Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Blaðsíða 38
54 MÁNUDAGUR 1. JÚLÍ 1991. Mánudagur 1. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn (8). Blandað erlent barnaefni. Umsjón Sigrún Hall- dórsdóttir. Endursýndur þáttur. 18.20 Sögur frá Narníu (3) (The Narnia Chronicles). Leikinn, breskur myndaflokkur, byggður á sígildri sögu eftir C. S. Lewis. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Áður á dagskrá í febrúar 1990. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulif (100) (Families). Ástralskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Zorro (21). Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 19.50 Jókl björn. Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (25) (The Simpsons). Bandarískur teikni- myndaflokkur í léttum dúr. Þýð- andi Ólafur B. Guðnason. 21.05 íþróttahornið. Sýndar verða myndir frá íþróttaviðburðum helg- arinnar. 21.30 Nöfnin okkar (8). Þáttaröð um íslensk mannanöfn, merkingu þeirra og uppruna. Að þessu sinni verður fjallað um nafnið Anna. Umsjón Gísli Jónsson. 21.35 Melba (2). Annar þáttur. Fram- haldsmyndaflokkur í átta þáttum um ævi áströlsku óperusöngkon- unnar Nellie Melba. Aðalhlutverk Linda Cropper, Hugo Weaving og Peter Carroll. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 22.30 Úr viöjum vanans (1) (Beyond the Groove). Fyrsti þáttur af sex um kaupsýslumann sem ferðast á kádilják um Bandaríkin þver og endilöng. Á vegi hans veröa tón- listarmenn af ýmsu tagi, sem taka fyrir Fiann lagið og veita honum innsýn í hið fjölskrúðuga mannlíf. Þýðandi Reynir Harðarson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Geimálfarnir. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.10 Dallas. Þegar frá var horfið síðast hafði J.R. tekist að strjúka af hæl- inu og Bobby leitaði April Ijósum logum. 21.00 Mannlíf vestanhafs. (American Chronicles). Níundi þátturaf þrett- án "þar sem litið er á bandarískt samfélag í öðru Ijósi. 21.25 öngstræti. (Yellowthread Street). Breskur spennumyndaflokkur. 22.20 Quincy. Léttur spennumynda- flokkur um lækni sem er naskur við að leysa flókin sakamál. 23.10 Fjalakötturinn. Kamikaze. Frönsk spennumynd um Albert sem er snillingur á sviði tækninýjunga. Albert er einrænn og vill fá að vinna í friði. Aðalhlutverk: Richard Bohringer, Michel Galabru og Dominique Lavanant. Framleið- andi: Luc Besson. Tónlist: Eric Serra. 0.35 Dagskrárlok. rautt x. LJÓSþfi^ RAUTT Sumir spara sérleigubíl adrir taka enga áhættu! Eftireinn -eiakineinn Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.0D-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál.' 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. - Um fíkniefna- löggjöf ítala. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Feröalagasaga. Sólskinseyjan Majorka. Umsjón: Kristín Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað laugar- dagskvöld kl. 22.30.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn í ólgusjó, lífssigling Péturs sjómanns Péturs- sonar". Sveinn Sæmundsson skrá- setti og les (4). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veour. # 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- * varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. Simpsonarnir sem límdir við sjónvarpstækið. Sjónvarp kl. 20.35: • r 1 • •• • Faöirinn er dæmigerður nöldurseggur, sifellt brýn- andi fyrir börnum sínum að hegða sér eins og honum datt ekki í hug aö haga sér í æsku. Móðir bláhærð og sífrandi, sonurinn frekur og síngjarn og fer eins langt og hann kemst og skrefi betur. Eldri dóttirin er lestrarhest- ur og skýrari en Einstein, yngri dóttirin kornabam sem tjáir sig með tilstyrk snuddunnar. Familían er ekki féleg nó fógur en nýtur þó ómældra vinsælda og telknarinn Matt Groening er ektó á flæðiskeri staddur. í kvöld verður sýndur 25. þátturinn af 39 í þessum flokki og enn er Simpson í fullu tjöri. 