Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1991, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1991.
27
Skák
Ivantsjúk á vinningsforskot á Jusupov
aö loknum sex skákum í einvígi þeirra í
Brussel. Hann þarf aðeins einn vinning
til viðbótar til að tryggja sér sigur - einn-
ig Short gegn Gelfand en Timman nægir
jafntefli við Kortsnoj í 7. umferð, sem
tefld verður í dag.
Jusupov fór illa að ráði sínu í 5. skák-
inni við Ivantsjúk. Hann hafði svart og
átti leik í þessari stöðu. Eftir mistök í
erfiðri stöðu varð hann að gefast upp eft-
ir aðeins tvo leiki:
26. - Rf3 + ?? 27. Bxfit Bxf3 Eða 27. - Bxd4
28. Hc7 + og drottningin fellur. 28. Bxg7
og nú sá Jusupov að 28. - Kxg7 29. Hc7 +
kostar drottninguna og 28. - Dxd5 29.
Dh6+ Kg8 30. Dh8+ Kf7 31. Df8+ Ke6
32. De8 er mát. Hann gafst því upp.
Bridge
Bandarikjamaðurinn Richard Reisig
sýndi skemmtileg varnartilþrif í sæti
austurs gegn einu grandi suðurs í þessu
spili. Sagnir gengu þannig, NS á hættu
og norður gjafari:
* K104
V Á
♦ D9873
*■ ÁKG7
* ÁDG92
V 105
* K54
* 1043
♦ 73
¥ D9872
♦ ÁG
+ D986
♦ 865
V KG643
♦ 1062
+ 52
Norður Austur Suður v'estur
1+ IV Pass 14
Dobl Pass 1 G p/h
Útspil vesturs var spaðadrottning sem
fékk að eiga slaginn. Þá koma spaðagosi
sem drepinn var á kóng í blindum. Sagn-
hafi tók nú hjartaás í blindum og spilaði
tíguldrottningu. Austur drap á ás, tók
tígulgosa og átti út í þesari stöðu:
♦ 10
V --
♦ 987
+ ÁKG7
* Á92
V 10
♦ K
+ 1043
* 8
¥ KG64
♦ 10
+ 52
Suður þurfti 5 slagi til viðbótar og virtist
á góðri leið með að fá þá. Ef austur spilar
hjarta svínar sagnhafi gpsa, tekur kóng
og spilar austri inn á litinn sem verður
endaspilaður í laufi. Ef austur spilar laufi
getur sagnhafi tekið á ÁKG og hent austri
inn á litinn með endaspilun í hjarta í
huga. En Reisig átti svar við því. Hann
spilaöi laufdrottningu. Sagnhafi drap á
ás og tók kóng og gosa en Reisig henti 9
og 8 í htnum í þá slagi. Sagnhafi gat tek-
ið slag á laufsjöu en varð að gefa vestri
afganginn af slögunum.
Krossgáta
3“ H- i: n 7
g 1 ! w~
10 J
1 >
!(p
18 l°l □ 2.0
I
Lárétt: 1 gunga, 8 þreyta, 9 krots, 10 for-
móðir, 11 gljúfur, 13 kverksigi, 15 fersk,
16 fátækur, 18 góður, 20 þjóta, 21 munda,
22 mýrarsund.
Lóðrétt: 1 högg, 2 krydd, 3 gindumar, 4
hfióða, 5 kurteisar, 6 eldstæði, 7 hæð, 12
hljóðfæri, 14 skap, 16 þannig, 17 eira, 19
borðandi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt:l flimt, 6 þó, 8 róða, 9 ess, 11 ólu,
12 Tóta, 15 dokaði, 17 æf, 18 asinn, 20 las-
in, 21 gá, 22 art, 23 gnoð.
Lóðrétt: 1 fró, 2 ló, 3 iðukast, 4 mata, 5
te, 7 ósa, 10 sting, 12 lofar, 14 Óðinn, 15
dæla, 16 ónáð, 19 sig.
