Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1991, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1991, Blaðsíða 44
56 LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1991. ....... . Messur Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organlsti Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sig- urður Pálsson messar. Árni Bergur Sig- urbjömsson. Breiðholtskirkja: Engin guðsþjónusta verður í Breiðholtskirkju vegna sumar- leyfis sóknarprests en vísað er á guðs- þjónustu í Seljakirkju kl. 20.30. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriks- son. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Guðmundsson. Eyrabakkakirkja: Messa kl. 14. Fella- og Hólakirkja: Sunnudagur: Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Mánudagur: Fyrir- bænir í kirkjunni kl. 18. Fimmtudagur: Helgistund í Gerðubergi kl. 10 í umsjón Ragnhildar Hjaltadóttur. Fríkirkjan i Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 14. Miðvikudagur 3. júlí kl. 7.30. Morg- unandakt, orgelleikari Violeta Smid. Kirkjan er opin í hádeginu virka daga. Cecil Haraldsson. Grensáskirkja: Messa kl. 11. Organisti Ami Arinbjamarson. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Sr. Ragn- ar Fjalar Lámsson. Þriðjudagur. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Hjallaprestakall: Sameiginleg guðsþjón- Ú. usta Kársnes- og Hjallasókna kl. 11 í Kópavogskirkju. Sóknamefndin. Keflavíkurkirkja: Guðsþjónusta kl. 20.30 á sunnudagskvöld. Athugið breyttan messutíma. Kór Keflavíkurkirkju syng- ur. Organisti Einar Örn Einarsson. Sókn- arprestur. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðmundur Gilsson. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjaiar Lámsson. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Messa ki. 11. Sr. Sigurður Hauk- ur Guðjónsson kveður söfnuðinn. Kór Langholtskirkju frumflytur „Messe Basse" eftir Gabriel Fauré í útsetningu Anders Örwall. Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir ópemsöngkona og Láms Sveins- son trompetleikari flytja verk eftir Hánd- el. Kórstjóri og organisti er Jón Stefáns- son. Ritningarlestra flytja sóknarnefnd- armennimir Ragnheiður Fiimsdóttir og Ólafur Öm Amarson. Aitarisganga. Að messu lokinni verður í boði safnaðarins sameinast að léttri máltíð í safnaðar- heimilinu. Allir kirkjugestir hjartanlega velkomnir. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bjami Karlsson. Heitt á könnunni eftir guðsþjónustuna. Fimmtudagur. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Jón Páls- son guðfræðinemi prédikar. Athugið að kirkjubíllinn fer um sóknina hálftíma fyrir guðsþjónustuna. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Miðvikudagur. Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljakirkja: Guðsþjónusta kl. 20.30. Org- anisti Kjartan Sigurjónsson. Molasopi að lokinni guðsþjónustu. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Org- anisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Þingvallakirkja: Guðsþjónusta á sunnu- dag kl. 14. Organleikari Einar Sigurðs- son. Sóknarprestur. Andlát Rafn Simonarson, Austurkoti, VatllS- leysuströnd, lést í Sjúkrahúsi Kefla- víkur 27. júní. Jósep Indriðason, Hnjúkabyggð 27, Blöndósi, er látinn. Sigríður Sigtryggsdóttir, Sæmund- argötu 11, lést í sjúkrahúsi Skagfirð- inga miðvikudaginn 26. júní. Inga Dagmar Jablonski andaðist í Svíþjóð 18. júní sl. Útförin fer fram í Bandaríkjunum 1. júlí. Sýningar Kjarvalsstaðir v/Miklatún Á morgun verður opnuð í austursal sýn- ing á verkum eftir Ragnar í Smára á veg- um Listasafns ASÍ. I