Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Blaðsíða 6
!Sb}í um .i auoAööMÁM MÁNUDAGUR 1. JÚLI 1991. Fréttir Sandkom Álforstjóramir koma ekki til Islands næstu daga: Frestað vegna ósamkomulags - hvorki rétt né skynsamlegt að tilgreina ágreininginn, segir Jón Sigurðsson „Eg ákvaö að fresta þessum fundi með forstjórum Atlantsál-fyrirtækj- anna en hann verður væntanlega haldinn síðar í júlí. Ástæðan var sú að þeim tókst ekki að koma sér sam- Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR INNLAN överðtr. (%) hæst Sparisjóösbækur ób. Sparireikningar 5-6 ib 3ja mán. uppsögn 5-9 Sp 6mán. uppsögn 6-10 Sp Tékkareikningar,alm. 1-3 Sp Sértékkareikningar ViSITÖLUB. REIKN. 5-6 Lb,lb 6 mán. uppsögn 3-3,75 Sp 15-24mán. 7-7,5 Sp Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisb. reikningar í SDR6.4-8 Lb Gengisb. reikningar í ECU 8,3-9 Lb ÓBUNDNIR SERKJARAR Vísitölub. kjör, óhreyfðir. 3-4 Bb óverðtr. kjör, hreyfðir 12-13,5 Sp BUNDNIR SKIPTIKJARAR. Vísitölubundin kjör 6,25-7 Bb óverðtr. kjör 15-16 Bb INNL.GJALDEYRISR. Bandarikjadalir 4,5-4,75 Bb Sterlingspund 9,5-10,1 SP Vestur-þýsk mörk 7,5-7,6 Sp Danskar krónur 7,5-8,1 Sp ÚTLÁNSVEXTIR OtlAn óverðtr (%). lægst Almennirvíxlar(forv.) 18-18,5 Bb Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 18,5-19 Lb.Sp Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) ÚTLAN VERÐTR. 21,25-22 Bb Skuldabréf AFURÐALAN 9,75-10,25 Lfa.Bb isl. krónur 17,75-18,5 Bb SDR 9.5 Allir Bandaríkjadalir 7,75-8,25 Lb Sterlingspund 13,2-13,75 Sp Vestur-þýsk mörk 10,5-10,75 Ib.Bb Húsnæðislán Lífeyrissjóðslán 4,9 5-9 Dráttarvextir 27,0 MEÐALVEXTIR óverðtr. frá mars 91 Verðtr. frá apríl 91 20,1 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajúní 3093 stig Lánskjaravísitala maí 3070 stig Byggingavísitala júní 587,2 stig Byggingavísitala júní 183,5 stig Framfærsluvísitala júní 152,8 stig Húsaleiguvísitala 3% hækkun . apríl -VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,707 Einingabréf 2 3,065 Einingabréf 3 3,742 Skammtímabréf 1.906 Kjarabréf 5,598 Markbréf 2,995 Tekjubréf 2,150 Skyndibréf 1,664 Fjölþjóöabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,737 Sjóðsbréf 2 1,884 Sjóðsbréf 3 1,892 Sjóðsbréf 4 1,649 Sjóðsbréf 5 1,140 Vaxtarbréf 1.9550 Valbréf 1,8120 islandsbréf 1,188 Fjórðungsbréf 1,117 Þingbréf 1,186 Öndvegisbréf 1,172 Sýslubréf 1,120 Reiðubréf 1,159 Heimsbréf 1,098 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf 6,10 6,40 Ármannsfell hf. 2,38 2,50 Eimskip 5,50 5,72 Flugleiðir 2,31 2,42 Hampiðjan 1,80 1,90 Hlutabréfasjóður ViB 1,03 1,08 Hlutabréfasjóóurinn 1,60 1,68 Islandsbanki hf. 1,62 1,70 Eignfél. Alþýðub. 1,62 1,70 Eignfél. Iðnaðarb. 2,33 2,42 Eignfél. Verslb. 1,73 1,80 Grandi hf. 2,55 2,65 Olíufélagið hf. 5.45 5,70 Olís 2,15 2,25 Skeljungur hf. 6,00 6,30 Skagstrendingur hf. 4,20 4,40 Sæplast 7,20 7,51 Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05 Útgerðarfélag Ak. .4,20 4,35 Fjárfestingarfélagið 1,35 1.42 Almenni hlutabréfasj. 