Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1991, Blaðsíða 26
26
ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1991.
Afmæli
Jón Þorgeir Hallgrímsson
Jón Þorgeir Hallgrímsson yfirlækn-
ir, Búlandi 27, Reykjavík, er sextug-
urídag.
Starfsferill
Jón lauk stúdentsprófi frá MR
1951 og embættisprófi í læknisfræði
við Háskóla íslands 1958 og var við
framhalds- og sérfræðinám í Dan-
mörku og Svíþjóð 1960-66. Hann
fékk almennt lækningaleyfi í Sví-
þjóð 1965 og á íslandi ári síðar. Jón
var viðurkenndur sérfræðingur í
kvensjúkdómum og fæðingarhjálp á
íslandi 1966 og í sömu grein í Sví-
þjóð fjórum árum síðar.
Jón var héraðslæknir í Hólmavík-
urhéraði janúar-maí 1966 og hefur
verið sérfræðingur við Kvehnadeild
Landspítalans síðan. Hann hefur
unnið sérfræðistörf við leitarstöð
Krabbameinsfélags íslands síðan
1967, við hópskoðun kvenna á lands-
byggðinni á vegum Krabbameinsfé-
lags íslands annað hvert ár síðan
1969 og sérfræðistörf á lækninga-
stofu í Reykjavík síðan 1966.
Jón hefur átt/á sæti í ótal nefndum
og verða þær ekki allar tíundaðar
hér. Hann var gjaldkeri Læknafé-
lagsins EIR, í stjórn læknaráðs
Landspítalans, aðalritari XIX þings
norrænna kvensjúkdóma- og fæð-
ingarlækna (XIX. Nordiska Gyneko-
logkongressen) í Reykjavík og í full-
trúaráði BHM. Jón er formaður fé-
lags íslenskra kvensjúkdómalækna,
umsagnaraðili um umsækjendur í
stöðu prófessors í kvensjúkdómum
og fæðingarhjálp við læknadeild
Háskóla Islands, heiðursmeðlimur í
COBRA (Centre Oncologique et Bio-
logique de Recherche Appliquée) og
formaður stjórnar Krabbameinsfé-
lags Reykjavíkur. Þá hggur efúr Jón
fjöldinni allur af greinum sem birst
hefur í blöðum og ritum.
Fullt starfsheiti Jóns er sérfræð-
ingur í kvensjúkdómum og fæðing-
arhjálp, yfirlæknir á kvennadeild
Landspítalans og sviðsstjóri kven-
lækningasviðs Landspítalans og
dósent í kvensjúkdómafræði og fæð-
ingarhjálp við læknadeild Háskóla
íslands (skipaður 1.1.1983 í um-
rædda stöðu).
Fjölskylda
Jón kvæntist 14.6.1952 Steingerði
Þórisdóttur, f.9.2.1935. Foreldrar
hennar: Þórir Magnús Kjartansson
og Steinunn Sveinsdóttir.
Börn Jóns og Steingerðar: Ingi-
björg Þóra, f. 8.12.1952, hjúkrunar-
fræðingur, fyrri maður hennar var
Kristján Víkingsson læknir, þau
Sigurbjörg Halldórsdottir
Sigurbjörg Halldórsdóttir sjúkra-
hði, Sogavegi 127 a, Reykjavík, er
fimmtugídag.
Starfsferill
Sigurbjörg er fædd á Akranesi og
ólst þar upp. Hún var í Gagnfræða-
skólanum á Akranesi og síðan í
Héraðsskólanum á Skógum, A-
Eyjafjöhum, 1956-57. Hún lauk prófi
úr Sjúkrahðaskóla íslands í janúar
1988.
Sigurbjörg tók mikinn þátt í fé-
lagsmálum á Akranesi. Hún var í
stúkunni Akurblóm, Skátafélagi
Akraness, lék með Leikfélaginu,
starfaði með Kvenfélagi kirkjunnar
og einnig Kvenfélaginu Bergþóru og
var formaður þess um tíma. Sigur-
björg var í Kirkjukór Akraness í 14
ár, nam fiðluleik í Tónhstarskólan-
um og var í strengjasveit hans.
