2914 10,3979
Belg. franki 1,6893 1,6936 1,7168
Sviss. franki 40,3723 40,4750 41,5199
Holl. gyllini 30,8776 30,9562 31,3700
Þ. mark 34,7795 34.8680 35,3341
It. líra 0,04673 0,04685 0,04751
Aust. sch. 4,9432 4,9558 5,0239
Port. escudo 0,3988 0,3998 0,4045
Spá. peseti 0,5548 0,6562 • 0,5697
Jap. yen 0,45538 0.45654 0,43701
Irsktpund 93,093 93,330 94,591
SDR 82,7249 82,9353 81,2411
ECU 71,4745 71,6563 72,5225
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
28. júní seldust alls 42,351 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Grálúða 0,181 50,00 50,00 50,00
Smáufsi 0.173 40,00 40,00 40,00
Smáýsa 1.536 58,60 58,00 59,00
Smárþorskur 1.082 47.00 47,00 47,00
Þorskur 3,624 81,31 40,00 83,00
Vsa 15,394 81,88 60,00 86.00
Ufsi 11,575 49,81 49,00 50,00
Steinbítur 0,558 39,00 39,00 39,00
Skötuselur 0,026 95,00 95,00 95,00
Lúða 0,802 203,97 150,0C 315,00
Langa 0,155 40,00 40,00 40,00
Koli 1,450 68,18 67,00 70,00
Keila 0,049 24,90 20,00 60,00
Karfi 5,743 30,64 28,00 39,00
Faxamarkaður
28. júní seldust alls 138,803 tonn.
Blandað 0,303 10,00 10,00 10,00
Grálúða 0,145 75,00 75,00 75,00
Karfi 38.287 28,00 20,00 32,00
Keila 0,138 25,00 25,00 25,00
Langa 0,689 29,00 29,00 29,00
Lúða 2,349 207,64 123,00 340.00
Rauðmagi 0.019 20,00 20,00 20,00
Skarkoli 7,990 72,61 39.00 88,00
Skötuselur 0.010 150,00 150,00 150,00
Steinbítur 3,164 38,86 20,00 55,00
Þorskur, sl. 51,190 77,66 50,00 97,00
Ufsi 3,271 46,11 41,00 46,00
Undirmál. 2,513 43,45 38,00 49,00
Ýsa,sl. 27,735 79,65 50,00 90,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
28. júni seldust alls 101,109 tonn.
Úndirmál. 0,769 35,00 35,00 35,00
Keila + bland 0,241 22,66 20,00 23,00
Skata 0,366 92,28 89,00 93,00
Blálanga 0,158 35,00 35,00 35,00
Öfugkjafta 5,306 26,92 25,00 28,00
Lýsa 0,038 17,37 15,00 20,00
Keila 1,576 24,11 23,00 25,00
Langlúra 3,321 51,62 45,00 56,00
Blandað 0,733 26,99 25,00 28,00
Vsa 2,180 94,52 60,00 130,00
Skötuselur 1,107 230,60 155,00 450.00
Lúða 1.130 251,28 10,00 415,00
Karfi 22,819 30,40 29,00 34,00
Steinbítur 2,094 32,97 27,00 37,00
■Skarkoli 0,407 46,33 37,00 60,00
Langa 4,707 41,34 20,00 50,00
• Ufsi 13,109 44,85 15,00 47,00
Sólkoli 0,620 47,34 41,00 53,00
Þorskur 40,427 81,92 100,00
TÝeeMMS-
MARGFELPI 145
PÖNTUNARSÍMI ■ 653900