Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR L JÚLÍ 1991. ATVINNUHUSNÆÐI Óska eftir húsnæði fyrir litla verslun við Laugaveginn eða í miðbænum. Upplýsingar í síma: 22307 og 16610. r Útileiktæki og1 busllaugar Róla og vegaróla, Róla, vegaróla. tvöfaldur stigi og kaðal- verð kr. 8.400, stgr. kr. 7.980. stigi. verð kr. 13.300, stgr. 12.650. Sendum í póskröfu. Kreditkort og greiðslusamningar. Varahlutir og viðgerðir. Verið vandlát og verslið i Markinu. Stór busllaug, 122x244 cm. Sterkur dúkur með botnlokum á stálgrind. Sæti og viðgerðarsett. Verð kr. 10.900, stgr. 10.355. Of'nbakaður, sérstök 1‘izza Hut dressing BRAUDSIANGIR sett á samlokuna og hún borin frani Rakaðar úr fersku deigi og völdu kryddi stráð yfir. Rornar fram heilar með sérslakri Italskri tómatkryddblöndu og parmesan osti. CAVATINI Ofubakaður réttur. Pastaskrúfur, pepperoni, papriku, laukur , sveppir, tómatkryddblanda með naiitubakki og ostur. með kartöfluflögum AMKRIKA SAMI.OKA Pepperoni, skinka, salatblöð, tómalar og ostur. NKW VOIIK SAMLQKA Skiuka, ostur, salalblöð og lómatar. FJOLSKYLDU PIZZA Ný stærð fyrir 4-6 manns. Hagstæðari kaup. Riæe» -Hut Utiönd Álsír: Leiðtogar strangtrú- armanna handteknir Mikil skothríð heyrðist í Algeirs- borg snemma í morgun, aðeins nokkrum klukkustundum eftir að alsírskar öryggissveitir handtóku tvo helstu leiðtoga íslömsku stjórn- arandstöðunnar. Alsírska sjónvarpið skýrði frá því að Abassi Madani, leiðtogi íslömsku frelsishreyfingarinnar, og Ali Bel- hadj, næstæðsti maður hreyfingar- innar, hefðu verið handteknir vegna þess að þeir væru flæktir í samsæri gegn öryggi ríkisins. Sjónvarpið sagði að mennirnir yrðu leiddir fyrir rétt. Mennirnir tveir voru handteknir seint á sunnudag. Um eitt hundrað þungvopnaðir þjóðvarðliðar um- kringdu höfuðstöðvar íslömsku frelsishreyfingarinnar sem að und- anfömu hefur efnt til mótmælaað- gerða í landinu til að knýja á um að Alsír verði gert að íslömsku ríki. Skothríð dundi á Píslarvottatorgi Aðskilnaðarsinnar í Kasmír, sem bialda ísraelsmanni í gíslingu, kröfð- ust þess í gær að embættismaður frá Sameinuðu þjóðunum kæmi að sækja hann. „Sameinuðu þjóðimar ættu að senda fulltrúa sinn tafarlaust til Kasmír svo að hægt væri að afhenda honum ísraelsmanninn," sagði tals- maður frelsishreyfingar Jammu og Kasmír í símtali við alþjóðlega frétta- stofu. Aðskilnaðarsinnarnir höfðu áöur sagt að þeir mundu láta Yair Yitz- haki lausan ef hann yrði fundinn saklaus eftir að nærvera h^ns í Kasmír hefði verið rannsökuð. Yitzhaski var einn sjö ísraelskra ferðamanna sem annar hópur að- skilnaðarsinna rændu á fimmtudag í ferðamannabænum Srinagar. Til skotbardaga kom við ránstilraunina Líbanskar hersveitir héldu inn á svæði Frelsissamtaka Palestínu, PLO, í Suður-Líbanon í dag. Aðgerð- in er hluti af áformum ríkisstjórnar Libanon með stuðningi Sýrlands til að ná fullu valdi á landinu eftir 16 ára borgarastyrjöld. Þúsundir borg- ara hafa flúið heimili sín í héraðinu í kringum hafnarborgina Sídon, af ótta við að átök brjótist út á milb hermanna og meðlima PLO. Skriðdrekar fóru fyrir þúsundum hermanna sem héldu suöur Líbanon til Sídon sem er 40 kílómetra suður af Beirút. Borgin var næstum tóm og allar búðir lokaðar af ótta við vopnuð átök. „Við sváfum ekkert í nótt því við vorum að bíða eftir því að herinn kæmi. Við fógnum komu hans,“ sagði einn borgari í Sídon. sem var miðpunktur mótmæla íslömsku frelsisbreyfingarinnar áð- ur en Benjedid forseti lýsti yfir neyðarástandi í landinu í byijun júní. Skothríð heyrðist einnig í öðr- um vígum íslömsku heittrúarmann- anna. í gær komu skriðdrekar í fyrsta sinn í dagsbirtu inn í miðborg Álgeirsborgar og tóku sér stöðu á aðal breiðgötunni, nærri pósthúsinu. Á sunnudagskvöld umkringdu þjóð- varðliðar eitt hverfi heittrúarmanna. Að minnsta kosti tveir unglingar voru drepnir og þrír særðir í átökun- um. Fyrr á sunnudag var birt yfirlýsing frá hópi sem kallar sig Samtök um baráttu gegn harðstjórum í Alsír þar sem segir að ef neyðarástandinu verði ekki aflétt innan tuttugu daga muni hópurinn ræna flugvél, drepa alsírska