Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR í. JÍJLÍ 1991. 41 Htjóömúrinn, síml 91-622088, auglýsir: • Hljóðver, ódýrt en gott. • Hjóðkerfaleiga/umboðsmennska. •Trommu/gítarnámskeið. Marshail. Til sölu Marshall 9040stereo kraftmagnari 200w + 200w, Marshall 9004 formagnari, 2 stk. 150w Marshall hátalarabox. S. 91-53437 e.kl. 17. Nýi gitarskólinn. Ný námskeið hefjast vikulega í sumar. Rokk, blús, djass, þjóðlög, þungarokk o.fl. innritun og uppl. í síma 91-73452 frá 17 20. ■ Hljómtæki Tilboö óskasl i nýja Sony 3-Way bílhát- alara, 100 W. Uppl. í síma 91-674209. ■ Teppaþjónusta Teppa- og húsgagnahreinsun Rvík. Hreinsum teppi og húsgögn, vönduð vinna, yfir 20 ára reynsla og þjónusta, Uppl. í s. 91-18998, Jón Kjartansson. Tökum aö okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbeigi 39, sími 72774. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðadeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11 12 og 16 17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Heimiiismarkaóurinn, Starmýri 2, sá stærsti á landinu, með ný og notuð húsg., heimilist. o.fl. Tökum húsg. í umboðss. eða tökum notað upp í nýtt. Komum frítt heim og verðmetum. Vantar sófasett, svefnsófa, sjón- varpst., afruglara, video, þvottav. o.fl. Vorum að'fá ný, sæt frönsk húsgögn, dæmi um verð: hjónarúm, 2 náttb. og stór fatask. m/spegli, 59.900, einnig kommóður, fatask., bókahillur og m.fl. á frábæru verði. Stóri heimilismark- aðurinn, Starmýri 2, s. 91-679067. . Gerið betri kaup. Notuð húsgögn sem ný, sófasett, veggeiningar, stólar, svefnsófar, rúm, ísskápar, þvottavélar o.m.fl. (Greiðslukjör.) Ef þú þarft að kaupa eða selja áttu erindi til okkar. Ath., komum og metum yður að köstn- aðarlausu. Ódýri húsgagna- markaðurinn, Síðumúla 23 (Selmúla- megin), sími 679277. Atsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum: fulningahurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð. S. 91-76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar. Gamla krónan. Kaupum vel með farin, notuð húsgögn, staðgreiðsla. Seljum hrein húsgögn í góðu standi. Gamla krónan, Bolholti 6, sími 679860. Sprautun. Sprautum innihurðir, hús- gögn og fleira í litum að eigin vali. E.P. stigar hf., Smiðjuvegi 9E, sími 91-642134. Vantar í sölu: ísskápa, frystiskápa og -kistur, furuhúsgögn, skrifborð, svefn- sófa, hornsófa o.fl. Ódýri húsgagna- markaðurinn, Síðumúla 23. S. 679277. Rattan hillusamstæða. Vel með farin hillusamstæða, þrjár einingar, til sölu. Uppl. í síma 656171. Furusófasett til sölu. Uppl. í síma 91-53523 e.kl. 17. ■ Bólstrun Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking og viðgerðir .á bólstruðum húsgögn- um, verð tilb., allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir þúsundum sýnishorna, afgrtími ca 7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð- urlíki og leðurlúx á lager í miklu úr- vali. Einnig pöntunarþjónusta. