Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Blaðsíða 35
MÁNUÓAWUR r. JUUÍ'MÍ/1 51 Skák Jón L. Árnason Skák dagsins er orðin tíu ára gömul en enn má skemmta sér við að skoða hana. Tsjepukaitis hafði hvítt gegn Jakovljev, teflt í Sovét: 1. d4 RfB 2. Bg5 Re4 3. Bh4 d5 4. Í3 g5 5. fxe4 gxh4 6. exd5 Dxd5 7. Rc3 Da5 8. Rf3 h3 9. g3 Bh6 10. Dd3 Rc6 11. e4 Bg4 12. Rd2 • lii ii A A J. AAA ABCDEFGH 12. - Rb413. Db5 + Ekki verður betur séð en að eftir 13. - Dxb5 14. Bxb5+ c6 15. Ba4 nái hvítur að valda c-peðið. Annað kemur á daginn, svartur lumar á 13. - c6!! og hvítur gaf því að 14. Dxa5 Rxc2 + 15. Kf2 Be3 er mát! Bridge ísak Sigurðsson Bandariski spilarinn Mike Kamil náði að vinna erflðan sex spaða samning á snyrti- legan hátt í þessu spili. Suður var sagn- hafi og vestur spilaði í upphafi út laufás og meira laufi. Sagnir gengu þannig, suð- ur gjafari og alhr á hættu: * ÁDG1052 V Á3 ♦ K86 + 75 * 97 V 9652 ♦ D973 + Á82 N V A S * 863 V K874 ♦ 5 4> G9643 * K4 V DG10 ♦ ÁG1042 + KD10 Suður Vestur Norður Austur 1 G Pass 4» Pass' 4* Pass 4 G Pass 5* Pass 6* P/h Undir eðlilegum kringumstæðum væri eðlilegt að fría tígulinn til þess að vinna samninginn. Það væri hægt með því að henda tígli í þriðja laufið og trompa niður drottninguna ef liturinn lægi ekki illa. En af þvi að ekki var hægt að komast inn á suðurhendina var það ekki hægt. Það virtist ekki vitlaus leið að taka trompin, tvo hæstu í tígli og ef drottningin félh ekki, aö svina þá hjarta. Kamil treysti frekar á mannlega þáttinn og ákvað að taka mið af vibrögðum andstæðinganna. í þriðja slag spilaði hann hjartadrottn- ingu og setti ásinn í blindum þegar vestur lagði ekki kónginn á. Síðan tók hann ÁK í spaða og henti hjarta í laufdrottning- una. Nú var hjartagosa spilað og þegar vestur lagði ekki á hitti Kamil á að trompa, taka öll trompin og hitta í tígul- inn. Krossgáta Lárétt: 1 söngleikur, 6 mynni, 8 smá- menni, 9 göfugur, 10 vaði, 11 gróður, 12 biskupsdæmi, 13 venju, 15 skálma, 17 skart, 19 samstæðir, 22 kaka, 21 guð. Lóðrétt: 1 kall, 2 lasleiki, 3 náttúran, 4 kátar, 5 til, 6 hrekkur, 7 vökvi, 10 karl- mannsnafn, 11 núna, 14 svei, 16 káma, 18 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fyndni, 8 óp, 9 jáms, 11 spóki, 13 nn, 14 tal, 15 æsti, 16 rein, 18 lag, 20 af, 21 snáka, 22 mat, 23 agns. Lóðrétt: 1 fóstra, 2 yppa, 3 njóli, 4 dá, 6 'inntak, 7 asni, 10 rislág, 12 kænna, 17 efa, 19 gas, 21 st. Lalli og Lína Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið- sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 28. júni til 4. júh, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lauga- vegsapóteki. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru getn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9^18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sém sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11000, Hafnarflörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavög er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. -17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan , sólarhringinn. Vitjanpbeiðnir, símaráðleggingar 'og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (simi 696600).. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma '22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 1. júlí: Þjóðverjar bruna áfram til Moskva Rússar viðurkenna að þeir hafa misst Minsk. _____________Spakmæli__________________ Tónarnir ná þangað sem sólgargeislarnir berast ekki. S. Kierkegaard. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þríðjud., fimmtud., laugard. og surinud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hopa í okt.- maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í sima 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind'söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. ,kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-láugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Víðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laúgard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars. Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi-er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4,_S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunásafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavbgur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, effir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt þorgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8'árdegis og á helgidögum er svarað alian sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl: 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., ^ími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 2. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Gefðu þér meiri tíma til að skipuleggja en til framkvæmda. Hreins- aðu þungt andrúmsloft í kringum þig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Talaðu áður en þú framkvæmir hugmyndir þínar. Þér gengur allt í haginn í dag. Kvöldið verður mjög spennandi. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert lukkunnar pamfill í dag og þér gengur allt í haginn. Taktu kvöldið rólega. Happatölur eru 4,17 og 32. Nautið (20. apríl-20. maí): Gerðu ekkert í fljótfæmi, gefðu þér tíma til að hugsa áður. Horfðu í kringum þig í stað þess að rýna í eigin nafla. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Forðastu að flækast inn í mál sem þér koma ekki viö. Þú skalt ekki takast á við ný verkefni heldur halda þig við það sem þú kannt best. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Reyndu að efla vináttu þína við ákveðinn aðila. Hlutirnir eru á uppleið. Félagslífið á vel við þig. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Lestu vel heima og-láttu ekki hanka þig á smáatriðum í deilu- •náli. Láttu ljóst þitt skína í vináttusambandi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú átt auðvelt uppdráttar um þessar mundir. Vertu þó á varð- bergi ef þér gengur of vel. Þú nýtur þin í félagslífi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Forðastu deilumál eins og heitan eldinn. Peningar skipta þig mjög miklu máli á einhvem hátt. Happatölur era 5, 28 og 36. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú mátt búast við öfgafullum degi. Vertu vel á verði gagnvart öllu. Haltu vel utan um peningana þína og gerðu enga vitleysu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gefðu þér tima til að afgreiða ákveðið mál í eitt skipti fyrir öll. Vertu ekki á móti breytingum því þær geta orðið til góðs. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Taktu ekki mikilvægar ákvarðanir í dag. Gefðu þér tíma til að skoða alla enda áður. Láttu ekki aðra rugla þig í ríminu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.