Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Blaðsíða 30
46;
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Kristján Sigurösson, Mazda 626. Kenni !
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S 24158, 34749 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106._______________________
• Páll Andrés. Nissan Primera ’91.
Kenni alla daga. Aðstoða við end-
urþj. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað
strax. Visa/Euro. S. 79506/985-31560.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
•Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz,
ökuskóli ef óskað er, útv. námsefni
og prófgögn, engin bið, æfingart. f.
endum. Bílas. 985-29525 og hs. 52877.
Ævar Friöriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Simar 72493 og 985-20929.
■ Irmrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýmfr. karton, margir litir, állistár,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá
9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
■ Garðyrkja
Garðeigendur-húsfélög-verktakar.
Getum bætt við okkur verkefrium í
garðyrkju, nýbyggingu lóða og við-
haldi eldri lóða. Tökum að okkur upp-
setn. girðinga og sólpalla, grjóthleðsl-
ur, hellulagnir, klippingu á trjám og
mnnum, garðsíátt o. fl. Útvegum allt
efni sem til þarf. Fljót og góð þjón-
usta. Jóhannes Guðbjömsson, skrúð-
garðyrkjum. S. 91-624624 á kv.
Garðúðun, garðþjónusta, hellulagnir.
Eins og undanfarin ár bjóðum við
garðúðun með plöntulyfinu Perma-
sect, ábyrgjumst 100% árangur. Einn-
ig tökum við að okkur viðhald og
nýsmíði lóða, t.d. hellulagnir, sól-
pallasmíði og steinhleðslur. Gerum
föst tilboð, greiðsluskilmálar. Uppl. í
s. 91-16787 og í s. 625264 e.kl. 18.
Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr.
Túnþökur, trjáplöntur og runnar. Sækið
sjálf og sparið, einnig heimkeyrðar
þökur. Yfir 100 teg. trjáa og runna.
Afar hagstætt verð. Sendum plöntu-
lista um allt land. Túnþöku- og trjá-
plöntusalan, Núpum, Ölfusi. Opið frá
kl. 10-21, símar 98-34388, 985-20388.
Frá Skógræktarfélagi Reykjavikur.
Ódýrar skógarplöntur í sumar-
bústaðalönd, stafafura, lerki, sitka-
greni, birki. Ennfremur trjástoðir,
áburður og hin alhliða moldarblanda
okkar, Kraftmold. S. 91-641770.
Garöverk 12 ára.
Hellulagnir, snjóbræðslulagnir, ný-
byggingar lóða. Tilboð eða tímavinna.
Látið fagmenn vinna verkin.
Garðverk, sími 91-11969.
Gæðamold í garðinn, hreinsuð afgrjóti
og kögglum. Þú notar allt sem þú
færð. Blönduð áburði, sandi og skelja-
kalki. Keymm heim í litlum eða stór-
um skömmtum. Uppl. í síma 91-673799.
Kæru garðeigendur. Tökum að okkur
alla almenna garðvinnu, svo sem
hellulagnir, klippingar, garðslátt,
tyrfingu o.fl. Komum og gerum föst
verðtilboð. S. 91-675262 og 91-666064.
Athugiö. Tek að mér garðslátt fyrir
einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög.
Vönduð vinna, gott verð. Uppl. gefúr
Þorkell í síma 91-20809.
Garðeigendur ath. Tökum að okkur
garðslátt, setjum mold og sand í beð
og alla alm. hreinsun, sama verð og í
fyrra. Sími 91-620733. Stefán.
Garðeigendur! - Húsfélög! Tek að mér
garðslátt. Einnig tætingu á beðum.
Geri föst verðtilboð. Vönduð vinna.
Sláttuvélaleiga. S. 54323 og 984-58168.
Garðsláttur - garðsláttur. Tek að mér
að slá garðinn ykkar. Ódýr og traust
þjónusta. Visa/Euro/Samk. Garðslátt-
ur Ó.E., s. 91-624795 og 91-45640.
