Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1991, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1991. Þriðjudagur 20. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 18.20 18.50 18.55 19.20 19.50 20.00 20.30 21.00 21.20 22.05 23.00 23.10 23.30 Sú kemur tiö (20). Franskur teiknimyndaflokkur meö Fróöa og félögum sem ferðast um víðan geim. Þýöandi Guöni Kolbeins- son. Leikraddir Halldór Björns- son og Þórdís Arnljótsdóttir. Ofurbangsi (14) (Superted). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Björn Baldursson. Leik- raddir Karl Ágúst Úlfsson. Táknmálsfréttir. Á mörkunum (18) (Bord- ertown). Frönsk/kanadísk þátta- röö. Þýöandi Trausti Júlíusson. Hver á að ráöa? (2) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Ýrr Bert- elsdóttir. Jóki björn. Bandarísk teikni- mynd. Fréttir og veður. Fortiöarvandi? Davíð Oddsson forsætisráðherra og Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi for- sætisráðherra, ræöa um viðskiln- aö síöustu ríkisstjórnar. Ingimar Ingimarsson stjórnar umræðun- um. Nýjasta tækni og vísindi. I þættinum verður endursýnd ný- leg, íslensk kvikmynd um línu- veiöar; rannsóknir og tækni. Umsjón Sigurður H. Richter. Matlock (12). Bandariskur myndaflokkur um lögmanninn í Atlanta og eltingaleik hans við bragöarefi og misyndismenn. Aöalhlutverk Andy Griffith. Þýö- andi Kristmann Eiösson. Póstkort frá Rió (Clive James Postcards). Breskur heimildar- myndaflokkur í léttum dúr þar sem sjónvarpsmaðurinn Clive James heimsækir nokkrar stór- borgir og skoðar skemmtilegar hliöar mannlífsins. Þýöandi Örn- ólfur Árnason. Ellefufréttir. Hristu af þér sleniö. Tólfti þátt- ur endursýndur meö skjátextum. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. Dagskrárlok. sm-s -16.45 Nágrannar. 17.30 Tao Tao. Falleg teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. 17.55 Táningarnir í Hæöargeröi. Hressileg teiknimynd um fjörug- an krakkahóp sem lætur sér detta ýmislegt í hug til aö stytta sér stundir. 18.20 Barnadraumar. Endurtekinn þáttur frá síöastliönum laugar- degi. 18.30 Eðaltónar. Þægileg blanda af gamalli og nýrri tónlist eins og hún gerist best. 19.19 19:19. 20.10 Fréttastofan. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur sem gerist á fréttastofu. 21.00 VISA-sport. Hressilegur iþrótta- þáttur meö óvenjulegu sniöi. Umsjón: Heimir Karlsson. Stöð 2 1991. 21.30 Hunter. Vinsæll bandarískur spennumyndaflokkur. 22.20 Riddarar nútimans. Breskur spennumyndaflokkur meö gam- ansömu ívafi. Þetta er sjötti og næstsíðasti þáttur. 23.10 Ólíkir feögar (Blame It on the Night). Rokkstjarna hittir son sinn í fyrsta skipti þrettán ára gamlan og nýlega móðurlausan. I þeirri trú aö hann sé aö gera rétt tekur hann strákinn meö sér í hljómleikaferðalag og reynist þaö afdrifarík ákvöröun. Aöal- hlutverk: Nick Mancuso, Byron Thames og Leslie Ackerman. Leikstjóri: Gene Taft. 1984. Loka- sýning. 0.40 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Framtíðin. Síö- ari þáttur. Umsjón: Hlynur Halls- son. (Frá Akureyri.) (Einnig út- varpaö í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Lögin viö vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „I morgunkul- inu" eftir William Heinesen. Þor- geir Þorgeirsson les eigin þýö- ingu (2). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. ' 15.03 Sumarspjall. Guörún Gísladótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. í Reykjavík og nágrenni meö Sigurlaugu M. Jónasdóttur. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Rætt viö Þórarin Eyfjörö um Hornstrandir. Um- sjón: Ari Trausti Guömundsson. 17.30 „Pulcinella“, svíta eftir Igor Stravinskíj. Avanti-hljómsveitin leikur; Jukka-Pekka Saraste stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Möröur Árnason • flytur. 19.35 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Tónmenntir. Leikir og læröir fjalla um tónlist. „Trúbadúrar og tignar konur". Fyrri þáttur. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá fyrra laugardegi.) 21.00 I dagsins önn - í heimsókn til Sigríðar Ragnarsdóttur, bónda aö Hrafnabjörgum viö Arnarfjörö Umsjón: Guöjón Brjánsson. (Frá Ísafirði.) (Endurtekinn þáttur frá 7. ágúst.) 21.30 Lúðraþytur. Kastaníuhnetu- blásarasveitin og kumpánar leika ameriska lúöratónlist frá miöri 19. öld. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Framhaldsleik- ritiö. „Ólafur og Ingunn" eftir 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin - íslandsmótiö í knattspyrnu, fyrstu deild karla. íþróttafréttamenn fylgjast meö gangi mála í leik Víkings og Stjörnunnar. 21.00 Gullskífan: „Press to play" meö Paul McCartney frá 1986. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Haröarson spjallar viö hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt i vöngum. Endurtek- inn þáttur Gests Einars Jónas- sonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. - Meö grátt í vöngum. Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 I dagsins önn - Framtíöin. Síö- ari þáttur. Umsjón: Hlynur Halls- son. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Siguröur Pét- ur Harðarson spjallar viö hlust- endur til sjávar og sveita. (Endur- tekiö úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og fflug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS’ 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. Aðalstöðin kl. 22.00: Gestur Ragnars Halldórs- sonar í kvöld er Þorsteinn Gyifason prófessor. Þor- steinn hefur kennt víö heiraspekideild Háskóla ís- lands í fjöldamörg ár, verið ritstjóri Lærdómsrita Bók- menntafélgasins og bóka- flokksins Islensk heimspeki og aö auki setið í stjóm ís- lensku óperunnar frá upp- haft. Þorsteinn mun í þættinum sýna á sér nýja hlið og lesa nokkur kvæða sinna, bæði birt og óbirt. Munu þeir Ragnar ræða um skáldskap Þorsteins og fleira, auk þess sem lög verða leikin við þau ljóð sem Þorsteinn hefur þýtt yfir á íslenska tungu. Þorsteinn fessor. Gylfason pró- Sigrid Undset. Þriöji þáttur. Ut- varpsleikgerð: Per Bronken. Þýö- andi: Böövar Guömundsson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Stefán Sturla Sigur- jónsson, Þórey Sigþórsdóttir, Guörún Ásmundsdóttir, Þor- steinn Bachmann, A.i Matthías- son, Sigurður Skúlason, Helga Bachmann, Gunnar Eyjólfsson, Jón Gunnarsson, Bessi Bjarna- son, Ketill Larsen, Ingólfur Sig- urðsson og Árni Ornólfsson. (Endurtekið frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veóur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferö. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, Þröstur Elliöason segir veiöifréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Furöusögur Oddnýjar Sen úr daglega lífinu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu, þjóöin hlustar á sjálfa sig. Sigurður G. Tómas- son situr við símann, sem er 91 -68 60 90. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. Haraldur Gíslason. 14.00 íþróttafréttir 14.05 Haraldur Gíslason 15.00 Fréttlr. 15.05 Kristófer Helgason. Tónlist og aftur tónlist krydduö léttu spjalli. 16.00 Veðurfréttlr. 16.05 Kristófer Helgason 17.00 Reykjavík síödegls. Hallgrímur Thorsteinsson og Sigurður Val- geirsson. 17.17 Vandaður fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. 17.30 Reykjavik síðdegis. 19.00 Samskipadeild. Víkingur - Stjarnan. Heimir Jónasson. 0.00 Ólöf Marín. 4.00 Næturvaktin. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlist- in tekin föstum tökum og tónlist- in þín spiluð. 13.00 Siguröur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönk- um. 15.00 Húslestur Sigurðar. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 18.00 Gamansögur hlustenda. 19.00 Björgúlfur Hafstaö er frískur og fjörugur að vanda. 20.00 Arnar Bjarnason og kvöldtónlist- in þín. 24.00 Næturpopp. Blönduð tónlist aö hætti hússins. FM#957 12.00 Hádegisfréttir.Sími fréttastofu er 670-870. 12.10 ivar Guðmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu meö fræga fólkinu. 13.3000 Staðreynd úr heimi stórstjarn- anna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lög- in kynnt i bland viö þessi gömlu góöu. 14.30 Þriöja og síðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ívar á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 íþróttafréttir. 15.05 Anna Björk Birgisdóttir á síödeg- isvakt. 15.30 Óskalagalínan opin öllum. Sím- inn er 670-57. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak viö smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg siödegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntaö um minningabraut. 