embættismenn, ræna börn- um þeirra og ráðast gegn hagsmun- umerlendraríkjaílandinu. Reuter þar sem einn Israelsmaður og einn mannræningi létust. Frelsishreyfing Jammu og Kasmír frelsaöi síðan Yitzhaki. Eduardo Faleiro, ráðherra í stjórn Indlands, sagði að stjórn hans hefði ekki fjallað um beiðni aðskilnaðar- sinna um sendimann frá Sameinuðu þjóðunum. Hann sagði að rætt yröi við ísraelskan embættismann um mábð í dag. Annar hópur skæruliða í Kasmír hefur tvo Svía á valdi sinu og í gær var tilkynnt að annar Svíanna, Jan- Ole Loman, hefði særst alvarlega þegar indverskar öryggissveitir gerðu árás á skæruhða. Loman fékk tvö skot í fótlegginn en að sögn ræningja hans missti hann svo mikið blóð að líf hans er í hættu. Reuter Heimildir herma að meðhmir PLO hörfi undan hernum en haldi her- stöðvum sínum í nánd við palest- ínskar flóttamannabúðir. Áætlað er að um 6000 hermenn frá PLO séu staddir í héruöunum nálægt Sídon. Ríkisstjórn Líbanon segir að skæruliðar PLO í Sídon og í flótta- mannabúðunum eigi að láta af hendi öll vopn sín fyrir lok september. PLO segist samþykkja friðarplan líb- önsku ríkisstjórnarinnar en segist ekki ætla að hörfa yfir ákveðna varnahnu gagnvart ísrael eða yfir- gefa herstöðvar sínar fyrr en búið sé að ná póhtísku samkomulagi sem tryggir öryggi og og pólitískan rétt borgaranna í hinu palestínska sam- félagi í Líbanon. Reuter Sovétríkin: 31 maður ferst i námuslysi Eiturský, sem steig upp af eldi í færibandi í sovéskri kolanámu í gær, ohi dauða 31 raanns. Eldur geisar enn um 355 metra niðri í námunni sem er í Donetsk í Úkra- ínu, um 900 kílómetra suður af Moskvu. Aðstoðarforsætisráð- herra Úkraínu, Konstantin Ma- sik, sagði fréttamönnum við námuna að hætta væri á spreng- ingu í rafmagnsstöð niðri í nám- unni sökum híns mikla hita. 112 námumenn lokuðust inni x námugöngunum og var 80 þeirra bjargað en 31 kafnaði af völdum eiturgassins sem fór rnn göngin. 120 björgunarmenn leita nú að einum námumanni sem exm er saknað. Gorbatsjov Sovétforseti sendi samúðarskeyti til fjölskyldna hinna látnu og sagði að máhð yrði tekið til ítarlegrar rannsóknar. PaulMcCartney snýrsérað klassík Paul McCartney, semhingað th hefur verið betur þekktur fyrir rokk og ról, hefur nú tekið til við klassfskar tónsmiðar. Fyrsta verk hans á þessu sviði er 80 mín- útna óratóría fyrir óperu sem byggist á bemsku tónlistar- mannsins. Það var 300 manna ópera frá Nýja-Sjálandi sem söng verkið í dómkirkjunni í Liverpool um helgina. Það fór htiö fyrir raf- magnsgíturum og öskrandi ungl- ingum á sýningunni en áhorfend- ur voru yfir sig hrifnir og uppselt var á sýningamar. Gagnrýnend- ur vom hins vegar ekki jafn- hrifnir af framtakinu. „Lítil stíg- andi er í verkinu og uppbygging- in hálfþunn. Höfundurinn reynir að komast frá verkinu með popp- ballöðum en mistekst," sagði einn gagnrýnenda. Aðrir voru já- kvæðari og gagnrýnandi New York Times sagðist vonast til aö sjá meira af svipuðu frá McCartn- ey. McCartney sjálfur sagðist ætla að sjá til hvernig viðbrögðin yrðu við þessu verkí áður en hann ákveður að snúa sér alfariö að klassískum tónsmíðum. móttökur þegar hans fyrsta klassíska verk var frumflutt í heimabæ hans, Liverpool, um helgina. Sprengja reyndistvera hass Hræðsla greip um sig á Heat- hrow-flugvellí í London þegar grunsamlegur pakki fannst um borð í flugvél sem Anna Breta- prinsessa ætlaði að fara með th Hahfax. Talið var að sprengja væri í pakkanum en þegar hann var opnaður kom í ljós að hann innihélt kannabisefni, Flugv'élin var um það bil að fara í loftið þegar starfsmaður flug- vallarins fann pakkann sem var falinn á bak við klæðningu á kló- setti flugvélarinnar. Farþegar voru látnir yfirgefa flugvélina og sérstakir sprengjusérfræðingar fengnir til að rannsaka pakkann. Reuter Þessi mynd sýnir tvo sænsku mennina sem skæruliðar í Kasmír halda í gíslingu. Annar þeirra, Jan-Ole Loman, til vinstri á myndinni, er þungt hald- inn eftir árás öryggissveita á skæruliða. Simamynd Reuter Kasmír: Mannræningjar krefjast Líbanon: Herinn fer inn á svæði PLO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.