Garðsláttur - vélorf. Tek að mér garð-
slátt, hef orf. Sanngjamt verð, vönduð
vinna. Uppl. í símum 91-39228,
91-12159 og 91-44541._____________
Garðúðun, auk alhliða garðyrkju.
Verslið við fagmenn, ekki fúskara.
Halldór Guðfinnsson, skrúðgarð-
yrkjumeistari, sími 91-31623.
BÍLASPRAUTUfT'
Maréttingar
Jm
Auðbrekku 14, sími 64-21 41
Gehlgrafa Hlöðvers. Veiti aðlhliða
smágröfuþjónustu. Geri tilboð í margs
konar framkvæmdir. Uppl. í síma
91-75205 og 985-28511.
Til sölu heimkeyrð gróðurmold.
Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll-
ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og
985-24691.___________________________
Til sölu hraunhellur, stórar, smáar,
þunnar, þykkar, leggjum ef menn óska
eftir því, vanir menn. Upplýsingar í
síma 91-75775.
Túnþökur. Nýslegnar, nýskornar,
grasgrænar túnþökur til sölu.
Visa/Euro. Bjöm R. Einarsson, sími
666086 og 91-20856.
Túnþökur. Útvegtum sérræktaðar tún-
þökur, lausar við illgresi og mosa,
smágert gras, gott rótarkerfi. Jarð-
vinnslan, sími 91-674255 og 985-25172.
Úöun. Úða garða með Permasect gegn
maðki, lús og öðmm meindýrum í
gróðri. J.F. garðyrkjuþjónusta. Sími
91-38570, e.kl. 17.__________________
Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Hraunhellur og blágrýtishellur.
Heiðagrjót og sjávargrjót til sölu.
Uppl. í síma 91-78899 og 985-20299.
Túnþökur til sölu, öllu dreift með
lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa,
sími 91-656692.
Túnþökur til sölu af góðu túni. Uppl. í
síma 98-31327 og 985-21327.
■ Til bygginga
Eigum fyrirliggjandi á lager eftirtaldar
byggingarvömr. Byggingartimbur:
Ix6....2x4....2x5....2x6....2x8....2x9.
Gular mótaplötur, 50x300 cm, 50x400.
Steypustyrktarjám, þakjárn, þak- og
vindpappi, rennur, saumur.
Hringdu eða líttu inn hjá okkur á
annarri hæð í Álfaborgarhúsinu,
Knarravogi 4, sími 91-676160. Opið
8-18, mán fös. G. Halldórsson hf.
Einangrunarplast. Þrautreynd ein-
angrun frá verksmiðju með 30 ára
reynslu. Áratugareynsla tryggir gæð-
in. Húsaplast hf., Dalvegi 16, Kópa-
vogi, sími 91-40600.
Einangrunarplast sem ekið er á bygg-
ingarstað á Reykjavíkursvæðinu.
Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og
helgarsími 93-71161, Borgarnesi.
Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu
stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á
þakið: þakpappi, rennur og kantar.
Blikksm. Gylfa hf., Vagnh. 7, s. 674222.
Einangrunarplast. Eingöngu treg-
tendranlegt. Gott verð. Varmaplast,
Ármúla 16, sími 31231.
Tll sölu mjög góður 12 m2 vinnuskúr
á hjólum. Uppl. í síma 91-40426.
■ Húsaviðgerðir
• „Fáiröu betra tilboö taktu því!!“
•Tökum að okkur múr- og sprungu-
viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun,
alla málningarvinnu, uppsetningar á
plastrennum, drenlagnir o.fl.
• Hellu- og hitalagnir. Útvegum úrval
steyptra eininga. *Ábyrgðarskírteini.
• Verkvík, sími 671199/642228.
Eignavernd, alhliða fasteignaviðhald,
háþrýstiþvottur, votsandblástur, múr-
og sprunguviðg., trésmíði, glerskipti
og málun. Ábyrg vinna og hreinleg
umgengni. S. 985-34949 og 677027.