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Antlkhúsgögn og eldri munir. Ávallt. fjölbreytt úrval af eldri gerðum hús- gagna, skápum, kommóðum, speglum, sófasettum, ljósakrónum o.fl. Verslun sem vekur athygli. Antikbúðin, Ár- múla 15. Sími 686070. Andblær liðínna ára. Fágætt úrval innfl. antikhúsgagna og skrautmuna. Hagstæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18 virka daga og 10-16 lau. Sími 91-22419. Antikhúsið, Þverholti 7, v/Hlemm. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Málverk Verðmætt oliumálverk, stærð 110x95 cm, til sölu. Einnig annað olíumál- verk, stærð 110x75 cm, og afprentun, stærð 70x60 cm. S. 91-19044 e. kl. 17.30. ■ Tölvur Amiga-eigendurl Útsala, allt að 50% afsláttur á Amiga leikjum og forritum. Þór hf., Ármúla 11, sími 91-681500. Erum meö úrval af tölvum og jaðartækj- um í umhoðssölu. Hjá okkur færðu réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl- unin Rafsýn hf., Snorrab. 22, s. 621133. Til sölu Amiga 500 með litskjá, stýrip- inna og ca 200 leikjum og forritum. Verð kr. 70.000. Uppl. í síma 91-46948. Til sölu Amiga 500. Ein með öllu. Uppl. í síma 91-21918 eftir kl. 16. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgeröir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Myndb.-, myndl,- og sjónvarpsviðgerðlr. Kaupum/seljum/hfeinsum notuð. Sumartilboð: 20% afsl. á öllum við- gerðum. Dagsími 629677, helgar- og kvöldsími 679431. Radiovst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu, 4ra mán. ábyrgð. Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679915,679919. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. 28" Grundig litsjónvarp til sölu, 3ja ára. Upplýsingar í síma 91-74059 eða 91-676509. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl. Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni. ■ Dýrahald Hundagæsla. Sérhannað hús. Sér ínni- og útistía f/hvern hund. Hundagæslu- heimili HRFÍ og HVFÍ, Arnarstöðum v/Selfoss, s. 98-21031 og 98-21030. Þrír gullfallegir, hreinræktaðir síams- fressar til sölu. Einn er blue-point. Upplýsingar í síma 98-34840 á kvöldin. írskur setter. Til sölu írsk-setter hvolp- ar, móðir Eðal Skuld, faðir Ríkharður Ljónshjarta. Uppl; í síma 91-656295. 9 vikna síamskettlingar til sölu. Uppl. í síma 91-54969. Síamskettlingar til sölu, verð kr. 10 þúsund. Uppl. í síma 91-626995. Tveir hvolpar af labradorkyni fást á góð heimili. Uppl. í síma 93-12567. Tveir páfagaukar og búr tii sölu. Uppl. í síma 91-72430 e. kl. 17. ■ Hestamennska Landslið íslands valiö. Landslið íslands til keppni á heims- leikunum í Norköping 12.-18. ágúst nk. verður valið á úrtökumóti sem haldið verður á Sörlavöllum í Hafnar- firði dagana 4. og 5. júlí. Skráning fer fram á skrifstofu HÍS og LH í Bænda- höllinni, símar 91-29899 og 91-19200. Skráningargjald kr. 7400. Skráningu lýkur mánudaginn 1. júlí kl. 17. Sjá nánar í Eiðfaxa, 6 tölublaði ’91. Félag tamningamanna auglýsir: Seinni hluta próf F.T. verður haldið fös. 2. ágúst að Vindheimamelum í Skaga- firði. Próftakar skrái sig í síma 666821 eða 73788 fyrir 29. júlí. Námskeið í tengslum við prófið verður haldið á Hólum í Hjaltadal. Tekið verður við skráningu og uppl. gefnar á skrifstofu Bændaskólans á Hólum í síma 95-35962. Stjómin. Hestaþing Glaðs verður haldið að Nes- odda 5. og 6. júlí. Skráningar keppnis- hrossa í s. 93-41370 og 93-41284, fyrir miðvdagskv. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar í Dalabúð á laudagskv. Hestamenn athl Járningavandræði í sumarhögunum úr sögunni, kem á staðinn alla daga vikunnar og bjarga málunum. Sími 91-10107. Helgi Leifur. Sérhannaðir hestaflutningabiiar fyrir 3 8 hesta til leigu, einnig farsímar. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. ■ Hjól Kawasaki 1991. ZZR 1100, kr. 1080 þ„ ZZR 600, 795 þ„ GPZ 900, 849 þ„ ZR 750 Zephyr, 667 þ„ GPZ 500, 535 þ„ Vulcan 750, 741 þ„ Vulcan 500, 528 þ„ KDX 125, 334 þ. 3 vikna afgreiðslu- frestur á Kawasakihjólum. Á lager AR 50, kr. 184 þ. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 91-681135. Landsmót Snigla verður haldið 5. 7. júlí að Skógum við Skógafoss. Allir bifhjólamenn velkomnir. Uppl. í síma 91-674631. Stjómin. Stórglæsilegt hjól til sölu. Suzuki 700 Intmder, árg. ’87, ekið 4.500 mílur, lít- ur út sem nýtt, skipti á ódýrari bíl komatil greina. Uppl. ísíma91-41460. Gyllt BMW Team hjól til sölu. Einnig blátt drengjahjól, 20". Uppl. í síma 91-52641. Reiðhjól! Tökum notuð reiðhjól í um- boðssölu, mikil eftirspurn. Sportmark- aðurinn, Skipholti 50c, sími 91-31290. Til sölu Superia kvenreiðhjól, 5 gíra, ný dekk og slöngur, kr. 11.000. Úppl. í síma 678932. Óska eftir góðri og vel með farinni skellinöðru, allt kemur til greina. Uppl. í síma 92-14728. Til sölu Yahama XJ-900,skipti möguleg á fólksbíl. Uppl. í síma 91-622702 eða 91-651030. ■ Fjórhjól Suzuki Quadra-sport 230, nýinnflutt, verð kr. 190.000. Yamaha 350 Warrior, nýinnfl., kr. 220.000. Suzuki Quad- runner 300 LT. nýinnfl., kr. 280.000. Tækjamiðlun íslands, Bíldshöfða 8, sími 91-674727 á skrifstofutíma. Yamaha 80 cc 1987 til sölu, unglinga- fjórhjól. Vjl gjarnan skipta á nýlegri skellinöðru, Suzuki TS 50 cc. Uppl. í síma 91-46599. Fellihýsi. Notuð fellihýsi til sölu, hagstætt verð. Seglagerðin Ægir, sími 91-621780. Suzuki Qaudracer 500 ’87 til sölu. Uppl. í símum 92-15452 og 92-15956. ■ Byssur Hið virta skotmót Skotfélags Austur- lands verður haldið á Egilsstöðum daga 26.-27. júlí. Keppt verður í Hunt- er Class og Hevy Varmint, 100 og 200 metrum. Þátttökugjald kr. 1200. á færi og flokk. Verðlaunaafhending á villi- bráðarkvöldi 27. júlí. Þátttaka til- kynnist fyrir 15. júlí í síma 97-11124 og 97-61563 milli kl. 20-22. Ónotuð spænsk undir/yfir haglabyssa (Lamber), mjög falleg. Uppl. í síma 92-14982. MHug______________________ Til sölu hluti í Jodel, 5 sæta, 180 ha„ ásamt skýlishlut í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 91-686810, 91-616467 (Örn) og 91-34532 (Jón). Kennslutímar á eins hreyfils flugvél til sölu. Uppl. gefur Emil í síma 91-42484 eftir kl. 17. ■ Vagnar - kerrur Tökum i umboðssölu hjólhýsi, tjald- vágna og kerrur. Mikil eftirspurn. Paradiso-fellihýsið er að koma aftur - komið og kynnið ykkur kosti cg gæði - sérhannað fyrir íslenskar aðstæður. Þýsku sumarhúsin frá Mobilheim. Opið laugard. frá kl. 10-16 - sunnudag frá kl. 13-16. Ferðamarkaðurinn hf„ Hyrjarhöfða 2. Sími 673522 - 681666. Fallegt 12 feta Predom