1,05 1,09 Auðlindarbréf 1,01 1,06 Islenski hlutabréfasj. 1,06 1,11 Síldarvinnslan, Neskaup. 2,52 2,65 an um svar við erindum frá okkur sem fært hefðu máliö alveg að loka- niðurstööu. í þessu felst þó enginn afturkippur. Það hefur einfaldlega tekið heldur lengri tíma að koma þeim hlutum saman sem ljúka þarf. Ég geri hins vegar ráð fyrir að efnis- legt samkomulag um alla meginþætti málsins geti legið fyrir um miðjan júli. Þá taka við fjármögnunarsamn- ingar en af minni hálfu mun ég ekki sækjast eftir formlegri undirritun fyrr en Aflantsál-menn gera það sjálfir fyrirvaralaust,“ segir Jón Sig- urðsson iðnaðarráðherra. Þó frestun hafi orðið á komu aðal- forstjóranna hingað til lands mun samninganefnd Atlantsál-fyrirtækj- anna funda á morgun með þeim Jó- hannesi Nordal og Geir A. Gunn- laugssyni sem sæti eiga í íslensku samninganefndinni. Að sögn Jóns er ekki ætlunin að ná fram endanlegri niðurstöðu á þessum fundi, slíkt bíði fundar sem haldinn verði síðar í júlí. Jón segir að þrátt fyrir að samn- ingaviðræðurnar við Atlantsál-fyrir- tækin hafi tekiö lengri tíma en búist hafi verið viö þá miði þeim vel áfram. Aðspurður vildi hann ekki greina frá þeim ágreiningsefnum sem enn eru uppi. „Það þarf aö tengja saman sjón- armið manna í fjórum þjóðlöndum og það tefur þetta óhjákvæmilega. Það væri hins vegar hvorki rétt af mér né skynsamlegt að nefna einstök ágreiningsatriði. Þetta er allt saman undir. Núna þéttist þetta óðum í einn punkt og það fæst alveg á næstunni úr því skorið hvemig við lendum þessu.“ Að sögn Jóns eru innbyrðis samn- ingar Aflantsál-fyrirtækjanna mjög langt komnir, alla vega sé honum ekki kunnugt um nein óleyst mál þar. Jón segir þetta mikilvægt því að nú sé oröið það stutt í að efnisleg niðurstaða náist í alla meginþætti samningaviðræðnanna. „Þegar slík niðurstaða er fengin verða þeir að ganga til samningavið- ræðna við sína lánveitendur og það getur tekið einhvern tíma. Það er talað um að framkvæmdin í heild muni kosta hátt í einn milljarð Bandaríkjadollara og að því er mér skOst þurfa þeir að taka tvo þriðju til fjóra fimmtu af þessari upphæð í lán. Fjármögnunin mun þó dreifast allt til loka framkvæmdatímans sem er áætlaður í ársbyijun 1995 þannig að þeir þurfa ekki að taka öll lánin í einu.“ Jón segist ætla að leggja samning- ana við Atlantsál og heimildarlaga- frumvarp fyrir Alþingi þegar það kemur í haust. Hins vegar hafi síð- asta þing samþykkt nægjanlega víð- tækar heimildir til að halda málinu áfram og því þurfi málið ekki að teíj- ast.vegna þessa. -kaa Mikilfrið- sæld hérna Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii: „Þaðer alveg svakalega gott að eiga heima hérna í Hrísey, það er svo mikil friðsæld hérna,“ sögðu þrír strákpjakkar sem urðu á vegi DV í Hrísey á dögunum. Strákamir þrír, sem heita Ófeigur, Árni og