Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Blaðsíða 29
T~ MÁNÚDÁÓIJR í. JÚLÍ 19ÁÍ;‘ • 45 M Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsnæði í boði Gullfalleg sérhæö í Kópavogi til leigu frá 6. ágúst í ca 2 ár. Leigist aðeins snyrtilegu og reglusömu fólki. Tilboð ásamt uppl. um fjölskyldust. sendist DV, merkt „Mjög fallegt útsýni 9368“, fyrir 10.7. í gamla mióbænum. I risi er til leigu nú þegar eitt herbergi ásamt stofu með eldunarkrók. Sérsnyrting. Tilboð ásamt uppl. sendist DV fyrir 3.7., merkt „Nálægt Iðnskólanum 9373“. 4ra herb. ibúö miðsvæðis í bænum til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Ibúð-9366“. Til leigu 2 herb. kjallaraibúð í Norður- mýri. Sérinng., sturta, þvottahús, nýir gluggar. Laus strax. Uppl. um fjölskst. o.fl. sendist DV, merkt „N 9357“. 2 herb. íbúð i efra Breiðholti til leigu, þvottahús á hæð, leiga 38 þús. á mán., tveir mán. fyrirfram. Laus strax. Uppl. í síma 91-77026 eftir kl. 18. Gisting í Reykjavík. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, leiga kr. 3.500 á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136. Gott herb. meö aðgangi að eldhúsi, þvottaherb. og rúmgóðu og skemmti- legu baðherb. til leigu fyrir einhleypa könu eða karlmann. S. 91-42275. Herbergi til leigu i Árbæ. Leigist aðeins reyklausum, reglusömum einstak- lingi. Er laust strax. Uppl. í síma 91-77882. Hús i Orlando, Florida, til leigu fyrir ferðafólk. Sanngjamt verð, nýr bíll getur fylgt, 18 hola golfvöliur og sund- laug á svæðinu. Uppl. í síma 91-20290. Studioíbúöir til leigu í Sogamýri fyrir reglusamt par eða einstakling. Verð kr. 35.000/mán. Uppl. í síma 813979 eða 679400 milli kl. 14 og 17. Við Kleppsveg er til leigu risherbergi með stafnglugga og fallegu útsýni. Skilyrði: reglusemi og róleg umgengni ásamt skilvísum gr. S. 91-32689. 2ja herb. ibúð i hjarta borgarinnar til leigu í júlí og ágúst. Tilboð sendist DV, merkt „Y-9344". Gott herbergi til leigu á jarðhæð í Seljahverfi, sérinngangur, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-77097. Herb. til leigu í austurbænum. Aðgang- ur að eldhúsi. Uppl. í síma 91-23797 e.kl. 18.____________________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Rúmgott herbergi til leigu með sér inn- gang og baði í Seljahverfi. Uppl. e. kl. 19 í síma 91-75427. Rúmgóö einstaklingsíbúð til leigu, laus strax. Leigist í 4-6 mánuði. Leiga 30 þús. Uppl. í síma 91-52948 eftir kl. 15. Tveggja herb. ibúð i Krummahólum til leigu í eitt ár frá 15. júlí. Tilboð sendist DV, merkt „CO 9367“._________________ Vesturbær. Ný og glæsileg 3ja herb. íbúð, laus til leigu frá júlíbyrjun. Til- boð sendist DV, merkt „0-9346“. 12 fm herbergi til leigu í Hraunbæ. Uppl. í síma 91-677196. M Húsnæði óskast Vorum að koma heim frá fyrirmyndar- ríkinu. Þess vegna vantar okkur 2-3 herb. íbúð frá og með 15.8. '91, helst í miðbæ Rvíkur. Erum foreldrar með tvö börn. Lofum skilvísum greiðslum en höfum enga fyrirfrgr. Vinsamlegast hringið í síma 91-74478. Er þér annt um ibúðina þina? Ung hjón óska að taka á leigu 2 4 herb. íbúð á höfðuborgarsvæðinu. Ef þú vilt góða og hljóða umgengni reglusamra leigj- enda (m.a. án áfengis) hafðu þá samb. við Hákon í s. 680720/31503. Ungt barnlaust paróskar eftir rúmgóðri íbúð frá 1. sept. Til greina kemur hús- hjálp eða önnur vinna sem hluti af leigugjaldi. Erum reglusöm og reyk- laus. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H 9362. 