Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1991, Blaðsíða 24
24
ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1991.
Sviðsljós DV
Margt góðra gesta mætti í afmælið og hér má sjá heiðursmennina Guð-
mund Malmquist, Davíð Oddsson, afmælisbarnið Matthías Bjarnason og
Þorstein Pálsson. DV-myndir Rúnar Gunnarsson
Sjötugur:
Matthías Bjamason
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv
Matthías Bjarnason, alþingismað-
ur og fyrrverandi ráðherra, varð sjö-
tugur 15. ágúst síðastliðinn. í tilefni
afmæhsins bauð hann, ásamt konu
sinni, Kristínu Ingimundardóttur, til
veislu í félagsheimilinu á Bíldudal.
Margt manna kom til að gleðjast með
Matthíasi á þessum merkisdegi og
er talið að allt að þrjú hundruð
manns hafi mætt í veisluna.
Fjölmargar ræður voru fluttar til
heiðurs afmælisbarninu og meðal
annarra hélt Davið Oddsson forsæt-
isráðherra ræðu þar sem hann ósk-
aði Matthíasi til hamingju með af-
mæhð fyrir hönd Sjálfstæðisflokks-
ins og ríkisstjórnarinnar.
Fyrir utan hehlaóskir og ræður var
fluttur skemmtilegur bragur um af-
mæhsbarnið eftir Hafhða Magnús-
son.
Matthías fékk margar góðar gjafir
í tilefni afmælisins, þar á meðal gaf
Byggðastofnun honum tijáplöntur til
að planta út í sumarbústaðarlandi
hans í Trostansfirði. Matthías fékk
einnig málverk eftir Mugg af Trost-
ansfirði.
Starfskraftur óskast í söluskála Nestis
h/f í Hafnarfirði. Vaktavinna. Áfram-
haldandi starf í vetur. Uppl. í síma
676969.
Veitingahús óskar eftir starfsfólki í sal
og í uppvask. Upplýsingar á staðnum
milli kl. 16.30 og 18.30. Kína húsið,
Lækjargötu 8.
Verslunin Nóatún óskar að ráða áhuga-
samt starfsfólk hálfan eða allan dag-
inn í verslanir sínar í Mosfellsbæ og
Hamraborg. Uppl. í síma 91-666656.
Vesturbær. Manneskja óskast hálfan
eða allan daginn við fatahreinsun
og/eða pressun. Hraði hf., Ægissíðu
115, sími 91-24900.
Aðstoðarmaður óskast við bílamálun.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-410.
Au Pair. Au Pair óskast sem fyrst til
London, til að gæta 2 drengja. Nánari
upplýsingar í^síma 98-21074. Ingunn.
Leikskólinn Sunnuborg, Sólheimum 19,
óskar eftir starfsfólki í uppeldis- og
eldhússtörf. Uppl. í síma 91-36385.
Reglusamur kjötiðnaðarmaður óskast í
kjötvinnslu. Upplýsingar hjá verk-
stjóra í síma 91-679600.
Starfsfólk óskast á veitingastað í mið-
bænum í afgreiðslu í sal og uppvask.
Uppl. í síma 91-11120 milli kl. 16 og 19.
Starfsfólk óskast. Starfsfólk óskast til
afgreiðslustarfa. Verslunin Nóatún
við Hlemm, sími 91-23456.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa.
Upplýsingar á staðnum eða í síma
686511. Kjötmiðstöðin Laugalæk.
Stórmarkaður á höfuðborgarsvæðinu
óskar eftir starfsfólki. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-382.
Trésmiðir og verkamenn óskast í bygg-
ingarvinnu. Upplýsingar í símum
91-12368, 91-611285 og 91-46769.
■ Atvinna óskast
25 ára reglusamur kvenmaður óskar
eftir afgreiðslu eða ritarastarfi, hálfan
daginn, helst fyrir hádegi. þnnur störf
koma einnig til greina. Áhugasamir
hafi samb. við DV í s. 27022. H-400.
Húsasmiður utan af landi óskar eftir
kvöld og/eða helgarvinnu. Uppl. í
síma 91-650423 eftir kl. 18.
■ Bamagæsla
Get tekið börn i gæslu, er á Hrísateig.
Binna, sími 91-672378.
■ Ýmislegt
Þarftu að huga að fjármálunum? Við-
skiptafræðingur aðstoðar fólk og fyr-
irtæki við að koma lagi á fjármálin.
S. 91-653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan.
■ Kennsla
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. S. 79233 kl. 16-18 og í sím-
svara. Nemendaþjónustan.
■ Spákonur
Spá á kassettu. Spákona spáir í spilin,
einnig má koma með bolla, koma má
með kassettu og taka upp spádóminn,
tæki á staðnum. Geymið auglýsing-
una. S. 91-29908 e.kl. 14.
Spái i spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 13732. Stella.
Spákona! Spái í spil og lófa (dulræn).
91-625210 fyrir hádegi.
9 Hremgemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingerningarþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta.
Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017.
9 Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla. Sími 91-679550.
Jóhann Pétur Sturluson.
