Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1991, Blaðsíða 9
9 MÁNÚbÁGUR 1. JúLl 1991. Díana Breta- prinsessa þrítug Díana Bretaprinsessa fékk óvænta afmælisgjöf frá bresku þjóðinni en hún varð þrítug í dag, mánudag. í tveimur vinsældakönnunum, sem dagblaðið Daily Telegraph birti í dag, var Díana kosin vinsælust breska kóngaliðsins. Eiginmaður hennar, Karl Bretaprins, varð annar og systir hans, Anna prinsessa, þriðja. í ann- arri könnun, sem 500 giftar konur tóku þátt í, nefndu 75% Díönu sem uppáhaldið sitt innan konungsfjöl- skyldunnar. Hins vegar taldi 1 af hvetjum 10 Díönu vera vitlausa. Díana hefur verið afar vinsæl hjá bresku þjóðinni síðan hún giftist Karli Bretaprins fyrir 10 árum. Hún starfar mikið að líknarmálum og hefur það aukið vinsældir hennar til muna. Díana og Karl eiga 10 ára brúð- kaupsafmæli 29. júlí næstkomandi en ekki verður haldið sérstaklega upp á það innan konungsfjölskyld- unnar. Hefur það orðið mörgum sér- fræðingum í málefnum fjölskyld- unnar mikið áhyggjuefni og að venju velta menn því nú fyrir sér hvort ekki sé allt með felldu í hjónabandi þeirra Díönu og Karls. Reuter MIKIÐ ÚRVAL AF BÍLUM Á VERÐI OG KJÖRUM VIÐ ALLRA HÆFI, JAFNVEL ENGIN ÚTBORGUN! YFIR 150 BÍLAR Á STAÐNUM, 1200 Á SÖLUSKRÁ! Utlönd BILA HUSIÐ SÆVARHÖFÐA 2 674848 í húsi Ingvars Helgasonar Nissan Sunny 1600 SLX Sedan 4x4 árg. 1990, ekinn aðeins 11 þ. km, 5 gíra, vökvastýri, álfelgur o.fl. Afh. skipti á ódýrari, verð 1050 þús. Honda Civic 1400 16V árg. 1990, ekinn 25 þ. km, 5 gíra, topplúga o.fl. Bein sala, verð 990 þús. Eigum einnig árg. 1989. Sendimenn Sameinuðu þjóðanna koma til íraks - funda meö íröskum ráöamönnum í dag FARANGURSKASSAR fyrir allar gerðir bíla, stóra sem smáa. Verð frá kr. 28.000.- Gísli Jónsson & Co. Sýningarsalur, Borgartúni 31 Simi 626747 Nissan 200 SX árg. 1990, ekinn 10 þ.-km, 5 gíra, turbo intercooier, ál- felgur, topplúga o.fl. Ath. skipti á ódýrari, verð 2000 þús. Eigum einn- ig árg. 1989. Subaru Legacy 2200 st. árg. 1990, ekinn aðeins 4 þ. km, sjálfskiptur, ABS, topplúga, hæðarstilling, ál- feigur o.fl. Ath. skipti á ódýrari, verð 1980 þús. Eigum einnig 1800 st. árg. 1990. Subaru 1800 st. 4x4 árg. 1988, ekinn aðeins 35 þ. km, 5 gíra, áifelgur, spiittað drif, rafm. i rúðum o.fl. Bein sala, verð 1050 þús. Eigum allar árgerðir af Subaru á skrá! Daihatsu Appiause árg. 1990, ekinn 17 þ. km, 5 gíra, vökvastýri o.fl. Ath. skipti á ódýrari, verð 830 þús. Toyota Corolla 1300 XL árg. 1990, ekinn aðeins 13 þ. km, sjálfskiptur, vökvastýri o.fl. Bein sala, verð 820 þús. stgr. Eigum einnig árg. 1989. Chevrolet Blazer S10 arg. 1984, ekinn 84 þ. km, sjálfskiptur, airc- ond. o.fl. Ath. skipti á ódýrari, verð 980 þús. Eigum einnig árg. '85, '86, '87 og ’89! MMC Galant 2000 GTi árg. 1989, ekinn 27 þ. km, 5 gíra, stillanlegir demparar, ABS, rafm. í