Ingi Freyr, voru þar að spóka sig á hjólunum sínum og sögðu mjög gott að vera á hjólum þar, enda eru göturnar steiptar og aðrar lagðar hellum og umferð bifreiða er ekki mikil í eyjunni. En Évað gera strákar í Hrísey sér annað til dundurs? „Viö erum mikið að veiða, það er mjög gott að veiða á bryggjunum en úti á grjótgarðinum fáum við aðal- lega marhnúta og það er lítið gaman að því að veiða þá. Svo hjólum við og dundum okkur við ýmislegt ann- að,“ sögðu strákarnir. Ofeigur Asgeir Asgeirsson, Arni Magnússon og Ingi Freyr Sveinbjörnsson. DV-mynd gk Hörkuspennandi lokaumferð á Evrópumótinu í brids: Þriðja sætið í augsýn fram í síðasta spil - segir Öm Amþórsson en íslendingar lentu í flórða sætinu „Þetta var reglulega ánægjulegt og sannfærandi fyrir okkur. Viö vissum að við ættum möguleika á þessu ef við spiluðum okkar allrabesta," sagði Orn Amþórsson, liðsmaður í bridssveit íslands. íslendingamir höfnuðu í fjórða sæti á Evrópumót- inu í brids á írlandi, sem lauk á laug- ardaginn, og unnu sér þar með rétt til að taka þátt í heimsmeistaramót-- inu í hrids sem fram fer í Japan í október. Bretar urðu efstir á mótinu með 546'A stig og Svíar í öðru sæti með 527 stig. Pólveijar lentu í þriðja sæti með 504 stig en aðeins einu stigi munaði á þeim og íslensku sveitinni sem fékk 503 stig og hafnaði í því íjórða. ítalía varð í fimmta sæti með 479 stig. íslendingarnir vom í þriðja sæti þegar tvær umferðir voru eftir af mótinu en þegar kom að lokaumferð- inni höfðu Pólverjarnir náð eins stigs forskoti. íslendingar spiluðu við Dani í lokaumferðinni og Pólveijar við Svisslendinga. „Við áttum mun þyngri lokaleik og vorum því hálf- vonlitlir að komast upp fyrir Pólverj- ana. -Þetta var samt mjög spennandi lokaumferð þar sem þriðja sætið var í augsýn allan leikinn og það var ekki fyrr en á allra síðasta spili sem það réðst hvor þjóðin lenti í þriðja sætinu," sagði Örn. Á Evrópumótinu fyrir fjórum ámm náði íslenska bridssveitin þriðja sæti en þá vora reglurnar þannig að aðeins tvær efstu þjóðirn- ar fengu rétt til að spila á heims- meistarmótinu. Núna fá hins vegar fjórar efstu þjóðirnar þennan rétt. Að sögn Amar vonast menn til þess að sveitin eigi eftir aö geta nýtt sér þennan rétt til að spila á heimsmeist- aramótinu. „Þetta er óhemjudýrt en við munum reyna allt sem við getum til að komast á mótið." íslenska sveitin var skipuð þeim Birni Eysteinssyni fyrirliða, Jóni Baldurssyni, Guölaugi R. Jóhannes- syni, Emi Amþórssyni, Aðalsteini Jörgensen, Guðmundi Páli Arnar- syniogÞorláki Jónssyni. -BOl (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn, lb = Islandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um penlngamarkað- inn birtast f DV á fimmtudögum. Sauðárkrókur: Þrjú umferðaróhöpp á sömu nóttu Erilsamt var hjá lögreglunni á Sauðárkróki aðfaranótt sunnudags- ins. Urðu þijú umferðaróhöpp. Betur fór þó en á horfðist í fyrstu og voru