Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR l..JpLÍ 1991. 13 Svidsljós Grillferð íViðey Foreldrafélag leikskólans Lækjar- borgar efndi til grillferðar út í Viðey, í samráði við starfsmenn skólans, nú fyrir stuttu. Þátttakan var mjög góð og hátt í tvö hundruð manns, börn, foreldrar, afar og ömmur streymdu út í Viðey á þessum góð- viðrisdegi til að njóta dagsins saman. Tveir bátar ferjuðu fólkið yfir í eyjuna. Þegar þangað kom safnaðist það saman hjá kirkjunni þar sem staðarhaldarinn, Þórir Stephensen, tók á móti því og fræddi það um sögu staðarins. Hann sýndi og sagði fólk- inu einnig frá uppgreftinum sem nú á sér stað í eynni. Að loknum fræð- andi og ekki síður skemmtilegum fyrirlestri gekk fólkið út á eystri enda eyjunnar þar sem sett voru upp nokkur griH og borð. Hafist var nú handa við að grilla pylsur sem for- eldrafélagið bauð upp á. Eftir að mannskapurinn hafði borðað nægju sína af pylsum var far- ið í leiki, sungið og spilað á gítar. Var m.a. farið í pokahlaup og blöðru- leiki. Sá háttur var hafður á að for- eldrarnir voru látnir byrja í leikjun- um síðan kepptu elstu börnin og var Það voru margar pylsur sem voru grillaðar og borðaðar þennan dag og létu feðurnir ekki sitt eftir liggja þegar kom að eldamennskunni. P I VARA- iHLUTIR ■ og flestar gerðir IÞUNGA- ■ VINNUVÉLA ■ með stuttum fyrirvara i i i i i endað á þeim yngstu. Þetta var gert til þess aö allir tækju þátt í leikjunum og enginn gæti skorast undan. Börn- in skemmtu sér ljómandi vel og ekki síst við að horfa á foreldra sína hoppa um í pokum. Þegar börn og fullorðn- ir höfðu sungið og leikiö sér fram undir kl. 14 var farið að taka saman og huga að heimferð. Foreldrafélagið hefur áður staðið fyrir slíkum ferðum og hefur m.a. verið farið á Þingvöll og í Heiðmörk. Hjá okkur iærðu barnaís á kr. 59, ís í brauðformi á kr. 99 oa mjólkurhristinq á kr. 199. Sennilega ódýrasta ísbúðin á íslandi % BÖNUS-ÍS HF. Ármúla 42- 108 Reykjavík - S: 82880 Börn og fullorðnir skemmtu sér vel í leikjunum og ekki sist í pokahlaupinu. DV-myndir Emil Þór I Leitið tilboða b | MARKADSÞJÓNUSTAN | ^^ínu26984Jax26904jJ| SIVINNANDI VOLKSWAGEN TRANSPORTER - ALLT NYTT NEMA NAFNIÐ HELSTU KOSTIR: □ Mikil burðargeta. □ Ferming og afferming mjög auðveld. □ Framdrif. □ Þægilegur í akstri. □ Sparneytinn. □ Lág bilanatíðni. □ Þriggja ára ábyrgð. FJÖLDI MÖGULEIKA: □ Bensín-eða Dieselhreyfill. □ Sendibíll með gluggum. □ Pallbíll með þriggja manna húsi. □ Pallbíll með sex manna húsi. Verð frá kr. 1.057.157 vsk. kr. 259.003 með vsk. kr. 1.316.160 . Sendibíll m. gluggum Pallbill m. 3m. húsi Háþekja ÆJ Pailbill m. 6 m. húsi f i y ■■■' EBMfli H BILL FRA HEKLU BORGAfí SIG HEKLA LAUGAVEGI174 SÍMI 695500

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.