Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Blaðsíða 37
KtÁNIÍDÁGUR V. 'JÚEI 1991. 53 Kvikmyndir Báónðuif SiMi 78300 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI HASKOLABIO SlMI 2 21 40 LAUGARÁSBÍÓ Simi 32075 Frumsýning á spennumyndinni MEÐ LÖGGUNA Á HÆLUNUM Frumsýning á stórmyndinni VALDATAFL Frumsýning: LÖMBIN ÞAGNA Frumsýning: EINMANA í AMERÍKU „Lögreglumynd í úrvalsflokki." Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuö innan 16 ára. ÚTRÝMANDINN Hér eru þeir Cohen-bræður, Joel og Ethan, konrnir með sina bestu mynd til þessa, Millers Crossing, sem er stórkostleg blanda af gamni og spennu. Erl. blaðadóm- ar: 10 af 10 mögulegum. K.H., DetroitPress. Áhrifamesta mynd ársins 1991. J.HR.,Premiere. Meistaraverk Cohen-bræðra G. F., Cosmopolitan. Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11.10. Frumsýning ævintýramyndar sumarsins HRÓIHÖTTUR Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuö innan 14 ára. Óskarsverölaunamyndin EYMD Sýndkl.7. Óhugnanleg spenna, hraði og ótrúlegurleikur. Stórleikaramir Judie Foster, Anthony Hopkins og Scott Glenn eru mættir í magnaðasta spennu- trylli sem sýndur heíur verið. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. VÍKINGASVEITIN 2 | L0NH.Y I RMERÍeA 1 .... ......... Frábær gamanmynd um ungan mann sem hélt hann yrði ríkur í Ameríku, frægur í Ameríku, elskaður í Ameríku, en í staðinn varð hann einmana í Ameríku. Til að sigrast á einmanaleikanum fór hann á vinsældanámskeið, , ,50 aðferðir til að eignast elskhuga". Leikstjórinn, Barry A. Brown, var kosinn besti nýi leikstjórinn fyrir þessa mynd 1990. Sýndí A-salkl. 5,7,9 og 11. Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300. HANS HÁTIGN Þetta er bæði bráðsmellin gam- anmynd og erótísk ástarsaga mn samband irngs manns á uppleið og 43 ára gengilbeinu. Box Office ★ ★ ★ ★ Variety ★ ★ ★ ★ LA. Times ★ ★ ★ ★ ★ Mbl. ★ ★ ★ Sýnd i C-sal kl. 9 og 11. Bönnuð Innan12ára. DANSAÐVIÐ REGITZE Sannkallað kvikmyndakonlekt. ★ ★ ★ Mbl. Dönsk verðlaimamynd. SýndiC-sal kl. 5og7. Sýnd kl. 5,7,9og11. Sýndkl.7,9og11. SOFIÐ HJÁ ÓVININUM Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 14 ára. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5. ★ ★ ★ Empire Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11. Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300. WHITE PALACE MEÐ TVO í TAKINU KIRSTIE ALIEY Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. FJÖR í KRINGLUNNI Sýnd kl. 5,9.15 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. HAFMEYJARNAR Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. ÁSTARGILDRAN Sýndkl. 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. DANIELLE FRÆNKA Sýndkl.7. Síöustu sýningar. BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýndkl.5,9.10 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýnlngar. ALLTIBESTA LAGI Sýndkl.7. SKJALDBÖKURNAR Sýndkl.5. Sýndkl. 5,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. HÆTTULEGUR LEIKUR CLINT EASTWOOD Sýndkl. 6.50 og 11.25. Stjörnubió frumsýnir stórmynd Oiivers Stone SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Gamanmynd sumarsins, SAGA ÚR STÓRBORG Eitthvað skrýtið er á seyði í Los Angeles. Spéfugtinn Steve Martin, Vlctoria Tennant, Richard E. Grant, Marilu Henner og Sarah Jessica Parker i þessum frábæra sumarsmelli. Frábær tónlist. Sýnd 5,7,9og 11. AVALON THEDOORS Val Kilmer, Meg Ryan, Frank Whal- ey, Kevin Dillon, Kyle Maciachlan, Billy Idol og Kathleen Quinlan. Sýndkl.9. POTTORMARNIR (Look Who’s Talking too) IRIGNBOGtNN 19000 STÁLÍSTÁL GLÆPAKONUNGURINN Hann hefur setið inni í nokkum tíma en nú er hann frjáls og hann ætlar að leggja undir sig alla eit- urlyíjasölu borgarinnar. Sýnd kl.9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ★ ★ ★ MBL. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. DANSAR VIÐ ÚLFA Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. CYRANO DEBERGERAC Sýnd kl. 5 og 9. LITLIÞJÓFURINN Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. LÍFSFÖRUNAUTAR Sýnd kl. 5 og 7. Sviðsljós Redford leikstýrir myndum umhverfismál Robert Redford er nú kominn í leikstjórastólinn á nýjan leik. Myndin flallar um umhverfismál og Redford vonar að hún veki al- menning til umhugsunar um þá þörf aö vemda umhverfið. Myndin er byggð á bókinni „A River Runs Through It“ sem er eftír háskóla- prófessorinn Norman MacLean. Litlu er kostað til við gerð mynd- arinnar, a.m.k. á amerískan mæli- kvarða, en bókin fékk góða dóma gagnrýnenda þegar hún kom út og er mikið lesin í háskólnm þar í landi. Tökur fara fram á svæðinu við Rocky-flallið sem er 120 km norður af Yellowstone-þjóðgarðin- um. Redford hefur átt rétt á myndinni í tæp fjögur ár en beðið með verkið þar til nú. Hann vonast til aö hún dragi augu almennings að ám og því lífríki sem þar er. Hann varar fólk þó við að telja bókina og mynd- ina eitt og segir að kvikmyndir verði aldrei nákvæmlega eins og sagan kemur lesendum fyrir sjónir í bókum. Redford er fæddur og uppalinn í Kaiifomíu en býr nú í Utah. Hann hefur mikið látíð til sín taka í um- hverfismálum og er t.d. upphafs- maður Sundance-stofnunarinnar. Redford hefur beðiö í nokkur ár með að gera þessa mynd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.