meiðsl ekki alvarleg. í engu tilfell- anna höföu bílstjórar haft áfengi um hönd þótt ölvun væri nokkur á svæð- inu. Ekið var á mann rétt ofan við Varmahlíð. Stóö maöurinn úti á vegi og sá ökumaður bifreiðarinnar hann ekki fyrr en um seinan. Hann slasað- ist á höfði en slapp við beinbrot. Hlúð var að manninum þar til lögregla kom á staðinn. Tveimur bílum var ekið út af vegi. Annað óhappið varð á Sauðárkróks- braut rétt við Glaumbæ. Hinn bíllinn lenti út af veginum rétt utan við Hofsós. Sluppu bflstjóri og íjórir far- þegar með skrámur og mar. í öllum tilfellum var fólkið á leið á dansleik eða að koma af honum. Að sögn lögreglu er töluvert um óhöpp í samandi við slíkar uppákomur en talið er að um 750 manns hafi verið áskemmtuninniumrættkvöld. -tlt Brátt nnm HrafhGunn- laugssonhefja tökurásjón- varpsmynd sein byggðerá handriti eftir Davíð Oddsson forsætisráð- herra. Sauaná aðgerastupp úr 193001! greinirhúnfrá tveimur drengjum sem þykjast hafa fundið loið til að fá óskir sínar uppfylltar. Sogusviöiö er lítið þorp í nágrenni Reykjavikur. Gárungarnir hafa svona veríö að velta því fyrir sér h vort Davíð sé að skrifa um fyrstu kynni sín og Þorsteins Pálss.onar en sem kunnugt er eru þeir báðir ættað- irfrá Selfossi. Séþaðréttað Daviöscað skrifaum fyrstu kynni þeirraÞor- steinseralvcg einslíklegtað framhaldverðí ásögunni. Næstasjón- varpsmvnd gætí sem best fjaUaðumÞor- steinsemform- ann flokksins og Davf ð sem borgar- stjóra og varaformann. Á skáldlegan hátt væri svo hægt aö greina frá valdabaráttunní á milU þeirra tveggja og myndinni væri svo hægt að ljúka með þ ví að Davíð veltir Þor- steini úr formannsstólnum mjúka. Hvaðættiaö veraiþriðja þættisjón- varpsmynda- flokksinsersvo meiraáhuldu. Þaöhlytiað faraeftirþvi hvaðgeristá næstuárum innan Sjálf- stæðisflokks- ins. Hvort Þor- steiimnæratl- ur völdum innan flokksins þ ví hann gæti i fylhngu ttmans orðið formaður á nýjan leik. Svo gæti annar hvor horfið úr pólitíklnni, ogþá yrðí ekki um neina valdabaráttu að ræða leng- ur og þvi hægt að ljúka myndaflokkn- um með fullum sáttum raiUí æsku- \dnanna tveggja Dónalegar Mennhafdver- iðaðfettafing- urútíNotaðog nýttsemer fylgirttdag- blaðsins Tímans, sem hefurboðað fijálslyndiog framfaririsjö tugiára.Þaö ; sem fer svolítið fyrirbijóstiðá siðavöndiim lesendum eru einkaroálaauglýsingar blaösins en í þeim er oft auglýst að þennan eða hinn iangi að komast í náin kynni við elnhvern af gagn- stæöu kyni eða þá að samkynhneigð- ir fá að birta auglýsingar i blaðinu. Svo hafa auglýsingar frá fólki í út- löndum eitthvaö faríð fyrir brjóstið á mðnnum en í þcím er sömuleiðis oft , að finna auglýsíngar sem verma siða- vöndum undir uggum. Hins vegar benda aðrir á að Timinn standi loks- ins undir nafni sem ftjálslynt blað að það skuli þora að birta auglýsingar afþessutagi. Umsjón: Johanna Margrét Elnarsdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.