Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1991, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1991, Page 23
FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1991. 31 Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Útihurðin er andlit hússins. Sköfum útihurðir. Almennt viðhald á harð- viði. Sérhæfð þjónusta unnin af fag- mönnum. Sími 91-71276 e. kl. 18. ■ Irmrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja Garðeigendur-húsfélög-verktakar. Getum bætt við okkur verkefnum í garðyrkju, nýbyggingu lóða og við- haldi eldri lóða. Tökum að okkur upp- setn. girðinga og sólpalla, grjóthleðsl- ur, hellulagnir, klippingu á trjám og runnum, garðslátt o. fl. Útvegum allt efni sem til þarf. Fljót og góð þjón- usta. Jóhannes Guðbjömsson, skrúð- garðyrkjum. S. 91-624624 á kv. Garðyrkjuþjónusta. Get bætt við mig verkefnum í garðyrkju og tek að mér trjáklippingar, garðslátt og hellulagn- ir. Geri föst verðtilboð. Fljót og góð þj. Euro og Visa. S. 666064 og 42253. Gæðamold i garðinn, hreinsuð af grjóti og kögglum. Þú notar allt sem þú færð. Blönduð áburði, sandi og skelja- kalki. Keyrum heim í litlum eða stór- um skömmtum. Uppl. í síma 91-673799. Úðun. Úða garða með Permasect gegn maðki, lús og öðrum meindýrum í gróðri. Annast einnig sumarklipping- ar á limgerðum. J.F. garðyrkjuþjón- usta. Sími 91-38570 e.kl. 17. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum, hífum yfir hættutré og girðingar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. Athugið. Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, gott verð. Uppl. gefur Þorkell í síma 91-20809. Garðeigendur, ath. Garðás hf., skrúð- garðyrkjuft., tekur að sér hreinsun og nýframkv. á lóðum. Látið fagmenn um verkin. S. 613132/985-31132. Róbert. Garðsiattur - garðsláttur. Tek að mér að slá garðinn ykkar. Ódýr og traust þjónusta. Visa/Euro/Samk. Garðslátt- ur Ó.E., s. 91-624795 og 91-45640, Garðsláttur-vélorf. Tek að mér garð; slátt fyrir einstaklinga og húsfélög. Á sama stað einnig ræstingar. Upplýs- ingar í síma 91-17116. Jón. Gehlgrafa Hlöðvers. Veiti aðlhliða smágröfuþjónustu. Geri tilboð í margs konar framkvæmdir. Uppl. í síma 91-75205 og 985-28511. Hraunhellur, hraunhellur, hraunhellur. Til sölu hraunhellur, tökum að okkur öll verk í görðum, ódýr og góð þjón- usta, vanir menn. Uppl. í s. 91-75775. Smágrafa. Tek að mér ýmiss konar jarðvinnu, hentar vel í garða. Breidd aðeins 98 cm. Þórarinn, s. 985-30915 og 91-641323. Geymið auglýsinguna. Til sölu heimkeyrð gróðurmold. Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. Tveir garðyrkjumenn óska eftir að taka að sér verkefni fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-17953. Túnþökur. Nýslegnar, nýskornar, grasgrænar túnþökur til sölu. Visa/Euro. Björn R. Einarsson, sími 666086 og 91-20856.__________________ Túnþökur. Útvegtum sérræktaðar tún- þökur, lausar við illgresi og mosa, smágert gras, gott rótarkerfi. Jarð- vinnslan, sími 91-674255 og 985-25172. Úrvals gróöurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Heymkeyrð úrvals gróðurmold til sölu. Upplýsingar gefur Valgeir í síma 985- 31998 og 91-673483 eftir kl. 20. Úrvals gróðurmold, sú besta, til sölu ásamt öllu fyllingarefni. Heimkeyrt, hvert sem er. Uppl. í síma 985-34024. ■ Tilbygginga Eigum fyrirliggjandi á lager eftirtaldar byggingarvörur. Byggingartimbur: 1x6....2x4....2x5....2x6....2x8....2x9. Gular mótaplötur, 50x300 cm, 50x400. Steypustyrktarjám, þakjárn, þak- og vindpappi, rennur, saumur. Hringdu eða h'ttu inn hjá okkur á annarri hæð í Álfaborgarhúsinu, Knarravogi 4, sími 91-676160. Opið 8-18, mán- fös. G. Halldórsson hf. Einangrunarplast. Eingöngu treg- tendranlegt. Gott verð. Varmaplast, Ármúla 16, sími 31231. Til sölu notað mótatimbur, 1x6 og 2x4. Uppl. í síma 91-79145 milli kl. 19 og 21 í kvöld. Óska eftir vinnuskúr eða gámi á verðbil- inu 40-80 þús. Upplýsingar í símum 985-32550, 91-40096 og 91-44999. Mótatimbur og steypustál til sölu. Uppl. í síma 91-686224. ■ Húsaviðgerðir Eignavernd, alhliða fasteignaviðhald, háþrýstiþvottur, votsandblástur, múr- og sprunguviðg., trésmíði, glerskipti og málun. Ábyrg vinna og hreinleg umgengni. S. 985-34949 og 677027. Sandblástursandur. Getum útvegað þurrkaðan og sigtaðan sandblásturs- sand. Upplýsingar í símum 91-28870 eða 985-36030. Húsaviðgerðlr og málun, bílastæða- og götumálning, háþrýstiþv., votsand- blástur, glerísetning, þakkantar, við- gerðir. S. 642712, 984-54347 (símboði). Nýtt á íslandi: Pace kvoða á svalagólf og tröppur, verð 3325 fm. Steypt þök, steinrennur o.fl., 1865 hver frn, 10 ára ábyrgð. S. 91-11715 og 91-641923. Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll almenn múrvinna. Aratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057. Tökum aö okkur alhliða viðhald á hús- eignum. Sprungu-, múr- og þakviðg. Lausnir á skemmdum steyptum þak- rennum. Gerum tilb. S. 674231/670766. ■ Sveit Ævintýraleg sumardvöl í sveit. Á sjöunda starfsári sínu býður sumar- dvalarheimilið að Kjarnholtum upp á vandaða dagskrá fyrir 6-12 ára böm. 1-2 vikna námskeið undir stjórn reyndra leiðbeinenda. Innritun og upplýsingar í síma 91-652221. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm í sveit að Geirshiíð, 6-12 ára, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. ■ Parket Siipun og lökkun á gömlum og nýjum gólfum. Viðhaldsvinna og parketlögn. Öppl. í síma 91-43231. ■ Til sölu ™N0RM-X uvuuuyui , ....... uj|.., 90 cm, sérhann- aðar fyrir íslenska veðráttu og hita- veituvatn hringlaga og áttstrendar úr gegnlituðu polyethylene. Yfir- borðsáferðin helst óbreytt árum saman - átta ára reynsla við íslenskar aðstæður og verðið er ótrúlegt, kr. 48.167/73.867 (mynd). Norm-X, Suðurhrauni 1, sími 91-53822. Kays vetrarlistinn, pantanasími 52866. Nýjasta vetrartískan, jólagjafir, búsá- höld, leikf. o.fl. Verð kr. 400, án bgj. Ódýrt - ódýrt. Handy Bed svefnbekkir. Sterkir og auðveldir í uppsetningu.. Tvær gerðir. Verð kr. 4.300 og kr. 4.800. Vatnsrúm hf„ sími 688466. TELEFÁX PAPPIR Hjá okkur færð þú pappír i allar gerðir faxtækja. Gæðapappír á góðu verði. Póstsendum um land allt. • Telefaxbúðin, Hamraborg 1, sími 91-642485, fax 91-642375. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Verslun Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn- ing á staðnum, ljósatenging á dráttar- beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru- hásingar með eða án bremsa. Ára- tugareynsla. Póstsendum. Víkurvagn- ar, Dalbrekku, s. 43911 og 45270. KHANKOOK Kóresku hjólbarðarnir eftirsóttu á lága verðinu, mjúkir og sterkir. Hraðar og öruggar skiptingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 91-30501 og 91-814844. Eigum fyrirliggjandi baðinnréttingar á mjög hagstæðu verði. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, sími 91-671010. Dugguvogi 23, simi 681037. Fjarstýrð flugmódel, margar gerðir, EZ tilbúin eða balsa módel, mótorar, startarar, balsi, lím, hobbí-verkfæri, dekk, bensíntankar, stýrihorn og barkar, spinnerar, spaðar o.m.fl. Opið frá kl. 13-18, lau. kl. 10-12. Landsins mesta úrval plastmódeta. Settu saman draumabílinn þinn úr plastmódeli frá Tómstundahúsinu. Höfum allt sem til þarf, s.s. lím, lakk, sprautur o.fl. Póstsendum. Tóm- stundahúsið, sími 91-21901. ■ Vagnar - kerrur Til sölu og sýnis i Borgartúni 28. Nýtt LMC hjólhýsi, lengd 4,54 metrar, 220/12 volt, með kæliskáp, gasplötum og baðherbergi, svefnpláss fyrir 5. Verð kr. 899.000, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 622900, Einar Farestveit & CO og hjá Hákoni í síma 91-656119 eftir kl. 17. Hjólhýsi - frábær kjör. Eigum nú nokk- ur vel með farin hjólhýsi. Bjóðum góð kjör: uppítökur, aðeins 25% útborgun og eftirstöðvar til allt að 30 mán. Gísli Jónsson & Co, Sundaborg 11, Reykjavík, sími 91-686644. ■ Bátar Viking 5,7 tonna plastbátur, árg. '86, til sölu, með haffæri '91 og krókaleyfi. Báturinn er nýyfirfarinn, með nýju 24 og 12 volta rafkerfi frá Rafboða í Garðabæ. Upplýsingar í vs. 91-673820, 985-32850 og hs. 91-79846. Þessi bátur er til sölu. 25 fet, wc„ eld- hús, svefnaðstaða fyrir 4, Volvo Penta dísil, 110 ha„ keyrð ca. 1200 tíma, ganghraði 15 sjómílur, 4ra hjóla vagn. Verð 1.500 þús. Uppl. í síma 93-12278. ■ Sumarbústaðir Teiknipakki-Sumarhús-Byggiö sjálf. Allar teikningar, bæði til samþykktar hjá sveitarfélögum og vinnuteikning- ar ásamt efnislistum. Ótal gerðir og stærðir, biðjið um bækling. Teiknivangur, Kleppsmýrarvegi 8. Sími 91-681317 og kvölds. 91-680763. UNIROYAL DEKK M HVÍTUM STÖFUM STÆROIR: 175/70 13 185/70 13 185/70 14 195/70 14 205/70 14 235/60 15 OyjQjbcxocXiA ck CjóðlA O&iðí GÚMMÍ VINNU STOFAN RÉTTARHÁLSI 2, S. 814008 & 814009 SKIPHOLTI 35, S. 31055 fá 15% afslátt eins og þeir sem greiða * smáauglýsingar út í hönd með beinhörðum peningum. Það eina sem hringja og smáaugl\ verður færð á koitiö Það er gamla sagan Þú hringir, við birtum og það ber árangur! iingin kl. 9.00-22.00 kl. 9.00-14.00 Sunnudaga kl. 18.00-22.00 Athugið: <7 Auglýsing í helgarblað DV þarf að berast fyrir kl. 17.00 á föstudag. Virk’aUaga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.