Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1991, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1991, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1991. 23 ► Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ég þoli ekki svona fólk! augn Þetta hræðilega verkfall er að eyðileggja mitt yndislega fyrirtæki. TC Við viljum kabalsjónvarp í setustofuna. Mummi meinhom f í hvert skipti sem hann segir \ jæja Mummi. . . blæðir úr ^ honum. (yc/ tl ® u írA Adamson Flækju- fóíur Leikskólinn Tjarnarborg. Öskura eftir fóstrum og starfsmönnum nú þegar. Um er að ræða fullt starf og hluta- starf eftir hádegi. Uppl. gefur Leik- skólastjóri í síma 91-15798. Starfsfólk óskast í veitingasali og ' kaffiteríu, dag-, kvöld- og helgarvinna. Upplýsingar gefnar á skrifstofu á þri. og mið. frá kl. 9-18, s. 91-51857 og 91-54477. Veitingahúsið Gafl-inn. Starfsfólk óskast tll afgreiðslustarfa strax, framtíðarstarf, góð laun fyrir gott fólk. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 18 í dag. Skalli, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Vanir smiðir og verkam. óskast í mótauppsl. í Mýrarhúsask. á Seltjarn- arn. Um er að ræða útiv. fram á haus- tið og inniv. í vetur. Uppl. gefur Páll á staðnum/í s. 611657. SH vferktakar. Viljum ráða skipasmiði og trésmiði til. - vinnu við skipaviðgerðir og innrétt- ingavinnu. Einnig nokkra vana verkamenn í slippvinnu. Uppl. hjá verkstjóra á vinnustað. Dröfn hf. Á leikskólanum Ösp fara fram til- rauna- og þróunarstörf með samskip- an fatlaðra og ófatlaðra barna. Óskum að ráða starfsmann strax. Sími, 91-74500. Ákvæðisvinna Óskum eftir að ráða nokkra harðduglega menn við að steypa gangstéttir og götukanta. Mik- il vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-352. Óskum að ráða duglegt sölufólk til sölustarfa. Dag-, kvöld- og helgarsala. Mjög góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-409. ————————————— AU PAIR Þýskaland. Au pair óskast á þýsk-íslenskt heimili, 18 ára og eldri, nánari upplýsingar í síma 9049 - 63199855. Biro Steinar óska eftir starfskrafti til ýmissa verksmiðjustarfa. Upplýsingar á skrifstofutíma gefur Arnar í síma 91-46600.___________________________ Frystihús á Vesturlandi óskar eftir starfsfólki í skel og fiskvinnslu. Uppl. í síma 91-621645 á milli kl. 14 og 16 og 20 og 21. Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast hálfan daginn til afgreiðslu og pökk- _ unarstarfa. Ekki yngri en 18 ára. S.1 54040 og 54450. Kökubankinn. Handlagið og duglegt starfsfólk óskast við leðurvöruframleiðslu. Framtíðar- vinna. Hafið samband við auglþj. DV fyrir 22. ágúst í s. 27022. H-383. Hótel Saga auglýsir: Óskum eftir að ráða herbergisþernur, um er að ræða vaktavinnu. Uppl. gefur starfsmanna- stjóri frákl. 9-17 daglega, ekki í síma. Hótel Saga auglýsir: Óskum eftir að ráða starfsfólk í uppvask. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri frá kl. 9-17 daglega, ekki í síma. Járniðnaðarmenn. Viljum r-áða járn- iðnaðarmenn eða ihenn vaha járn- smíði, mikil vinna framundan. Upp- lýsingar veitir Ingvar í síma 91-672060. Leikskólinn Stakkaborg, Bolstaðar- hlíð 38, óskar eftir fóstru eða áhuga-*- sömum starfsmanni til uppeldisstarfa. Uppl. gefur leikskólastjóri í s. 39070. Manneskjur i sal óskast. í boði eru bæði heilsdags- og' hálfsdagsstörf. Nánari uppl. veitir verkstjóri í síma 91-812220. Fönn hf., Skeifunni 11. Mötuneyti. Starfsfólk óskast í mötu- neyti Iðnskólans í Reykjavík. Ráðn- ingartími frá 1. sept. ’91 til 1. maí ’92. Uppl. á staðnum milli kl. 11 og 14. Nýr austurlenskur veitingastaður óskar eftir matreiðslumanni (kokki). Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-377. Skemmtileg vlnna. Lítið fyrirtæki í kringlunni 8-12 óskar eftir starfs- krafti á dagvaktir. Æskil. aldur 30-45 ár. Tilb. send. DV, merkt „SK-387". Smurbrauðsstofa - kaffihus. Smur-*" brauðsstofa óskar að ráða starfskraft. Vinnutími frá kl. 8-13. Einnig óskast starfsfólk í kaffihús. Uppl. í s. 677240. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi, vinnutími frá kl. 7-12.30 og frá kl. 13-18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-385. Starfsfólk óskast. Starfsfólk óskast til ■ýmissa framtíðarstarfa í HAGKAUP Skeifunni 15. Uppl. gefur verslunar- stjóri á staðnum, ekki í síma. Norræna Afrikustofnunin auglýsir hér með: - Ferðastyrki til rannsókna i Afriku. Umsóknir þurfa að berast stofnuninni i siðasta lagi 30/9 1991. - Námsstyrki tii náms við bókasafn stofnunarinnar timabilið janúar - júni 1992. Siðasti umsóknardagur 1/11 1991. Upplýsingar i sima (0)19-155480, Upp- sala, eða í pósthólfi 1703. 751 47 Upp- sala.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.