Já, eitthvað róandi gæti bjargað
hjónabandinu ... ef það yrði vanabindandi
fyrir mömmu þína.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, siökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: SlökkvOið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögregian
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 16. til 22. ágúst, að báöum
dögum meðtöldum, verður í Holtsapó-
teki. Auk þess verður varsla í Lauga-
vegsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og
kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í jsíma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akuréyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heiisu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíini
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá ki. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: KI. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum____________
Þriðjudagur 20. ágúst:
Blóðugustu bardagar styrjaldarinnar
háðir um Leningrad
Engar horfurtaldará að Budjenny fái reist rönd
viðframsókn Þjóðverja á vesturbökkum Dniepr.
Spakmæli
Einungis þrennt kemur fyrir fólk: Það fæð-
ist, það lifir og deyr. Maðurinn veit ekki
af því er hann fæðist, hann þjáist þegar
hann deyr og hann gleymir að lifa.
La Bruyére
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júni, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19. ,
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugar- og sunnu-
daga kl. 14-18 og mánud.-fimmtudaga
kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
TiJkyiiningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 21. ágúst
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Gefðu þér tíma í dag til að gera áætlanir langt fram í tímann.
Óvæntar lausnir gætu komið upp í verkefni sem þú hefur ekki
hugsað um í dálítinn tíma.
Fiskarnir (19. febr.~20. mars.):
Taktu eitt fyrir í einu og kláraðu þaö áður en þú byrjar á því
næsta. Vertu viðbúinn að þurfa að fást við eitthvað sem þú ert
farinn að ryðga í.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Taktu loforð annarra með fyrirvara og hugsaðu þig tvisvar um
áður en þú lánar peninga. Samskiptaörðugleikar leysast þegar
líða tekur á daginn. Happatölur eru 5,19 og 32.
Nautið (20. apríl 20. mai):
Þú ert í skapi til að taka sjálfstæðar ákvarðanir. Vandinn er bara
sá hvernig þú átt að fara að því að sleppa þeim sem kemur málið
við. Félagslífið verður skemmtilegt en dýrt.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Forðastu samneyti við afbrýðisamar persónur. Það stressar þig
að geta ekki fengist við tilfmningamál. Taktu boði um að ferðast
á staði sem þú hefur ekki komið á.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Láttu ekki tækifærin framhji þér fara þótt það kosti þig fyrir-
höfn og áreynslu að breyta þeim þér i hag. Breytingar í kvöld eru
þér í hag.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Sjálfselska getur verið mjög pirrandi. Þú verður að vera fastur
fyrir en um leið sveigjanlegur til að leysa málið. Hafðu ekki
áhyggjur af einhverju sem gengur hægt hjá þér.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Dagurinn hentar vel til þess að gera upp ágreining og ósamkomu-
lag. Játaðu mistök ef þau eru þín og lausnin verður betri en þú
áttir von á. Happatölur eru 1, 23 og 36.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ef útlit er fyrir Ieiðindi í vináttu eru hreinskilnar umræður það
besta. Ákveðin þróun hefur mjög góð áhrif á fjárhag þinn þótt
það gerist ef til vill ekki alveg í hvelli.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Gerðu ekki of miklar kröfur eða væntingar til annarra og reyndu
að vera þolinmóður varðandi sjónarmið fólks og láttu þau ekki
koma þér á óvart.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það verða gerðar miklar kröfur til þín i dag, bæði andlega og lík-
amlega. Leggðu áherslu á það að hafa heilsuna í lagi. Þú gætir
þurft að endurskipuleggja áætlanir þínar við óvæntar fréttir.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Málamiðlun gæti reynst nauðsynleg í ákveðnu máli. Farðu ekki
í kringum hlutina, talaðu hreint út og reyndu að skilja sjónarmið
annarra.