15.03 „Ég elska þig stormur". Um ís- lenskan kveðskap fyrir ári og öld. Umsjón: Bjarki Bjarnason. Lesari með umsjónarmanni: Helga E. Jónsdóttir. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði með Finnboga Hermannssyni. (Frá ísafiröi.) 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson sér um þáttinn og segir frá löngum gönguleiðum á hálendi íslands. 17.30 Tónlist eftir Anatolíj Ljadov. - FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Tryggvi Jakobsson talar. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Óskastundin. 21.00 Sumarvaka. a. „Tónskáldið óþekkta". Síðari hluti frásöguþáttar Sigurðar Gunnarssonar. b. Þjóð- saga í búningi Jóns R. Hjálmar- sonar. c. „Ýmsir eiga högg í ann- ars garði". Vísnabálkur eftir Jón Mýrdal. Umsjón. Arndís Þorvalds- dóttir. (Frá Egilsstöðum.) 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Lækningamáttur sköpunarinn- ar. Áhrif skapandi starfs á andlega líöan. Umsjón: Ásgeir R. Helgason. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni. útsendingu, þjóöin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- uröur G. Tómasson sitja við sím- ann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. í þættinumsegja íþróttafréttamenn frá gangi mála í leikjum kvöldsins. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00.) 21.00 íþróttarásin - íslandsmótið í knattspyrnu, fyrsta deild karla. iþróttafréttamenn halda áfram að fylgjast með leikjum KR og Stjörn- unnar og ÍBV og Breiðabliks. 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. - Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn meö Svav- arl Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttlr. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. - Um fíkniefna- löggjöf itala. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. „(Endurtekið ún/al frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. 12.10 Haraldur Gíslason. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson taka á málum líðandi stundar. 17.17 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.30 Kristófer Helgason á vaktinni. 19.30 Fréttir. 19.50 Kristófer heldur áfram og leikur tónlist eins og hún gerist best. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson tekur síðasta sprettinn þennan mánu- dag. 2.00 Bjöm Sigurðsson er alltaf hress. Tekið við óskum um lög í síma 611111. 13.00 Siguröur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Haraldur Gylfasonfrískur og fjör- ugur að vanda. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson og kvöld- tónlistin þín, síminn 679102. 24.00 Guölaugur Bjartmarz, næturhrafn- inn sem lætur þér ekki leiðast. FM#957 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna BJörk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Bandariski og breski vinsældalist- inn.Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin á Bretlandi og í Bandaríkjunum. Hann fer einnig yfir stöðu mála á breiðskífulistan- um og flettir upp nýjustu fréttum af flytjendum. 22.00 Auöunn G. Ólafsson á kvöldvakt. Óskalögin þín og fallegar kveðjur komast til skila í þessum þætti. 1.00 Darri Ólason á næturvakt. And- vaka og vinnandi hlustendur hringja í Darra á næturnar, spjalla og fá leikin óskalögin sín. FM§909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttir. 12.10 Óskaiagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlustenda, sem velja há- degislögin. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta hlustendum lund í dagsins önn. Ásgeir og Erla verða á ferð og flugi í allt sumar. 16.00 Fréttir. 16.30 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létt lög, fylgist með um- ferð, færð, veðri og spjallar við hlustendur. 18.00 Á heimamiöum. Islensk óskalög hlustenda. Síminn er 626060. 