Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1991, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1991, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1991 25 dv________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Léttitœki íúrvali Mikið úrval af handtrillum, borðvögn- um, lagervögnum, handlyftivögnum o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk- um viðskiptavina. Sala leiga. Léttitæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955. 2000 I rotþrær, verð kr. 51.709, viður- kenndar af Hollustuvernd ríkisins. Norm-X, Suðurhrauni 1, sími 91-53822. Empire pöntunarlistinn er enskur með nýjustu tískuna, gjafavörur o.fl. Empire er betri pöntunarlisti. Verð kr. 350 + burðargjald. Bráðabirgðasími: 91-667727 kl. 13-17. Eftir nokkra daga: Hátúni 6B, sími 91-620638. Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisii með ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn- ing á staðnum, ljósatenging á dráttar- beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru- hásingar með eða án bremsa. Áratuga reynsla. Póstsendum. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 43911 og 45270. ■ Vagnar - kerrur Nokkrir, lítið notaðir tjaldvagnar til sölu, nýir frá júní 1991, nývirði með for- tjaldi kr. 455 þús., seljast nú á um kr. 360 þús. Uppl. í síma 91-19800. ■ Sumarbústaöir Sturtuhengi- og klefar fyrir sumarbú- staði, verð kr. 8.500 og kr. 49.500. A&B, Skeifunni 11, s. 91-681570. ■ BOar til sölu Otto pöntunarlistinn er kominn, nýjustu tískuh'nurnar. Verð kr. 400 + burðar- gjald. Sími 91-666375. Verslun Tröppur yfir girðingar, einfaldar í sam- setningu. Samþykktar af Vinnueftir- liti ríkisins. Sími 91-40379 í hádegi og á kvöldin. Plastmódel. Urvalið er hjá okkur ásamt því sem til módelsmíða þarf, s.s. lím, lakk, penslar, módellakk- sprautur og margt fleira. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. Volvo 740 GL station, árg. ’86, ekinn aðeins 56 þús., sjálfsk., steingrár, eins og nýr í alla staði, ath. skipti á ódýr- ari bíl. MMC Sapporo 2,4i, árg. ’88, ekinn 43 þús., sjálfskiptur með öllu, glæsilegur bíll, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-14888 á daginn og 92-15131 á kvöldin. MMC Galant GTi, 16 ventla, árg. ’89, tii sölu, ekinn 41 þús. km, ABS bremsu- kerfi, stillanlegir demparar og margt fleira. Góður staðgreiðsluafsláttur eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 98-33806. Toyota Hilux, árg. ’80,til sölu, upp- hækkaður, 33"dekk, nýskoðaður, gott lakk, litað gler, góður ferðabíll. Verð 590. þúsund. Skipti á fólksbíl á svip- uðu verði. Uppl. í síma 91-642402. Isuzu Trooper, árg. ’87, til sölu, bensín, ekinn 92 þús. km. Toyota Hilux, árg. ’86, bensín, ekinn 74 þús. mílur. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut, sími 91-681510 á daginn og 26204 á kv. Ford Bronco II, árg. ’87, til sölu, breytt- ur bíll með 9" Ford og Dana 44 hásing- um, ásamt 5:38 hlutföllum og no spin, 38" mudder radialdekk á 14" breiðum krómfelgum og ýmsum aukahlutum. Verð 1.780 þús., skipti eða skuldabréf koma til greina. Einnig til sölu á sama stað Loran C og Gufunestalstöð. Uppl. í síma 91-51030 eða 91-679155. Daihatsu Charade TX, árg. ’90, ekinn 18.000 km. Verð 720.000, ath. skulda- bréf. Bílasalan Bílar, Skeifunni 7, sími 91-673434. Ath. vantar bíla á skrá. Subaru 1800 ’89 til sölu, með læstu afturdrifi, rafmagn í rúðum, central- læsingar, alhvítur, afinælisútgafa, álfelgur, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 91-656695. ■ Ýmislegt Sandspyrnan, sem átti að vera á Akur- eyri nk. sunnudag, verður flutt á Sauðárkrók sama dag. Skráning og nánari uppl. í síma 91-674530 nk. fimmtudagskvöld. Kvartmíluklúbbur- inn og Bifreiðaklúbbur Skagafjarðar. ■ Líkamsrækt Taijiquan - Karate - Judo. Líkamsræktartæki, námskeið að hefj- ast, verð 4400 pr. mann. Mörkinni 8 v/Suðurlandsbraut, sími 91-679400. SPORT Sviðsljós Bubbi söng af mikilli innlifun á tónleikunum. Tónleikar GCD GCD, bandið þeirra Bubba Mort- hens og Rúnars Júlíussonar hélt tón- leika á Hótel Borg síðastliðna helgi. Þetta eru fyrstu tónleikarnir sem þeir hafa hcúdið í Reykjavík síðan í vor en hljómsveitin hefur verið á tónleikaferð um landið. Hljómsveitina skipa auk Bubba og Rúnars þeir Beggi Morthens og Gulli Briem. Tónleikarnir voru mjög vel sóttir og tóku áheyrendur vel undir með hljóm- sveitinni. DV-myndir Anna „Mér líst ekkert á þennan óboðna gest, gæsapabbi." „Komdu þér í burtu, ófétið þitt, eða þú verður bitinn... “ „Og komdu aldrei aftur nálægt mér og minni fjölskyldu." Myndir ÞM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.