9 Þjónusta
Almenn málningarvinna. Málning,
sprunguviðgerðir og sílanhúðun. Föst
tilboð. Upplýsingar í síma 91-12039
e.kl. 19 og um helgar.
Blikksmiöur tekur að sér alla almenna
blikksmíðavinnu, nýsmíði og endur-
bætur. Einnig viðhald á loftræstilögn-
un. Uppl. í síma 91-32557.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
hyggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Loftpressa til leigu í öll verk, múrbrot,
fleygun, borverk. Tek einnig að mér
sprengingar. Sími 91-676904, Baldur
Jónsson.
Sprunguviðgerðir og málun, múrvið-
gerðir, tröppuviðgerðir, svalaviðgerð-
ir og rennuviðgerðir og fl. Varandi,
sími 91-626069.
Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti-
þvottur. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti
sem inni, tilboð eða tímavinna, sann-
gjarn taxti. Sími 91-677358 eða 985-
33738.
Viðgerðir á steypuskemmdum, sprung-
um og tröppum, flísalögn, málingar-
vinna, háþrýstiþvottur, sílamhúðun
og þakviðgerðir. S. 628232 og 670062.
Flísalagnir, parketlagnir, vönduð vinna.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-404.
9 Skemmtanir
Vikingbandið færeyska leikur á stór-
danskleik í Logalandi, Borgarfirði,
laugard. 24./8. kl. 23-03. Missið ekki
af einsköku tækifæri að heyra og sjá
þessa frábæru hljómsveit. Logaland.
9 Líkamsrækt
Bumbubaninn losar þig við aukakílóin
fyrir ofan mitti. Pantaðu núna, verð
aðeins 2990 kr. Trimmbúðin, s.812265.
Sendum í póstkröfu.
Útsala, útsala. Stórlækkað verð á
þrekhjólum á meðan birgðir endast.
Trimmbúðin, Faxafeni 10. Sími 812265.
Sendum í póstkröfu.
9 Ökukennsla
• Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan
Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða
við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem-
ar geta byrjað strax. Visa/Euro.
Sími 91-79506 og985-31560.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91,
Kenni allan daginn Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Bílas. 985-20006, 687666.
Auðunn Eiríksson. Kenni á Galant
Limited Edition hlaðbak ’91. Aðstoða
við endurnýjun og útvega prófgögn.
Engin bið. S. 91-679912 eða 985-30358.
Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á
Subaru Legacy. Tímar eftir samkomu-
lagi. Kennslugögn og ökuskóli.
Vs. 985-20042 og hs. 666442.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ath., nú er rétti
tíminn til að læra eða æfa akstur fyr-
ir sumarferðal. Kenni á Subaru sedan.
Euro/Visa. S. 681349 og 985-20366.
Snorri Bjarna á Toyota Corolla Hatc-
back ’91. Ökuskóli, prófgögn ef óskað
er. Kenni allan daginn. Visa/Euro.
Pantanir í síma 985-21451 og 74975.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla: Eggert Valur Þorkelsson.
Kenni á nýjan Volvo 740 GL Ub-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 985-34744 og 679619.
Ökukennsla: Eggert Valur Þorkelsson.
Kenni á nýjan Volvo 740 GL Ub-021,
ökuskóli. Otvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 985-34744 og 679619.
■ Innxömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá
9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
M Garðyrkja
•Túnþökur.
• Hreinræktaður túnvingull.
• Keyrðar á staðinn.
•Túnþökurnar hafa verð valdar á
fótboltavelli og skrúðgarða.
• Hífum allt inn í garða.
Gerið verð- og gæðasamanburð.
„Grasavinafélagið, þar sem gæðin
standast fyllstu kröfur.“
Símar 985-35135._________________
Athugið, athugiðl! Set upp ný grindverk
og alls konar girðingar, sólpalla og
skjólveggi, geri við gömul grindverk,
hleð alls konar veggi úr steinum og
holtagrjóti, hreinsa einnig og laga
lóðir. Visakortaþjónusta. Gunnar
Helgason, sími 91-30126.
Tökum að okkur hellulagnir og lagn-
ingu snjóbræðslukerfa. Einnig að
þekja, girða, steypa gangstéttir, slá
upp og setja upp stoðveggi o.fl.
Margra ára reynsla, gerum föst verð-
tilboð ef óskað er. S. 53916/73422.
Garðverk 12 ára.
Hellulagnir, snjóbræðslulagnir, ný-
byggingar lóða. Tilboð eða tímavinna.
Látið fagmenn vinna verkin.
Garðverk, sími 91-11969.
Gæðamold í garðinn, hreinsuð afgrjóti
og kögglum: Þú notar allt sem þú
færð. Blönduð áburði, sandi og skelja-
kalki. Keyrum heim í litlum eða stór-
um skömmtum. Uppl. í síma 91-673799.
Úðun. Oða garða með Permasect gegn
maðki, lús og öðrum meindýrum í
gróðri. Annast einnig sumarklipping-
ar á limgerðum. J.F. garðyrkjuþjón-
usta. Sími 91-38570 e.kl. 17.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum,
hífum yfir hættutré og girðingar. Tún-
þökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430.