18.3Q Kvöldsagan. 19.00 Kvöldveröartónlist aö hætti Aöal- stöðvarinnar. 20.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings- son leikur blústónlist. . 22.00 i draumalandi. Umsjón Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir. 0.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón: Rendver Jensson. ALFA FM-102,9 16.00 í himnalagi. Blandaður tónlistar- og samtalsþáttur í umsjón Signýjar Guðbjartsdóttur og Sigríðar Lund endurtekinn. 17.00 Blönduö tónlisL 23.00 Dagskrárlok. 0** 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 Alf. 19.00 Ameríka. Framhaldsmynd. Fimmti þáttur af sex. 21.00 Love at First Sight. 21.30 Anything for Money. 22.00 Hill Street Blues. 23.00 The Outer Limlts. 24.00 Pages from Skytext. • ' Á I 11 l * 11 Sir Harold leggur land undir fót og hittir fyrir kynlega kvisti i Ameríku. Sjónvarp kl. 22.25: RokkaðíAmeríku - nýr breskur myndaflokkur Þessi breski myndaílokk- ur í sex þáttum er eftir þá Roger Pomphrey og David A. Stewart en hinn síöar- nefnda þekkja flestir úr tví- eykinu Eurythmics. Til- gangur þeirra félaga með syrpunni er sá aö kynna í einum pakka tónlist, lands- hætti og kynlega kvisti úr hinum ýmsu fylkjum Bandaríkjanna. Hér koma fram hinir fjölbreytilegustu tónlistarmenn, allt frá fræg- um stjörnum niður í kassa- gítar-glamrara sem fyrir verða á vegferðinni. Þar á meðal má nefna Barry White, Tom Petty, Bob Geld- orf, Little Richard, Doctor John og kvikmyndaleikar- ann Harry Dean Stanton. Samnefnari alls þessa er sir Harold Blandford, virðuleg- ur og smávaxinn kaup- sýslumaður sem yfirgefur viöskiptahreiður sitt á 23. hæð í bandarískri stórborg og heldur á vit ævintýranna í 1969 árgerðinni af opnum Cadillac. Eftir því sem fleiri mílur eru lagðar að baki og fleiri músíkantar þiggia far minnkar hefðarsvipurinn á honum og loks fær harðk- úluhatturinn að fjúka. Með hlutverk hins smávaxna Harolds fer leikarinn Ðavid Rappaport sem ýmsir munu minnast úr myndunum Time Bandits og The Wiz- ard. Rás 1 kl. 22.30: Af örlögum mannanna Því er haldið fram að ein þrálátasta deilan í heimspekinni sé þrætan um viljafrelsi mannsins; hvort vilji mannsins sé yfirhöfuð frjáls eða hlýði ávallt utanaökomandi lögmálum. Um þetta hefur veriö þráttað öldum saman með æ glæsi- legri rökum. Og þetta er alvörumál, mikið hagsmimamál og ekkert vitringatal sem engu máh skiptir. Ellefti þátturinn i þáttaröðinn Af örlögum mannanna fjallar um spurninguna hvort vilji mannsins geti verið frjáls. Fjalakötturinn Albert er snillingur á sviði tækninýjunga. Hann er einrænn og vill fá að vinna í friði. Þegar hann er rekinn frá því fyrirtæki sem hann vinnur hjá bregst hann illa við og afræður að útrýma öllum þeim sem honum er í nöp við. Leik- stjóri myndarinnar, Luc Besson, hefur gert garðinn frægan en eftir hann liggja myndir eins og Subway og Big Blue og sú nýjasta, Nik- ita, var vinsæl hér. Tónlist- in er eftir Eric Serra en hann hefur fylgt Luc Besson og samið tónhst við allar myndir hans. ' i j'l lönn Fíkniefnanotkun og þau vandamál sem henni tengj- ast hafa mjög verið til um- ræðu á ítalíu nú að undan- fórnu. Á síðastliðnu sumri voru sett ný lög varðandi sölu og neyslu citurlyfja þar sem viðurlög vdð innílutn- ingi og dreifingu voru mikiö hert miöað við áður gildandi lög. Nú er öh eiíurlyfja- neysta bönnuö með lögum og því eru eiturlyfjasjúkl- ingar sakhæfir fyrir það eitt aö vera háðir fíkniefnum. Lög þessi vöktu miklar deil- ur þegar þau voru til um- ræðu á ítalska þinginu og nú þegar ár er liðiö ffá setn- ingu þeirra hafa margir not- að tækifærið til að vega og meta áhrif laganna. Hall- dóra Friðjónsdóttir fjallar Halldóra Friðjónsdóttir fjall um þessi mál í þættinum í ar um ítalska fíkniefnalög dagsins önn. gjöf. Stöð 2 kl. 23.10:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.