19.00 Jóhann Jóhannsson í bíóhug- leiðingum. Nú er bíókvöld og þess vegna er Jói búinn að kynna sér þaö sem kvikmyndahús borg- arinnar hafa upp á aö bjóöa. Fylgstu meö. 21.15 Pepsi-kippan. Ný lög leikin og kynnt. 22.00 Halldór Backman á seinni kvöld- vakt. Róleg og góö tónlist fyrir svefninn er þaö sem gildir. 1.00 Darri Ólason fylgir leigubílstjór- um og öörum vinnandi hlustend- um í gegnum nóttina. FMfep-9 AÐALSTOÐIN 12.00 Fréttir. 12.10 í hádeginu. Létt lög aö hætti hússins. Öskalagasíminn er • 626060. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómas- son léttir hlustendum lund í dags- ins önn. Ásgeir og Erla veröa á ferð og flugi í allt sumar. 16.00 Á heimleið. Erla Friðgeirsdóttir leikur létt lög, fylgist meö umferö, færö, veöri og spjallar viö hlust- endur. 18.00 Á heimaiðum. íslensk óskalög hlustenda. Síminn er 626060. 19.00 Hitað upp. Bandarísk sveitatónl- ist leikin til upphitunar fyrir sveita- sæluna. 20.00 i sveitinni. Erla Friögeirsdóttir leikur ósvikna sveitatónlist. 22.00 Spurt og spjallað. Ragnar Hall- dórsson tekur á móti gestum í hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM-102,9 9.00 Rokk, popp og önnur tónlist. 23.00 Dagskrárlok. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Different Strokes. 16.30 Bewitched. 17.00 Family Ties. Gamanmynda- flokkur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getraunale- ikir. 18.30 Doctor, doctor. 19.00 Dream West. Þriöji og síðasti þáttur um innflytjendur í Banda- ríkjunum. 21.00 Love at First Sight. 21.30 Werewolf. 22.00 Police Story. 23.000Monsters. 23.30 Rowanand Martin’s Laugh-in. 24.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 12.00 International Speedway. 13.00 Keila.US atvinnumenn. 14.00 Veðrelóar.Frakkland. 14.30 Hnefalelkar. 16.00 Keppni hraðbáta. 17.00 Enduro heimsmeistarakeppni. 17.30 Franskar iþróttir. 18.00 Tennis. Þýska bundeslígan. 19.00 Christies Historic Car Fete. 20.00 British Touring Car Champi- onship. 20.30 European White River Rafting. 21.00 Powersport International. 22.00 Snóker. Steve Davis og James Wattana. 00.00 Dagskrárlok. i póstkorti frá Riö segir Clive James irá þeim hluta borgar- innar sem sjaldnast ber fyrir augu ferðamanna og ann- arra sem hana sækja heim. Sjónvarp kl. 22.05: Póstkort fráRíó Clive James þeytist heim- sálfa á milli og skoðar mannlífið á dálítið annan hátt en póstkortin sýna okk- ur. í þættinum í kvöld er hann staddur í Ríó. Skrautlegur fatnaður, tónlist, rikidæmi, fegurð; heimur allsnægtanna. En rétt handan við borgar- múrana liggur eymdin í leyni - fátækt, hrörlegir kof- ar, munaðarlaus böm, sem betla og stela; heimur ör- birgðar og olbeldis. „Eg er dauðhræddur en samt finnst mér ég vera svo lifandi hérna,“ segir Clive. Þýðandi og þulur er Örn- ólfur Ámason. Rásl kl. 21.00: í dagsins önn Sigríður Ragnarsdóttir bóndi tekin tali I þættinum, sem kemur frá ísafiröi, ræðir Guðjón Brjánsson við Sigríði Ragn- arsdóttur að Hrafnabjörg- um í Lokinhamradal við Arnarfjörð. Sigríður er fædd og uppalin að Hrafna- björgum og hefur búið þar alla sína tíð. í Lokinhamradal eru að- eins tveir bæir í byggð, Lok- inhamrar og Hrafnabjörg, og þrjátíu kílómetrar eru til næstu bæja eftir varasöm- um jeppatroðningi, sem að- eins er opinn að sumarlagi. Sigríður er einbúi og sömu- leiðis nábúi hennar að Lok- inhömrum. Sigríður hefur ekkert rafmagn, útvarp næst sæmilega, sjónvarp er ekkert og vatnslögn inn í bæinn er frumstæð. En Sig- ríður býr og lifir í sinni sveit sátt við lífið og tilveruna. Stöð2 kl. 23.10: Ólíkir feðgar Rokkstjama hittir son sinn í fyrsta skipti þrettán ára gamlan og nýlega móð- urlausan. í þeirri trú að hann sé að gera rétt tekur hann strákinn með sér í hljómleikaferðalag og reyn- istþað afdrifaríkákvörðun. Aðalhlutverk em í hönd- um Nick Mancuso, Byron Thames og Leslie Akcer- man. Myndin er frá 1984 og leikstjóri er Gene Taft. Næstsíðasti þáttur af nútímariddurum er á dagskrá i kvöld. Stöð 2 kl. 22.20: Riddarar nútímans Eins og síðustu vikur er breski spennumyndaflokk- urinn Riddarar nútímans á dagskrá. Þeir sem á þessa þætti hafa horft vita að spennan er ávallt með gam- ansömu ívafi. Þetta er sjötti og næstsíðasti þáttur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.