vestursal stendur ' yfir sýning á vekum eftir Cristo sem er amerískur myndhöggvari. Sl. 30 ár hefur hann pakkað inn heilum byggingum og strengir tjöld margra kílómetra leið yfir dali og fjöll. Báðar sýningamar standa til 14. júlí. Kjarvalsstaðb* em opnir dag- lega kl. 11—18 og er veitingabúðin opin á sama tíma. Listasafn ASÍ v/Grensásveg Á morgun kl. 15.30 verður opnuð sýning- in Ungir listamenn - sýning í minningu Ragnars í Smára. Sýningin er á vegum Listasafns ASÍ og Sambands íslenskra myndlistarmanna. Á sýningunni verða verk eftir myndiistarmennina: Erlu Þór- i arinsdóttur, Halldór Ásgeirsson, Hannes Lámsson, Kristinn G. Harðarson, Kristin E. Hrafnsson, Ólaf Svein Gíslason, Ráð- hildi Ingadóttur, Sólveigu Aðalsteins- dóttur, Steingrím E. Kristmundsson og Svövu Björnsdóttur. Sýningin er opin kl. 11-18 og stendur hún til 14. júlí. Myndlistarsýning á Café Splitt Á morgun, sunnudag mun Helgi Sigurðs- son stilla málverkum sínum upp til sýn- ingar á veggi kaffistofunnar Café Splitt við Klapparstig (Laugaveg). Helgi hefur allt frá lokum náms við MHÍ ’85 stundað málun jafnhliða starfi sínu sem teiknari. Hann hefur teiknað fiölda bókakápa og myndskreytinga í blöð og tímarit. Hann fæst einnig við teiknimyndasögugerð og mun ein saga birtast í teiknisögublaöinu Gisp sem út kemur um þessar mundir. Helgi hefur haldið þrjár einkasýningar. Sýningin stendur út júlí. Tilkyimingar Drulluspyrna Jeppa- klúbbs Reykjavíkur verður haldin sunnudaginn 30. júní, stundvíslega kl. 14, rétt sunnan við Grindavíkurafleggjara. Þetta verður fyrsta keppni ársins sem gefur stig í keppninni um bikarmeistaratitil Jeppa- klúbbs Reykjavíkur. Keppendur hafa undanfarið lýst miklum áhuga á keppni sem þessari og má því búast við því að flestir hörðustu torfæruökumenn lands- ins mæti á staðinn með bíla sína sem hafa aldrei verið kraftmeiri en núna. Keppt verður í tveimur flokkum, flokki sérútbúinna bíla og flokki götubíla. Skil- yrði er að bílar hafi drif á báðum öxlum. Keppnisform skal verða útsláttur og vinnur sá sem er á undan yfir endalínu, án tillits til tíma. Allar upplýsingar gefur Finnur Guðmundsson í sima 674811. Félag eldri borgara Opið hús á morgun sunnudag í Goðheim- um, Sigtúni 3, kl. 14 fijáls spilamennska, kl. 20 dansað. Lokað í Risinu, Hverfisgötu 105, vegna sumarleyfa. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú verð- ur á morgun. Lagt verður af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Mæting upp úr hálftíu í Fannborg 4 til að rabba og drekka nýlag- að molakaffi. Samvera, súrefni og hreyf- ing er kjörorð göngunnar. Tapað fundið Reiðhjól tekið úr Hallargarðinum Nýju stóru svörtu fiallareiðhjóli var stol- ið frá dreng í unglingavinnunni i Hallar- garðinum 26. júní sl. Hjólið er af tegund- inni Specalized Rockhopper. Hjólið þekk- ist á því að grindin er óvenju stór. Finnandi hjólsins vinsamlegast hringi í síma 17047. Fundarlaun. Ferðalög Dagsferðir Ferðafélagsins Laugardagur 29. júní kl. 08 Gönguferð á Heklu. Ekið að Skjólkvíum og gengið þaðan á hæsta tind Heklu. Gangan tekur 7-8 klst. Verð 2.000. Farar- stjóri: Jóhannes I. Jónsson. Sunnudagur 30. júní: 1) kl. 08 Þórsmörk. Stansað um 4. klst. í Mörkinni. Paradís þeirra sem unna náttúrufegurð. Verð kr. 2.300. Ath: ferðir alla miðvikudaga til Þórsmerkur - dags- ferðir - sumarleyfisferðir - dvöl að ósk- um hvers og eins. Kannið tilboðsverð á sumardvöl í Þórsmörk. 2. Kl. 13 Gönguferð um gosbeltið 7. ferð - Kristjánsdalir Þríhnúkar - Stromp- ar. Ath: 6 áfangar eftir að Skjaldbreið. Verið með. Verð kr. 1.100. 