rúðum o.fl. Ath. skipti á ódýrari, verö 1500 þús. Eigum einnig GLSi árg. 1989. Nissan Pathfinder 3,0 SE árg. 1988, ekinn 45 þ. km, sjálfskiptur, rafm. í rúðum, stillanlegir demparar o.fl. Ath. skipti á ódýrari, verð 1870 þús. Subaru Justy J12 4x4 árg. 1990, ekinn 8 þ. km, sjálfskiptur, 5 dyra o.fl. Ath. skipti á ódýrari, verð 850 þús. Eigum allar árgerðir af Justy! Wagoneer Brougham árg. 1983, ekinn 120 þ. km, 8 cyl., sjálfskiptur, jeppaskoðaður o.fl. Ath. skipti, sér- lega góö kjör eða góður stað- greiðsiuafsláttur. Verð 850 þús. Þrír sendimenn frá Sameinuðu þjóðunum komu til íraks í gær og afhentu kröfu Öryggisráðsins um að írakar létu af hendi allan búnað sem grunaður er um að vera notaður leynilega til að búa til kjarnorku- vopn. Sendimennirnir þrír eru sérstakir útsendarar Sameinuðu þjóðanna og oft sendir út af örkinni til að leysa erfið mál. Þeir áttu klukkustundar fund með íraska utanríkisráðherr- anum, Ahmed Hussein Khudayer, í gær og eiga fund með forsætisráð- herra íraks, Saadoun Hammadi, í dag. Aðilar vildu lítið tjá sig um málið í gær. „Það er of snemmt að spá um árangur," sagði Khudayer utanríkisráðherra og éinn sendi- mannanna Rolf Ekeus sagði aðeins: „Við komum með sldlaboð til íraka frá Öryggisráði Sameinuðu Þjóð- anna.“ Öryggisráðið hélt neyðarfund á fóstudaginn þegar skoðunarmönn- um var meinað að skoða farm vöru- bíla sem sáust flytja búnað frá íraskri verksmiðju. Ráðið skipaði írösku stjórninni að veita skoðunarmönn- um Sameinuðu þjóðanna aðgang undir eins að tækjunum og varaði íraka við því að „ósamvinna og allar mótbárur gætu haft alvarlegar af- leiðingar". Bandaríkin hafa látið liggja að því að þeir myndu ráðast á þá staði í írak þar sem grunur er á um að kjarn- orkuvopnaframleiðsla fari fram. Reuter MMC Colt 1500 GLX árg. 1989, ek- inn 58 þ. km, sjálfskiptur, vökva- stýri o.fl. Bein sala, verð 790 þús. ' Eigum einnig árg. '87, '88 og ’90. Nissan Cedric disil árg. 1987, ekinn 195 þ. km, sjálfskiptur, 6 cyl., álfelg- ur o.fl. Ath. skipti á ódýrari, verð 1390 þús. MMC Pajero turbo dísil árg. 1988, ekinn 105 þ. km, 5 gíra, álfelgur, samlæsing o.fl., ath. skipti á ódýr- ari, verð 1800 þús. Eigum einnig árg. ’86 og 1990. Nissan Patrol turbo disil árg. 1986, ekinn 144 þ. km, 5 gíra, brettakant- ar o.fl. Ath. skipti á ódýrari, verð 1550 þús. Eigum einnig ’84, '85 og '88. ^ergilnd n*rtírn riina r þór ’lgrieur EMB.- Sdönadóttir ■Sullayla „ íslenskt itönlistarsufTiau ^...* sverrir fforrnskét rol<khli6mi roytyavtkur Hér færðu að kynnast því á einni plötu hvers íslenskir tónlistarmenn eru megnugir. Áhugi og þrotlaus vinna hafa getið af sér tónlist a heimsmælikvarða. Þessi safnplata er með mörgum nýjum listamönnum. "Úr ýmsum áttum"fæst á plötu.snældu eða geisladiski. Þú verður að eignast hana ...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.