Til sölu heimkeyrð gróðurmold,
sú besta sem völ er á, einnig allt fyll-
ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og
985-24691.
Túnþökur. Nýslegnar, nýskornar,
grasgrænar túnþökur til sölu.
Visa/Euro. Björn R. Einarsson, sími
666086 og 9.1-20856.
Túnþökur. Útvegum sérræktaðar tún-
þökur, illgresislausar, smágert gras,
gott rótarkerfi. Jarðvinnslan, símar
91-674255 og 985-25172.
Ódýrt, ódýrt!! Heimkeyrð, góð gróður-
mold, sandur, drenmöl, öll efni til jarð-
vegsskipta og gröfuvinna. Upplýsing-
ar í síma 985-34024.
Úði-garðaúðun-greniúðun-Úði. Notum
permasect, hættulaust eitur. 100%
ábyrgð. 18 ára reynsla. Úði, Brandur
Gíslas. skrúðgarðam., s. 74455 e.kl. 17.
Alhliða garðyrkja, garðsláttur, hellu-
lagnir, tráklippingar, úðun o.fl.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari. S. 31623.
■ Til bygginga
Trésmiðir - byggingaraðilar!
G. Halldórsson, sími 91-676160,
fax 675820, Knarravogi 4, Rvík, getur
útvegað flest það efni sem til þarf í
byggingar. Eigum fyrirliggjandi móta-
timbur, sperruefni, steypustál, saum
o.fl. Kíktu við og kannaðu verðin.
Húsbyggjendur, verktakar. Leigjum og
seljum vinnskála. Núnatak hf., Kapla-
hrauni 2-4, Hafnarfirði, sími 91-653288
og 91-642432 eftir kl. 19.
Kerfismót.
Flekamót til sölu (18 mm krossviður),
ca 200 m2 eða 40 lm í tvöföldu byrði
ásamt dokatengjum. S. 92-11945.
Notaðar gangstéttarhellur, 24x24 cm, til
sölu, 190 stykki, vel útlítandi, selst á
hálfvirði. Upplýsingar í síma 91-
671024 á kvöldin.
Nýr ca 10 m2 vinnuskúr, rafmagnstafla,
3 fasa, WC; ofnar og allt sem til þarf.
Tilboð óskast. S. 91-51076.
Ca 100 m3 af mótakrossvið til sölu. Uppl.
í síma 91-677290.
■ Húsaviðgerðir
• „Fáirðu betra tilboð taktu þvi!!“
• Tökum að okkur múr- og sprungu-
viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun,
alla málningarvinnu, uppsetningar á
plastrennum, drenlagnir o.fl.
• Hellu- og hitalagnir. Útvegum úrval
steyptra eininga. •Ábyrgðarskírteini.
• Verk-vík, sími 671199/642228.
Leigjum út allar gerðir áhalda til við-
gerða og viðhalds. Tökum einnig að
okkur viðhald og viðgerðir fasteigna.
Gerum föst verðtilboð. Opið alla daga
frá kl. 8-18, lau. 9 16. Véla- og palla-
leigan, Hyrjarhöfða 7, sími 91-687160.
Ath. Prýði sf. Múrari, málari og tré-
smiður, þakásetningar, klæðum
kanta, sprunguviðg., múrverk, setjum
upp þakrennur, málum þök og glugga,
gerum við grindverk. S. 42449 e. kl. 19.
Nýtt á íslandi. PACE þéttiefni á öll
þök, svalir og tröppur. Steinrennur,
sprungu- og múrviðg. Blikkrennur.
Málum þök. Örugg þjónusta. Litla
Dvergsmiðjan, s. 11715 og 641923.
Húsaviðgerðir og málun, bílastæða- og
götumálning, háþrýstiþv., votsand-
blástur, glerísetning, þakkantar, við-
gerðir. S. 642712, 984-54347 (símboði).
Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll
almenn múrvinna. Áratuga reynsla
tryggir endingu. Látið fagmenn um
eignina. K.K. verktakar, s. 679057.
■ Vélar - verkfeeri
Zetor 5211, árg. '81, og 4.000 lítra loft-
pressa til sölu, hvorttveggja í góðu
standi. Uppl. í síma 91-677290.
Afmælisbarnið, Matthías Bjarnason, ásamt konu sinni, Kristínu Ingimundar-
dóttur.
SVARSEÐILL
Með því að sraru þrernur
laufléttum spurningam rétt
áltu þess kost að vinna þér
inn glwnýjan FIAT IhXO.
SPURfflMCAR 0 G S V ö H
1. Hvað kemur DV oft út í viku?
2. Frá hvaða landi er Fiat?
3. Hvað heitir morgunþáttur FM 957 milli
kl. 9.00 og 12.00 alla virka daga?
v.t / v
// /: / r/ / /. /
SIM/_
A LDUR
S E N n I S T T I « ;
FM 957, Pósthólf 9057, 1 29 Reykjavík.
E2a fm#957 anaa