28 ára konu bráðvantar 3 herb. íb. sem fyrst, helst í Kópavogi, þó ekki skil- yrði. Er á götunni 1. ágúst. Getur lof- að góðri umgengni og skilvísum greiðslum. Sími 91-45107 og 91-72299. Reglusamt barnlaust par óskar eftir 3-4 herb. íbúð í nágrenni Háskólans, þó ekki skilyrði. Góð fyrirframgreiðsla möguleg. Vinsamlegast hringið í síma 95-12641 Sjálfstæðan, reglusaman smið bráð- vantar einstaklingsíbúð eða rúmgott herbergi á rólegum stað, helst í Hafn- arfirði. Er lítið heima vegna mikillar vinnu. Uppl. í síma 91-623469. Tvelr háskólastúdentar utan af landi óska eftir íbúð nálægt Hl frá og með 1. sept., reglusemi og öruggum gr. heitið. Vinsaml. hafið samb. við Má í s. 98-21080 eða Leif í s. 92-16096 e.kl. 19. Við erum tvær, 21 og 23 ára nemar i HÍ og Fl, sem bráðvantar 3ja herb. íbúð frá sept., miðsvæðis í Rvk. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Reykjum ekki. S 91-16012 e.kl. 18. Þrjár reglusamar, vel uppaldar dreif- býlisstúlkur sárvantar 3-4ra herb. íbúð frá 1. sept., helst nálægt KHÍ. Skilvísum gr. heitið, meðmæli ef óskað er. S. 96-33203, Linda/96-24503, Lára. Óskum eftir að taka 3 herb. ibúð á leigu í minnst 1 ár, gjarnan í Kópavogi. Öruggar greiðslur, reglusemi og með- mæli ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9370. 35 ára konu utan af landi bráðvantar 2ja herb. íbúð fyrir 1. ágúst nk., al- gjörri relgusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-24153. 64 ára algjör reglumaður, sérlega þrif- inn og róíegur, óskar eftir 2 herb. íbúð, sem fyrst. Góðri umgengni og örugg- um greiðslum heitið. S. 681393 e.kl. 18. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Hjálp! Hjón vantar 3-4 herb. íbúð strax. Góðri umgengni heitið, skilvís- ar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 91-74708.___________________________ Hjón með tvö börn, 4 ára og 3 mán., óska eftir íbúð á leigu sem allra fyrst. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 91-16945. __________________________ Ung hjón óska eftir húsnæði, ca 3ja herb. íbúð. Góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-27337, Sabine.___________________ Ung stúlka og ungt par meo Darn osxa eftir 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði fyrir 1. sept. Eru í námi. Skilvísar greiðslur og góð umgengni. S. 91-51962. Við erum námsfólk að austan og óskum eftir 3-4ra herb. íbúð á Reykjavíkur- svæðinu. Vinsaml. hafið samb. í síma 97-51259 eða 97-51155.______________ Ábyrgðartrygging, leigusamningar. Félagsmenn vantar húsnæði. Leigj- endasamtökin, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10, sími 91-23266. íbúð með bílskúr. 4-5 herb. íbúð, helst með bílskúr óskast til lengri tíma fyr- ir eldri hjón. Meðmæli. Uppl. í símum 91-687025 og 91-675443._____________ Óskum eftir ibúð. Erum utan af landi og vantar 3-4 herb. íbúð á höfuðborg- arsvæðinu sem fyrst. Uppl. í síma 93-66677 og 93-66868 e.kl. 19. Augnablik! Bráðvantar 2- 3 herb. íbúð strax, helst í Hlíða- eða Holtahverfi, þó ekki skilyrði. Sími 91-681132. Óska eftir herbergi eða einstaklings- íbúð á leigu, má vera í Mosfellsbæ. Uppl. i síma 667734 eða 985-20005. ■ Atvinnuhúsnæöi 130 fm iðnaðarhúnsæði til leigu við Dugguvog. Innkeyrsludyr. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9355. Lítið verslunarhúsnæöi á mótum Hverfisgötu og Snorrabrautar til leigu, hagstæð leigukjör. Uppl. í sím- um 91-666698 og 91-39180. Óska eftir 100-200 fm iðnaðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu með háum inn- keyrsludyrum á leigu til frambúðar. Öruggar greiðslur. S. 91-679057. ■ Atvinna í boði Aðstoð við aldraða, hjálp í heimahús- um. Okkur vantar tilfinnanlega starfsfólk í heimilishjálp aldraðra, í Grafarvog og Breiðholt. Vinnutími er sveigjanlegur, gæti meðal annars hentað vel fyrir húsmæður eða náms- fólk. Ef þú hefur áhuga, hafðu samb. sem fyrst í s. 73633 m.kl. 9 og 16 við Margréti og fáðu nánari upplýsingar. Óskum eftir dugmiklum einstaklingum til að selja vandaðar snyrtivörur á kynningum ýmiss konar. Vörur þessar henta einnig vel sem söluvara á snyrtistofum og heilusræktarstöðum. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9333. Óskum eftir starfskrafti i griliið hjá okkur. Ekki yngri en 18 ára. Gott tækifæri til að kynnast matreiðslu. Vaktavinna. Uppl. gefur Kjartan á veitingahúsinu Svörtu pönnunni í dag og næstu daga. Leikskólann Álftaborg, Safamýri 32, vantar fóstru eða starfefólk til uppeld- isstarfa allan daginn, reyklaus staður. Uppl. gefur Ingibjörg leikskólastjóri í síma 91-812488. Matráðskona óskast í leikskólann Jöklaborg við Jöklasel. Æskilegt að viðkomandi hafi matartækninám eða sambærilega menntun. Uppl. gefur leikskólastjóri í síma 91-71099. Vertakafyritæki óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf: 1. trésmiði, 2. járn- smiði, 3. verkamenn. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í s. 91-27022. H-9361. Duglegur starfskraftur óskast í vefnað- arvöruverslun, hálfan eða allan dag- inni Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9322. Múrarar - trésmiðir. Óskum eftir að ráða nokkra múrara og trésmiði, mik- il vinna - ákvæðisvinna. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-27022. H-9352. Á leikskólanum Ösp fer fram þróunar- starf með samskipan fatlaðra og ófatl- aðra barna. Óskum að ráða starfs- mann frá 15. ágúst. Sími 91-74500. Trésmiðir óskast. Mikil vinna, þurfa að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9371. Starfskraftur óskst. Uppl. í síma 91-54516. ■ Atvinna óskast Tveir húsasmiðir óska eftir verkefnum, inni- eða útivinna. Uppl. í síma 91- 681379 og 676639 eftir kl. 18. ■ Bamagæsla „Barnaklúbburinn" fyrir 4-10 ára. Gæsla hálfan eða allan daginn. Örfá pláss laus í júlí. Dagný Björk dans- kennari, sími 91-642535 eða 46635. 13 ára stelpa óskar eftir að passa barn fyrir hádegi í júlí og ágúst, getur byrj- að snemma á morgnana. Uppl. í síma 30053. Ef þú ert foreldri i vandræðum með daggæslu í júlí og ágúst, get ég ef til vill hjálpað. Ég bý í vesturbæ Reykja- víkur. Itarlegri uppl. í síma 91-13579. Ert þú 3 ára eða eldri? Vantar þig dag- mömmu fyrir hádegi? Er vön og hef meðmæli. Uppl. í síma 91-44585 eftir kl. 17. Óska eftir 15-16 ára barnapiu til að gæta 2 ára drengs, þarf helst að vera vön og búin að fara á námskeið. Uppl. í síma 91-674194. M Ýmislegt Mjólk, video, súkkulaði. Vissir þú að í Grandavideo, vestur í bæ, eru nær allar spólur á 150 kr. og 5. hver frí. Þar færðu einnig mjólk og aðrar nauð- synjavörur. Grandavideo, s. 627030. Aukanámskeið 6. júll vegna fjölda áskorana. Ofurminni. Einföld tækni til að muna nöfn, tölur, langa lista, læra. S. 91-626275 og 91-73136. Hárlos? Líflaust hár? Aukakiló? Vöðva- bólga? Akup., leysir, rafnudd. Víta- míngreining, orkumæling. Heilsuval, Barónsstíg 20, sími 626275, 11275. Nagar þú neglurnar? Langar þig í fall- egar og eðlilegar neglur? Steypi á neglur, vönduð vinna. Geymið auglýs- inguna. Uppl. í síma 91-617395. Ræstingar - Garðsláttur. Tökum að okkur ræstingar í heimahúsum, einn- ig garðslátt fyrir einstaklinga og hús- félög. Höfum vélorf. S. 17116 og 36848. Þarftu að huga að fjármálunum? Við- skiptafræðingur aðstoðar fólk og fyr- irtæki við að koma lagi á fjármálin. S. 91-653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. Óska eftir að kaupa lifeyrissjóðslán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9297. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 18-20. Þritugur maður óskar eftir að kynnast manni sem vini og félaga. Svar sendist DV, merkt „B 9364“. ■ Stjömuspeki Geri stjörnukort þar sem fram koma m.a. karma, fyrri líf og hlutverk í þessu lífi. Einnig einkatímar í úrlestri korta. Uppl. í síma 91-627708. ■ Kennsla Hraðnámskeið i ensku og sænsku, ísl. stafsetn. og ísl. fyrir útlendinga að hefjast! Fullorðinsfræðslan hf., mála- skóli/raungreinar, s. 91-71155. ■ Spákonur Spákona skyggnist i kúlu, margs konar kristalshluti, spáspil og kaffibolla. Sterkt og gott kaffi og bollar til stað- ar. Gott að panta tíma með nægum fyrirvara. Sími 91-31499, Sjöfn. Stendurðu á krossgötum? Kannski túlkun mín á spilunum, sem þú dreg- ur, hjálpi þér að átta þig. Spái í spil. Sími 91-44810. Viltu skyggnast í fortíð, nútíð og fram- tíð? Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn í síma 91-13641 Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla á kvöldin og um helgar. Er í Hafnar- firði, í síma 91-54387. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Erum 3 galvaskar, þrifum, skúrum og bónum, kvöld, helgar og miðjan dag. Allar vanar. Húshjálp kemur einnig til gr. Vanar verktakavinnu. Bjóðum í hreingerningaverk nýbygginga og eldra húsnæðis. S. 45224 og 653522. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Hreingerningarþjónsta. íbúðir, stiga- gangar, teppi, fyrirtæki, tilboð-tíma- vinna. Uppl. í síma 91-666965, 91-14695 eða í símboða 984-58357. V anir menn. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ Skemmtanir Dansstjórn Disu, s. 91-50513. Ættar- mót? Börn og fullorðnir dansa saman, leikir og tilbreytingar. Eftirminnil. efni í fjölskmyndbsafnið. Dísa frá ’76. Diskótekið Deild, sími 91-54087. Viltu tónlist og leiki við hæfi, og jafn- framt ferskleika? Óskir þínar eru í fyrirrúmi hjá okkur. Sími 91-54087. M Þjónusta__________________ Biiastæðamálun fyrir fyrirtæki og húsfé- lög, komum á staðinn og gerum föst verðtilboð. Pantanasími 91-670882 og 91-673562.___________________ Franskir gluggar smíðaðir og settir í gamlar og nýjar innihurðir, til sölu eikar- og beykihurðir, einnig sprautun og önnur verkstæðaþjón. S. 91-687660. Glerisetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Húsasmiðir geta tekið að sér alla al- menna trésmíðavinnu. Meistararétt- indi. Uppl. í síma 91-25915, 91-642707 og 985-29182._______________________ Smíðum: Ijósastólpa, festingar fyrir lýsingar, svalir og garðhús. Gerum gömul handrið sem ný. Stálver, Eir- höfða 16, s. 91-83444 eða 91-17138 á kv. Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf„ sími 78822. Útihurðin er andlit hússins. Sköfum og slípum upp útihurðir. Almennt við- hald á harðviði. Sérhæfð þjónusta unnin af fagmönnum. S. 91-71276. Loftpressa til leigu i öll verk, múrbrot, fleygun, borverk. Tek einnig að mér sprengingar. Sími 91-676904, Baldur. Röskan og duglegan húsasmið vantar aukavinnu á kvöidin og um helgar. Uppl. í síma 91-54047, e.kl. 18. Tökum að okkur alla trésmiöavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Sími 985-33738. Húsasmiður getur bætt við sig verkefn- um. Uppl. í síma 91-77711 eftirkl. 17. Múrarar geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í símum 91-627923 og 91-627617. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLS ’90, s. 77686. Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, sími 40452. Valur Haraldsson, Monza '89, s. 28852. Guðmundur Norðdal, Monza, s. 74042, bílas. 985-24876. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bs. 985-33505. Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924 og 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 626 GLX, s. 31710, bílas. 985-34606. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91, Kenni allan daginn Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 675868. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 679619 og 985-34744. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Hallfriður Stefánsdóttir. Ath., n>Ler rétti tíminn til að læra eða æfa akstur fyr- ir sumarferðal. Kenni á Subaru sedan. Euro/Visa. S. 681349 og 985-20366. Rýmum fyrir nýjum vörum! • Hægindastólar • Sófasett • Reyrhúsgögn • Svefnsófar Hönnun - Gæöi - Þjónusta I Alltað » 40% afsl. Gamla Kompaníið / Kristjón Siggeirsson GKS., Hesthálsi 2-4 110 Reykjavík Sími 91 - 672110

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.