Húsaviögerðir og málun, bílastæða- og
götumálning, háþrýstiþv., votsand-
blástur, glerísetning, þakkantar, við-
gerðir. S. 642712, 984-54347 (símboði).
Húsráðendur. Tökum að okkur steypu-
viðgerðir, múrviðgerðir, sprunguvið-
gerðir, sílanúðun, háþrýstiþvott
o.m.fl. Uppl. í síma 91-24153. Múr sf.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll
almenn múrvinna. Aratuga reynsla
tryggir endingu. Látið fagmenn um
eignina. K.K. verktakar, s. 679057.
Tökum aö okkur alhliða viðhald á hús-
eignum. Sprungu-, múr- og þakviðg.
Lausnir á skemmdum steyptum þak-
rennum. Gerum tilb. S. 674231/670766.
Tökum að okkur allt viðhald hússins;
sprunguviðgerðir, málning, trésmíði,
múrverk. Fríir vinnupallar. Uppl. í
síma 91-22991 eða 18637, Stefán.
Viðgeröir, viöhald, málun, háþrýsti-
þvottur, klæðning, gluggar. Gerum
tilboð. Fagver, sími 91-642712.
■ Nudd
Námskeið í svæðameðferð. Vilt þú
læra svæðanudd? Fullt nám. Uppl. í
síma 91-626465 frá kl. 9-10 fyrir há-
degi. Siguður Guðleifsson, sérfr. í
svæðameðferð. Nuddstofan, Skúla-
götu 40, inngangur frá Barónstíg.
Vöðvabólga, verklr, stress. Ilmolíu-
nudd, svæðanudd, reikiheilun. Tíma-
pantanir frá kl. 9-10 f.h. Nuddstofan,
Skúlag. 40, inngangur frá Barónstíg.
■ Sveit
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm
í sveit að Geirshlíð, 6-12 ára, 11 dagar
í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl.
í síma 93-51195.
Vantar 12-14 ára hressan ungling í
sveit. Uppl. í síma 95-27104.
■ Ferðaþjónusta
Hótel Borgarnes. Gisting í alfaraleið,
1, 2 og 3 manna herb. með og án baðs,
stórir og litlir salir fyrir samkvæmi
af öllum stærðum og gerðum. Hótel
Borgames, s. 93-71119, fax 93-71443.
■ Fyiir skrifetofuna
Hin frábæru frönsku skrifstofuhúsgögn
frá OZOO/France em á kynningar-
verði út mán. Dæmi: skrifb. 140x75,
19.800, skrifstst. frá 9.500, kúnnast. frá
6.900, léðurst., m/háu baki, 39.900,
skúffur á hjólum, 14.500, raðst., 3.500.
Mikið úrval af skápum í stíl, 4 litir,
allt til á lager. Komum á staðinn og
gemm verðtilb. S. 679018 10-18.
■ Tilsölu
Léttitœki
íúrvali
Mikið úrval af handtrillum, borðvögn-
um, lagervögnum, handlyftivögnum
o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk-
um viðskiptavina. Sala - leiga.
Léttitæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955.
tegundir tréstiga og handriða. Gerum
föst verðtilboð. E.P. stigar hf.,
Smiðjuvegi 9E, sími 642134.
Franska tiskan, iistinn ókeypis. Frakkar
em leiðandi í tískunni. Pantið eintak
af þessum fallega 1000 síðna lista í
síma 642100. Gagn hf., Kríunesi 7,
Garðabæ. Listinn fæst einnig í bóka-
búðinni Kilju, Miðbæ, Háaleitisbraut.
Ódýrt - ódýrt. Handy Bed svefnbekkir.
Sterkir og auðveldir í uppsetningu.
Tvær gerðir. Verð kr. 4.300 og kr.
4.800. Vatnsrúm hf., sími 688466.
Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli, kopar og
lakkaðir. Sérsmíðum einnig stóra sem
smáa eldhúsháfa. Hagstál hf., Skúta-
hrauni 7, sími 91-651944.
