Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1991, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1991, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Atvinnuhúsnædi Skrifstofuhúsnæði til leigu við Suður- landsbraut, 2. og 3. hæð, 107 m2 hvor hæð, sérinngangur. Gæti einnig hent- að fyrir t.d. teiknistofu eða léttan iðn- að. Uppl. í síma 689174 e.kl. 19. Ca 150 m2 atvinnuhúsnæði óskast Rvík undir söluútgáfustarfsemi, helst með innkeyrsludyrum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-390. Skrifstofuhúsnæði. Til leigu eru 2 vel innréttuð, 60 m2, samliggjandi her- bergi í Borgartúni 31. Uppl. í síma 91-626812 á skrifstofutíma. Þrjú skrifstofuherbergi til leigu í mið- bænum, sanngjöm leiga. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022 H-361. Óska eftir 100-150 m2 atvinnuhúsnæði á jarðhæð, með innkeyrsludyrum und- ir bónstöð, má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 91-670596. 30-50 m2 verslunarhúsnæði í Reykja vík óskast til leigu. Uppl. í síma 91- 667450. Atvinnuhúsnæði til leigu að Frakkastíg 12. Hentugt fyrir verslun eða annan atvinnurekstur. Uppl. í síma 613044. Atvinna í boði Söluátak - góðir tekjumöguleikar. Ungt sölusinnað fólk óskast til að selja næstu 2-3 vikur áskrift að vönduðu fréttablaði sem höfðar til ákveðins stórs en afmarkaðs hóps. Heimavinna í síma, að nokkru á daginn en mest á •^kvöldin og um helgar. Há sölulaun. Upplýsingar í síma 628590 kl. 16-17. • Ú tgáfuþj ónustan. Deildarstjóri. Óskum að ráða deildar- stjóra hjá traustu innflutningsfyrir- tæki. Við leitum að framtakssömum og ákveðnum stjórnanda með reynslu af innkaupum og starfsmannahaldi. í'agleg þekking á gólfefnum og hrein lætistækjum skilyrði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-407. Leikskólinn Gullborg, Rekagranda. Okkur vantar starfsfólk sem fyrst, um er að ræða stöður fyrir fóstrur, fólk með aðra uppeldismenntun og aðstoð,- Þarfólk, til greina koma hlutastörf. Gullborg er nýr og vel útbúinn leik- skóli. Uppl. veita leikskólastjóri og yfirfóstra í síma 91-622455 kl. 9-16. Vaktavinna - þrif. Starfsfólk óskast í vinnu við ræstingar að degi til. Unnið er á vöktum frá kl. 7-20 tvo daga í senn og tveir dagar frí, miðað við 6 daga vinnuviku. Góð vinnuaðstaða. Aldurstakmark 20 ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-327. Laugarásvegur - bakarí. Óskum eftir að ráða þjónustulipra manneskju til afgreiðslustarfa í bakaríi, æskilegur aldur 18-25 ára, ekki sumarafleysing- ar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-350. Vesturbær- bakari. Óskum eftir að ráða þjónustulipra manneskju til af- greiðslustarfa í bakaríi, æskilegur 0 aldur 18-25 ára, ekki sumarafleysing- ar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-393. Góð aukavinna! Óskum eftir dugmiklu ungu fólki í útkeyrslu á kvöldin og um heígar. Þurfa að hafa bíl til um- ráða og geta hafið störf nú þegar. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-392. Hótel Saga auglýsir: Óskum eftir að ráða starfsfólk í framreiðslu í einn af veitingasölum hótelsins. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri frÉy kl. 9-17 daglega, ekki í síma. Leikskólinn Rofaborg í Árbæ óskar eft- ir starfskrafti hálfan daginn frá kl. 13-17 e.h. Lifandi og skemmtilegur vinnustaður. Uppl. gefur Margrét í síma 91-672290. Vinningstölur 17. ágúst 1991 | Í2) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5aí5 1 6.764.484 2. 4a?5Í W 6 126.874 3. 4af5 166 7.910 4. 3af5 6.780 451 Heildarvinningsupphæð þessaviku: 11.896.568 kr. BIRGIR UPPLYSINGAR: SlMSVARI 91-681511 LUKKULÍNA 991002 MODESTY BLAISE by PETER OTXMNELL drawn by ROMERO Aborginarnir ákveða að halda kyrrur fyrir um r nóttina. íT' IA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.