hjólhýsi 89 til sölu, með 220 V rafmagni, fortjald og trépallur fylgir. Er staðsett að Laug- arvatni. S. 92-46639 eða 91-652052. Setjum Ijós á kerrur og aftanívagna. Ljósatengi og dagljós á bíla, útvegum beisli. Gott efni, vönduð vinna. Garð- urinn, Eldshöfða 18, s. 674199/814611. Til sölu litið Sprite hjólhýsi, mikið end- um„ gott eintak, lóð í Þjórsárd. getur fylgt, og Combi Camp ’89 family tjaldv., staðgr. S. 657011 og 985-31712. Vegna mikillar sölu á tjaldvögnum, felli- hýsum og hjólhýsum að undanförnu vantar allar stærðir og gerðir á skrá. Bílasala Kópavogs, sími 91-642190. Ódýrt, 10 feta hjólhýsi til sölu, hentar vel við byggingu sumarbústaðar. Er staðsett í Grímsnesi. Uppl. í síma 91-52079. Combi Camp family tjaldvagn, ársgam- all, og 5 manna tjald, svo til nýtt, til sölu. Upplýsingar í síma 91-39827. Combi Camp tjaldvagn óskast, einnig 2 fortjöld á Combi Camp. Uppl. í síma 91-71581 eða 985-31234. Til sölu Coleman felllhýsi, nýlegt og lítið notað. Uppl. í síma 91-26204. ■ Sumarbústaðir Vinsælu sólarrafhlöðurnar eru frá okk- ur. Frá 5 90 watta. Fyrir alla 12 volta lýsingu, sjónvarp, dælur o.fl. Enn- fremur seljum við allar stærðir af raf- geymum, Ijósum, tenglum, dælum o.fl. Langhagstæðasta verð á Islandi. Fáið fullkominn bækling á íslensku. Skorri hf„ Bíldshöfða 12, sími 686810. ísskápar á kynningartilboði. Bjóðum hina vinsælu Snowcap og STK ísskápa á sérstöku kynningar- verði, verð frá kr. 20.900. Opiö frá kl. 9 17 mánud. föstud. Rönning, Sunda- borg 15, sími 91-685868. Eignarlóðir í sumarhúsahverfinu Ker- hrauni í Grímsnesi á hagstæðu verði og skilmálum. Biðjið um bækling meö korti og upplýsingum í síma 91-42535. Fallegt land, kjarrivaxið. Sumarbústaður tilbúinn til flutnings til sölu, rúml. 40 fm, klæddur þrýstifúa- vörðum panel og lituðu stáli á þaki. Hagstætt verð. Úppl. í s. 91-689724 um helgina og e.kl. 19 virka daga. Fimm samliggjandi sumarbústaðarlóð- ir, 5 8000 fm hver, til sölu. Vegur og kalt vatn. Uppl. í sima 98-64404, 98-64405 og 98-64423. Rafstöðvar - dælur: Eigum á lager dís- ilrafstöðvar. Mikið úrval af vatnsdæl- um, 12 24 og 220 V. Sala þjónusta. Merkúrhf., Skútuvogi 12A, s. 812530. Rotþrær, viðurkenndar af Hollustu- vernd ríkisins. Vatnsgeymar, margar stærðir. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 91-612211. Sumarbústaðarlóðir til leigu i fallegu, skógi _ vöxnu landi í Borgarfirði. Skipuíagt svæði. Uppl. í síma 93-71784 og 91-673085. Sumarhús til leigu á rólegum stað í Þingeyjarsýslu. Uppl. hjá Helgu í síma 96-43616 eða 96-43626. Geymið auglýsinguna. Sumarhús. Nokkur af okkar glæsilegu sumarhúsum eru enn laus í sumar. Allar nánari uppl. í síma 98-22999. Gesthús hf„ við Engjaveg, 800 Selfoss. Til sölu 40 fm. sumarbústaður í Grafn- ingi með 30 fm verönd, þarfnast lok- afrágangs. Skipti möguleg á fólksbíl eða jeppa. S. 91-622702 eða 91-651030. Ódýrar sumarbústaðalóðir í Borgar- firði, rafmagn, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 93-70077 og 93-70040. ■ Fyrir veiðimenn Gistihúsið Langaholt er á fegursta stað Snæfellsness, við ströndina hjá Jökl- inum. Við erum miðsvæðis til