—NORM-X
Setlaugar i fuilri dýpt, 90 cm, sérhann-
aðar fyrir íslenska veðráttu og hita-
veituvatn - hringlaga og áttstrendar
úr gegnlituðu polyethylene. Yfir-
borðsáferðin helst óbreytt árum
saman átta ára reynsla við íslenskar
aðstæður og verðið er ótrúlegt, kr.
48.167/73.867 (mynd). Norm-X,
Suðurhrauni 1, sími 91-53822.
Útsala - Útsala. Leðurskór, stærðir
36-42. Verð 1500. Lipurtá, Borgartúni
23, sími 622960.
Útsala - Útsala. Leðurmokkasíur,
stærðir 41-46. Verð 1500. Lipurtá,
, Borgartúni 23. Sími 91-622960.
■ Verslun
Tilboð. Krumpug. á börn + fullorðna
frá kr. 2.900. Stakar jogging-/glans-
buxur frá kr. 600. Bolir, sumarkj. frá
kr. 6.900, blússumar og pilsin komin.
Póstkrafa. Ceres, Nýbv. 12, s. 44433.
Dino reiðhjól. Falleg bamahjól, margir
litir/stærðir frá 10", verð frá kr. 4.970.
Póstsendum. Tómstundahúsið, sími
91-21901.
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, símar 91-671130 og 91-667418.
MÁNUUAGUR 1. JÚLÍ 1991.
ippí t. m. irjínn; \m
Gammosíur og bolir i miklu úrvali.
Verslunin Fis-létt, Grettisgötu 6, opið
10-18 virka daga, 10-14 laugardaga,
sími 91-626870. Veljum íslenskt.
Það er staðreynd að vörurnar frá okkur
leysa úr margs konar vandamálum og
gera þér kleift að auðga kynlíf þitt
og gera það meira spennandi og yndis-
legra. Frábærtúrval afhjálpartækjum
ástarlífsins fyrir dömur og herra. Fáðu
nýjan myndalista yfir hjálpartæki
sendan í póstkröfu. Ath. Állar póst-
kröfur dulnefndar. Einnig meiri hátt-
ar nærfatnaður á dömur. Gerið gæða-
og verðsamanburð. Sjón er sögu rík-
ari. Opið 10-18 virka daga og 10-14
lau. Emm á Grundarstíg 2, s. 14448.
■ Húsgögn
Hornsófar, sófasett.
Mikið úrval af hornsófum og sófasett-
um. Verð frá kr. 72.000 stgr. Óteljandi
möguleikar. Allt íslensk framleiðsla.
GB-húsgögn, Bíldshöfða 8, símar
686675 og 674080.
■ Vagnar - kerrur
Fólksbíla- og jeppakerrur. Fólksbíla-
kerra, burðargeta 500 kg, 13" dekk.
Jeppakerra úr stáli, burðargeta 800
og 1500 kg, með eða án bremsubúnað-
ar. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Allir hlutir í kerrnr
og vagna. Veljum íslenskt. Víkur-
vagnar, Dalbrekku 24, sími 91-43911
og 45270.
Litla fólksbilakerran, verð aðeins 46.000
stgr. Eigum einnig mjög vandaðar 500
kg keirur. Iðnvangur hf., Kleppsmýr-
arvegi 8, sími 91-39820.
■ Surnarbústaðir
Vönduð og ódýr sumarhús. TGF,
Trésmiðja Guðmunda Friðrikssonar
hefur um árabil framleitt glæsileg
sumarhús sem eru þekkt fyrir að vera
vönduð en samt á viðráðanlegu verði.
TGF húsin eru heilsárshús enda mjög
vel vandað til samsetningar og alls
frágangs jafnt innan sem utan.
Hringdu og fáðu sendan teikn-
ingabækling og frekari upplýsingar.
Sýningarhús á staðnum.
TGF sumarhús, sími 93-86995.