Sigurbjörg starfaði á Sjúkrahúsi
Akraness frá 1974 og var trúnaðar-
maður þar í nokkur ár. Hún flutti
til Reykjavíkur 1984 og hefur starfað
á Borgarspítalanum síðan, fyrst sem
starfsstúlka en sem sjúkraliði frá
1988. Sigurbjörg er við nám í öld-
ungadeild Fjölbrautaskólans í
Breiðholti.
Fjölskylda
Sigurbjörg giftist 31.12.1960 Hall-
grími V. Ámasyni, f. 7.10.1936,
húsasmíðameistara, en nú starfs-
manni hjá Innkaupastofnun ríkis-
ins. Foreldrar hans: Árni B. Sig-
urðsson, rakari á Akranesi, og Þóra
Einarsdóttir.
Sigurbjörg og Hallgrímur éiga 4
börn. Þau eru Halldór Benjamín, f.
26.4.1959, húsasmíðameistari,
kvæntur Guðrúnu Hróðmarsdóttur
hjúkrunarfræðingi, þau eru búsett
á Akranesi og eiga 2 börn, Hróðmar
og Sigurbjörgu; Harpa, f. 9.6.1962,
deildarstjóri, gift Kristni Ólasyni
háskólanema, þau eru búsett í
Reykjavík og eiga 3 böm, Hahgrím
Viðar, Hahstein og Ástu; Steinunn,
f. 31.1.1967, verslunarmaður; Árni
Þór, f. 10.3.1968, badmintonþjálfari
hjáTBR.
Sigurbjörg á 3 alsystkini. Þau em
Sigrún Ingibjörg, kennari, gift sr.
Hreini Hjartarsyni, þau eru búsett
í Reykjavík og eiga 4 börn; Ingimar,
húsasmíðameistari, kvæntur Sig-
ríði P. Ólafsdóttur hjúkrunarfræð-
ingi, þau eru búsett í Reykjavík;
Guðbjörg, kennari, gift Valdimar
Sæmundssyni flugvirkja, þau eru
búsett í Reykjavík og eiga 3 börn.
Foreldrar Sigurbjargar voru Hall-
dór Jörgensen, f. 1911, d. 1988, húsa-
smíðameistari, og Steinunn Ingi-
marsdóttir, f. 1917, d. 1962, en þau
bjugguáAkranesi.
Sigurbjörg Halldórsdóttir.
Ætt
Foreldrar Halldórs vom Sigur-
björg Halldórsdóttir og Jörgen
Hansson, vélstjóri, Merkigerði,
Akranesi.
Foreldrar Steinunnar voru Bót-
hildur Jónsdóttir og Ingimar Magn-
ússon, húsasmíðameistari, Arnar-
dal, Akranesi, og síðar Miðhúsum,
Innri-Akraneshreppi.
Sigurbjörg tekur á móti gestum á
afmælisdaginn í Breiðfirðingabúð
kl. 19.
Sviðsljós
Derwinsky og kona hans ræða við Matthías Á. Mathiesen, Jón Baldvin Hannibalsson og Helga Ágústsson
sendiherra í bandaríska sendiráðinu er þau voru hér á ferð.
Góðkimningi íslendinga í heimsókn
Bandarískur góðkunningi
margra íslendinga, Edward Derw-
insky, fyrrum fuhtrúadehdarþing-
maður, kom hingað í stutta heim-
sókn í síðustu viku. Derwinsky var
sáttasemjari í deilu um Rainbow
Navigator og fraktflutningana
vestur um haf og hefur haft af-
skipti af öðram viðkvæmum mál-
um mih íslands og Bandaríkjanna
sem sérlegur fulltrúi Bandaríkja-
forseta. Hann fer nú með málefni
fyrrverandi hermanna.