ferða um Nesið. Rúmgóð herbergi, veitinga- salur, sólstofa, útigrill. Knattspyrnu- völlur, Jökulferðir, laxveiðileyfi, sundlaug. Hagstætt verðlag, korta- þjónusta. Sími 93-56789. Blanda. Nokkrar stangir lausar í júlí og ágúst í þessari perlu veiðimanna. Mjög góð veiði. Nóg af vatni, fiski og súrefni. Uppl. í síma 985-27772 eða símsvari faxi 91-622265. Sandsili, laxa- og silungsmaðkar og laxahrogn. Neoprene vöðlur á tilboðs- verði. Allt til flugunýtinga. Verslið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 91-814085 og 91-622702. Veiðimaökinn vanda skaltu, veldu hann af réttri stærð, til haga síma þessum haltu, hann þú varla betri færð. Sími 91-41776. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-32794. Geymið auglýsinguna. Veiðileyfi til sölu í Reykjadalsá í Borg- arfirði og Hvítá í Árnessýslu fyrir landi Langholts. Uppl. í síma 91-77840. Grenlækur, 4. svæöi. Nokkrar stangir lausar. Uppl. í síma 91-11049. Laxamaðkar til sölu. Uppl. i síma 91-21996. ■ Fasteignir Til sölu 2 herb. íb. í g;óðu steinh. á ról. stað við Grettisgötu, Rvk. Ný stands., góð kjör, verð 3,6 og 4,6 m. •3 herb. jarðhæð í Norðurmýri í 3býl- ish„ tilb. u. tréverk, lagnir, gler, gluggar o.fl. endurn. Sérinng. Áhvíl.Byggsjlán 3,4 millj. • Endaraðhús í Seljahverfi _m/miklu útsýni, selst í skiptum f. minni íbúð. Mjög bagst. kaup mögul. Skilast ný- málað utan. Símar 77166 og 627088. 3ja herbergja kjallaraibúð í Keflavik til sölu. Til greina kemur að taka bíl upp í sem hluta af greiðslu. Upplýsingar í síma 92-14430. ■ Fyiirtæki Fata- og snyrtivörverstun til sölu. Verð- hugmynd kr. 580.000, lítill lager, góð greiðslukjör. Uppl. hjá Fyrirtækja- miðstöðinni, s. 625080 og hs. 17296. Sölutum - söluturn. Til sölu rótgróinn sölutum (í 30 ár) við mikla umferðar- æð í borginni. Þokkaleg og vaxandi velta, mjög sanngjamt verð og kjör. Möguleiki á að taka bíl upp í. Uppl. í síma 54885 og 52737. Nokkur notuð fjórhjól til sölu. Nokkrar kerrur til sölu. Nokkrir notaðir vélsleöar af ýmsum gerðum. Ath. Sleðar stórhækka i haust. Hús á japanskan pickup-bil, kr. 550.000, með öllu. Hús á USA pickup-bil, kr. 570.000, með öllu 2 tonna Toyota m. disilvél ’83. Góður bill, gott verö. Nissan pallbill, disil, ek. 66.000. Gott verð. Góður bill. Subaru. Háþekja. Ekinn 50.000 km. Sérstak- ur bill. Nissan Sunny, sérstaklega góöur bíll, vökvastýri, sjálfskipting, seldur 50.000 undir gangverði. Toyota Hilux EFI, árg. ’86, sjálfskiptur, vökv- ast., bein innspýting á vél, extra cab, stærra húsið, ek. 70 þús. km, splunkuný dekk ocj felgur, klædd skúffa, með eða án plasthúss, þokuljós og grind, dráttarkúla, útv./segulb., krómpakki. Hagstætt verö. Uppl. hjá Tækja- miölun íslands, Bildshöfða 8, simar 91- 674727 eða 91-17678 eftir kl. 17 vlrka daga. Tækjamiðlun íslands Bíldshöfða 8 símar 91 -674727 á skrifstofutima og 17678 og 14180 milli kl. 18 og 21. Eígum notaöa gúmmibáta og utanborösmót- ora. Vörubilskrani, litið notaöur, árg. '87, 13 TIM á ótrúlega góðu verði. Willys 46, allur nýuppgeröur, B 20 vél. Glæsilegur. Fæst á góðu verði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.