3) Kl. 13 Hellaskoðun i Stromphella (Bláfiallahella). Tilvalin fiölskylduferð. Hafið vasaljós með. Verð kr. 1.100. Brott- för í ferðirnar frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Frítt f. böm m. fullorðnum. 4) Miðvikudaginn 4. júlí verður kvöld- sigling í Lundabyggð. Brottför frá Sundahöfn kl. 20. Verð kr. 700. Útivist úm helgina Laugardagur 29. júní Þrihyrningur Þríhymingur er skemmtilegt 'fiall að ganga á og mjög sérkennilegt í laginu. Gengið verður upp frá Vatnsdal og upp í Flosadal. Þá verður farið upp á vestur- homið. Þá er hugmyndin að ganga einnig á miðhornið og geta gönguglaðir jafnvel skokkað upp á fleiri hom. Komið verður niður með Hamravallagili og að eyðibýl- inu Reynifelli. Sunnudagur 30. júní kl. 10.30 Póstgangan, 13. áfangi Nú er póstgangan hálfnuð. I þessum áfanga verður gengið frá Stóra-Hrauni, um Stokkseyri og austur með strönd- inni. Síðan verður haldið upp Hólavelli og áfram gamla Ásaveginn fram hjá Arn- arbæli, norðan gegnishólahverfi að Selja- tungu. Fylgdarmenn verða þeir Páll Lýðsson, Litlu-Sandvík, og Sigurður Guðmundsson, Súluholti. Pósthúsið á Stokkseyri-verður opnað og göngukortin stimpluð þar. Kl. 13 veröur boðið upp á styttri og auðveldari göngu sem hefst við Baugsstaðarjómabúiö. Kl. 13 Skálafell Núpafiall Létt fiallganga. Gengið upp frá Hverahlíð á Skálafell og síðan yfir á Núpafell. Frá Skálafelli er mjög gott útsýni. kl. 13 Hjólreiðadagur Útivistar Lagt verður af stað frá Árbæjarsafni og hjólaður góður hringur um Heiðmörk. Að verður á vigsluflöt, grillaðar pylsur og farið í leiki. Ath: gamla götuhjólið dugar í þessa ferð. Tórúeikar Píanótónleikar í Norræna húsinu Sunnudaginn 30. júní kl. 17 heldur sænski píanóleikarinn Hans-Göran Elf- ving tónleika í fundarsal Norræna húss- ins. Á efnisskránni em verk eftir Atla Heimi Sveinsson (Gloria), Hjálmar H. Ragnarsson (Five Preludes f. píanó) sænsku tónskáldin Wilhelm Stenhamm- ar og Sven-Eric Johanson og norska tón- skáldið Edvard Hagemp Bull. Hans- Göran Elfving hefur haldið einleikstón- leika og leikið með hljómsveitum og kammersveitum í heimalandi sinu og viðar á Norðurlöndum og hefur hann þá oft leikið verk eftir íslensk tónskáld. Einnig hefur hann haldið tónleika í Þýskalandi. Hans-Göran Elfving er staddur hér á landi og situr þing Nom- æna tónmenntakennarasambandsins sem haldið er á Laugarvatni um þessar mundir. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. Kuran Swing á Berlín Nk. mánudagskvöld, 1. júlí, mun Kuran- Swing-flokkurinn halda tónleika á veit- ingastaðnum Berlín í Austurstræti og hefiast tónleikamir kl. 22. Kuran-Swing, sem skipaður er þeim Szymoni Kuran á fiðlu, Ólafi Þórðarsyni, Bimi Thoroddsen og Magnúsi Einarssyni á gítara og Þórði Högnasyni á kontrabassa, var stofnaður 1989. Flokkurinn hefur leikið víða á þessu tímabili og nú síðast á jasshátíðinni á Egilsstöðum. Myndgáta -W 'QC&Z tf* <7V Myndgátan hér að ofan lýsir kvenkynsorði í ft. Lausn gátu nr. 64: Bundið mál Söfnuðu til styrktar Rauða krossinum Nýlega söfnuðu þessar stúlkur, sem heita Elín Ösp Gísladóttir og Unnur Lovísa Ragnarsdóttir, gleijum og dósum til styrktar Rauða krossi íslands. Alls söfn- uðu þær 929 krónum. Tombóla ar Hákonarson, tombólu til styrktar Nýlega héldu þessir tveir drengir, sem hjálparsjóði Rauða kross íslands. Alls heita Tryggvi Björgvinsson og Óh Gunn- söfnuðust kr. 1.700. i Tombóla dóttir og Sigrún Amardóttir, tombólu til Nýlega héldu þessar stúlkur, sem heita styrktar hjálparsjóöi Rauða kross ís- Anný J. Jakobsdóttir, Harpa Kolbeins- lands. Alls söfnuðu þær kr. 754.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.