skildu, þau eignuðust 1 barn, seinni
maður hennar er Hörður Þorvalds-
son bifvélavirki, þau eiga 2 börn;
Steinunn Guðný, f. 18.9.1956, lækn-
ir, maki Frosti Fífill Jóhannesson
þjóðháttafræðingur, þau eiga 3
börn; Margrét Ingiríður, f. 13.3.1959,
hjúkrunarfræðingur, maki Kristján
E. Kristjánsson húsasmíðameistari,
þaueiga2börn; Þórir,f. 1.10.1963,
lögfræðingur, maki Friðgerður
Ebba Sturludóttir, þau eiga 1 barn;
Tómas, f. 1.10.1963, viðskiptafræð-
ingur, maki Guðný Árnadóttir, þau
eiga2börn.
Jón á 2 systkini. Þau eru ísak, f.
4.7.1935, læknir, maki Margrét Óda
Ingimarsdóttir, þau eiga 4 börn;
Kristín, f. 6.2.1941, maki Kristján
P. Guðmundsson apótekari.
Foreldrar Jóns: Tómas Tómasson
Hallgrímsson bankaritari og Mar-
Jón Þorgeir Hallgrímsson.
grét Ingiríður Jónsdóttir.
Jón Þorgeir Hallgrímsson tekur á
móti gestum i AKOGES-húsinu,
Sigtúni 3,23. ágúst kl. 17-20.
---------------------------------- Ólafía G. Hagalínsdóttir,
Sundstræti32, Isafirði.
Guðbjörg Guðmundsdóttir,
Dalbraut4, Suðurfjaröahr.
Tryggvi Jónsson
Staðarbakka, Breiðavíkurhr.
KarlÁrnason,
Kambi 1, Reykhólahreppi.
Július Hallgrímsson,
Heiðarvegi 54, Vestmannaeyjum.
Maren Júliusdóttir,
Bogaslóð 14, Höfn í Hornafirði.
AgnarG. Guðmundsson,
Haðalandi 15, Reykjavik.
Svavar Vémundsson,
Meöalbraut 6, Kópavogi.
Bjarni Hermannsson,
Sogavegi 116, Reykjavík.
Jón Ársæh Stefánsson,
Bjarkargrund 14, Akranesi.
Sigriður Guðmundsdóttir,
Túnhvammi 9, Hafnarfirði,
áður th heimilis að Boðaslóð 19,
Vestmannaeyjum.
Jón Matthíasson,
Haukur Tryggvason,
Laugabóli 2, Reykdælahreppi.
María Jónsdóttir,
Ingvömm, Svaríaðardalshr.
Sjiifn Þórsdóttír,
Hlíðarhjalla39 d, Kópayogi.
Anna Guðnadóttir,
Blátúni 2, Bessastaðahreppi.
Stanislaw Mlodzinski,
Bárustíg 2, Vestmannaeyjum.
EUsabet Sigríður Guðnadóttir,
Smáratúni 10, Keflavík.
Lovísa Fjeldsted,
Háteigsvegi 54, Reykjavík.
Bjarni Guðmúndsson,
Hvassaleiti 18, Reykjavík.
Sigríður E. Meteted,
Suðurbraut 22, Hafnarfirði.
Sigríður Þorvaldsdóttir,
Marbakka 9, Neskaupstað.
Einar Einarsson,
Neðstaleiti 2, Reykjavík.
Ágúst Örvar Ágústsson,
Leirubakka 16, Reykjavík.
Vesturbergi 31, Reykjavik.
Eysteinn
Viggósson
Eysteinn Viggósson vélstjóri,
Hjallabraut 33, Hafnarfirði, er sex-
tugurídag.
Eysteinn verður að heiman á af-
mælisdaginn.
^ SMÁAUGLÝSIISIGASÍMINN
^ FYRIR LANDSBYGGÐINA:
í 9M272
i.
.vT-, QRÆNI ,r
sIminn ^
-talandi dæmi um þjónustu!